Vísir - 28.07.1947, Page 7
Mánudaginn 28. júlí 1947
V 1 S I R
7
EASIILÍU
var svo saklaus, að ekki væri liægt að sanna eitthvað á
liann. Vegna hinnar sífelldu hættu höfðu margir aðals-
menn og aðrir, sem gátu sannað, að blóð þeirra væri á
engan liátt blandað blóði Gyðinga eða Mára,. gengið í
þjónustu rannsóknarréttarins. Það gat verið þægilegt að
mörgu leyti, því að þessu fylgdi fyi'sl og fremst aukið vald
og sæmilegt öryggi.
Don Fransisko ræskti sig. „Já, eg liefi lieyrt svo sagt, að
þér séuð meðlimur kirkjurá’ðsins og vinur rannsóknar-
dómarans.“
„Það eru mjög mikil forréttindi. Annars finnst mér ein-
kennilegt, að maður, sem er jafn frægur og ágætur og þér,
skulið ekki vera einn af okkur. Allir góðir kristnir menn
ættu að sameinast um að vernda trúna.“
„Eg er ekki guðfræðingur,“ svaraði don Fransísko stutt-
aralega.
„Það er eg ekki heldur. En mér finnst iieiður að þvi að
geta unnið fyrir málefni Guðs sem óbreyttur hermaður.“
De Vargas þagði.
„Vitanlega liarma eg, að sLundum skuli gerast naiiðsyn-
legt að beita hörðu,“ liélt de Silva áfram. „En menn ættu
ekki frekar að vera mótfallnir læknisdómum fyrir sálina
en blóðtökum á líkamanum. Hinir virðulegu feður eru
liimneskir læknar. Það er dásamlegt að sjá þolinmæði
þeirra og natni við að leitá uppi og lækna hið djöfullega
trúaryillumenn — því að enginn sjúkdómur er verri. Þeir
kryfja sjúklinginn, ef svo má að orði komast. Eg býst ekki
við, að þér hafið verið viðstaddur slíka rannsókn.“
„Nei,“ rumdi i de \rarga>.
„Það er dásamlegt. Eg minnist siðustu rannsóknarinn-
ar, sem eg' var viðstaddur. Kona ein, Maria Oqueda að
nafni, var til rannsóknar. Veitið því atliygli, liversu athug-
ulir hinir virðulegu feður eru. Þeim var á það bent, að
kona þessi neytti ekki svinakjöts og að hún baðaði sig á
laugardögum. Okkur hefði ekki fundizt neitt athugavert
við það, en öðru máli gegndi um hina lærðu feður. Þeir
sáu, að konan hlaut að vera sjúlc og vár hún handtekin.
Fyrir rétti liélt hún þvi fram, að sér þætti svínakjöt vÖnt
og að hún baðaði sig af heilsusamlegum ástæðum. Þessar
afsakanir blekktu þó ekki dómarann. Konan var svipt
ldæðum, svo að hún var jafn nakin og liörid mín — —“
„Minnist þess, að liér eru konur viðstaddar," urraði de
Vargas.
„Afsakið, senor góður. Þegar um þenna sjúkdóm er að
ræða, eru sjúklingarnir sviptir klæðum ;— það cr stað-
reynd. Siðan var hún sett á stigann og hert að böndunum.
Hvílikl óp, senor! Það var nærri ótrúlegt, að það kænii úr
mannsbarka. Konan var þrjózk í meira lagi. Þeir gálu
ekkert fengið upp úr henni, nema óp og h.ljóð. Eg mun
ekki lýsa þessu nákvæmlega vegna kvennanria sem hér
eru, en þetta stóð yfir i meira en klukkustund. Þá var
konan sett á bekkinn og vatnsrauriinni beiti. Það var ein-
lcennileg læknisaðferð. Tíminn leið, en liinir áhugasömu
feður gáfust ekki upp. Vegna sáluhjálpar konunnar frest-
uðu §eir meira að segja kveldverði sínum.“
Dona María var náföl, en Mersedes hafði flúið til henn-
ar og fól andlit sitt við öxl liennar.
„Loksins náðu þeir árangri,“ héll de Silva áfram. „Kon-
an játaði allt, sem hún var grunuð um — að hafa tekið
Gyðingatrú, þótt hún væri fædd kristin. Eigur hénnar voru
gerðai' upptækar og yður rekur ef til vill minni til þess,
að hún var brennd við síðustu trúarbrennu. Guð fyrirgefi
henni syndir hennar!“
Það varð dauðaþögn. De Silva brosti illmannlega.
„Það er aldrei að vita,“ sagði hann ennfremur, „á hvaða
aldri menn taka sjúkdóminn. Eg minnist rannsóknar á
tólf ára gömlum dreng. Ilann neitaði að bera vitni gegn
foreldrum sínum, svo að hann var settur á hjólið. því
næst —■ —“
„Afsakið, senor,“ mælti don Fransisko og var óvenju-
lega linmæltur, en það boðaði aldrei gott. „Nú er nóg
komið af svo góðu. Þetta er óskemmtilegt umræði "fni.“
„Er óskemmtilegt að vita, að til séu verjendur trú 'iinn-
ar, sem verja kröftum sinum til að uppræta hina a )egu
villutrúarsyrid? Eruð þér mótfallinn aðferðum þeir sem
rannsóknarrétturinn beitir?“
„Eg liefi sagt yður, að eg sé enginn guðfræðingm eg
hefi aldrei verið handbendi böðuls. Þess ætti ekki : ger-
j asl þörf, að skýra fyrir yður, að sumir hluiir eru ekki
í ræddir i viðurýist kveiina - sizt pyndingar, sem e'ru hinar
| hrOðalcg'usfiK“
„Mér finnst þér hafa heldur en eklci finar taugar, þar
sem þér hafið lengi vbrið hermaður,“ hreytti de Silva úr
sér. „Eg hélt ekki, að þér væruð huglevsingi. Eg lel vist,
að konurnar liafi hið niesta yndi af að hlýða á þetla. Ann-
ars finnst mér þér ekki sýna liinum helga rétti lillilýðilega
virðingu.“
Nú var don Fransisko nóg boðið. Hann rétti úr sér, en
j er hann mælti, var rödd Ijans óvenjulega róleg:
j „Eg er óvanur að sitja undir ávitum ungra fáráðlinga.
| Iíugleysingi? Eg barðist við Mára áður en þér fæddust.
i Eg hefi úthellt •meira af blóði mínu fvrir trúna en þér
hafið í vesælum skrokk vðar. En eg hefi barizt við mcnn!
Eg hefi ekki staðið slefandi í fangelsi og hreykzt af pynd-
ingum kvenna og barna. Aúðmjúkur hermaður kirkjunn-
ar! Svei! Hvað framkomu yðar snertir, virðist þér’gleyma,
hvar þér eruð og liver eg er. IJefi eg gert yður ljóst, hvað
mér býr í brjósti?“
Dona María reyndi að taka til máls, en gat ekki komið
neinu orði. Pedro sat álútur, viðbúinn hverju, sem gerast
kvnni. En de Silva lét sem ekkert væri, enda þótt eldur
brynni úr augum hans.
Hann reis úr sæti sínu kæruleysislega. „Það er ckki fylli-
lega Ijóst, don Fransisko. Yður gefst ef lil vill tækifæri
til að skýra þetta nánar. Til dæmis fæ eg ekki skilið, livers
vegna yður langar til að lenda í deilu við mig. Enda þólt
þokkapilturinn sonur yðar liafi unnið mér tjón, kom ^g
liér í friðsamlegum erindum. Þar gerði eg vitleysu. Eg
hefði átt að hafa votta með mér.“
„Unnið yður tjón?“ sagði don Fransiskó.
„Munduð þér ekki segja, að eg hefði gert yður tjón, ef
eg réðist á tvo þjóna yðar, særði annan í andliti, en liand-
leggsbryli hinn?“
„Yið hvað eigið þér, p o r D i o s?“ Don Fransisko starði
á liann.
Pedro blandaði sér nú í samræðurnar. Hann stóð upp,
lilið eitt óstyrkur, en liorfði rólegum augum é de Silva.
„Þér ættuð að bæta því við, að þeir höfðu sigað Íiundum
á stúlku og' réðust síðan á liana. Það gerir nokkurn mun.“
„Þá horfir málið öðruvisi við.“ sagði faðir hans.
De Silva lcinkaði kolii. „Já, eg gleymdi þessu. Óþokkarn-
ir voru að gamna sér með ástmev sonar yðar, knæpu-
skækju frá Rósaríó, þekkta lióru, sem heitir Perez. Þér
megið kalla það nauðgun ef þér viljið. Hún iifir á að lála
nauðga sér.“
„Það er lygi.“ Pedro gekk nær lionum og kreppli
hnefana.'
„Og þegar hann var búinn að ríða niður menn mína,
gælir hann við skækjuna, setur hana á hest sinri og síðan
í'íða þau i faðmlögum til Rósarió, þar sem þau gátu verið
í riæði. Er þetta líka lygi? Eða var þetta missýn maniia
minná? Iívort sem satt ér munu borgarbúar liafa gaman
af að frétta um þetla.“
Enginn mælti orð, er de Silva jiagnaði. Pedro heyrði
aðeins hjartslátt sinn, en liann vissi, að faðir hans starði
á liann og móðir lians var harmi lostin. Hann minntist
nú þess, sem farið hafði á milli þeirra Katönu við kirkj-
una og það sannaði þessi orð de Silva fullkomlega.
„Þér vissuð þetta þá ekki?“ hélt de Silva áfram. „Eg
býst við, að pilturinn hafi gefið í skyn, að hann hafi verið
að leita að þræli mínum; Það var góð saga! Eg vildi, að
eg vissi sannleikann um þann liluta frásagnar hans. Og
hann leyfir sér að kalla mig lygara!“
Pedro óskaði þess nú í lijarta sínu, að hann liefði sagt
foreldrum sínum sannleikann um Katönu. Hann mundi
liafa gert það, ef lionum hefði ekki verið bannað að koma
í knæpuna. En það versta var, hversu mikið áfall þetta
var fyrir sjálfsálit föður lians.
Fransisko de Vargas reis á fætur.
„Eg vissi það ekki,“ mælti liann kúldalega. „Sonur
minn skýrði mér ekki frá því. Við munuin gera þetta upp
okkar á milli. Reynist menn yðar saklausir mun eg greiða
yður bætur. Eg mun tilkynna fógetanum þetta á morgun
og fela honuin að leysa málið. Ekki meira um það. Það
er óviðkomandi þvi, sem við ræddum — framkomu yðar.
Iiafi eg sagl eitlhvað, sem hefir móðgað yður, er eg reiðu-
búinn til að ganga á liólm við yður.“
„Eg lika,“ mælti Pedro.
De Silva gekk fram á pallbrúnina og nam þar staðar
andartak.
„Eg berst ekki við hvolpa uin likur þeirra,“ svaraði
hann og hló. „Eg berst lieldur eklci við örkumlamenn.“
„Gætið tungu yðar,“ mælti don Fransisko.
„En eg mun samt riá mér niðri á vður,“ sagði de Silva
og glotti illmannlega.
Japanir eru enn viö það hey-
garSshorniS aS fremja- sjálfs-
morS vegna ólíklegustu á-
stæSna á hinn ólíklegasta hátt.
Fara hér á eftir nokkrar sögur
af slíku:
ViS sveitastjórnarkosningar
í TochigihéraBi sigraSi Moto-
ichi Morita gamlan vin sinn. en
báSir voru þeir í íramboSi til
þorpstjórnar í þorpinu Akaz-
awa. í afsökunarskyni hengdi
Morita sig.
í öSru HéraSi, Tanimura aS
nafni, drap Taniyuki Shimure
sig meS því aS bíta úr sér tung-
una, af því aS hann var „skúff-
aSur“ yfir frammistöSu fram-
bjóSaridans, senr hann hafSi
stutt.
í Tokio fleygSi Ivan Arai, 24
ára gamall, sér undir járnbraut-
arlest, „því eg hef komist aS
raun um eftir aS eg varS lög-
regluþjónn, hversu mikil spill-
ing og óheiSarleiki þróast í
heimsmálunum. ÞaS er til einsk-
is aS vera lögregluþjónn í slík-
um heimi.“
Af ýmsum ástæSum reyndu
1241 Japani aS fyrirfara sér á
sama hátt og sá síSasttaldi á
siSasta ári, segir innanríkis- ög
samgöngumálaráðuneyti Jap-
ans : 970 tókst þaS.
Fyrrverandi fallhlífahermaS-
urinn Genzo Kuriyama, sem er
29 ára og heima á í Tokó, sá
fyrir mánuSi síSan elckert fram
undan nema gjaldþrot. Hann
fleygSi sér niður um 82 feta há-
an baSliúsréykháf. Lögreglan
hefir upplýst, aS sóthrúga á
botni reykháfsins og „hin
stranga þjálfun fallhlífaher-
manna“ hafi hindraS hann í aS
ljúka áformi sínu.
Bergmál
Framh. af 4. síðu.
anna. ÞaS á aS afnema vísitöl-
una, sem alltaf hefir veriS vit-
laus, og semja ’um rétt kaup-
gjald, ’þaS sama um allt land.
ÞaS á aS koma á frjálsri verzl-
un meS heiðarlegu verSlagi,
sem miöast viS sanngirni en
ekki okurgróða.
Hagsýni er nauðsyn.
ÞaS á aS sýna hagsýni í öll-
um rekstri opinberra stofnana
og einstaklinga, minnka allan
tilkostnaS og færa saman. Þó
einhver væli má ekki horfa í
þaS. ÞaS á aS láta fjárbraskara
og óheilbrigSan atvinnurekstur
hverfa, en stySja þaS aftur, sem
lífvænlegt er og þjóSinni til
heilla. Þá mætti einnig athuga
þaS, aS tvennskonar gengi er
ekki nýtt fyrirbæri. Hollend-
ingar nota þaS nú meS góSum
árangri.
Og þeir, sem þóSin hefir fal-
ið meSferS fjárins verSa aS
muna þaS, að. eignarréttinum
íylgir mikil ábyrgS. ÞaS verS-
ur erfitt verk a'S • sannfæra
verkamenn um þaS, aS þeir ein-
ir eigi sök á erfiSleikunum.“