Vísir - 29.07.1947, Blaðsíða 3

Vísir - 29.07.1947, Blaðsíða 3
Þriðjudaginn 29. júlí 1947 V I S I R Ferðir m.s. LAXFOSS um verzlunarmannahelgina verða þannig: , , Frá Rvík Frá Br. Frá Akr. Laugard. 2. ág. kl. 7,30 kl. 9 -— ’ 12 — 13,30 ' — 15 kl. 18 — 20 Sunnud. 3. 7,30 — 9 — - - - 12 13,30 — 15 -- 18 — 20 Mánud. 4. 7,30 — 9 —' - — 12 — 13,30 — -15 — 18 — 20 — — — 21,30 — 23 ATHUGIÐ! að farmiðar, sem gilda með ferðunum kl. 12 og 15 á laugardag verða seldir fyrirfram á afgr. skipsins í Reykjavík, sími 6420. ÆL/. ShallíEtg riirtur. Borðstofuhúsgögn til sölu. Heildverzlun iíristjáns G. Géslasonar Hveríisgötu 4. Sími 1555. í frjálsum íþróttum, innan 1 6 ára, fer fram í kvöld 29. júlí kl. 8. í. R. R. Ihúö 3 herbergi og eldhús til leigu við Miðbæinn. — Fyrirframgreiðsla. — Tilboð sendist \?ísi fvrir laugar- dag mtírkt: „1000 -2“. Ihúö til 2ja herbergja íbúð í Kleppsholti til sölu. íbúðin er í nshæð. AIMENNA FASTEIGNASALAN Bankastræti 7. -— Sínu 6063. óskast strax á veitingastof- una llvol í eldhúsið til að leysa af i forföllum ann- arrar í nokkra daga. — Upp!. á staðnum. úsirn krónur óskast til láns. — Góð trygging í fasteign. Tilboð, merkt: „Þag- mælska", sendist al'gr. Vísis fyrir föstudagskvöld. 2 menn óskast á gott síldveiðiskip, helzt vanir. Uppl. í síma 6353. itýjar Klapparstíg 30. Sími 1884. Frá höfninni. Olíuskipið Janc kom í gær til Skcrjafjarðar og' losar þar oliu á vegum Olíufélagsins ii.f. Karcn kom fra úOöndum með semcnt til Picykjavikur og Horgarnes. Kári og Forsetinn komu frá Eng- landi i mor’gun. Sœjarfréttir 210. dagur ársins. ' Næturlæknir Læknavarðstofan, Sirni 5030. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni, sinii 7911. Næturakstur annast Hreyfill. sími 6633. Veðrið. Suðvestan og siðar suðaustan kaldi, dálitil rigning. Gunnar Matthíasson (Jochumssonar skálds) og frú hans, frá Los Angeles í Calc- forníu, cru um þessar ínundir stödd liér á landi. Munu þau dvelja liér til septemberloka. — Hcimili þeirra liér er á Grcnitncl 13, sínii 5402. Skemmtiferð. Kvcnféiag Laugarnessóknar fer skennntiferð finuntudaginn 31. júlí n.k. cf nægileg þátttaka fæst Farið verður til GulJfoss og Geys- is. Lagt af stað frá Laugarnes- kirkju kl. 8Ió f. h. Farmiðar seld- ir i hókabúð Laugarness i dag (þriðjudag) og á morgun til kl. (i c. h. báða dagana. Nánari uppl. í síma 4296 og 7038. Konur, fjöl- mennið. — Nefndin. Útvarpið í dag. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tón- lcikar: Tataralög (plötur). 20.25 Um daginn og veginn (sira Jakol) Jónsson). 20.45 Lrindi: Braui- ryðjandinn Bjarni Pálsson land- læknir (Steingrímur Matthíasson læknir). 21.10 Tónleikar (plöt- ur). 21.20 Upplestur: Kvæði cftir I Böðvar Guðlaugsson. (Höfundm’ ■ les). 21.35 Tónleikar: „Brúðkaup- ið“ eftir Stravinsky (plötur). . 22.00 Fráttir. 22.05 Djassþáttur 1 (Jón M. Arnason). Hjarfaiis þakklæti tii allra þeirra, sem sýndu okkur samúð og kasrleika við andlát og jarSaríör, seglasaumara. Helga Gnðimmdsdóítir og aðrir aðstandendur. 'CT <r - NOStEGUÍ (úrva l) urva Siðasfl kappieikur Norðmannanna hér! ol'. ',1 aoi-^ório -i .ruíít- n.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.