Vísir - 29.07.1947, Blaðsíða 8

Vísir - 29.07.1947, Blaðsíða 8
Næturvörður: Lyfjabúðin Iðunn. — Sími 7911. wx Lesen d nr eru beðnir að athuga' að smáauglýs ingar eru á 6. síðu. — Þriðjudaginn 29. júlí 1947 Vittorio Musso- lini var ekki með „fasistaáróður". Vittorio Mussolini, son- ur einvaldans, hefir nýlega verið leiddur fyrir rétt í Argentínu, en þangað komst hann nokkuru eftir stríðslokin. Var áður hald- ið, að hann hefði beðið bana með einhverjum hætti á Ítalíu. Vittorio var gefið að sök, er hann var dreginn fyrir dómarann, að hann hefði haft í frammi fas- istiskan undirróður. Eftir talsvert þjark og þref varð niðurstaðan sú, að hann var dæmdur sýkn saka. Indverjar senda ekki Indónesum vopn. f Nehru hefir skýrt frá þuí, að Indverjar miini elcki senda Indonesum vopn. I Hins vegar sagði liann, að liollenzkar flugvélar fái ekki ' að lenda neinsstaðar á Ind- landi. Þvi hafði verið lialdið fram, að Indverjar ætluðu ; að veita Indonesum virka aðstoð með þvi að Jteim vopn, en nú hefir Nehru opinberlega andmælt því. Nehru skýrði frá því í New Dehli í gær, að stjórn Indlands hefði ákveðið að kæra Hollendinga fyrir handalagi hinna sameinuðu þjóða fyrir árásarstrið það, sem þeir licfðu liafið gegn Jndonesum. Einkaskeyti til Vísis frá U. P. Gyðingarnir þrír, sem gerðu árásina á Acrefang- elsið í Palestinu og teknir voru höndum vopnaðir, voru hengdir í morgun. í gær þótaði Irgun Zvai Leumi-flokkurinn, __ að taka Myndir. hér að ofan sýnir eitt af atriðunum í myndinni í a* líti ívo hrezka liðsíor- „Englandsfaiarnir*1. Er hún af nokkurum Norðmönnum, ;'ngía' er hann tók höndum jfj’TÍr hálfum mánuði, ef af- | taka Gyðingana yrði fram- kvæmd. Irgun Zvai Leumi hótar blóðbaði í Palestínu. Prar Gyðingar hengdir Jjar á morgun. | scilles og verður þeim veitt landvistarlevfi í Frakklandi. Gyðingar þessir ætluðu að reyna að komast til Faie- stinu, cn Bretar vildu ekki leyfa það. Frakkar huðust til þess að veita þeim land- vistarleyfi. Gyðingarnir vorju síðan fluttir til Frakklands á þrem skipum og komu þau þangað í morgun. Góð kvikmynd, sem sýnd er fyrir gott málefni. 15 manns farast í spreng- ingu í Brest. Mikil sprenging varð í höfninni í Brest í Frakk- landi í gxr, er norskt skip, hlaðið sprengiefnum, sprakk þar i loft upp. Norska skipið „Ocean Li- herty" var iilaðið talsverðu af ammoniak-nitratí og kviknaði i þvi. Vegna þess að óltast var að skipið myndi springa í loft upp, voru dráttarbátar lálnir draga það úl úr höfninni, en er komið var á móts við gas- gcyma, sem eru við hafnar- mynnið, sprakk skipið í loit upp. Við sprenginuna kviknaði í gasgeymunum og sprungu þeir einnig i loft upp. Samkvæmt fréttum í morgun létu 15 manns lífið cg mörg hundruð særðust. Norska kvikmyndin „Eng- landsfararnir“ var frumsýnd á föstudaginn í Tjarnarbíó. Mynd þessi, sem gerð er eftir samnefndri sögu Sigurd -Evenmoens og hlotið hefir mikla frægð erlendis, er sýnd hér á vegum frú Guðrúnar Bóasdóttur Brunborg. Hefir hún tryggt sér einkaleyfi á myndinni og ætlar að sýna hana hér viðsvegar um land til ágóða fyrir sjóð, sem hún ætlar að stofna við Háskóla íslands í minningu sonar sins, Olaf, en hann var drep- inn í fangabúðum Þjóðverja senda í siðasta stríði. Sjóðurinn á að verða til styrktar norskum stúdentum, sem stunda vilja nám við Háskóla íslands. Áður hefir frúin beitt sér fyrir sjóðstofn- un við Oslóarháskóla í minn- ingu sonar síns, og er mark- mið hans að styrkja islenzka stúdenta til náms við Oslóai’- háskóla. Er hér á ferðinni einstakt tækifæri til þess að auka kvnningu og menning- arleg viðskipti Norðmanna og Islendinga. Fer vel á, að þessar sýningar hefjist nú eftir Snorrahátíðina, og sýna þær glögglega, að Guðrún Brunborg, sem gift er Norð- manni, er full alvara að gera sitt til að auka kynni frænd- þjóðanna. Englandsfararnir er byggð -n á sannsögulegum atburðum úr styrjöldinni síðustu, og segir frá hóp ungra Norð- manna, sem ætluðu sér að komast til Englands á bát, en voru klófestir af nazistum og pyndaðir á hinn grimmileg- asta liátt. Myndin er framúr- skarandi vel leikin og fyrir margra hluta sakir mjög ein- stæð. Er nær að halda, að hér muni vera á ferðinni bezta kvikmvnd, sem Norð- menn hafa gert fram til þessa. Félagið, seni annaðist töku myndarinnar, nefnist Snorrafilm, en aðallilut- verkin leika Knut Wiegert, Jöns Ording, Lauritz Falk, Ole Isene og Elisabeth Bang. Leikstjóri var Thorolf Sandö. Hver Islendingur, sem kost á að sjá þessa inynd, ætti að gera það. Honum gefst kost- ur á að sjá góða lýsingu á kjöruni Norðmanna á styrj- aldarárunum og stuðlar um Hervörður settur. Undir eins í morgun, er á- kveðið var að hehgja Gyð- ingana þrjá, var settur auk- inn liervörður á ýmsum þeim stöðum, er mest þótti hætta á að óeirðir brytust út. Herlið var sent til Tel 'Aviv, Petah, Tikivah og Raamatgan Irgun Zvai Leumi flokkurinn hafði hótað ahnennu blóðbaði og er nú allt gert til þess að koma í veg fvrir, að flokk- urinn geti framkvæmt. hót- un sina. ,Gyðingar til Frakklands. 4500 Gyðingar eru komnir til hafnarborgar nálaegt Mar- leið að aukinni kynningu Norðmanna og íslendinga. Wýbyggingar bannaðar e Danmörku. Allt útlit er fyrir, að allar nýbyggingar verði bannaðar í Danmörku um nokkurt skeið. Hefir komið í ljós, að byrj- að hefir verið á miklu fleiri húsum, en vinnuafl og efni fæsl til. Bann þetta mun eiga að vera í gildi þangað til bú- ið er að ljúka við öll þau liús, sem nú eru í smiðum. — Schröder. ðlafnr Thors og Vil- hjálznur Ht sæmdir stórkrossi Ólavs- orðunnar Krónprins Noregs Olav ' Það sviplega slys vildi til í Svíþjóð þ. 12. júli síðastl., að yngri dóttir Jóns Leifs iónskálds drukknaði, er hún var að synda við baðströnd á vesturströrid Svíþjóðar. Stúlkan, er hét Líf, var stödd í sjávarþorpi á vestur- ströndinni ásamt kennara sínum í fiðluleik og nokkr- um öðrum nemendum hans, er sl}rsið vildi til. Hún hafði — Sfötuaur — Sveinn Arnason, j^ióLimatií tjóri. Sjötugur er í dag Sveinn Árnason fiskimatsstjóri í Reykjavík. Sveinn er mikill athafna- maður og hefir látið v.ins mál tii sín taka um dagana, en einkum þó sjávarútvegsmák Hann stundaði fyrst verzlun, en árið 1910 gerðist haim yf- ii'fiskimatsmaður á Aust- fjörðum og gegndi þvi starfi til ársins 1935 e’n þii var hann skipaðiir fiskimatsstjóri rik- isins. Hana er lcvæntur Vil- borgu ÞorgiLsdóttur, ágietri konii. Sveinn er vinsæll mað- ur og virtur. Mlaður syndir yfir Ölfusá. Ungur sjómaður synti ný- lega yfir Ölfusá, hjá Kald- aðarnesi. Maður þessi, sem heitir F. Reykjalín Valdimarsson, var um 20 minútur yfir ána. — Hann synti ósmurður og Iiafði engan bát til þess að fylgja sér yfir. sæmdi þá Ólaf Thors og Vil- hjálm Þór stórkrossi Olavs- orðunnar, er hann var hér. Frá þessu er skýrt í grein er birtist um móttökurnar í Oslóarblaðinu Aftenposten 24. J). m. í greininni er nokk- uð rakin móltökuhátiðin á Akureyri og mjög vel látið aí' lienni. Auk þeirra Ólafs Thors og Vilhjáhns Þór var Brvnjólf- ur Jóhannesson sæmdur riddarakrossi af fyrsu gráðu. að vanda farið að synda í sjónum að morgni þess 12. júli, en kom ekki til lands aftur. Hennar var siðan leit- að og fannst líkið eftir viku- tima og höfðu þá bæði flug- yélfir og skip leitað þess. Lif heitin var aðeins 17 ára gömul og talin mjög efnilegur nemandi í fiðluleik og áleit kennari hennar, að hún myndi liafa komizt langt á listamannsbrautinni liefði henni enzt aldnr til. Síldaraflinn — Framh. af 1. síðu. fell, Ak. 3519, Bjarnarey, Hf. 4066, Dagný, Sigluf. 4904, Edda, Hf. 6461, Eldborg, Borgarnesi, 5028, Súlan, Ak. 3398, Sæhrimir, Þingeyri, 3045, Víðir, Eskif. 4145, Vísir, Keflavík, 3918, (108 tunnur), Þorgeir Goði, Vm. 3086, Fagrildettur 3560, Farsæll, Akranesi, 3248, Fall, Vm. 3373, Freyfaxi, Neskaupst. 3930, Freyja, Rvík 4511, (119 tunnur), Grótta 3446, Guðm. Þorlákss., Rvik 3145 (267 tunnur).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.