Vísir - 30.07.1947, Side 8

Vísir - 30.07.1947, Side 8
Næturvörður: Lyfjabúðin Iðunn, — Sími 7911. WISIR Miðvikudaginn 30. júlí 1947 Lesendur eru beðnir að Wrtié i ~ athuga að smáauglýa I n g a r eru á 6. síðu. — Norrænir þingmenn í boði bæjarstjórnar. 4500 Gyðingar neita að fara á land í Frakklandi. Matarskorfur er á skipunusu og aðbúnaður siæmur. Borgarstjóri og bæjar- stjórn Reykjavikur efndu til niannfagnaðar í gærkveldi í Sjálfstaéðishúsinu og var þangað boðið fulltrúuin, seni þingmannafundinn sækja og nokkurum öðrum gestum. Munu liafa setiö liófið um 150 manns. Borgarstjóri stjórnaði hóf- inu og bauð gesti velkomna. \ra raf orset i iiæj ars t j órna r, Hallgrímur Benediktsson al- ]nn., flutti ræðu fyrir minni þingmannasambandsins. Vék hann að landnámi Reylcja- vikur og rakti þróun bæjar- ins í stórum dráttum, en á- varpaði því næst þingmanna- sambandið á þessa leið: Þingmannasamband Norð- urlanda var einmitt stofnað fyrir fjörutíu árum í þeim til- gangi að efla norræna sam- vinnu, auka og efla samstarf í atvinnu- og menningarmál- imi til gagnkvæms hagnaðar fyrir Norðurlönd. Og þannig lief eg ávallt skilið það starf, sem unnið hefir verið í þágu norrænnar samvinnu, að það yæri ekki eingöngu gert í ræktarsemi við sameiginleg- an uppruna, í ræktarscmi við fortíðina, heldur og lil gagns og hags í nútið og framtíð fyrir þær þjóðir, sem i sam- vinnunni taka þátt. Það liafa verið lialdin mörg mót og margir fundir til að efla nor- ræna samvinnu, en við engan fund er hægt að tengja ineiri vonir um raunverulega og hagnýta norræna samvinnu og fulltrúafund norræna þingmannasambandsins, því að þálltakendur i honum eru fulltrúar löggjafarsamkomu livérs lands. -— En það er sameiginlegt aðalsmerki allra Norðurlanda, að þjóðkjþrin Togaraflotinn býzt á veiðar. Togaraflotinn, sem legið hefir í höi'n undanfarið, er nú að búast til ísfiskveiða. Eins og skýrt var frá i Yísi i gær hefir verulegur hluti togaraflotans legið í liöfn sökum þess að löndunar- stöðvun er í Englandi á tíma- bilinu frá 1.—-7. ágúst n. k. vegna almennra frídaga (Bank Holydays), cn er nú aö fara á veiðar aftur. Dr. Evatt utanríkisráð- lierra Astralíu cr kominn til Jaþan lil þess að heimsækja stöðvar ástralska liersins þar. samkoma ræður, liver sluili vera lög í landi. Landvarnarráðlierra Svía A. Vougl liafði orð fvrir lún- um erlendu gestum, og bar ræða lians vitni um að liann bafði ærna kynningu af þró- un íslandsmála í fortíð og nú- líð. Ræddi lrann einkum um að þjóðinni befði tekist að varðveita tungu sína, þannig að mælt mál í dag vseri hið sama og gekk og gerðist fyr- ir þúsund árum og erlend orð hefðu ekki verið lekin i þjón- ustu tungunnar. Ræddi hann einnig um verklegar fram- farir, sem orðið liefðu í landi héi*. Er borðhaldi var lokið söng Karlakór Reykjavikur nokkur lög við mikla brifn- ingu áheyrenda undir sljórn Sigurðar Þórðarsonar. Söng Guðmundur Jónsson einsöng í sumum lögunum, prýðilega svo sem vænta mátti. Var þvi næst dans stiginn og mun öllum bafa þótt jietta góður mannfagnaður. Sýxiingar á Englands- íörunam hefjasi annaiÖ kvöld. Annað kveld verður byrjað að sýna kvikmyndina „Eng- landsfararnir‘‘ fyrir almenn- ing í Tjarnarbíó. Ifefst sýningin ld. 9, en áður cn aðalmvndin liefst verður sýnd aukamynd, sem er landslagsmynd frá Nor- egi í eðlilegum litum. Þar sem fólk mun vera frekar ó- vant því að heyra norsku tal- aða, gefst því lcostur á að kaupa ítarlega efnisskrá. Verð miða er heldur liærra en venjulega, en menn ættu að hafa það hugfast, að öli- um tekjum af sýhingum á myndinni verður varið til að stofna sjóð, er lijálpi norsk- um slúdentum við Háskói- ann hér. Sprengingin í Brest orsak- ar jarðhræringar í Bret- landi. Eins og skýrt var frá i Vísi í gær varð varl við jarð- hræringar í Cornwaíl í fyrradag. Talið er nú, að jarðhrær- ingar þessar hafi stafað frá sprengingunni i Brest á Frakklandi. Sprengingarinn- ar varð vart um allt Suður- England. Vittorio Smanuel Orlando er orðinn 86 ára að aldri. Hann nýtur ennþá mikillar vin- sældar sem stjórnmálamaður á Italíu. Hann var einn hinna fjögurra stóru eftir fyrri lieimsstyrjöldina. Hinir þrír voru Clemensau, Wilson og Lloyd George. 50- 60 skáfar að IJIfSfótsvatni. A Skátaskólanum á Úlf- tjóismitni eru nú milli 50 og 60 skátar, og nokkuð jafn margar stúlkur sem drengir. Skólinn liófst 8. júní s.l. cn þá komu skáfadrengir, viku seinna, eða þann 15. komu skátastúlkurnar. Hver deild starfar sjálf- slætt og út af fyrir sig. Drengir búa i tjöldum, en matast í skála, en stúlkurn- ar sofa í svefnskála. Á dag- inn er unnið við liverskon- ar skátastörf. Forstöðumað- ur drengjaskólans er Björg- vin Magnússon, en forstöðu- kona kvenskátaskólans frú Llrefna Tvnes. Skólinn stendur til 22. ágúst, en i september verð- ur foringjaskóíi að IJlfljóts- vatni á vegum Bandalags ís- lenzkra skáta. Gyðingarnir '/500, sem fluttir voru til Frakkiands frá Palestinu, liafa neitað að fara í land og dveljast nú um horð í skipumim. Gyðingarnir fóru frá Frakklandi fyrir þrem vik- ■ um síðan og ætluðu að reyna að komast til Palestinu, en j er jieir komu til Haifa neit I uðu Bretar þeim um land- vistarleyfi. Fluttir til baka. Bretar létu þá siðan fá 3 Gromyko veld- ur hneyksli í öryggisráðinu. Fréttamenn segja, að fund- nr öryggisráðsins í gær- kveldi haafi verið mjög al- vöniþriinginn, er Gromyko fulltrúi Rússa beitti neitua- arvaldi sínu í 11. sldpti. Nokkurrar gremju varð vart í garð Gromykos, ekki sérstaklega vegna þess að ,hann beitti neitunarvaldinu, heltiur vegna þeirra aðferða er hann notaði. Gromyko sat hjá við atkvæðagreiðslu, er greitt var atkvæði um ein- staka liði tillögu Bandaríkj- anna um eftirlitsnefnd á landamærum Grikklands, en ier hún var borin upp í lieild, beitti liann neitunarvaldi sínu. Með þessu tafði hann störf öryggisráðsins að óþörfu. flutningaskip til þess að liomast aftur til Erakklands, ien Frakkar íiöfðu ákveðið að leyfa þeim að setjast þar að aftur. Nú neitar fólkið að yfirgefa skipin, en þau liggja i iiöfn í smábæ skannnt frá Marscilles í Suður-Frakk- landi. Aðlninaður slæmur. Aðbúnaðurinn á skipun- um er mjög slæmur og mat- arbirgðir litlar. Frönsk hjálparstofnun liefir gert ráðstafanir til þess að scnda fólkinu matarbirgðir um borð í skipin til þess að bæta úr mestu neyðinni. Maður finnst örendur á Grenimel. Nú í morgun fannst ör- endur maður í kjallaratröpp- um hússins nr. 6 við Greni- mel. Maður þessi, sem hét Al- freð Dan Sigurbjörnsson og var til heimilis í húsinu, lá i morgun á kjallaratröppum hússins eins og fyrr er sagt. Ilöfuð lians vissi niður og var mikið sár á hnakkanum. Maðurinn liafði, að þvi er virtist, fallið niður tröppurn- ar og rotazt. Þeir, sem kunna að hafa liitt mann þenna í gærkveldí eða nótt, eru vinsamlegast beðnir að snúa sér til Rann- sóknarlögreglunnar. Agnar Kofoed- Hansen flug- vallarstjóri ríkisins. Agnar Kofoed-Iíansen, lög- reglústjóri, hefir verið skip- aður flugvallarstjóri ríkis- ins frá 1. ágúst að telja. Eins og kunnugt er var ákveðið í lögum, sem sett voru á síðasla þingi, að starf flugvailarstjóraa sé að ann- ast rekstur og viðhald flug- valla rikisins undir stjórn flugráðs. Flugráðið var ný- lega slcipað og er Agnar for- maður þess. Síðasti leikur Norðmann- anna verður háður í kvöld. Þriðji og síðasti leikur norska landsliðsins hér að þessu sinni fer fram á íþróttavellinum í kvöld og hefst kl. S'/i* Verður hann við úrval úr Reykjavikurfélögunum og má búast við spennandi keppni. Liðin í kvöld verða þannig skipuð: NOIÍÐMENN Thorgeir Thorgei-sen Erik Holmberg- Egil Jevanord Gunnar Hansen Thorbjörn Svenssen H. Boye-Karlsen Gunnar Thoresen Knut Bryr.ildsen Odd War:g-Sörensen Knut Dahlen Björn Spydevold • Ellert Söivason Hörður Óskarsson Ríkaið Jónsson óli B. Jónsson Guiinl. Lárusson Sveinn Helgason Birgir Guðjónsson Sæmundur Gíslason Sigurður Ólafsson Karl Guðmundsson Hermann Hermannsson ISLENDINGAR

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.