Vísir - 08.08.1947, Side 2
V I S I R
Föstudaginn 8. ágúst 1947
?
ndurtekur sagan sig
Hvað' sagði ICarl ftlarx um
þenslustefnu Haíssa á miðri
19. öld?
Það er einkar sjaldgæft að Vísir birti ummæli Karls
Marx, höfundar sósialismans, enda lltur blaðið ekki svo
á, að boðskapur hans sé slíkt fagnaðarerindi íslenzku
þjóðinni frekar en öðrum. Þó hefir Marx talað spá-
mannlega laust eftir miðja siðiistu öld, er hann ritaði
orð þau, sem hér fara á eftir. Menn ættu að lesa eftir-
farandi pisíla með athygli.
„Það er siður stjórnmúla-
manna að vitna í erfðaskrá
Péturs mikla til þess að færa
sönnur á höfuðatriðin í hinni
rótgrónu stefnu Rússa og þó
cinkum með tilliti til aðstöðu
þeirra gagnvart Konstantin-
opcl .... Er sennilegt, að
þetta risavaxna og útþanda
ríki láti staðar numið á
hraut sinni?
Legði Rússland undir sig
Tyrkland og Grikkland
(mundi það öðlast) ágætar
hafnir, en Grikkir mundu
geta lagl í'lola Jjeirra til
slynga sjómenn. Næði það
Konstantinopel mundi það
standa á þröskuldinum að
sjálf-
lireyf-
á alla
fyrir þjóðernislegu
stæði sinu. Hann. er
ing, sem hefir áhríf
Evrópu, því að hann leitast
við að gera það að engu, sem
skapazt hefir á þúsund ái--
um og hann getur ekki náð
marki sínu með öðru en að
Juirrka út af landabréfinu
Ungverjaland, Tyrkland og
mikinn hluta Þýzkalands.
Þar við bætist, að hann verð-
ur að brjóta undir sig mik-
inn hluta Evrópu til þess að
styrkja þcssa vinninga, ef
hann tekst að ná þeim ein-
hvern timann....
Rússncsk stjórnarstefna.
sem cr hættulegri en her-
Miðjarðarhafinu og næði það kænska
rússneskra hers
SJu, er aftur komin til
skjalanna ....
Einkum hefir verið veitzt
að Englandi. Það hefir verið
kúgað og er cnn. Það hefir
ekki þorað að taka frjálsa
afstöðu íil málanna frá upp-
hafi sögiuuíar til Jjessa dags.
Frakkland hefir einnig verið
undir sömu sökina selt. En
bæði löndin í sameiningu
hafa verið hrædd lil þess að
hverfa frá liinni einu stefnu,
sem hefði 1 senn getað tryggt
fríðinn og varðveitt virðingu
strönd Albaníu mundi það höfðingja, cr aftui
vera komið að miðju Adría-
liafi ....
Og J)á mundi J)css gerást
þörf, að leiðrétting færi fram
á hinum broínu og bugðóttu
landamærum keisaradæmis-
ins í vestri og mundi þá
þykja eðlilegt, að landamæri
ífússlands væru frá Danzig
eða ef til viil Stettin suður
íil Triest. Og eins og J)að er
vist, að landvinningi fylgir
; lltaf nýr landvinningur og
nð þegar ríki hefir slegið
cign sinni á eitthvert land,
þá slær J)að ævinlega eign
:;inni á annað land, er J>að
áreiðanlegt, að ef Rússlaud
legði undir sig Tyrkland,
mundi ])að aðeins vera for-
leikurinn að því, að það lcgði
Undir sig Ungverjaland,
Prússland og Galisíu....
Rússar hafa býggt stjórn-
arstéfnu sína á ragmennsku
vestrænna stjórnmálamanna
og framferði þeirra er orðírin
svo rótgróinn vani i þessum
et'num, að J)að má í raun
réttri lesa sögu atburða
þeírra, sem nú eru að gerast.
í frásögnum frá fyrri thn-
um. ...
Þá mundi ekki vera neinn
vafi á J)VÍ, hver ætíi að ráða
í Konstanlinopel — heldur
hver eigi að ráða i allri
Evrópu. Slavneskú kynjfætt-
irnir, sem lerigi hafa veríð
i.jálfum sér simdurþykkir
.... mundu J)á í fyrsta sinn
I:oma fram einlmga og um
ieið mundu J)eir segja stiið
á' hendur .... þeim kynþátt-
um, sem hafa fram að Jæssu
ráðið á meginlandinu. Pan-
! lavisminn er ekki hreyí'ing,
sem einungis cr að berjasí
þei rra fyrir sjálfum *sér og
öðrum. En J)egar einræðis-
ríkið nefíí’ ávarpáið þau .með
hroka og rembingi hafa J)au
svarað á'J)aiui háft, að sýnt
hefir, að J)au eru hrædd.
Hefðu þau frá byrjuri tal-
að karlmannelga eips og
vera ber í jæirri stöðu sem
J)au eru og í samræmi við
það, sem J)au hafa látið í
veðri vaka gagnvart heimin-
urn, liefðu þau sýnt ljóslega,
að J)au kipptu sér ekki upp
við J)að, J)ótt komið væri
fram við J)au með mikillæti
og offorsi, hefði einvaldur-
inn ekki aðeins hætt við að
reyna þetta, heldur haft allt
annað álit á })eiin en J)á fyrir-
litningu, sem hann hlýtur nú
að vera fullur af. Það er ekki
hægt að koma fram við ríki
á horð við Rússland nema
á einn veg og það er að sýna,
að viðkomandi sé hvergi
hræddur ....
Konstantinopel er hin
gullna brú, sem reist liefir
verið milli austurs og veslurs
og vestræn menning getur
ekki, eins og sólin, farið um-
hverfis jörðina án J)ess að
fara yfir J)essa brú og húri
geliu’ ekki farið leið sína án
|)ess að í odda skerist við
Rússland.“
—0—
Þetta er skrifað fyrir rúni-
lega 90 árum cða uiri J)kð hil
sem Krímstríðið var að
hrjótast út, en J)á voru J)að
Rússar sem hugðust eflast
að völdiun óg löndum á
kostnað „sjúka mannsins“,
Tyrklands. En þetta virðist
ekki síður geta staðið heima
nú, að því er snertir atburði
síðustu mánaða á þeim slóð-
um, sem greinin fjallar um.
Spurningin er nú, til hvers
ásælni Rússa leiðir að Jiessu
sinni.
Som?ét " SSÚSslíWMei
trwwuirbr&ffö.
Ur „Molodoi bolshevik", Moskva-
„Molodoi bolshevik“ hefir
jengið bréf það, er hér fer
a eftir, frá ungkommúnista-
félagsskap í æðri skóla i Kal-
ininhéraðinu":
„Kæru félagar!
Spurningin um afstöðu
meðlima félags vors til
trúarbragða, liefir fyrir
skömmu verið (il umi’æðu i
félagi voru.
Það er álit vorl, að með-
limur (Komsomol) i félagi
ungkonunúnista geti ekki
eða megi trúa á guð nc fara
í kirkju. Fundur vor sam-
þykkti ákvæði viðvíkjandi
J)vi, að fyrirbjóða mcðlim-
um félags vors að sækja
kirkju. En nokkrir meðlim-
ann mólmæltu Jiessu banni,
J>a•* eð J)eir höfðu gerzl sek-
ir um kit’kjugöngu. Út af
Jiessu iirðu heiftarlegar stæl-
ur í skólanum. Þeir, sem í
kirkju liöfðu farið, segjasí
álíta bað heimilt, J)ar sem
lögum samkvæmt sé hæði
trúarbragða og samvizku-
frelsi í Rússlandi. Þeir telja
Jiví samþykkt voru ólöglega.
Vér heitum á yður, að segja
álit yðar i Jiessu máli.“
— Svarið við fyrrnefndri
spurningu var fyrst ogfremst
til Jiess að undirsttrika Jiað,
að konunúnistaflokkurinn,
er teldi sig ákafastan tals-
mann lýðræðis, liefði ætíð
IiylJt samvizkufrelsi. Eða
með öðruni orðilm mælt með
Jiví, að hver einstakur horg-
jari ætti að fá leyfi til J)ess
að velja hvaða trúarbrögð
er Iiann vildi, eða Iiafna öll-
um. Flokkurinn Iiefði strax
skilið nauðsyn aðskilnaðar
ríkis og kirkjn, og skóla og
kirkju. Og var því hrundiði
í framkvæmd J)egar að lok-j
inni októbeibyl! ingun n i
(1917).
í Rússlandi fær kirkjan
engan styrk frá ríkinu. Þáíl.1
ér engin Jijóðkirkja, og öll
trúarbrögð í jafn riiiklu (eða
réttara sagt litliv) áliti,
Allip: þegnar USSR . hafa
samlcvæmt 124. lagagrein
stjórnarskrárinnar sam-
vizkufrelsi.
Þetta sannar J)að ekki, að
kommúnistaflokknum liggi
það i léttu rúmi, livaða
stefnu eða stefnur, Jijóðin
liyllir í trúmálum.
Lenin liefir sagt: „Flokk-
ur voru álítur trúarbrögðin
einkamál gagnvart ríkinu, en
alls ekki hvað viðkemur ein-
staklingnum.“
Marxislislv -Leninska
heimspekin, sem er hyrning-
arsteinn kommúnistaflokks-
ins, er ósamrímanleg krist-
inni trú. Lífsskoðun flokks-
ins er reist á veraldarhyggju
og raunvisindum. Hann var
því neyddur til þess að of-
sækja trúarbrögðin.
Stalin sagði eitt sinn:
„Flokkurinn getur ekki ver-
ið hlutlaus livað trúarhrögð-
in álirærir, og' hann rekur
áróður til útrýniingar öllum
trúarkreddum og hjátrú.
Irúarbrögð og vísindi eiga
ekki samleið. En vér byggj-
um á vísindunum.“
Stalin fer um Jietta fleiri
orðum. Hann álítur að trú-
arbrögðin í Jjjóðfélagi með
auðvaldsskipulagi liafi ver-
ið nolað til þess að lialda lág'-
sléttunum í hálfgerðri
bóndabeygju, svo að almúg-
imi bæri betur liin erfiðu
lífskjör. Óttinn við skörtinn
hafi feiígið þenrián lýð til
þess að trúa og treysta á guð.
Lenin Iiafð'i hent á það, að
óvinnandi verk væri að út-
rýnia trúnni með því að fara
hina fræðilegu leið. Það yrði
að skapa nýtt lífsviðhorf,
þar sem guði væri ofaukið.
Þó liafði kommúnistaflokk-
urinn ekki guðleysið Jiegar
í uppliafi, í raun og veru efst
á stefnuskrá sinni.
Fyrst var að vinna undir
sig landið, ná stjórn Jiess i
sínar hendur, og færa síðar
út kvíarnar. Strax, að lok-
inni októberbyltingunni
tókst að gera milljónir Rússa
trúmðinga. Mjög var J)á
rætt og ritað um hin illu á-
lirif kristindómsins.
í stefnuskrá ungkommún-
ista, útgefinni 1936, stendur
meðal annars: „Komsomol-
sambandið verður með
harðri hendi að sigrast á
Jiessari trúarbragða-hjátrú.“
Um Jiessa yfirlýsirigu sagði
Stalin:
„Ekki endilega með
grimmd, en Jiað Jiarf að gera
J)jóðinni ljósa grein fyrir
hinum skaðlegu áhrifum trú-
bragðanna gagnvart hinni
éfnislegu lilið lífsins. Þessi
sannindi Jiarf að útbreiða
meðal unga fólksins.“
Höfundur bréfsins Jjykist
liafa á réttu að standa, J)ar
sem hann segir að „komsc-
mólarnir“ (ungkommúnist-
ar)) skuli ekki vera afskipta-
.iaijiíþr yiðvjkjandii} frúar-
brögðunum, lieldur vinna
geg'n þéim, og hann telur þá,
sem bera fyrir sig 124. grein-
ina á villigötum. Sú grein á
við afstöðu ríkisins, en ekki
fiokka, gagnvart trú og guðs-
dýrkun.
Þess má geta, að konisom-
ol-sambandið telur óhjá-
kvæmilegt að ræða trúmál
í skólum. En af ráðamönn-
iim Rússa er nú talið óheppi-
legt að gera samþykktir eins
og J)ær, sem getið er um í
uppliafi J)essa máls. Utrým-
ing kristindómsins er lalin
heppnast betur á bak við
tjöldin. En })að er vilji vald-
hafanna, að trúin sé tætl úr
lnig' og hjarta yngri kynslóð-
arinnar, og lielzt úr allri
þjóðinni.
Margar bækur eru gefnar
út í J)essu augnamiði. Og um
langt skeið var afkristnunar-
starfsemi rekin opinberlega
af stjórninni. Var Krumsk-
aja ekkja Lenins, um tíma
formaður guðleysis-félags-
skaparins. Hafði verið kom-
ið upp söfnum í guðleysis-
augnamiði.
Rússar álíta það æðstu
þekkingu, að kynnast sem
Iiezt jarðneskum lögmálum.
Þeir leggja J)ví mikla stund
á náttúruvísindi.
Skólanemendur eru skyld-
aðir til að lesa viss rit, svo
sem rit um samsetningu og
tilorðningu alheimsins, sögu
j arðarinnar, uppruna manns-
ins og Jiroska fyrr og síðar.
Allt skal byggt á traustum
I fáum orðum
kommúnistai’ í Rúss-
grundvelli.
eru
landi nú önnum kafnir við
að útrýma kristilegum hugs-
unarhætti og kristilegum
dyggðum. Allt á að hæta með
áætlunum, vélum og vísind-
um.
SUtnabúim
GARÐUR
Gqrðastræti 2. — Rími 7299.