Vísir


Vísir - 08.08.1947, Qupperneq 7

Vísir - 08.08.1947, Qupperneq 7
Föstudaginn 8. ágúst 1947 V I S I R 7 S. SHELLABARtj'ERT KASTILÍU ioftinu væri de Vargas eða einhver annar. Hermennirnir iilupu þegar að heslhúsinu og upp á loftið. „Peninginn, herra?“ En fyrirliðinn sló José utan undir með svipu sinni og hann hrökklaðist undan með hendur fyrir andlitinu. Þeg- ar hann þorði að taka þær frá, stóð Katana andspænis lionum. Þeir, sem þekklu hana ekki, hefðu getað lialdið, að hún væri að gera að gamni sínu. „Peninginn, herra?“ hermdi hún eftir José. Iiún tók stráið út úr sér og dró það þvert yfir barka Josés. „Þú ættir að reyna að hafa uppi á presti José-greyið. Þú þarfn- asl lians en ekki peninga. —“ Pedro var dreginn inn í veitingahúsið. Verðir hans komu j fram við hann sem liöfðingja að öðru leyii en því, að þeir bundu liann. Höfuðsmaðurinn drakk minni hans og Se- bastian Reyes liafði orð á því, hve vopnfimur liann væri. Þegar Pedro kvartaði um, hversu fast hann væri bundinn, losuðu þeir um böndin, svo að hann gæti drukkið með þeim. Síðan settust þeir að sumbli, drukku og átu eins og þeir gátu í sig látið. Þeir sögðu við I.opez, að þeir gætu svo sem tekið hann, þar sem þeir hefðu fundið villutrúarmann í húsakvnnum hans, en þar sem hann hefði að líkindum ekkert vitað um Pedro, skyldi hann fá að sleppa. Pedro hafði áhvggjur af Katönu, en sá hrátt að henni var alveg óhætt. Hún var vön að umgangast trantaralýð og gerði ýmist að lála líklega að hennönnunum eða gera gys að þeim. Pedro sat og mókti milli höfuðsmannsins og Reyes. Óteljandi myndir fóru um huga lians, andlit mark- greifans, fölleitt andlit Luisu, er liann hafði sagt henni, livernig komið var, Katana ándspænis honum á hesthús- loftinu. Þetta var eins og draumur eða öllu heldur mar- tröð, af því Iivað böndin skárust inn i handleggi lians og vegna hinnar óttalegu tilhugsunar nm það, sem gerast mundi daginn e.ftir. Það tók að birta af degi. Catana dansáði fvrir hermennina og fagnaðarlætin glumdu á eftir. „V i v a la Catana!" (Lifi Katana!) „V i v a!“ hrópaði Reyes. „S a 1 u d (skál), Vargas!“ „Salud!“ lautaði Pedro og greip krús sína. Siðan féll Iiann fram á borðið og sofnaði. Hann vaknaði ekki fyrr en mörgum klukkustundum siðar. Handleggir lians voru þá tilfinningalausir undan böndunum og liann hafði mikinn höfðuveik. XVII. Það var orðið talsvert áliðið morguns, þegar hernienn- irnir bjuggust til brottfarar. Pedro var látinn upp á hest ® fyrir aftan einn þeirra og bundinn í hnakkinn. Honum fannst hann vera eins og maður, sem búinn er að vera lengi i fangelsi. Sólin skein á hann brennlieit til viðbótar við allt annað. Kátana gaf Pedro vatnssopa rétt áður en þeir lögðu af stað. Á leiðinni tók liann í fyrstu eftir litlu af því, sem gerðist umhverfis hann. Svo fór hann að veita því athygli, að fleira fólk var á ferli en venjulega. Þetta voru bændur, sem höfðu farið í sparifötin sín. Pedro hugleiddi, hvaða helgidagur væri. Hann mundi ckki, livað til stóð, fyrr en bóndadurgur nokkur, sem reið asna, kallaði til hans liæðnislega: „Flýttu þér, trúvillingurinn, því að annars verður þú of seinn til að kasta kveðju á vini þina.“ Já, nú mundi liann hvað til stóð. Tólf menn áttu að játa syndir sínar í viðurvist almennings og taka út liegn- ingu sina þenna dag. Sagt var, að sex mundu verða brennd- ir á báli. Pedro varð illa við, er hann minntist þessa. En svo íiristi liann af sér deyfðina og afréð að bera sig eins og manni í hans stétt sæmdi. Ilann rétti úr sér og lét sér í létlu rúmi li'ggja, þótt starað væri á hann úr öllum átlum. „Eigum við ekki að sjá gamanið?" kallaði einn lier- mannanna til höfuðsmannsins, er þeir riöu inn á aðaltorgið i Jaen. „Við verðuni fyrst að tilkynna hvernig okkur reiddi af,“ svaiaði höfiiðsmaður.inn..„Það verður tími til að skemmta sér á eftir. Reynum að komast á snið við mannfjöleann.“ En það reyndisl erfitl, þvi að manngrúinn fyllti allt torgjð og hvergi var smugu að' 'finná. Pedro leit út vfir torgið. A því miðju stóð pallurinn, sem liann hafði svo ofl séð. Öðrum megin á honum voríi lágir bekldr, þar sem sakborninganrir sálu, en andspænis hærri bekkur fvrir rannsóknardómarann og dómara borg- arinnar. Skannnt frá — á sjálfu torginu voru gildir stólpar og festar við þær svartar, sótugar keðjur. Höfuðsmaðurinn bölvaði yfir þvi, að þeir skvldu ekki komast áfram, en við því var ekkert að gera. Þeir urðu að vera þarna áhorfendur og áhevrendur nauðugir vilj- ugii'. Þeir voru fyrir skömmu lcomnir þarna, þegar fjarlægur söngur barst til eyrna þeim. Fór hann smáhækkandi og eftir skamma stund tóku varðmenn, sem höfðu staðið yzt á torginu næsl kastalanum, að ryðja göng í gegnum mannhafið. Siðan sást fylking manna koma gangandi frá kastalanum. Fyrir fylkingunni var borinn fáni rannsókn- arréttarins. Næst honum gengu munkar af ýmsum regl- um, syngjandi og sönglandi, og á eftir þeim liinir ákærðu. Þeir voru ldæddir gulri, víðri flik, sem var eins og nátl- skyrta og voru rauöir krossar bæði bak og fvrir. Reipi var brugðið um háls hvers þeirra og í annari hendi báru þeir grænt kerti, sem þó hafði ekki verið kveikt á. Þeir stauluðust eða drógust áfram. Fæíur sumra höfðu farið úr liði, svo að þeir komust varla úr stað. Gömul kona var svo aðfram komin, að það varð að draga liana á fleka, sem kastaðist til og frá á hrjúfum og ójöfnum götu- steinunum. Þegar Iilé varð á söngnum, mátti lieyra kvala- óp hennar langar leiðir. Flestir hinna ákærðu voru af Gyðinga- eða Mára-kyni og liöfðu kannazt við að liafa kastað trúnni. Sumir liöfðu verið nevddir til að játa á sig galdra. Þessir vesalingar drógust upp á pallinn og seltust á lágu hekkina. A eftir þeim kom önnur fylking munka, þá sveit liermanna og loks komu lielztu menn kirkjunnar út úr dómkirkjunni, biskupinn og aðrir embættismenn kirkj- unnar, borgarstjórinn, helztu aðalsmenn héraðsins og for- ingjar í liði rannsóknarréttarins. Pedro kom auga á de Karvajai og hann var lreldur ekki lengi að finna Diego tle Silva í þessari friðu fvlkingu. Þegar allir voru komnir á sinn stað á pállinum, var mannfjöldanum böðið að géfa liljóð, en síðan tók de Lora að predika. Ilann talaði liárri röddu, sem hevrðist um allt torgið, og ræddi um trúvillu, reiði Guðs og vitis- eld. Iiann lofsöng kirkjuna fyrir baráttu hennar fyrir eilífri sælu villuráfandi sálna með þvi að hegna holdinu. Pedro reyndi að útiloka rödd de Lora með því að beina atliyglinni að byggingunum við torgið. En allt í einu varð honum litið á mann, sem honum fannst hann kannast við. Andartaki síðar þekkti hann manninn. Það var Garcia. Pedro bar kennsl á hann, þótt liann væri nú í einkennis- búningi og brvnjaður. Iivað var hann að gera þarna? Var það ekki í dag, sem móðir lrans átti —-----? Pedro stirðnaði. Hafði Dorotea Romero ekki verið látin laus? Pedro sá, að Garcia horfði ekki á de Lora. Hann starði i sifellu á einlivern hinna ákærðu. Pedro leit þangað og er hann hvessti sjónirnar, kannaðist liann við Doroteu Romero meðal liinna óæfusömu. Hún var konan, sem hafði e'kki getað gengið og nú héldu tveir Gvðingar henni uppi. Jæja, dc Lora ætlaði þá að hafa þetta þannig, lýsa vfir að liún væri frjáls, er að því kæmi, að dómur yrði kveðinn upp yfir henni, hugsaði Pedro. Að lokinni predikuninni, var komið að dómsuppkvaðn- ingunni. Sá fyrsti í röð hinna ákærðu reikaði fram fvrir dómarann. Fanginn hét Fransisko Kadena. Pedro kann- aðisl við hann. Fulltrúi dómarans tilkynnti, að sannazt hefði að afi Ivadena og amma í móðurætt liefðu verið Gvðingar og liefði liann tekið trú þeirra. „Þrjú hundruð svipuhögg og átta ár á galéiðum.“ Þannig var haldið áfram. Talin upp afbrot hinna ákærðu Qg siðan dómur hinnar mildu, miskunnsömu Idrkju. Loks- ins var aðeins einn hinna ákærðú gamla konan, móðir Juans. Hún var dregin fram fyrir de Lora af tveim varðmönn- um. Hún átti að brennast á báli. Pedro gat ekki trúað þessu. Ilér lilaut að vera um einhvern misskilning að ræða, sem de Lora mundi leiðrétta. En af þvi varð ekki. Þá skildist Pedro allt í einu, hvernig í öllu lá. Losnaði Dorotea Romero ekki úr fangelsinu hinn sama dag og lofað I'.afði verið? Maður eins og de Lora gat haldið þvi frain, að hann hefði staðið við orð sín. Þegar Pedro varð þelta ljóst, varð trú hans á kirkjupui og mönm,im hennar loksins að engu. En hann gerði sér þó eklci þcgar grein fyrir þessari breyt- - Smælki - Þýzkur borgari: „Ef eg legg nú þessi þúsund mörk, sem eg á i stríðslánið, hver ábyrgist ífrér ‘þá að ' eg fái peningana mina aftur?“: 4 Gjaldkerinn: „Það gerj^ for. inginn sjálíur.“ Borgarinn: „En ef hann deyr?“ Gjaldkerinn: „Þá gerir Gör- ing það.“ Borgarinn: „Og cf hánn deyr líka?“ Gjaldkerinn: „Þá mun allur Nazistaflokkurinn ábyrgjast lánið.“ Borgarinn: „ÞaS er nú allt gott og blessað, en ef hann yröi nú leystur upp?“ Gjaldkerinn (hvíslar) : „Væri það ekki þúsund marka virði?“ „Veröur nauðsynlegt, að Þýzkaland skrifi undir friðar- samningana ?“ „Auðvitað ekki. Hvenær hef- ir þú vita'ð til þess að líkið skrifaði undir dánarvottoröið.“ * Hann: „Astin mín, eg elska þig-“ Hún: „En þú hefir aðeins þekkt mig í tíu mínútur." Hann: „Eg veit þaö, en eg á ekki írí nema í 6 klukkutima svo eg verð að flýta mér.“ Sjóliðinn: „Má eg fvlgja yð- ur, ungfrú?“ Hún: „Eg ætla að láta yður vita herra minn, að götuhorn er enginn staöur til þess að ávarpa stúlku, sem býr í Central Park 215 og hefir símanúmer 34009. II ** 11 ðg lllIBÍll II 60 árism eldri í júlímánuði voru gefin saman í hjónaband í Kansas City í Missouri 18 ára stúlka og 78 ára gamall maður. Robert Lee Bucher, en svo lieitir bniðguminn, og Lilian kona hans bittusl fyrst er hann kom að heimsækja for- eldra hennar ,er voru leigu- liðar hans. Buclier á fjögur börn og fjögur barnabörn og segist liafa verið mjög ein- rnana síðan lcona hans lézt fyrir 18 árum. — (UP.). Ungverjar fá ekki gjaldfrest. Viðskiptabankinn i Banda- ríkjunum hefir aftnrkallað gjaldfrest, sem Ungverjar áttu að fá á 7 milljón doll- ara bómullarsendingu. Marsliall utanrikisráð- herra tilkynnti þetta í gær og gaf þá skýringu, að þeir menn, sem samið hefðu um þessi kaup og treyst liefði verið í Bandaríkjunum, væru nú í útlegð. Við liefðu tckið menn, sem víðskipta- baukinn Ireysti ekki og því hefoi þessi ákvörðtm verið tekin. iiund'tötf

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.