Vísir - 08.08.1947, Qupperneq 8
Næturvörður:
Ingólfs Apótek, sími 1330.
Fanganum var
„smyglað" úr
fangelsinu.
Allsnarpar orðsendingar
!hafa farið milli bandarísku
og ungversku stjórnanna
vegna handtöku amerísks
þegns í Ungverjalandi.
Maður þessi, sem er af
ungverskum ættum en amer-
ískur borgari, var liandtek-
inn 1. ágúst í bórginni Bal-
assagyrmat af ungversku
leynilögreglunni. Var mann-
inum gefið að sök að' hafa
látið sér um mlinn fara „ó-
lýðræðisleg ummæli". Banda-
ríkjamenn halda því fram,
að eina ástæðan fyrir hand-
tökunni hafi verið, að mað-
urinn var ekki hlynntur
þeim l)reytingum á ung-
verslcu stjórninni, sem gerð-
ar hafa verið upp á síðkastið.
Maðurinn var síðan látinn
laus með alleinkennilegum
hætti, því að þegar ritari am-
erísku scndisveitarinnar í
Budapest kom til fangelsis-
ins, sem maðurinn hafði ver-
ið settur í, var hann látinn
út í bíl ritarans, án þess að
hann vissi. Þegar ritarinn
kom út i bíl sinn, lá maður-
inn meðvitundarlaus á gólfi
'Jians, þvi að honum hafði
verið misþyrmt, meðan hann
~V'ar í haldi.
Pálfl á Ásólfs-
stöðum látinn.
Páll Stefánsson, fyrrum
'bóndi að Ásólfsstöðum í
Þjórsárdal, andaðist liér í
bænum í fyrrinótt.
Hafði Páll ekki kennt sér
meins, er hann tók á sig náð-
ir í fyrrakveld, en vaknaði
-ekki aftur. Hann hafði tæpt
ár um sjötugt, fæddur 16.
des. 1876, að Ásólfsstöðum.
Hann var hinn mætasti mað-
ur, einn mesti búhöldur á
Suðurlandi um langt skeið,
en var hættur að búa fyrir
nokkurum árum.
Miklir þurrkar
í Punjab.
1 suðaustur Punjab i Ind-
landi er fyrirsjáanlegur upp-
skerubrestur, vegna þurrka.
Monzunrigningarnar hafa
ekki komið nægilega
snenima til þess að bjarga
uppskerunni, sein öll er að
skrælna. Vatnsleysið er svo
mikið á þessum slóðum, að
fólk hefir orðið að ganga
marga kílómetra til þess að
ná sér í vatn. Samkvæmt
fréttúm í morgun horíir lil
stórra vandræða, ef rigning
keniur elcki á næstunni.
Föstudaginn 8. ágúst 1947
Lesendur eru beðnir að
athuga að smáauglý»
I n g a r eru á 6. síðu.
Tillögur brezku stjórnar-
innar gagnrýndar,
Churchil! taflar að háðfu
stjórnaramlstöÖunnar i dag
Mynoin er af Myron C.
Taylor, sendiherra Banda-
ríkjanna i páfagarði.
Reynt að ná
Karolíu á flot
í dag.
fíúið er að moka um 500
smálestum af salti úr sænska
skipinu, sem strandaði við
Skaga í gærmorgun.
Eins og Vísir skýrði frá í
gær, strandaði skipið Karo-
lia við Skaga i gærmorgun.
í skipinu voru um 800 smá-
lestir af salti, sem fara áltu
til rikisverksmiðjunnar á
Skagaströnd. Nauðsynlegt
reyndist að létta skipið, og
var það ráð tekið, að molca
saltinu úr því. Engin skip
voru nærstödd, sem tekið
gætu saltið, svo ekki var
annað að gera en að lienda
því. Þegar er búið að moka
um 500 smálestum af salli
úr skipinu, og er nú unnið
af fullum krafti við að losa
það sem eftir er.
Ágætisveður er nú nyrðra,
svo að skipinu er ekki liætla
búin sökum þess. í nótt snér-
ist skipið á skerinu og nokk-
ur leki kom að því, þó ekki
svo mikill, að því sé veru-
leg hætta búin.
í dag verður gerð tilraun
til þess, að ná skipinu á flot.
Allar aðstæður benda í þá
átt, að það muni takast.
sem aðstæður eru góðar.
Grikkir fá fall-
hyssubáta.
Fyrir nokkru er komið til
hafnar í Grikklandi skip
með vélar og hergögn frá
Bandaríkjunum.
Er farmur þessi selidur
samkvæmt hjálp þeirri, sem
Bandáríkin ætla að veita
Griklcjum, en auk þess hefir
svo samizt milli fulltrúa
þjóðanna, að Grikkland fái
sex fallbyssubáta frá Banda-
ríkjunúm.
1 dag urðu áframhaldsum-
ræður um tillögur verka-
mannastjórnarinnar í fíret-
landi um cfnahagsmál fíreta
og hvernig ráðin verði bót á
þeim.
Winston Churchill, leiðtogi
ihaidsmanna, verður frum-
mælandi af liálfu stjórnar-
andstæðinga, en Herbert
Morrison talar af hálfu
stjórnarinnar.
Vísað frá.
Stjórnmálafréttaritarar
telja líklegasl, að Ghurchill
heri fram tillögu um að inál-
inu verði vísað frá. Tillögur
verkamannastjórnarinnar til
þess að ráða bót á efnahags-
ástandinu liafa verið mjög
Landbúnaðarráðuneytið
hefir lagt bann við því, að
flutt verði inn fleiri dýr á
dýrasýninguna í Örfirisey, af
hættu við búfjársjúkdóma.
Hafði sjómannadagsráðið,
sem sér um sýninguna, lagt
drög að þvi að fá mörg dýr
til viðbótar á sýninguna, en
þá skarst ráðuneytið i leik-
inn, eins og að framan grein-
ir. Meðal annars má geta
þess, að hingað voru komnir
tveir birnir með „True Knot“
frá Bandaríkjunum, en þeir
voru fluttir út aflur. Enn-
l'remur hafði ráðið fest kaup
á asna og folaldi í Dan-
mörku, en asninn vai’ð einn-
ig að gjalda ákvörðunar
ráðuneytisins og var kaup-
unum riflað. Ennfremur var
í ráði að fá hingað zebradýr,
en ekki varð af því, af sömu
ástæðum.
Nýlega hafa bætzt á sýn-
inguna tveir smyrlar frá
Sauðárkróki og stór páfa-
gaukur, sem fenginn var frá
Danmörku. Engin vanhöld
hafa orðið á dýrunum á sýn-
ingunni og virðast þau una
sér hið bezta.
Aðsókn að sýningunni hef-
ir verið góð, þegar tekið er
tillit til hins óhagstæða veð-
urfars. Um það bil 20 þús-
und fullorðnir og 4 þúsund
börn hafa borgað aðgangs-
e5rri, en mikill fjöldi barna
hefir séð sýninguna ókejrpis,
gagnrýndar af íhaldsmönn-
um og taldar algerlega ófull-
nægjandi.
Eden og Anderson.
Við umræðurnar i gær
voru ræðumenn af hálfu
stjórnarandstöðunnar, An-
thony Eden og Jolm Ander-
son. Eden gagnrýndi tillög-
ur stjórnarinnar og taldi þær
ófullnægjandi og slcýrslur
stjórnarinnar um ástandið
villandi. Hann taldi einnig
óþarfa, að lialda umræðun-
um um niálið áfram fram
i næstu viku, en tillaga haiis
í þá átt var felld. Stafford
Cripps talaði síðastur og
sagði, að ráðstafanir stjórn-
arinnar væru aðeins til
bráðabirgða.
en eins og kunnugt er, þurfa
börn 10 ára og vngri ekki
að greiða aðgangsejæi.
Þeim, sem að sýningunni
standa, þykir rétt að taka
fram, að þetta er i rauninni
ekki dýragarður í venjuleg-
um skilningi, lieldur f járöfl-
unaraðferð til ágóða fyrir
dvalarlieimili aldraðra sjó-
manna, í stað þess að efna
lil happdrættis eða þess hátt-
ar, sem margir munu vera
orðnir langþrej'ttir á.
Hollendingar
fá 50 millj.
punda lán.
Alþjóðabankinn í Banda-
ríkjunum hefir lánað Hol-
lendingum 50 milljónir ster-
lingspunda.
Skýringin, sem fylgir lán-
veitingu þessari, er að þar
sem Hollendingar geti ekki
fengið nein hráefni frá auð-
lindum sínum i Austur-Indi-
um, sé þeim nauðsjm á við-
reisnarláni. Alþjóðabankinn
hefir sett það skilyrði, að
lánið verði aðeins notað til
viðreisnar í Hollandi sjálfu,
en megi ekki notast til hern-
aðarþarfa.
Hrotan
gengin hjá.
Engin síld hefir borizt til
Siglufjarðar síðustu daga.
SA-stormur er kominn á
miðunum og hindrar veiði.
Frá þvi í gær hefir ekkert
skip fengið afla á Vopnafirði.
Stafar það af því, að stormur
er þar um slóðir og hindnar,
að síldin vaði. Örlitil veiði
var við Grimsey í gær; nokk-
ur skip fengu 20—150 tunn-
ur. Sú síld var söltuð.
Að þyí er fréttaritari N'ísis
á Siglufirði símar i morgun,
virðist svo sem veiðihrolan
við Voþnafjörð og Digranes
sé um garð gengin. I fvrra-
moi’gun var ágæt veiði þar,
en síðari hluta dags í gær
veiddist engin síld þar.
I mörgun kom Eldborgin
með 2300 mál til Hjalteyrar.
Skipið hafði veitt sildina við
Bjarnarey í gærmorgun. Mim
þetla vera mesli afli, sem eitt
skip hefir til þessa fengið á
sildveiðunum í sumar. Fjög-
ur önnur skip komu til Hjalt-
evrar og eru það þessi: Fagri-
klettur með 1460 mál, Björn
Jónsson með 820, Sindri með
1400 og Rifsnes með 1020. I
dag eru fleiri skip væntanleg
til Hjalteyrar með allgóðan
afla.
í gær komu átta skip til
Raufarhafnar með alls um
5000 mál. Skipin veiddu sild
þessa á Vopnafirði. í dag er
von á nokkurum skipum lil
verksmiðjunnar, en ekki er
kunnugt um afla jieirra. í gær
var alls búið að salla um
2000 tunnur á Raufarhöfn.
Kjötið kostar
16,90 kg.
Verðið á dilkakjötí því,
sem neytendum gefst kostur
á að kaupa í næstu viku, hef-
ir verið ákveðið kr. 16.90 kg.
Svo sem Vísir skýrði frá
í gær, gildir verð þetta fyrst
um sinn til næstu mánaða-
móta, þegar ákveða skal nýtt
verða skv. lögum. Má búast
við því, að nýja kjötið komi
á markaðinn upp úr miðri
næstu viku. Það verður ekki
greitt niður, og verð þess nær
ekki til visitölunnar.
Frelsi Puerto Rico, ný-
lendu Bandaríkjanna, liefir
verið auldð svo, að íbúarnir
megi nú sjálfir kjósa land-
stjóra sinn.
Argentína og Eire hafa
tekið upp stjórnmálasam-
band sín á milli.
Landbúnaðarráðuneytið
bannar innflutning dýra.
Björnunum var snúiÖ aftur.