Vísir - 12.08.1947, Qupperneq 1
37. ár.
Þriðjudaginn 12. ágúst 1947
179. tbl.
hr&tu
ði
Sfildveidin treg vegna
of mikils sjávarhita.
Viðtal við Arna Friðriksson,
fiskifræðing.
Nikolai A. Bulganin mar-
skálkur tók við embætti
Josefs Stalin sem yfirmaður
landvama Rússlands. Moskva
útvarpið sagði að Stalin hefði
ekki getað* annazt það vegna
annarra starfa.
Nýtt barnaheimiii á
Akureyri.
Frá fréttaritara Vísis,
Akureyri.
Kvenfélagið „Hlíf“ hér á
Akureyri hefir farið þess á
leit við bæjai’stjórn að fá að
reisa Ijarnaheimili á erfða-
festulandi Sonnenfelds tann-
læknis.
Bæjarráð Akureyrar hefir
fyrir sitt leyti samþykkt
þessa málaleitun, en eftir er
að fá leyfi byggingarnefndar.
Karl.
Lítil síldveiði
í Faxaflóa.
Engin síldveiði hefir verið
síðustu daga hér í Faxaflóa,
að því er Ingólfur Flygen-
ring í Hafnai-firði tjáði Vísi
í morgun.
Síldveiðar í Flóanum hóf-
ust þann 4. ágúst og var afli
sæmilegur tvo fyrstu dagana,
en síðan hefir ekkert veiðzt.
Grindvíkingar herma, að kol-
krahbi sé kominn í síldina,
en það styggir hana og gerir
veiðar erfiðari.
Fléð b Bengal.
Vatnsflóð eru mikil í
Bengal og hefir orðið að
flytja matvæli með flugvél-
um til sumra héraðana.
Stafar ábúunum sumsslað-
ar hætta af flóðunum og hef-
ir fólk flúið lieimili sín. —
Brezkar flugvélar hafa flutt
matvæli til ýmissa staða og
annazt hjörgunarstörf.
Fiskveiðaráðherra Kanada
lézt í gær. Hann var 45 ára
að aldri.
„Ástæðan fyrir þvn, að
síldveiðar hafa gengið treg-
Iega í sumar, að því er eg á-
Iít, er sú, að hitinn í sjónum
fyrir Norðurlandi hefir ver-
ið of mikill.“
Þannig fórust Árna Frið-
rikssyni, fiskifræðingi orð, er
Vísir átti tal við hann um
síldveiðarnar i gær.
Eins og kunnugt er, setti
Árni þessa kenningu sina
fi'am í fyrrasumar i sam-
tali við Vísi. 1 sumar hefir
Árni dvalið á miðumini
nyrðra og gert ýmsar athug-
anir og komizt að sömu nið-
urstöðu.
Yfirleitt hefir mikið átu-
magn verið í sjónum, jafn-
vel á þeim stöðunx, þar senx
síldveiði hefir verið sama og
engin. Golfstraumurinn, sem
vermir miðin í kringum land-
ið hefir verið óvenjulega
sterkur í ,ár, að vísu ekki
sterkari en í fyrra og hitteð
fyrra, en þá gekk síldveiðin
óvenjulega illa.
I sumar hafa dr. Hermann
Einarsson og aðstoðarmenn
Akureynxigar fá ekká
bæjarklukku.
Frá fréttaiátara Vísis,
Akureyri.
Akureyringum hefir verið
synjað mn leyfi fyrir gjald-
ejni á bæjarklukku, er til
stóð, að sett yrði upp á
Akureyrarkirkju.
Hafði tekizt að fá tilboð í
vandaða og myndarlega
klukku í Svíþjóð fyrir um 27
þúsund krónur. Átti klukku-
slátturinn að vera lag eftir
Björgvin Guðmundsson. Hef-
ir þetta vakið allmikla
gremju meðal Akureyringa,
en Sigurður Hlíðar alþm.
hafði unnið manna bezt að
því að fá leyfi fyrir nauð-
synlegum gjaldeyri. Mundi
klukkan hafa orðið liin mesta
bæjarprýði, að þvi er kunn-
ugir telja.
Karl.
haiis dvalið fyrir norðan við
athuganir í sambandi við
síldveiðarnar. Hefir Hermann
mælt seltuna í sjónum, átu-
magnið og hitastigið.
„Enn sem komið er“, sagði
Árni að lokum, „verður engu
spáð um Jok sildarvertíðar-
ipnar. Ef að líkum lætur er
nú eftir af vertíðinni um
mánaðartími og margt getur
hi'eytzt á þeim tíma“.
Kom viö á
íslandi.
Einkaskeytí til Vísis
frá U.P. —
Milljónamæringurinn Boris
Sergievsky, forseti félags
þess er framleiðir Helicopter-
flugvélar, kom í fyrradag til
London í lítilli flugvél er
getur baiði lent á sjó og landi.
Með honum var kona hans
og dóttir, Gertrud Svetslova
söngkona við . Metropolitan
óperuna. Sergievsky flaug frá
Bandaríkjunum og kom við
í Grænlandi, íslandi og
Prestwick. I dag ætlar hann
að fljúga til Parísar og síðan
fer hann aftur til Banda-
ríkjanna. Þegar blaðamenn
áttu tal við Sergievsky sagð-
ist hann hafa farið för þessa
aðeins til þess að reyna hve
langt væri hægt að fljúga
lítilli flugvél.
fiJtgjöldin hafa
* tífaldazt.
Utgjöld danska ríkisins til
fangelsa hafa tífaldazt frá
því fyrir stríð.
Nú eríl útgjöldin 50 millj.
kr. árlega, en voru aðeins
5 millj. kr. áður. Um þessar
mundir sitja nú þúsundir
manna í íangelsum í Dan-
mörku og eru 5 þúsundir
þeirra venjulegir glæpamenn,
en 3500 föðurlandssvikarar.
byrgwö :
veiðast aftur.
Þetta er Richai'd B. Russel,
þingmaður Georgíu-fylkis,
sá þingmaður Bandaríkjanna,
er vildi bjóða Bi'etlandi, Skot-
landi og írlandi að gerast ríki
í Bandaríkjunum. Hann telur
það vera aðeins tímaspurs-
máJL, að ríki þessi sameinist.
Fyrsta skipið
hætt síld-
veiöum.
Fyrsta síldveiðiskipið hefir
nú „gert upp“ og hætt síld-
veiðum.
Það er skipið Lindin, sem
stundað hefir síldveiðar á
vegum Geirs Thoi-steinsson-
ar útgerðarmanns í sumar.
Lindin hefir alls aflað um
1800 mál.— Um fimmleytið
í gær kom skipið hingað til
bæjarins.
VIII feta í fót-
spor makans.
Ekkja Heinrich Himmlers,
Iögregluforingja Hitlei’, hefir
gert þrjár tilraunir til sjálfs-
morðs.
Það var Margrethe Himml-
er, sem sagði: „Eg er hreyk-
in af honum,“ um mann sinn,
er hún frétti, að hann hefði
framið sjálfsmoi-ð. Nú hefir
henni misheppnazt sarna
bragðið þrisvar. Hún er í
haldi í Bielefeld á brezka her-
námssvæðinu — í gcðvcikra-
liæh, því að hún er „andlegt
og líkamlegt flak,“ að dómi
brezkra lækna.
60 sldp til Siglu-
fjaiðaz i nótt og
tnoigun.
^extíu stór og lítil síldar-
skip komu til Siglu-
fjarðar í nótt og morgun
með sæmilegan afla í salt.
I morgun símaði fi-éttax-it-
ari Vísis á Siglufii’ði blaðinu
*um síldveiði þessa.
Skipiu veiddu síldina við
Gi’imsey og á Grímseyjar-
sundi. - I morgun tilkynnti
síldarleitarfiugvél um 30
síldartorfur út af Langanesi.
Eins og fyrr segir hafa urn
sextíu skip komið til Siglu-
fjarðar með síld til söltunar
s. I. sólarhring. Afli þeirra
var nokkuð misjafn, frá 200
—650 tunnur á bát. Síldin
veiddist við Grimsey. Þar var
í morgun töluvert af síld, en
hún óð ckki í þéttum torf-
xun og voi'U köst bátanna því
mismunandi stór. Þó fengu
nokkur skip fullfermi eða
því sem næst í einu kasti,
eins og t. d. Freyja, sem kom
með 650 tunnur í salt
snenuna í morgun. Þá kom
Grótta og með fullfermi.
Síld við ' [
Mánáreyjar. v
I gær varð vart við síld
við Mánáreyjar, en ekki er
vitað um hve inörg skip
fengu veiði þar. Þó er vitað
um tvö, seni fengu sæmileg-
an afla.
I nótt hófst söltun á öll-
um plönum á Siglufirði og
í morgun var mesta söltun
Iijá söltunarstöð eitthvað á
annað þúsund tunnur. Unnið
verður af fullum krafti við
söltunina í dag og svo eftir
því, sem skipih koma með
síld.
I morgun fóru þrjár flug-
vélar til þess að leita síldaiv
Um níu-Ieytið I morgun barst
skcj’ti frá flugvélinni, sem
Frh. á 8. síðu,
Nýr sendiherra Svia
i Heykjavík.
í Stokkhólmi cr tilkynnt,
að S. H. Poussette hafi ver-
ið skipaður nýr sendiherra.
Svía i Reykjavík.