Vísir - 12.08.1947, Blaðsíða 4
4
V I S I R
Þriðjudaginn 12. ágúst 1947
ÍTKSIR
DAGBLAÐ
Otgefasdi: BLAÐAOTGÁFAN VlSIR H/F :
Ritstjórac: KrifidjfeGidttKngflBMfr HerstaánB Pfthw—
Skrlfstofa: Félagspreutsmiðjuuni.
Afgreáðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm linur).
iAaHaBala 50 aurar.
Félagsprentsmiðjan hl.
Tveir henar.
Fundur utanríkismálaráðherranna, sem lialdinn var ekki
alls fyrir löngu í París reyndist örlagaríkur. I>á var
i rauninni reynt til hlýtar, hvort um samvinnu yrði að
ræða milli Ráðstjórnarríkjanna og annarra bandamanna-
þjóða eða ekki. Upp úr samvinnu slitnaði og Marshall
bar fram tilboð sitt um aðstoð Bandaríkjanna við endiu*-
reisn atvinnulifs í Evrópu, en veitti þar með Ráðstjórnar-
ríkjunum enn eitt færi á samvinnu, sem var hafnað með
fvdlum fjandskap.
Blöð Ráðstjórnarríkjanna, þ. á m. Isveslia og Pravda,
hafa i-ætt þessa þróun málanna, og telja að Molotov hafi
gengið í gijdru, er hann lofaði að taka þátt í Parísar-
ráðstefnunni, . - en ráðstel'nan hafi frá upphafi verið yfir-
varp eitt, enda til hennar stofnað til þess að geta síðar
skellt skuldinni á hinn saklausa. Jafnvel noti Vestur-
Evrópu stórveldin þetta tækifæri til að neyða smáþjóðirnar
til að ganga að tillögum Marshall beint gegn vilja þeirra.
Þannig er þetta túlkað af aðalmálgögnum ráðstjórnarinnar.
Athygliverð er afstaða smáþjóðanna til Marshalls til-
lagnanna. Holland og Belgía fögnuðu tilhoðinu og tóku
því með þökkum. Tékkoslovakia tók því í fyrstu, en sann-
l'ærðist svo um að boðið braut i bága við hagsmuiii lands-
ins og haí'naði því, en einmitt þá stundina dvaldi for-
sætisráðherra landsins í Moskva og einhverjir fleiri ráða-
menn. Norðurlöndin liéldu fund um málið, sem Island
og Finnland toku ekki þátt í, en gáfu þvínæst út álitsgerð,
sem var svo prýðilega samin að menn voru jafnnær eftir
sem áður, en samkomulag náðist um að riki þessi skyldu
fylgjast með því, sem kynni að gerast í París og senda
fulltrúa til fundarins þar, í því augnamiði. Finnland
svaraði hoðiliu neitandi, og hyggði það svar sitt á því,
að friðarsamningarnir væru ekki enn gengnir í gildi, en
meðan svo stæðu sakir sæi það sér ekki fært að taka þátt
í ráðstefnum, sem hefðu stórpólitíska þýðingu, eða gætu
leitt til deilna milli stórveldanna. Gtvarpið í Moskva birti
svar finnsku stjórnarinnar nokkrum stundum áður, en
finnska stjórnin hafði gengið endanlega frá því. Stendur
þar: Klukkan hjá Rússum var eitt, — en ekki nema tólf
í Finnlandi og þó tæpast það.
Nú er vitað, að Svíar og Rússar hafa gert með sér
viðskiptasamning, sem gilda skal um l'imm ára skeið. Er
samningur þessi með þeim endemum, að sérfræðingar telja
að Svíar geti með engu rnóti fullnægt honum, enda hrestur
þar hæði hráefni og vinnuafl. Svíar hafa neyðzt til að
ílytja inn mannafla frá Italíu, en ósagt skal látið hvernig
slíkur innflutningur gefst, og hvort hann greiðir veru-
lega fyrir efndum á samningunum. Þótt Svíar liafi þannig
gengið lengra til samkomulags, en þeim var raunverulega
unnt, láta blöð Ráðstjórnarríkjanna eþki af síl'elldum
ásökunum í þeirra garð, allt frá því, er utanríkisráðherra
þeirra undirritaði samciginlega yfírlýsingu með Dönum og
Norðmönnum varðandi Parísári'undinn ög ákvað að þjóðin
skyldf taka þátt í honum.
Síðustu fregnir herma að blöð Ráðstjórnarríkjanna
hafi nú hafið nýjan Finnagaldur og tclji, Svia pgna öryggi
Ráðstjórnarríkjanna. Einn hei’shöfjðingi Rússa keirist
þannig að þeirri niðurstöðú að landvarnir Svía séu óeðli
logar, enda séu þeir að skapa hernaðaranda, sem muni leiða
til vígbúnaðarkapphlaups og leiða að lokum til styrjaldar.
Jafnframt ætli Bándaríkin svo að búa til ríkjasamsteypu
úr Noregi, Svíþjóð og Danmörku, sem taka eigi afstöðu
gegn Rússum í einu og öllu og verði henni stjórnað af
Bandaríkjunum í efnahagslegu og hernaðarlegu tillili.
Ekkert efni hefur gelizt á Parísarráðstefnunni til slíkra
ásakana í Svía garð. Þeir lóku þar ekki sæti í nefndlun, -—
jafnvel þótt þeir ættu þar beinna hagsmuna að gæta, en
meiri nærgætni við Ráðstjónarríkin er tæpast hægt að
sýna. Þetta sannar hinsvegar að illl er tveimur herrum
að þjóna, ekki aðeins fyrir SVia, heldúr allar þjóðir, sem
verða að skipa sér heilar og óskiptar þar í sveit, sem þær
Jiykjast eiga heima.
Undanfarna daga hafa
birzt hér í blaðinu greinar
um bæjarmál Beykjavíkm'
efiú- „Borgara“. Greinar þess-
ar hafá vakið mikla athygli
og umtal meðal bæjarbúa,
enda eru í þeim margar upp-
lýsingar, sem varpa skýru
Ijósi yfir þá eyðsl.u» ráðleysu
og skipulagsleysi, sem ríkir
hjá sumiun fyri.rtækjum bæj-
arins og ýmsum rekslri
hans.
Ctgjöld bæjarins og fyrir-
tækja hans hafa aukizt ár-
lega svo gífurlega, að stór-
furðulegt má teljast, en um
þetta hafa fáir talað, bæjar-
búar hafa greitt útsvör sín
og skatta án þess að gera
sér glögga grein fyrir til
hvers peningum þeirra er
varið. Ctsvörin eru í ár um
50 milljónir króna eða nærri
eitt þúsund krónum á hvert
mannsbarn í bænum.
Skrif „Borgara“ eru þörf
og nauðsynleg. Það er ekki
hægt lengur að láta Reykvik-
inga borga miklar fjárhæðir
ái-lega vegna ráðleysis eða
skipulagsleysis í ýmsum
rekstri bæjarins eða fyrir-
tækja hans.
Á þessu ári er gert ráð
fyrir að útgjöld bæjarsjóðs
Reykjavíkur verði um kr.
53.000.000,00 og þar að auki
kr. 5.200.000.00, sem eru
gjöld fyrir ýmiskonar starf-
rækslu, eða samtals kr. 58.-
200.000,00.
Þar að auki eru öll fyrir-
tækin, sem rekin eru af bæj-
arí'élaginu. Eru áætluð út-
gjöhl þeirra fyrir þetta ár,
samkv. fjárhagsáællun, sem
hér segir: Korpúlfsstaðir ki'.
282.000,00, Garðyrkjan,
Reykjahlíð kr. 247*000.00,
Grjótnám kr. 2.450.000,00,
Sandnám kr. 950.000,00,
Pípugerð kr. 700.000.00,
Sundhöll kr. 095.000.00,
Bæjarþvottahús kr. 305.000,-
00, Vatnsveitan kr. 1.025.-
000.00, Hitaveitan kr. 0.315.-
000.00, Gasstöðin kr. 700,-
300.00, Rafmagnsveitan kr.
11.000.000.00, Sogsvirkjunin
kr. 1.850.000,00, Strætisvagn-
ar Rvíkur kr. 3.025.000.00,
Hafnarsjóður Rvíkur kr. 3.-
400.000.00. Samtals verða
þelta kr. 33.064.000.00.
Verða þá útgjöld Reykja-
víkurbæjar og fyrirtækja
hans rúmlega 90.000.000.00,
ef faríð er eftir fjárhagsáætl-
un 1947 —-,en verða senni-
lega allverulega hærri, ef að
vanda lætur með fjárhags-
áætlunina.
Til hvers fara allir þessir
peningar —. er þetta allt
nauðsynlegt —, er gætt
l'yllstu hagsýni og sparnaðar
í öllum jiessum rekstri? —
Það er um þetta, sem „Borg-
ari“ ritar og er full þörf á
því.
Eru þeir áreiðanlega marg-
ir hér í bæ, sem bíða með
eftirvæntingu eftir greinum
hans. Þær eru skrifaðar af
festu og öryggi og án allra
Stóryrða; Greinar „Borgara“
verða vonandi til þess að
timamót verði í þessum mál-
um. Bæjarbúar verða áð láta
sig meira skipta, hvernig
haldið ete á Íjármálunum í ,
xekstri biejarfélagsins cn jieir
hafa gert hingað til.
Féiagsstofnun.
Fyrir nokkuru eða í
febrúar-mánuði s.I. var af
nokkum áhugamönnum hér
í Reykjavík stofnað félag, er
nefnist ,,Björk“. Tilgangur
jiessa félags er rannsókn á
heilnæmri fæðu úr innlend-
um efnum og breytingu inn-
lendra hráefna í heilnæma
fæðu til manneldis, cnn frem-
ur tilraunir með ræktun
nýrra ávaxta og ætijurta. Fé-
lagið hyggst leita fjárstuðn-
ings lij.á þeim, sem eru af-
lögufærir og hlynntir eru
málefninu.
Stjórn félagsins sldpa Þor-
kell Ingibergsson bygginga-
meistari, Sigurður Sveiu-
björnsson vélfræðingur og
Þórir Sigurjónsson skrif-
stofumaður.
Rottuherferð.
Það er víðar hafin herferð
gegn rottum en hér í Reykja-
vík.
Nú stendur yfir i Chicago
„rottuútrýmingarvika" og
eru allir borgarbúar livattir
til Jiátttöku, því að markið
er að bana 2,000,000 milljón-
um rottum.
BERGMAL
Knattspyrnuáhugi.
Bergmáli heíir borizt bréf
frá mantíi einum, er nefnir sig
„Knattspyrnuunnanda", og
virðist lionum mjög umhugaö
um þessa ágætu íþrótt og fram.
tíö hennar hér á landi, ekki
sízt, hvaö viökemur háttvísi
knattspyrnumanna á leikvangi
og umgengnisvenjum viö dóm-
arann. Bergmáli finnst þaö,
sem hér um ræöir, heldur
ómerkilegt mál, en vegna þess,
aö knattspyrnuunnendur virö-
ast nú vera óvenjumargir hér í
bæ, þykir samt rétt aö birta
aöalinntak bréfs þessa og fer
þaö hér á eftir:
Leiðinlegt atvik.
„Fyrir skemmstu har svo.v.iö-
á kappleik á íþróttavellinum
hér, aö einum keppanda var
vikiö úr leik fyrir óviöurkvæmi-
lega framkonni viö dómarann.
Er þetta í sjálfu sér ekki merki-
legur athuröur, en eftirleikur-
inn var ekki eins skemmtilegur,
þar eö leikmaöurinn, sem í hlut
átti, taldi sig ekki geta unaö úr-
skurði dómarans og mun hafa
lostið hann kinnhesti. Síöan
inun þetta leiöindamál hafa far-
ið fyrir Knattspyrnuráöiö og
jafnvel til enn æöri aöila á sviöi
iþróttamálanna,. ,,
Mýfluga gerð að úlfalda.
Ekki heföi eg látiö mér til
hugar koma, aö snerta penna
vegna þessa atviks, ef viökoni-
andi knattspyrnumaöur, sem
kinnhestinn greiddi, heföi ekki
séö ástæöu til aö rita langhuncl
um hann í eitt af hlööum bæj-
arins og dómarinn einnig aö láta
Ijós sitt skína. Mun viökomandi
hlaö hafíi variö
fimm dálkum í
pmerkilega mál?
samtals nær
þetta nauöa
Hvað varðar okkur um þetta?
En mér er spurri, hvaö varö-
ar'phbanri af hæjarhúum þótt
knattspyriuimaðurinri N. N.
sý.ni iþjösnaskap á leikvangi og
greiöi X.7X. kiiattspyrnuclómara
'kltiíiRest á .éftir ? Heföi ékki
veriÖ jafn sinekklegt aö látá
þetta mál niöur falla. Eg hvgg,
aö knattspyrnumönniun heföi
verið meiri sæmcl i jieim mála-
lokum. Mér finnst knattspyrnan
út af fyrir sig alls góðs makleg,
cn hins vegar hljóta áflog knatt-
spyrnumanna og dómara aö
vera einkamál viökomandi, að
minnsta kosti ekki efni í lang-
hurida í daghlööum hæjarins.“
> - »*»’»*»-• -•* ■ • ' ■* ;
Nóg í bili.
,Ekki þykir méij átæöa tll að
fara fleiri oröum um jietta aö
sinni, nóg er húið aö eyöa af
prensvertu og pappír. Þó vil eg
segja, aö cg er sammmála
„Knattspyrnuunnanda“ mn ilest
atriði í bréfi háns. Ef knatt-
spyrnumenn taka íþrótt sína
eins alvarlega og raun bar vitni
um hér, er réttast, að líkamsátök
þeirra fari fram í einrúmi og
góðu tómi, öllum aöilum til
ánægju o:
dægrastyttingar.
„Gagnrýnmn*' skrifar:
„Haía menn tekið eftir því,
hvað S].inrir kapmenn í Reykja-
vík geta látið sér detta í hug
að liafa t-il sýnis í búðarglugg-
rifii sinuin, hvaö smckklcysiö
getur vejriö yfirganganlegt?,Eg
ya.r á pplti um Ari^turbæinn á
sunnudag og leit I gluggana
inér til dundurs. Á einum staö
(í matvörhúö) var til dæmis
sýnd ein fjóslugt og tveir skaft-
pottar. í annari húö var ekkert
til sýnis annaö en sólgleraugu
og má Jiaö furöulegt heita, eins
og veðráttan hefir verið undan-
fariö. Mér finns, aö menn ættu
heldur að hreiða fyrir sýningar-
glugga sína, e£: hugihyndaflrig- i
iö eða úrvaliö'éf ekki meírá ’én
þetta.“