Vísir - 12.08.1947, Side 2

Vísir - 12.08.1947, Side 2
V 1 S I R Þriðjudaginn 12. ágúst 1947 Hvað veiit þú um GaElup-rannsókn á þekkingu Finna á IsSandi, gerð fyrir atbeina Maj-Lis Hoðmberge Síðcistliðið sumar dvaldist hér finnsk stúlka, Maj-Lis Holmberg að nafni. Ungfrú Holmberg lieí’ir mikinn áhuga fyrir Islandi . og liefir skrifaS um ísl. mál- efni í finnsk blöð, auk þess, sem hún licfir skrifað um Finnland i íslenzk blöð. Nú liefir ungfrú Holmherg með aðsloð Huvudstadsbla- det í Helsingfors, gert Gal- lup-rannsókn á þekkingú Finna um ísland. Ungfrúin skrifar: — Fyr-ir hönd Visis Íiöfum við atlmgað, iivað fölk í Heisingfors yfirleitt veit um Island. Við spurðum 12 spurninga og svörin eru frá fólki úr ýmsum sféttum, hæði körlum og konum. Við fullyrðum engan veginn, að þessi svör séu algerlega tæm- andi. Hér er fólk, sem veit niklu meira, en það er líka lil fólk, sem veit talsvert minna. Við vitum yfirleitt litið um Island, en það er fremur að kenna litlu sam- handi inilli þjóðanna en á- hugaieysi Finna. Fjarlægðin t mikil og örðugt hefir ver- ið að ferðasl milli landanna. Vonandi eykst þynning og samstarf í framtíðinni, háð- urn aðiljum til gagns og ;leði. - Gaman væri að gera svip- aða rannsókn, til þess að at- huga hvað Islendingar vita um Finnland. Spurningarnar eru: 1. Hvaða stjórnarfyrir- komulag er á Iskuuli? 2. Hver cr æðsti maður Is- lands? 3. Hversu margir ihúar eru á Islandi; í Reykjavík? 4. Hvað heitir þing Islend- - inga og hversu margir eru þingmennirnir? 5. Hvernig lítur islenzki fáninn pt? (i. Hvernig er loftslagið á íslandi? 7. Hvað hét^helzti rithöf- undur Islendinga* á 13. öld? 8. I hvaða landshluta Is- lands er Hekla? 9. Hvað er glima ? 10. Hver er Halldór Kiljan Laxness? 11. Hvað heilir stærsti liver á íslandi? 12. Ilver er Gunnar Ilusehy? SVÖIÍ: A. Rithöfundur og bóka- útgefandi: 1. Lýðvcldi. 2. Veitekki. 3. Isíand, eitthvað kringum 300.000. Rvík sennilega eitthvað 40.00. 4'.' Alþingi. Filílivað 00- 70 þingmenn. 5. Rauður kross í hvítum fleti, hlár aðallitur. 6. Uthafsloftslag, mildir vetur, kaldari hjá okkur, sumaríiti aftur á móti rninni en hjá okkur. 7. Snorri Sturluson. 8. A Suður-Islandi. 9. Er Jiað ckki gömul glimu aðl'erð (gammal form av brottning)? 10. Þekktasti núlifandi rit- höfundur Islendinga. 11. Geysir. 12. Veit ekki. B. Háskólakennari: 1. Eins konar sjálfsstjórn hefir þjóðin. 2. Hefi lesið um manninn, cn gleymt nafninu. 3. Island hér um hil 100.- 000. Reykiavík kríngúm 7000. 4. Veit ekki. 5. Held það sé livítur og rauður kross. 6. Loftslagið er vfirleitt gott, en þokur tíðar. 7. Veit ekki. 8. Á yesturströndinni. 9. -12. Veit ekki. Kvenstúdent úr heim- spekideild: 1. Lýðvéldi. 2. Veit ekki. 3. Island kringum 500.000, Reykjavík kringum 10,- 000. ' 4. Endar á þing, ef til vill Stórþing. 5. Ivrossfáni, hlár flötur. í). Clhafslofftlag, heitt, vegna Golfstraumsins. 7. Snorri Sturluson. 8. Fyrir austan Reykjavík. 9. 12. Vcit ekki. Stúdent í sögudeild (karlmaður). Lýðveldi. Sveinn Björnsson. 3. Island gitthvað 200.000, Reykjavík 20.000. 4. Alþing, citthvað 70 þing- menn. 5. Líkur fána Noregs, en litasamsetningin cr öðru- visi. 8. Kal’dir vetur, lieit sum- ur, stormasamt. 7. Snorri Sturluson. 8. I nánd við suðursfrönd- ina. 9. Hef hpyrt það, en gleymt því. 10. Rithöfundar, skrifar einkum skáldsögur, nat- uralisti,, er, að eg held, vinstri maður. 11. Veit ekki. 12. Ef iil vill skáld. E. Magister í heimspeki, ritstjóri kvennablaðs (kona): ; 1. LýðvéWi. Fyrír slíöfhmu , varð einhver breyting á D 1. o 2. 3. 4. 6. 7. S. 9. 10. 11. 12. F. 1. 2. o. 4. 5. 6. /. 8. 9.4 sambandinu (förliállan- det) við Danmörku. Veit ekki. Island eitthvað 100.000, Reykjavík 25.000; Endar á þing, ef lil vill Landsþing. Rauður og hvílur kross- fáni. Milt loftslag. Snorri Sturluson. Langt frá Reykjavík, cf lil vill í norðurátt. Er það fljót eða laug? Mesli rithöfundur Is- lands. Gevsir. Vcit ekki. Húsmóðir, vinnur aðeins heimilisstörf: Lýðveldi, sjálfstætt síð- an 1918. Veit ekki. Island eitthvað 150.000, veit ekki um Reykjavík. Hefi heyrt nafnið, en gleymt því. Veit ekki. Þoku- og stormasamt. Gol f s l raumuri nn gerir loftslagið hlýrra en það cr í löndum á sama breiddarstigi. Veit ekki. A Suðurlandi. 11. \’eit ekki. Ef til vill skáld. G. a. 1 2 3 4 10 11 12, Blaðamaður, skrifar m. um íþróttir (karlmaður); . Lýðveldi. . Endar ó son. . Island eitthvað 320.000, Rvik hér um hil 16.000. . Alþingi, eitthvað um 50 þingmenn. . Blár flötur, rauður og hvítur kross. Langur og kaldur vetur, stutt og heitt sumar. Snorri Sturluson. 130 kílómetra frá Rvík, ef til vill í norðvestur. Gömul íslenzk glímuað- ferð (gammal isl. form av brottnnig). Veit ekki. Geysir. Kúluvarpari, varo Ev- rópumeistari í Osló í fyn-a. H. Verzlunarmaður: 1. Var áður í sambandi við Damnörku, nú lýðveldi. 2. Vcit ekki. 3. Islaiuj, eitthvað um ein milljón. Rvík 25.000. 4. Ve’it ekki,- ■ 5. Krossfáni, litirnir rauð- ur, hvítur og hlár. 6. Ilráslagalegt og rakt loftslag við strendurnar. Golfstraumurinn hindr- ar ísmyndanir. Snjór inni í landinu. 7. Vcit ekki.' 8. í austurátt. 9. Eitthváð skylt oroinu „klima.t41 (yeðurfar). 1Ó:: ^káldV ’ " 11. Geysir. 12. 1. 2. 3. 7. 8. 9. 10. 11. Ef- ti 1 vi 11 mcnningar- frömuður. ';‘Li í41jMí?/Jtii Oíi I. ■'• • Í. Prestur: Var aðiir ’iíndir stjórn Dana, en varð lýðyeldi meðan á síðustu heims- styrjöld stóð. Veit ekki. Island .kringum 100.000, Reykjavík 40.000. Þjóðþing. 1 rnesta lagi 100 þingmenn. Iírossfáni, rauður, hvít- ur og hlár. Golfstraumurinn mildar veðráttuna. Snorri Sturluson. Á Suðurlandi. Veit ekki. Rithöfundur. Hefi lieyrt nafnið, cn gleymt því. 12. Veit ekki. J. Lögfræðingur: Laiit áður Danmörku, en varð lýðveldi meðan á síðustu heimsstyrjöld stóð. Veit ekki. Island, ef tiÞ vill 500.- 000, Rvík 40.000. Man ekki. Krossfáni. , Loftslagið er milt, sakir Golfstraumsins. Veit ekki. Ef til vill á Vestur- eða Suðvestur-Islandi. Veit ekki. Þjóðhetja á söguöld. Geysir. Veit ekki. 2. o O. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 11. 12. MajLis Holmberg. ALSDN J. SMITH Kvenfólk og áfengi. Af þeim 50 milljónum karla og kvenna, sem bragða áfei;gi í Bandaríkjunum, drekka 3 milljónir of mikið. Og af þeim eru 750 þús- und reglulegir fyllirútar. Um 250 þús. kvenna eru sídrekk- andi áfengi, eða eru það sem nefnt er „krónískir“ áfengis- neytendur. Á meðan stríðið stóð fengu konur meira frjálsræði og meira fé handa á milli. Millj- ónir karlmanna yfirgáfu heimili sín, og l’jöldi kvenna fór að vinna utan heimilis, við iðnað og ýmislegt annað. Konurnar höfðu nú ráð á því að lcaupa rneira áfengi en verið hafði. Drýkkfelldum konum fjölgur. Yale háskólinn hefir feng- izt við áfengisrannsóknir, og í skýrslum lians frá árinu 1940 stendur, að af drykkju- mönnum hafi þá aðeins sjötti hlutinn verið konur. En árið 1945 var þriðji hver drykkjumaður kona. Fjöldi þeirra kvenna, er „íeknar voru úr umferð“, margfaldaðist þcssi ár. Fagrar konur drekka vín engu síður en ófríðar. Ung- frú B. var t. d. hæði fögur og gáfuð. Hún hafði 10 þús- und dollara árstekjur af auglýsingafyrirtæki sínu. Hún fór að neyta víns, cr hún var tuttugu og fiinm ára — í fyrsta sinn aðeins til Jiess að vera með, eins og komizt er að orði. Á þessum áriím hafði ungfrú B. fjölda aðdáenda, er hefðu viljað giftast henni. En tíu árum síoar var hún enn ógift og farin að drekka mikið. Og lcvað hún verzlunaráhyggjur vaída því. Að fjórum árum liðnum var þessi efnilega ungfrú komiii á geðveikra- hæli. Gáfur eru ekki Vifrh. 111 Frú F. var fluggáfuð. Ilún M Y.i : i{ .. ,i ö tók ágætis stúdentspróf og háskólapróf. Hún giftisi merkum málafærslumanni. Þar sem hún varð kona á- hrifamanns, tók hún þátt í mörgum veizlum. Og í þess- um veizlum lærði hún að drekka. Þrem árum eftir gift- inguna var frú F. „forfallin“ drykkjulcona. Og þegar mað- ur hennar andaðist. sóaði hún öílum eigum sínum á skömmum tíina. Var hún þá látin á drykkjukvennahæli. Álitið er, að frú F. sé ó- læknandi. Drykkjumönnum má skipía í tvo flokka. 1 fyrri flokknum eru þeir, sem srnám saman hafa vanið sig á að neyta áfengis, — gera það fyrst í liófi, en enda sum- ir sem ofdrykkjumenn. 1 öðrum flolcknum eru menn, cr drekka af einhverjum vandræðum. Drekka til þess að losna við einhverja erfið- leika. Margt kvenna er í þess- um flokki. Verða margir innan þessa flokks of- drykkjumemi á skömmum tíma. Þegar kona hefir ákveðið að flýj’a raunveruleikann með áfengisnautn gengur hún á- kveðnari að því verki en KAUPH0LLIN er miðstöð verðbréfavið- skiptanna. — Sími 1710. Hýjai bartöflnz Klapparsiíg 30. Sípii 1884.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.