Vísir - 12.08.1947, Síða 3

Vísir - 12.08.1947, Síða 3
Þriðjudaginn 12. ágúst 1947 V I S I R karlmaður. En liún skrumar miklu minna af drykkjuskap sínum en karlmenn. Konurnar skammast sin. Við rannsókn er fram fór fyrir skömmum tíma, við New York-sjúkrahúsið á 50 drykkjukonum, varð það kunnugt að hver sjúklingur iiafði að meðaltali daglega drúkkið pela af wisky eða gin um eins eða tveggja ára skeið. 1 fyrslu neituðu konurnar . að hafa drukkið annað en .eitt og eitt glas af sherry einstöku sinnum. Konur skammast sín yfirleitt fyi’ir ofdrykkju, en fjöldi karl- manna þykjast menn að meiri fyrir drykkjuskap. Þegar karlmenn eru við skál sækjast þeir eftir félags- skap og vilja heldur drekka með körtum en konum. — Drukknar konur kjósa einnig yfirleitt að drekka með karl- mönnum. Og í cirykkjusiðum stæla konur karla. Það hefir orðið uppvíst að all margar konur fara að drekka í sambandi við verki er fylgja tíðum. Þykjasl þær Ijna sarsaukann á þcnnan hátt. Og kona nokkur kvaðst hafa (irukkið sig kennda í fyi sta sinn er hún byrjaði að nota tilbúnár tennur. Óttast að verða óffjóar. Margar konur spyrja um það hvort drykkjuskapur þeirra geri þær ófrjóar, 'cða ef þær verða barnshafandi, hvort vínnaulnin veikli barn- ið. Fyrr á tímum og jafnvel enn þann dag í dag er það álit eigi allfárra, að börn sem gelin eru af drukknum möhnurn eða konum verði fávitar. En nú þykir það full- sannað, að áfengi skemmi hvorki kynsellur karls né konu. En drykkjumannaheimili missa helmingi fleiri börn upp að fimm ára aldri, en bindindisheimili. Er það vit- að, að á hinum fyrrnefndu fer margt i ólestri vegna ó- reglunnar og fátæktar, cr oft fylgir henni, Konunv cr fára að drékká, verður það innan skannns ljóst, að, það er eleki ódýr nautn. Sé drukkinn peli af wisky á dag, gerir það ná- lcga þrjátíu dollara á viku. Og vqi’ði. þær „kroniskir“ viiiiieytcndur ér jiaÖ undir hælinn lagt hvort liægt er að lækna þær. Batavonir og lækning. Að batavppin fyrir öf- drykkjukonur er minni, en livað viðvíkUr ofdryklcju- niönnum, á að miklu leyti rpt sina að rekja til þess, að vasindanienn þtíir, er fengizt hafa við áfengisbölið og leit- að að meðölum og hjálpar- gögnum til að lækna það, hafa að mestu síniið sér að karhhönnunum.. Er það eðli- legl, þar sem þeir fram á síð- ustu ár, voru í svo miklum meirihluta. Það eru fáar stofnanir í U.S.A., sem taka á móti ofdrykkjufólki, en flestar þeirra efu fyrir karl- menn. Ofdrykkjukonur verða því oft að leita hjálpar í venj uleguin s j úkrahúsum eða geðveikrahælum. Er konurnar koma í sjúkra- luis, eru þeim fyrst gefnar róandi sprautur. Flestar of- drykkjukonur hafa lélega lieilsu og því séð um að þær lái gott læði og styrkist lík- amlega. Sálsýkisl’ræðingar koma slrax til sögunnar. Þeir telja kjark í sjúklingana og leitast við að vekja áhuga þeirra lyrir einhverju verk- efni eða málefni. Flestar of- drykkjukonur eru tauga- veildaðar og vandræðamann- cskjur, bæði fyrir sig sjálfar og þjóðfélagið. Talið er lík- legt að hinn aukni drykkju- skapur kvenna muni vekja u pp kröfuna um áfengisbann í Bandaríkjunum. Bruggarar vita þetta og óttast það. A mörgum heimilum voru niæður, eiginkonur, systur eða unnústur orðnar drykk- feldar, er hermennirnir koniu iir stríðinu. Má nærri geta að ýmsar þeirra hafi skamm- azt sín, og vínnautn þeirra liaft ill áhrif á heimilislífið. Dr. David Rotman, sál- sýkisfræðingur við Chicagos- sjúkrahúsið hefir sagt að margar konur hafi hætt að drekka vegna vínskammts hermanna. Það er staðreynd að drukknar konur eru óyndis- legar, og enginn maður mun nokkurn tíma semja upp- byggilegt leikrit um ol'- drykkjukonur. Kænir Egipfö fýrir Öíyggisráðimi. Öryggisráðið ræddi erín kærn Egipta á hendur Bret- um i gær, en funduni þess hefir verið fréstað þar til á morgan. Áður hÖfðu orðið snarpar umræður um málið, einkum rnilli Nökrashy Paslia, full- trúa Egipta og brezka full- trúans, Sir Alexanders Ca- dogan. Sagði Sir Alexander, að sáttmáli Brcta og Egipta Ifrá 1936 væri enn í gildi og væri það höfuðatriðið í niál- inu. Minnti liann á hættu þá, er Egiptum hefði stafað af möndulherjunum árið 1942. Bretar hefðu bægt lienni frá, en nú fengju þeir ekki nema skammir og lúalegar dylgj- ur, samtímis því, sem verið væri að æsa til óeirða í Sú- dan. Viðreisnarfrum varp brezku í aHa nott. UwMcfáta hfo 461 Skýring: Lárétt: 1 sinjörliki, 6 flýU ir, (S lielming, 10 á ljtimi, 12 óður, 13 ive-izla, 14 greinar, 16 elska, 17 fiskur, 19 um hálsinn. Lóðrétt: 2 þræla, 3 cndi, 4 fornafn, 5 óþekkur, 7 af- klæðast, 9 maiínsnafn, 11 farvegur, 1.5 Umga, 16 vqi’Li, 18 tónn., Lausn á krossgátu nr. 460: Lárétt: 1 Smygl, 6 ósa, 8 fór, 10 skó, 12 ál, 13 úf, 14 tin, 16 mal, 17 úli, ,19;f>páði- Lóðrétt: 2 Mór, 3 ys, 4 gas, 5 áfátt, 7 gófla, 9 Óli, 11 kúa, 15 núp, 16 míð, 18 tá. STÚLKA óskast i veitingastofuna Laugavegi 81. Hátt kaup. Herbergi fylgir. Upplýs- ingar á staðnum eftir kl. 5. Fundir slóðu yfir i alla nótt í hrezka þingimi, til þess að ræða áform stjórnarinn-\ ar til þess að vinna bug á fjárhagskreppunni. Gerðu íhaldsmenn niargar breytingartillögur við frum- varp stjórnarinnar um auk- ið vald henni til handa. Með- al annars lögðu íhaldsmenn til, að stáliðnaðurinn yrði ekki þjóðnýttur, að minnsta kosti ekki fyrr en séð væri, hvernig þjóðnýting kola- námanna, gas- og raforku- vera og samgöngutækja reiddi af. Morrison varð einkum fyrir svörum af hálfu stjórnarinnar. Frum- varp stjórnarinnar var sið- an samþykkt sem lög með 178 atkvæðum gegn 63. Til sölu borð og skápur. - Upp- lýsingar gefnar á milli kl. 6 og 8 í kvöld, þann 12 ágúst, á Bergþórugótu 14. eða Iitill bíll óskast' lil kaup. Sími 5100. i-S heibeígja íbúð óskast til kaups eða leigu nú þegai': Tilböð sendist blaðinu sein fyrst merkt: „Gott húsnæði“. Alois Lang, sem lék tvis.var Krist í Pislarleikimum í Ob- erammergau, hefir verið fundinn sekur um að hafa verið nazisti, én slajij) með sekt. mcpar í visi em (einar af (ri&junyí (jó&arinnár ianulaequri tfuglijAihCfaAiihi er 1666 Sœjdffréttir 224. dagur ársins. Næturlæknir Læknavarðstofan, sími 5030. Næturvörður er i Laugavcgs Apóteki, simi 1616. Næturakstur annast B. S. R., simi 1720. Hjónaband. Þann 9. ágúst voru gcfin sant- an í lijónaband á Yigrestad pi\ Stavangcr, Norcgi, ungfrú Judith Havcr og Jón Henry Jónsson Jós- cpsson, Reykjavík. Hæstu vinningarnir í Happdrætti Háskóla íslands voru scm hér segir: 20 þús. kr. kom upp á fjórðungsmiða nr. 16549. Voru tveir ])eirra seldir í umboði Marenar Pétursdótt,r, Laugavcgi 66, í Hólmavíkurum- boði og i Borgarfjarðarumboði (eystra). Næstliæsti vinningur- inn, kr. 5000, lcom einnig upp á fjórðungsmiða nr. 2247, og voru þeir allir seldir í Varðarhúsinu. Frá höfninni. Togarinn Bjarni Ólafsson fór (ii Akraness og siðan á vciðar. Horsa fór til útlanda. Belgaum kom af veiðum. Pólstjarnan kom úr strandferð. Brezkur línuveið- ari, Kindeller, kom og tók ís. Baldur kom af veiðum í ga'r kl. 6.30 og fór af slað lil Englands kl. 15.30. Skallagrimur kom af veiðum kl. 15.30. Lindin, mótor- skonnorta, kom til Reykjavikur. Brúarfoss var væntanlegur á ytri liöfnina kl. 8 í morgun. Bauta er væntanleg c4tir hádegi. Stórt oliu- skip er væntanlcgt á Skerjafjörð, Úlvarpið í da>r. Kl. 15.30—16.30 Miðdegisútvarp: • 19.25 Veðurfrégnir. 19.30 Tónleik-, ar: Tataralög (plötur). 20.20 Tón- leikar: Þættir úr piauókvartelí i c-moll op. 60 eftir Brahms (plöt- ur). 20.45 Erindi: „Satt og logið sitt er hvað‘‘ (Steingrimur Matt- híasson læknir). 21.25 Tónleikar (plötur). 21.30 L'pplestur: Kvæði eftir Iíeiðrek Guðmundsson (And- rés Björnsson lesú 21.45 Tónleik- ar: Þættir úr symfóníu i Es-dúr op. 97 cftir Sehumann (plötur). ■22.00 Frétfir. 22.05 Djassþáttur. 22.30 Dagskrárlok. Freyr, búnaðarblaðið, 15.—16. tbl. XLII. árg., hefir horizt blaðinu. Efni þess er fjölbreytt að vanda m. a. eru þessar greinar i þvi: Lax og silungur eftir Þór Guð- jónsson, Hita og rakamælingar í peningshúsum. Þá er i ritinu greinarkorn, sem heitir VotheyS- gerð, erlendar og innlendar til- raunir. Ritið er prentað á góðan ])av)pír og prýtt nokkrum mynd- um. Áheit á Strandarkirkju, aíli. Vísi: 100 lcr. frá N.N. (gam- alt álieit). 50 kr. frá N.N. 150 lcr. frá Sigrúnu. 10 kr. frá J. Br. 69 i kr. frá G. G. 20 lcr. frá fjórum ! stúlkum. 20 kr. frá G.Iy. 50 kr. frá (i.G. (gainalt ájieit). Veðurhorfur f.vrir Fáxaflóa:- Suðaiistan og I síðar austan kaldi. Rigning með kvöldinu. Arðsútborgun' fyrir ári§ 1946 fer fram daglega í skrifstofu vorri. * Eslenzk Endnrtrygging (áður Stríðstryggingarfélaw.ísl. skipshafna) ? Garðastræti 2. Knattspvrnumót Reykja 1 víkur í meistaraflokki hefst r íþróttavellinum á fimmtuda:; með leik milli Fram og' Vík- inge. Leikurinn hefst kl. 8 um kvöldið og er búizl við spenn, andi og jöfnum leik,-þar e‘: leikmenn eru sagðir í g'óð þjálfun. Á mánudaginn verð- ur svp næsli leikur mójlsin, % ' ■ í ' í j I. • , i og keppa þá Valur Óg KR. Yalur vánn síðast Reykja- vikurmeistaratitilinn.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.