Vísir - 12.08.1947, Blaðsíða 5

Vísir - 12.08.1947, Blaðsíða 5
Þriðjudaginn 12. ágúst 1947 V I S I R 5 K3K GAMLA BlO Ævintýri sjómannsins (Adventure) Clark Gable Greer Garson Sýnd kl. 9. Böm fá ekki að- gang. Dansinn dnnai (Step Lively) Söngvamyndin skcmmíi- lega með Frank Sinatra, Gloria DeHaven. Sýnd kl. 5 og 7. Stúlbu vantar nú jiegar á Elli- og hjúkrunar- heimilið Gmpd. Ujjplýsingar gcfur yfirlijúkrunar konan. Ferða- dragtir. VERZLff Kristján Guðlaugsson hœstaréttarlögmaður Jón N. Sigurðsson héraðsdómslögmaður Austurstræti 1. — Sími 3400. Permanent Heitt og kalt. Kaupum afklippt hár háu verði. — Vinnum úr hári. Hárgreiðslustofan PERLA Vífilsgötu 1 . Sími 4146 t'e»Ec»'\*V»<^\r b.h RUGLOStNGflSHRirSTOra J álMI Í182 Tryggnr snýr aftux. (Return of Rusty) Hrífandi og skcmmtileg amerísk mynd. Aðalhhitverk Jeika: Ted Donaidson John Litel Mark Dennis Barbara Wooddell Robert Stevens Sýnd kl. 5—7—9. Ls. .XYNGM" fer héðan til Vestur- og Norð- urlands miðvikudaginn 13./8. Viðkomustaðir: Isafjörður Siglufjörður Akureyri. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ISLANDS •• í Orfirisey Dansað í kvöld írá kl. 10. Sjómazmddagsráðið. IIIJSNÆÐI Öska eftir 2ja—3ja Kerbergja íbúð frá 1. október. Greiði sanngjarna leigu, en talsvert fyrirfram. — Tilboð, merkt: ,,B.K.“, sendist Vísi fyrir hádegi á laugardag. Til sölu Oldsmobile 1947 Bifreiðin er alveg ónotuð. Bílamiðlunin Bankastræti 7. — Sími 7324 og 6063. TILKYNNIIVIG frá Síldarverksmiðjum ríkisins um verð á síldarmjöli. ÁkveðiS hefir veriS, aS verS á 1. flokks síldar- mjöli á innlendum markaSi verSi krónur 82,57 pr. 100 kíló fob. verksmiSjuhöfn, ef mjöliS er gréitt og tekiS fyrir 15. september næstkomandi. Sé mjöliS ekki greitt og tekiS fyrir þann tíma bæt- ast vextir og brunatryggingarkostnaSur viS mjöl- verSiS. Sé mjöliS hinsvegar greitt fyrir 15. sept- ember en ekki tekiS fyrir þann tíma, bætist aSeins brunatryggingarkostnaSur viS. Allt mjöl verSur aS vera pantaS fyrir 30. sept- ember og greitt aS fullu fyrir 1. nóvember næst,- komandi. Pantamr óskast sendar oss sem fyrst. SiglufirSi, 9. ágúst 1947, Síldarverksmiðjur ríkisins. KK TJÁRNARBIO tttt Undir merhi kardínálans (Under the Red Robe) Annabella, Conrad Veidt, Reimond Massey. Æyintýri frá 17. öld. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HVER GETUR LIFAÐ ÁN I LOFTS ? MUU MJÁ Bíö KMM (við Skúlagötu). Sonur reísi- nornarinnar (Son of Fury) Söguleg stónnynd, mikil- fengleg og spennandi. — Aðalhlutverk: Tyrone Power, Gene Tiemey, George Sanders. Roddy McDowall. Bönnuð börnum yngri cn 12 ára. Sýningar kl. 5, 7, 9. dUmtrta óshast Englendmgur óskar eftir atvinnu bér á landi um eins árs tíma. Talar og ritar frönsku. Sérgreinar: bréfaskrift- ír og bókbald. Þeir, sem vildu smna þessu, sendi tilboð á af- greiðslu Vísis fyrir 18. þ. m., merkt: „Vandaður maður . BEZT AÐ AUGLÝSA 1 VtSL Auglýsing frá Viðsldptanefnd um uhi-j'airzLi á uinnu Íuuiuím.. Viðskiptanefndm mun ekki sjá sér fært, vegna gjaldeyrisástandsins, að veita nein gjaldeyrisleyíi til yfirfærslu á vinnulaunum, erlendra manna ann- arra en sérfræðmga, sem sérstaklega eru ráðnir til þess að vinna ákveðin störf í þágu atvmnulífs- íns. Geta þeir, sem áttu umsókmr um slík leyfi hjá Viðskiptaráði, skoðað auglýsingu þessa sem synjun á þeim umsóknum. Sama máli gegnir um yfirfærslu vegna erlendra bstámanna, íþróttamanna o. s. frv., ef um yfir- færslu er að ræða þeirra vegna. Menn eru því alvarlega varaðjr við að stuðla að því að erlendir menn komi hingað í atvinn leit, á einn eða annan hátt, með það fyrir augum*að fá vinnulaun sín yfirfærð. Reykjavík, 11, ágúst 1947. Viðskiptanefndin. Blaóhurður VlSI vantar börn, unglinga eða roskið fólk til að bera blaðið til kaupenda um FRAMNESVEG |(| TONGÖTU Dagbtaðið VÍSIR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.