Vísir - 12.08.1947, Page 6

Vísir - 12.08.1947, Page 6
6 Þriðjudaginn 12. ágúst 1947 SKÖMMTLIM á byggingarefriB. Vér leyfum oss að beina þeim tilmælum til viðskiptamanna vorra, að þeir kynm sér reglugerð Viðskiptamálaráðuneytis- ins um skömmtun á byggingarefni, svo og fyrirmæli Fjárhagsráðs um fram- kvæmd skömmtunarinnar. — Sérstök athygli skal vakin á því, að vér getum hvorki selt né afhent sement, steypu- styrktarjárn, timbur, krossvið og aðr- ar þilplötur, nema leyfi Fjárhagsráðs komi til, og er þýðingarlaust að senda eftir þessum vörum eða panta þær hjá oss, öðrum en þeim, sem slíkt leyfi hafa í höndum. Reykjavík, 12. ágúst 1947, Innfiutningsleyfi fyrir tveggja tonna vörubifreið óskast strax. — TFboð sendist Vísi fyrir föstudag, merkt: „Vöru- bílsleyfi“. Vörubilsleyfi fyrir amerískri bifreið óskast keypt. Upplýsingar V I $ I R FRAMARAR. Æfingar' í 'kvöltl1. — 5. fl. kl. 6'. 4. fl. kl. 7 og 3. fl. kl. 8/— Þjálf. VÍKINGAR. Meistara-, í. og 2. fl. æíing í .kvöld kl. 7 á íþrótta.yellwuim. Mjög áríöandi aö allir mæti. Þjálf. HRINFERÐ UM BORGAR- FJÖRÐ. Feröafélag íslands ráögerir aö fara dags skemmti- ferö um Borgarfjörð. Lagt af staö kl. 2 e. h. á laugardag austur Mosfellsheiði ur Þingvöll og Kaldadal og að -Hiísafelli og gist þar i um. Á sunnudaginn farið gangandi yfir göngubrúna á Hvítá um Kalmannstungu i Surtshelli og Stefánshelli. Þá haldiö niöur Borgarfjörð upp Noröurárdal aö Forna- livammi og gist þar, en á mánudaginn gengið á Tröllakirkju eða Baulu. Far- ið að Hreðavatni. Dvalið í skóginum 3g hrauninu. Gengio aö Glanna og Lax- fossi. Haldið heimleiðis um Hvalfjörð. — Fólk þjirf að hafa með sér tjöld, viðlegu- útbúnað og nokkurn mat. — Farmiðar séu teknir fyrir kl. 4 á föstudag á skrifstofu Kr. Ó. Skagfjörðs, Túngötu 5. REGLUSÖM stúlka óskar eítir herbergi, i síöasta lagi 1. okt. Ræsting eöa einhver smávegis húshjálp kemur til greina. Tilboð sendist blað- inu fyrir miövikudagskvöld, rnerkt: ,.200“. • (152 REIÐHJÓL í vanskilum í Tivoli. Dyravörðurinn. (150 SÚ, sém tók glæru rcgn- kápuna á dýrasýningunni i Orfirisey á laugardagskvöld- ið.. er vinsamjega þeöin aö skilá hénni í Suðurgötu 10, Hafnarfir-ði, U51 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sími 2170. (707 RITVÉLAVIÐGERÐIR, svo og viðgerðir á fjölritur- um, áritunarvélum og ýms- um öðrum skrifstofuvélum, fljótt og vel af hendi leystar. Viðgeröarstofa Otto B. Arn- ar, Klapparstíg 16. — Sími 2799-(457 NÝJA FATAVIÐGERÐIN. Vesturgötu 48. Sími: 4923. SAUMAVÉLAVIÐGERÐÍR RITVÉLAVIÐGERÐIR Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiöslu. — SYLGJA, Laufásveg 19. — Sími 2656. GETUM tekiö kvenhatta til pressunar aftur. Hatta- og skermabúðin. Austurstræti 6. (147 ÓSKA eftir 11—13' ára unglingi, barngóðum. öppl. i sima 7391.(459 GET bætt viö nokkurum mönnum í mánaðarþjónustu. Innifalið: Stífing á skyrtum og viðgerð á þvottinum; sömuleiðis stoppaðir allir sokkar. Sími 57*31. (161 ÞVOTTAPOTTUR, með kamínu, éskast. Uppl. í sima 4390, kl. 9—5 næíjtu daga. (153 NÝR PELS til sölu af sér- stökum ástæðum. Til sýnis í Garðastræti 49, II. hæð, milli kl. 4—-B í dag. (158 STÓRT kanarífuglabúr óskast sem allra fyrst. Til- boð sendist i póstbox 1071. (160 ÞRÍSETTUR, póleraður klæðaskápttr til sölu. Yiöi- mel 44, uppi. (163 TÓMAR ílöskur. — Til- boð óskast í 20.000 hálf- flöskur. — Tilboð, merkt: „Flöskur“, sendist Vísi fyrir 20. þ. m. (141 SAMÚÐARKORT Slysa- varnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- sveitum um land allt. — í Reykjavík afgreidd í 'síma 4897- (364 Miý ktiupir Uui IUL O. (OllincjSen NÝSLÁTRAÐ trippa og folaldakjöt kemur daglega, einnig höfum við léttsaltað og reykt. Von. Sími 4448. (5 HARMONIKUR. — Við kaupum pianóharmonikur og hnappaharmonikur háu verði. Talið viS okkur strax. —- Verzl. Rín, Njálsgötu 23. í síma 2303. Vörubálsteyfi eða sendiferðabíl vil eg kaupa. PétUI PétMESS®!! Hafnarstreeti 7. Sími 1219. Eldhnsvasknz, eldhásskápnz óskast. ' Uppl. í síma 1569. " ÁRMANS. " Æfingar verða í kvöld. —- Yngri fl. kl. 6 og eldri fl. I íjarveru minni 11111 mánaðartíma gegnir lir. læknir Ölafur Holgason > sjúkrasamlags- störfmti1 ‘mínum.— 4 Sveinn Gunnarsson. K. R. KNATT- . -m. 1. • • SPYRNU- MENN. : Æfing á Grímsstaðaholts- • méíununrkl. 7.15 : Meiktará'-, 1. og 2. fl. Mætið stundvís- lega og klæðið ykkur úr a Iþróttavellinum. LÍTIÐ iðnaðarpláss ósk- ast. Uppl. i síma 5932. (157 STÓR og sólrík stofa íil leigu í nýlegu húsi nálægt Tjörninni. Tilboð, merkt: „Stofa—10“, sendist lilaöinu fyrir hádegi á morgun. (1Ó4 LAXVEIÐIHJÓL, Hardy, Lefir tapazt nálægt Lamb- hagabrú eða frá Korpúlfs- staðaá til .Reykjavikur. — Finnandi viusamlegást láti vitá í sinia 2245. (154 í GÆR tapaðist svart 'kvenveski, sennilega ' við stoþpistiið: i ■ Sól valla-strætii.s- ;vagnsiíis,' i ;íAustufsfræ>ti, i •strælfsvagúinum sjálfum eða við Hofsvallagötu. Skilvís finnandi ge ri aðvart í síma 2251. Fund arlaun. (155 KVEN- ARMBANDSÚR i ‘ . ' A.á.1 *« » . lapaoist 'd Njálsgötu. Gerið svö' vél oí> gérið aövart á NjaKgötú 34, e'ða i síma 7211. (119 HANDSKRIFU® lýqk með kökútfpþskriftum tapáð- ist s. 1. fostudag sennilega á Grettisgötunni. Uppl. í síma 5274. (162 Gerum við allskonar föt. — Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. Lauga- vegi 72. Sími 5187. STÚLKA óskast hálían daginn. Sérherbergi. Uppl. Barónsstig' 27, II. hæö. (167 — Jali — FAST fæði fyrir reglu- sania menn. - - Upp.l. í síma 4674. • (109' BARNAKARFA til sölu. Uþþ,l. Mávahlíð 37 (kjalL araý ' ‘ , ' (127 TIL SÖLU notaður barna- vagn á Sundlaugavegi 12. III. hæð. Til sýnis kl. 5—7. ______________________ VEIÐIMENN. Nýtíndúr ánamaðkur lil sölu á Bergs- staðástræti 50. (149 . ... ... ” ........ ' -- VIÐ miðbæinn er til sölu luilf húsetgn með ó herbergjá, íbúð',- lausri. Lysthafendur leggi tilboð inn á afgr. lilaðs- ins fyrir fimmtudagskvöld, merkt: „íbúð“. (156 KAUPUM — SELJUM húsgögn, harmonikur, karl- mannaföt o. m. fl. Söluskál- inn, Klapparstíg 11. — Sími 6922. (588 KAUPUM og seljum not- uð húsgögn og lítið siitin jakkaföt. Sótt heim. Stað- greiðsla. Simi 5691. Forn- verzlun, Grettisgötu 45. (271 SKRIFBORÐ. — G. Sig- urðsson & Co., Grettisgötu 54- — ________________(29 HÚSGÖGN: Stofuskápar, bókahillur, saéngurfátaskáp- ar, kommóður, útvarpsborð, stofuborð með tvöfáldri plötu, stanaíámpar með skáp, rúnnuð ’stófubofð úr éik, bókaskápar úr elk, út- skbfnar vegghiílur, vegg- lampar úr birki og' bnotu o. fl. — Verzl. Rín, NjálsgÖtu 23. Sírni 7692. • (28 STANDLAMPAR, útvarpsborð, rúmstæði, smíðaverkfæri margskon- ar til sölu á óðinsgötu 14. (168 SKÚR. til sölu ódýrt. — Ef'áfásimÍí 24. ' ' “ L(iÖ6 MIÐSTÖÐVARKETILL til sölu, sirka 2 kubikm., ó- dýrt. Efstasund 24. (165

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.