Vísir


Vísir - 12.08.1947, Qupperneq 7

Vísir - 12.08.1947, Qupperneq 7
Þriðjudaginn 12. ágúst 1947 V 1 S I R 71 B. SHELLABARGER U3.9, 22 tynrteqarim KASTIHU systur sina aftur, cf hann gerði það ekki, sem liann getur. Hún liefir ekki verið iðjulaus, stúlkan. En fyrst —“ Garcia dró djúpt andann — „þú verður að fyrirgefa mér. Mér liggur dalítið mjög á lijarta.“ Pedro starði þegjandi á liann. „Auðvitað eru grunsemdir mínar ástæðulausar. Eg hclt, að þú hefðir ef til vill stungið peningunum i þinn eigin vasa, svo að eg varð hálfvitlaus. Svo var mér sagt, livernig komið væri fyrir þér. Fyrirgefðu!“ „Það er ekkert,“ svaraði Pedro. „Munkdjöfullinn hafði okkur báða að fífli.“ Garcia kreppti ýmist linefana eða opnaði þá. „Ef til vill teksl mér einhvern tímann — —. Þú veizt, af hverju eg drap liana. Þú skilur það?“ „Já,“ svaraði Pedro. „Hún blessaði mig, áður en eg —--------“ Hann strauk tár af hvörmum sér, en tók síðan upp lvkil og opnaði lásinn á járnum Pedros. „Taktu þau ekki af þér, ef einhver skyldi rekast liér inn.“ Hann gekk fram að dyrunum og kom aftur með eitt- livert flvkki, sem Pedro virtist vera poki. „Hér eru sverð og rýtingur. Yið leggjum upp rétt áður en rétturinn verð- ur settur. Manuel Perez hleypir okkur út bakdyranregin. Það eru ekki miklar liluir til að fióttinn takist, en við lrættum á þetta samt.“ Pedro hafði fengið lijartslátt við þessi orð, en nú varð liann hugsi. „En foreldrar mínir?“ „Við tökurn þau með. Það gerir okkur erfiðara fyrir, en eg vissi, að þú mundir ekki hreyfa þig án þeirra. Faðir þinn er viðbúinn. Yið höldum til fjalla, þaðan til Almeríu og síðan til Italíu. Þar er okkur óhætt vegna ættmenna móður þinnar. Ilernan Soler hjálpar okkur. En þetta er liættulegt.“ „Iiernan Soler?“ „Já, Katana kom þvi í kring. Ilann er elskhugi hennar. Jæja, eg' verð að fara. Fangavörðurinn er vinur Manuels og hann hefir fengið borgun, en eg hafði ekki nægt fé til að múta þeim öllum. Þeir geta lika fengið einhvern grun á nýja starfsbróðurnum.“ „Ilvernig getur þú þetta?“ „Það tekst ef til vill ekki, en líklega dettur engum i hug að leita mín liér. Auk þess geri eg ekki annað en það, senl Manuel samþykkir.“ „Fm ef upp um þig kemst?“ „Þá er allt búið, en þeir taka mig ekki lifandi. Eg hefi hníf á mér. Vertu sæll á meðan.“ Pedro var nú mun vonbetri en áður, þótt ekki væri vegna annars en þess, að nú var liann vopnaður. Flóttinn var hættulegur, en þó var sjálfsagt að hætta á allt. Vopnin lágu við hlið Pedros á hálminum. Timinn var lengi að liða, því að nú stóð mikið til. En þetta liorfði svo alll öðru vísi við nú. Pedro var færður matur og hann neyddi sig til að borða til þess að safna þrótti til átakanna, sem kunnu að vera framundan. Þeg- ar liann hafði matazt, kastaði liann af sér hlekkjunum og girli sig' sverðinu og rýtingnum. Hann var viðbúinn. En enginn kom og loks var liann orðinn hræddur um, að allt hefði farið út um þúfur. Hann var að ærast af óþolinmæði, þegar lykli var stungið í skrána og hurðinni lokið upp. „Guði sé lof!“ sagði Pedro við sjálfan sig. En maðurinn, sem stóð í dyragættinni, var ekki Garcia. Það var Diego de Silva. „Láttu Ijóskerið á gólfið,“ sagði de Silva við yörðinn, sem með lionum var. „Farðu síðan út og biddií mín þar. Þegar eg er búinn að tala við þennan kjúkling, adla eg að tala við lianann.“ Vörðurinn gekk út. „Það er hálftími, þangað til réttm'- inn verður settur, herra,“ mælti hann. ~Þá er öll von úti, hugsaði Pedro. Garcia hefði misheppn- azt. örvæntingin náði aftur tökum á honum, en ekki ein •— hatrið svall lika í brjósti hans og það var mun sterk- ára. Ilann vissi, að de Silva mundi að minnsta kosti ekki fara lifandi út úr klefanpm. Það mátti Guð vita, já, það ,var t'il Guð, sem hafði leitt fautinn í gildruna. De Silva stóð fyrir framan liann og virti hann fyrir sér. Svo hló hann. „Iíatarðu mig, ha? Jæja, þegar við hættliln að leika okkur að þér, skaltu verða kominn á aðra skoðun. .Hefir þú nokkúru sinni séð lúbarinn r'akka skriða ýlfr- andi á kvíðnum ?“ ÞóLt cinkennilegt væri; fannst Pedro ekkert liggja á. Hann var eins og matmaður, sem treynir sér beztu bitana. Hann leil rólegum í auguin á de Silva. „Þig langar ef til vill til að vita, bvers végna eg er að ómaka míg til að skipta mér af Vargas-fjölskyldunni,“ sagði de Silva. „Það er hf þvi, að eg læt engum lialdast uppi að standa í vegi fyrir mér, hversu lítið, sem liann gerir á hluta hrinn. Með timanhm kemst svo sá orðrómur á kreik, að Diego de Silva sé ekkert lamb að leika v-ið og þá munu þeir líka víkja fyrir honum, sem teljast mikl- ir nienn. Eftir það verða mér allir vegii; færir. Þetta er or- sökin, Pedro litli.“ Pedro sat sem fyrr og bað de Silva um að segja sér fleiri framtiðarfyrirætlanir. „Þegar þér lalið digurbarkalega, reynið þér jafnan að gæla þess, að sá, sem þér talið við, sé i hlekkjum. Það er skynsamlegt.“ Hann hélt áfram að hæða de Silva og spotla hann, unz iionum var nóg boðið: „Það verður að kenna dónum mannasiði," mælti de Silva. „Þú átt að standa, er þú talar við menn. Þú galar hærra, en hræið liann faðir þinn.“ Hann seildist eftir járnunum, til þess að kippa Pedro á fætur, en liann stökk þá á de Silva og greip fyrir kverk- ar lionum. De Silva krafsaði í hendurnar, sem liéldu um liáls lionum. Ilann var sterkari en hann virtist vera, en auk þess var nú um lif eða dauða að tefla og hann gat slitið sig lausan með þvi að heita öllum kröftum. FJn Pedro var á milli lians og dyranna. De Silva ætlaði að stökkva til dyra, en Pedro hratt honum frá þeim. I sarna vetfangi dró hann sverð og rýting úr slíðrum. „Hjálp!“ hrópaði liann. „Vörður!“ Pedro óttaðist, að vörðurinn kæmi de Silva til lijálpar, en hann bærði ekki á sér, þótt hann kallaði aftur og enn hærra. Pedro brá þá einnig sverði sínu og rýting og var nú barizt af miklum móði. Pedro var miklu fimari og eftir skamma viðureign kom hann höggi á liandarbak de Silva, svo að liann missti sverðið. Pedro sté á það, en de Silva hörfaði undan. Pedro sparn sverðinu til hliðar og fylgdi rólega á eftir andstæðingi sínum. Ffann ællaði sér ekki að liætta á neitt þótl de Silva væri i rauninni varnarlaus. De Silva virti í angist fyrir sér andlit Pedros. Óslökkv- andi hatur brann úr augum hans og de Silva var gripinn slikum ótta, að úr honum dró allan mátt. Hann bjóst við að verða rekinn í gegn á næsta augnabliki. En Pedro ætlaði að skemmta sér örlítið lengur. Með skjótu höggi særði liann nú de SiK'a á vinstra handarbaki, svo að rýtingurinn braut einnig á gólfið. De Silva bar hendurnar upp að brjóstinu, eins og til að verjast lagi. Pedro rak sverðsoddinn í flauelshúfu hans og svipti henni af honum. „Það er bezt að mæta dauðanum berhöfaður, senor.“ „Nei,“ hrópaði de Silva. „Þér drepið ekki vopnlausan mann, de Vargas! Þér myrðið mig ekld. Eg var aðeins að gera að gamni minu. Þið verðið öll látin laus!“ „Þér eigið eitt augnablik eftir ólifað,“ svaraði Pedro. „Notið það til að lmgsa um telpuna, sem þér drápuð í gær.“ De Silva féll á kné: „Auðsýnið miskunn!“ Honum til mikils liugarléttis, lét Pedro sverðið siga, eins og liánn hikaði. De Silva starði á oddinn. „Ef þér skriðið á kviðnum eins og rakki,“ sagði Pedro. De Silva var til í allt. „Eg hefi syndgað,“ sagði hann. „Þér eruð reðubúinn til að gera hvað sem er, til að bæta fyrir syndir yðar?“ „Já, allt, állt. Eg sver.“ „Sverjið ekki við Guðs nafn. En eg mundi ef til yijl trúa yður, ef þér afneituðuð Guði. Afneitið Guði. cfe Silva. Þér eruð starfsmaður rannsóknarréttarins, hermaður i Miliz Christi. Hermaður Krists, afneitið Guði.“ „Eg eg afneita Guði.“. LTm leið og hann mælti þetta, keyrði Pedro sverðið i brjóst honum, rak hann í gegn, svo að oddurinn stóð i gólfi að baki lionum. „Nú skaltu brenna í helviti að eilífu, hermaður Krists!“ sagði hann í lágum hljóðum. Hann dró sverðið úr sárinu og horfði á hreyfingarlaus- an líkamann fyrir framan sig. Hurðinni var lokið upp. Þeirmáttu gjarnan koma. Pedro var reiðubúinn. IFann greip fastara utn hjöllun. Það var Garcia. „FTjótur. Við megum engan tíma missa. Eg tafðist.“ „Vörðurmn?“ „Hann mnif ckki skipta sér af okkur né neinum öðr- um.“ Garcia leit á de Silva. „Vel að verið!“ sagði hann. - Smælki - Leikritahöfundurinn: „Svo Þér hafið lesiÖ nýjasta leikritið mitt. Hvernig fannst yðlir þaS ?“ Forstjórinn: „Herra minn, það eru aðeins tvær setningar í leikritinu, sem Shakespeare hefði ekki getað skrifað.“ Leikritahöfundurinn: „Jæja, og hvaða setningar eru það ?“ Forstjórinn: „Setnin'garnar i útvarpssalnum og kvikhiyndahús- inu.“ Maður nokkur, sem var að kaupa sér hálsbindi, kastaði uokkrum þeirra frá sér með fyr- irlitingu. Þegar han var að fara, sá hann að búðarþjónninn tók jiessi hálsbindi og setti þau í sér- stakan kassa. Hann spurði hann, hvers vegna hann gerði það. „Við seljum þessi hálsbindi konum, sem koma hingað til þess að kaupa hálsbindi á eiginmenn sína.“ „Svo þú heitir Johnny-Thomji- son?“ sagði kennarinn, til þess að fullvissa sig um, að það væri rétt, ,,en marnma þ'm heitir Jon- es?“ „Já,-“ sagði Johnny litli. „Hún gifti sig aftur, en eg gerði Þáð ekki.“ , „Áður en við giftum okkúr, sagði maðúrinn rhinn, að hann væri hamingjusanutr; ef hann sæi mig bara nokkur augnablik á da g.“ „Nú ?“ ,,Já, nú trúi eg því að það sé satt.“ Flóttameim fljúga til Tyrklands. Flugvélabenzín fæst nú að- eins á svörtum markaði í Búlgaráu og Rúmeníu og er rándýrt. Þrjár flngvélar bafa að undanförnu komið með flóttamenn frá þessum lönd- um til Tyrklands og a. m. k. ein þeirra varð að nauðlenda rétt hjó búlgörsku landamær- unum, því að þá var benzín- ið þrotið. 1 þeirri vél voru fjórir menn, allir andkomm- únistar, sem töldu sér eleki lengur vært heima. Segja þeir frá því, að flugvélaben- zín hafi margfaldazt- í verði síðustu dagana — éftir að flóttarnir byrjuðu — og fá- ist einitngis á svörtum mark- aði, þar sem strangt eftirlit sé haft með öllum flugferð- um. Margir menn liafa verið handteknir í grennd við flug- vélli i Búlgaríu og Rúmeníu, grunaðir um að ælla að flýja með flugvélum, og munu fæstir þeirra vera hafðir fyr- ir rangri sök.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.