Vísir - 12.08.1947, Síða 8

Vísir - 12.08.1947, Síða 8
Næturvörður: Laugavegs Apótek. — Sími 1618. Næturlæknir: Sími 5030. — VI Lesendur eru beðnir að athuga að smáauglýa i n g a r eru á 6. síðu. Þriðjudaginn 12. ágiist 1947 Iðnrekendur fengu aðeins gjaldeyris- | leyfi fyrir brýnustu nauðsynjum. | Ólremdarástand ríkjandi í iðnaðinum. Viðskiptaráð hefir nú veitt iðnrekendum nokkura úr- lausn í sambandi \ <ð hráefna- skortinn, sem háir iðnuðinum rnjög og slaðið hefir honum fyrir þrifum. Ráðið liafði, áður en það lét af störfum, veitt iðnrek- enduxn nokkur gjaldeyris- og innflutningsleyfi fyrir brýn- ustu þörfuin iðnaðarins, en þau eru hvergi nærri full- naxgjandi. Eins og kunnugt er hefir gj aldeyrisskor turi nn staðið iðnaði íslendinga mjög fyrir þrifum síðustu tíma og er nú svo komið, að margar verk- smiðjur hafa sagt stai’fsfólki síini upp að miklu leyti. Sumir iðnrekendur gerðu Jxað þó ekki, í þeirri trú, að úr þessu ófremdarástandi anundi x-ætast og héldu fóllc- inu. Einna verst var ástandið í sælgætisiðnaðinum og efna- géi'ðúm. Nær öll fi-amleiðsla þeiifa aðila hefir stöðvazt. .Auk þess liefir ástandið ver- ið mjög slæmt hjá klæðaverk- -•smiðjum. I En þrátt fyrir það, að Við- rskiptaráð liafi nú veitt nokk- ura úrlausn á þessu, sem þó er hvergi fullnægjandi, er spurningín sú, livort bank- arnir yfirfæri gjaldeyrinn rfyrir iðnrekendur. Hingað til liafa þeir verið mjög tregir 4il samstarfs við gjaldeyris- yfirvöldin, jafnvel liarðneit- að um að yfirfæra gjaldeyri dfyrir hrýnustu nauðsynjum. En úr þessu atriði verður •væntanlega skorið þegar keniur til kasta bankanna að yfirfæra gjaldeyrinn fyrir aiauðsynlegustu hráefnum lianda iðnaðinum. 1 sambandi við stofnun Tjárhagsráðs og Viðskipta- nefndar má geta þess, að Landssamband iðnaðrmanna og Félag ísl. iðnrekenda fóru sameiginlega þess á leit við yfirvöldin, að jiessir aðilar ætlu fulltrúa annað livort i Fjárhagsráði .eða Viðskipta- nefnd. Þéirri málaleitan iðn- aðarmanna liefir enn ekki verið svarað. Bíommúnistar andvígir skátum. Kommúnistar í Frakklandi hafa í-áðizt hatrammlega að stjórninni fyrir aðstoð við að halda skátamótið, sem þar stendur nú. Lagði franska stjórnin fram um það bil sex millj, króna til að undirhúa tjald- liorgarsvæðið og gera það sem hezt úr garði. Segja kommúnistar, að með skáta- naóti þessu sé stjórniri að reyna að spilla og draga dug 'Og þor úr frönskum æskulýð. MeistaramótiS: 3 íslandsmet sett í gær. Þrjú íslenzk met voru sett á meistaramótinu, sem hófst á íþrótlavellinum í gærkveldi. Jóel Sigurðsson, í. R„ setti nýtt met í spjótkasti, kastaði 60.82 m„ Finnbjörn Þor- valdsson setti nýtt met í langslökki, stökk 7.14 m. og Reynir Sigurðsson, I.R., setti met í 400 m. grindahlaupi, 59.0 sek. I öðrum greinum urðu úr- slit sem hér segir: Vilhjálmur Víímundarson har sigur úr býtum i kúlu- varpi, kastaði 14.07 m. Skúli Guðmundsson bar sigur úr hýtum í hástökki, stökk 1.80 m. Sigurvegari i 800 m. lilaupi varð Öskar Jónsson, sem hljóp vegalengdina á 1.58.1 mín. Fyrstur i 5000 m. hlaupi varð Sigurgeir Ársæls- son, Á-> á 17.31.2 mín. Sökum þess að vinduí’ var nokkur er mótið fór fram, er óvíst, hvort met Finn- bjarnar fær staðfestingu. Hússðr spnrSii: nm kjamorknmálm. Kjarnorkunefnd stofnun- ar sameinuðii þjóðanna héll fund í gær, og lagði fulltrúi Breta ýmsar spurningar fyr- ir Rússa, og nrðn nokkrar umræður um þær. Brezki fulltrúinn lagði 10 spurningar fyrir Rússa, um livað þeir ætluðii sér fyrir í kjarnorkumálunurii, og lof- aði Gromýkó, fulltrúi Rússa, að koma þeim á franifæri við stjórniiía í Moskva. Gro- nijho kvað’Rússa vilja konia á traustu alþjóðaeftirliti með notkun kjarnorkunnar, en er hrezki frilltrúinn spurði, livern skilning hann legði í ,traust alþjóða-eftirlit“, varð Gromyko svarafátt. Hollendingar vilja mynda samstjórn í Indónesíu. Biæra Bndónesa rædd í yggisráðinu í dag. or- / Bátavíu er tilkynnt, að Hallendingar hafi lagt til, að mynduð verði bráðáþirgðu- samsteypust jórn fyrir all'a Indónesiu, einnig þá hluta hennar, sem eru á valdi índó- nesiska hersins. Samkvæmt þessuin tillög- urii Hollendinga, skulu eiga seti sat á fundi í gær med! s0eti i hirini fyrirhuguðu flestum ráðherrum sínum, og stjórn, mérin frá seiri flest- ræðir kreppuna í Evrópu. Trum an Bandari kjáfor- Lög Eyþórs Stefáns- sonar geíin út í Höín. Frá fréttaritara Vísis, Akui’eyri. Eyþóri Stefánssyni tónskáldi á Sauðárkróki, hefir verið boðið, að nokkur af einsöngs- lögum hans verði gefin út í Kaupmannahöfn. Er það hið kunna tónlistar- fynrtæki Vilhelms Hansen, er mun annast litgáfuna. — Koma lögin út nú á næstunni, en handritin voru send út í maí s.l. munu viðræður þeirra eink- um hafa snúizt um f járhags- kreppuna á Bretlandi og í Evrópu yfirleitt. Meðal viðstaddra ráðherra voru George C. Marshall, ut- anríkisráðherra, og Joliri L. Snyder, fjármálaráðherra. í Lundúnafregnum í morg- un var búizt við því, að á næstunni yrði álitsgjörð Par- ísarráðstefnunnar um efna- hag Evrópuríkjanna, er þáðu tilboð Marshalls um aðstoð, verða send til Washington til athugunar þar. Vörusýning í Vín. 1 byrjun september í haust verður í Vínaihorg’ haldin vörusýning’, sem aðallega er ætluð útlendingum. Mikil lnisnæðisekla ríkir í horginni og verður erfitt fyr- ir þá Isíéndinga, sem þangað ætla, að fá þar inni. Sænsk kona, Friede Wiister, hefir sent hlaðinu línu og segir að liún hafi gistihús í vestur- hluta Vínar, Jiar scm saman komi Jieir Islendingar, Norð- menn og Danir, sem húi í Vin. Hún segist vera reiðu- húin að veita þcim Islend- ingum gistingu, sem lil Vittar kunni að koina vegna vöru- sýningarinnar. Heimilisfang kaupsýslu- konu þessarar er, Wien XIX. 110 Hartáckerstfassé 75, sími A 15-8-77. Unnur Ólafsdóttir sýnir listmnni á Akureyrí. Frá fréttaritara Vísis, Akureyri. Frú Unnur Ölafsdóttir mun í þessari viku sýna hér ýmsa, kirkjulega listmuni, er hún sýndi í Háskólakapellunni í Reykjavík, við mikla aðsókn. Sýning frú Unnar mun ekki standa nema tvo daga og verður haldin í Akureyrar- kirkju. Aðgangur verðiir ó- keypis, en gjöfum verður veitt móttaka til hlindra, eins og á Reykjavíkursýnirigunni. Nievnöller í fyrir- Bestraferð. Hinn kunni þýzki klei'kur Niemöller, er nýkominn til Frankfurt í Þýzkalandi eftir ferðalag’ um Noi’eg' og Dan- mörku. Hann vaiy eins og kunnugt er, í mörg ár í fangelsi lijá nazistum, cn hefir verið á ferðalagi til Jiess að Iialda fyrirlestra í fangahúðum, sem Þjóðverjar sitja í í Dan- mörku og Noregi. I Pagistan eru 69 milljón ihúar, og þingmenn ríkisjns Síldin Framh. af 1. síðu. leitaði um eystra veiðisvæð- ið, Jaess efnis, að um 30 stór- ar og litlar síidartorfur væru 20 mílur austur af Langa- nesi. Engin skip voi*u á Jaeim slóðum, en Jjegar f'réttist um Jjessa göngu, munu nokkur skip hafa haldið austur á bÓginn. Samkvæmt viðtali, sem Vísir átti við Siglufjörð rétt fyrir hádegið í dag, gizkuðu mertn á, að í morgun hefði alls verið búið að salta í um eða yfir tíu þúsund tunnitr, eftir að skipin fóru að koma inn. Saltað er af káppi í sölt- unarstöðvuriúm, eftir því sem síldin berst að. Öll stærri skipin, sem voru að veiðum við Gríinsey, tóku upp bátana og héldu austur á hóginn, þegar frétzt hafði um síld við Langanes. Þau eru væntanleg á miðin í kvöld eða fyrri hluta nætur í nótt. Fjögur skip voru að veiðum við Grímsey laust fyrir liádegið, og voru skip- verjar Jjeirra í bátunum. Þau skip eru væntanleg til Siglufjárðar í kvöld. uiii lílutuiri Indónesiu, svo og þeim hluta Borneó, er Hol- leridingar eiga. Telja Hollendingar þetta einu leiðina til þess að koma á friði og reglu í löndúm þessum, í stað stjórnleysis Jjess, er nú rílci. Jafnframt heila Hollendingar því, að kveðja her sinn á brott frá Indónésíu, jafnskjótt og kornið hafi verið á fót nægi- lega öflugu lögregluliði til þess að lialda uppi lögum og reglu. Öryggisráðið mun taka fyrir í dag kæru Indónesa á hendur Hollendingum. Fregnritarar vestra telja, að dr. Sliarir, fyrrum forsæt’s- ráðherra Indónesa, muni fara fram á að flytja mál Indónésa fyrir i’áðiriú, en að Hollendingar niurii mót- mæla Jjví, Jjar eð Indónesía sé ekki sjálfstætt ríki. Rafleiöslan Mý flugfrímerki vænfanfeg. Hinn 18. þ. m. verða sett í umferð ný flugfrímerki. Gildi þeirra verður 15., 30 au., 75 au., 1 kr„ 2 og 3 kr. Við ‘ rannsókn á banaslys- inu, sem varð s. 1. sunnudag, er fjögurra ára telpa beið bana af rafmagnsstraumi, hefir komið í ljós, að raf- leiðslan, sem barnið snerti, var óeinangruð, þrátt fyrir að slíkt sé bannað. Rannsóknarlögreglan skýr- ir svo 'frá, að starfsmenn Raf- magnsveitu Reylcjavíkur hafi lagt Jjessa leiðslu f\rrir rúml. tveirnur árum. Leiðslumar liggja rétt fyrir ofan þak braggans, sem er á gatnamót- um Reykjalilíðar og Bárma- hlíðar og er í þeim 220 volta straumur. Eins og að ofan getur er bannað að nota óeirt- angraðan rafmagnsvír í heimtaugar, svo að þetta er vitavért kæruleysi hjá raf- magnsveitunni, að látá leggja slíkar í’afleiðslur og Jjarna er um að ræða.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.