Vísir


Vísir - 26.08.1947, Qupperneq 1

Vísir - 26.08.1947, Qupperneq 1
V 37. ár. Þriðjudaginn 26. ágúst 1947 191. tbl. Meðan foreldarnir leituðu dauðaleiti að snáðanum hafði hann lagst til svefns í skápnum þeim arna. Stöðugnr hraim- siraumiu úi Heklu. Lítið ber á gosinu í Heklu, en stöðugur hraunstraumur vellur upp úr f jallinu. Á sunnudagskvöld er er skyggja tók, bar sérstak- lega mikið á hraunstraumn- um. Hann fellur í þrem elf- um niður hlíðina eg sáust þær greinilega frá Ásólfsstöð- um. — Lítið sem ekkert hef- ir heyrzt lil fjallsins undan- farið. Sama og engin ösku- gos hefir verið úr því. Engin aska hefir fallið í Þjórsárdal síðustu vikurnar. Brezkt 10 þú§. lesta §kíp brenniKr. Einkaskeyti til Vísis frá U.P. Tíu þúsund lesta brezkt skip brann í gær á höfninni í Port Alberni í British Col- umbia. Eldar loguðu i skipinu i þrjár stundir og gereyðilagð- ist það. Vindur var af landi og bjargaði það horginni og olíugeymum, er stóð rétt nið- ur við hafnargarðinn þar sem skipið lá. Brezka skipið var flutningaskipið Samper og var að taka timhur- Vélasamstæða í Ljósafossstöðinni skemmist af völdum eldingar. Dregnr nr rafmagni þar til viðgerð lielur farið fram. í gærmorgun varð bilun á einni vélasamstæðu Ljósa- fossstöðvarinnar og má gera ráð fyrir að dragi úr raf- magninu á daginn þegar álag- ið er mest. Gizkað er á að vélarhilun þessi standi í samhandi við þrumuveður það, sem gekk hér yfir Suðvesturland fyrir nokkurum dögum. Bilun þessi er það mikil, að við- gerðin tekur óhjákvæmilega nokkura daga. Af jæssu leiðir að spenna lilýtur að lækka þegar álagið er mest, einkum fyrir hádegi á meðan eldamennskan stend- ur yfir. Vonir standa til, að það, sem ókomið er enn af vélum til eimtúrbínustöðvarinnar nýju við Ehiðaárnar, komi i þessum og næsta mánuði. Hafa orðið miklar tafir á að fá vélar i stöðina undan- farið, en nú er þó svo komið, að /dlar aðalvélarnar eru komnar. Hinsvegar stendur enn á nokkurum smávélum og xcru þær væntanlegar hingað á næstunni. En vegna tafa á afgreiðslu vélanna verður að fækka mönnum, sem vinna við stöðina, þar eð verkefni eru á þrotum sem stendur. Sogsvirkjunin nýja framleiðir 40 þús. hestöfí og kostar 38 miilj. kr. Á árinu 1946 fjölgaði hrað- frystihúsum á íslandi úr 67 í 72. Af þeim tóku 5 ekki fisk til fyrstingar. Er yafamál, livort rétt sé að lelja þau hús með iirað- frystihúsunum. — Með aukn- ingum, sem gerðar voru á eldri húsum má telja, að af- kas tageta hraðfrys lihúsanna á sólarhring hafi á árinu far- ið upp i 700 smálestir af flökum, miðað við 16 tíma starfrækslu á sójprlning. Áð- ur var afkastageta frystiliús- anna 655 smál. Frystihúsin tóku á móti 73,113 smálestum af fiski, miðað við slægðan fisk með haus. Auk þess yoru frýstar 177 smálestir af hrognum. ísland gengur í Bernarsam- bandið. ísland hefir nú gerzt aðili að Bernarsambandinu svo- nefnda og hefir utanríkis- ráðuneyti Svisslands verið afhent skjal um staðfestingu íslands á sáttmála sambands- ins. Sá sáttmáli var gerður i Bern árið 1886 og síðast end- urskoðaður í Róm 1928 og fjallar um vernd hókmennta og listaverka. Sáttmálinn gengur í gildi 7. septemher 1947 með ]>eim fyrirvara, að varðandi j>ýðingar gildir 10 ára frestur sá, sem tiltekinn er i 4. gr. laga nr. 13 frá 20. okt. 1905 í stað 25 ára frests 8. gr. sáttmálans. Síööíh verður seiinilega byggð itellaii|ai*ðai* og pi*élspi*emgiitgar liefjast í næsía máimði. ráði er að byggja nýja vatnsaílsstöð við Sogið, sem framieiðir 40 þús. hestöfl og tvöfalda þar með raforku þá sem Reykjavíkurbær kemur til með að ráða yfir þegar varastöðin við Elliðaárnar er komin upp. Stöðin verður væntanlega byggð neðanjarðar hjá Ira- fossi, og er talið að byggingin muni taka allt að þrjú ár. Lauslega áætlaður kostnaður við byggingaframkvæmdir, undirbúning og háspennuleiðslu er 38 millj. krónur. Sldnn flntt nt fyi- ii 25 þós. í jnlL I júh-mánuði s.I. var flutt út grávara á erlendan mark- að fyrir 24,820. kr. Flutt voru út refaskinn fyrir 7,830 kr., minkaskinn fj'rir 15,610 kr. og selskinn fyrir 1,380 kr. — Geta má þess að í sama mánuði voru fluttar út gærur, saltaðar og sútaðar fyrir samtals 116,180 kr. Steingrímur Jónsson raf- magnsstjóri, hefir í viðtali við Vísi skýrt frá undirbún- ingi hinnar nýju aflstöðvar og frá fyrirliuguðum fram- kvæmcjpm. Haun sagði, að virkjun hinna svokölluðu Neðri fossa í Soginu, — en það er írafoss og Kistufoss, sem fyrirliugað er að virkja i einni stöð, — mundi inn skeið bæta úr rafmagnsþörf Reykvíkinga. Fullvirkjaðir munu fossarnir framleiða um 60 þús. hestöfl, eu áætl- að er að virkja ckki fyrst um sinn nema 40 þús. hö. í vatnsaflsstöðvunum, sem framleiða rafmagn fyrir Reykjavík, — en það eru Ljósafosstöðin og Elliðaái> stöðin, — eru nú framleidd 28 þús. hestöfl. Þar við bæt- ast svo 12 þús. liestöfl frá eimtúrbínustöðinni við Ell- iðaárnar, sem væntanlega tekur til starfa í vetur. Fram- leiða þessar stöðvar þá sam- tals 40 þús. hestöfl, en það fullnægir ekki rafmagns- þörfinni, og þó byggð sé 40 þús. ha. stöð til viðbótar, hætir hún ckki nema um nokkurra ára skeið úr raf- magnsþörf Reykvíkinga, því að láta mun nærri, að aukn- ingin, eða þörfin fyrir aukn- ingu, nemi 4 þús. hestöflum á liverju ári. Rafmagnsstjóri skýrði svo frá, að á árunum 1943—44 Iiafi verið gerðar áætlanir um ofanjarðar vatnsaflsstöð fyrir írafoss og Kistufoss, með opnum aðrennslis- skurði, og var ráðgert, að stöðvarhúsið stæði fyrir neð- an Kistufoss. Þegar teikningar voru full- gerðai-, voru þær sendar til umsagnar sænskra verk- fræðiráðunauta. Töldu þeir, að athuguðu máli, rétt að rannsaka möguleika á neð- anjarðarstöð, sem stæði upp við Irafossstifluna og yrði jafnframt sprengd jarðgöng fyrir frárennslisvatnið. Er álit hinna sænsku verk- fræðiráðunauta hafði borizt, var samið við Jarðhoranir ríkisins um að gera jarðhor- anir þar éystra til þess að rannsaka jarðlögin. Voru þeir jarðfræðingarnir Pálmi Hannesson rektor og dr. Sigurður Þórarinsson fengn- ir sem sérfræðilegir ráðu- nautar. Jarðboranir og rann- sókn á jarðlögunum leiddu i ljós, að neðanjarðarvirkj- un myndi vera tiltölulega hagstæð. Þá var og leitað álits Ber- dals verkfræðings, er verið Iiafði ráðunautur Ljósafoss- virkjunarinnar. Taldi liann allt henda til þess, að liag- kvæmara yrði að byggja neð- anjarðarstöð, heldur en of- anjarðarstöð með löngunt, opnum aðrennslisskurði. Hann taldi þó rétt, að áður cn endanleg ákvörðun yrði tekin í málinu, væru gerðar prófsprengingar fyrir jarð- göngunum. Framh. á 3. síðu. Fékk ekki að koma tii Spánar. D. N. Pritt, kunnur brezk- ur þingmaður, fær ekki að koma til Spánar. Alþjóðanefnd cin hafðí farið þess á Ieið við Pritt, að hann færi til Spánar til þess- að kynna sér fangelsimál þar í landi, en Francostjórnin neitaði honum um Iandvist- arfeyfí- ,, i

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.