Vísir - 26.08.1947, Side 2
V 1 S I R
Þriðjudaginn 26. ágúst 1947
Íslendingahús
Þessi síðasta og nýjasta hárgreiðsía hefir verið nefnd ltjarn-
orkugeislinn, en hana hefir hárgreiðslukonan Ruby Felker
iundið upp. Sag't er, að Virginia Patton leikkona hafi ver-
ið sú fyrsta, sem lét greiða sér á þennan hátt í Banda-
ríkjunum. Það var árásin á Bikini, sem varð til þess að
þessi hárgreiðsla var fundin upp.
Ivonne SafimoM
Franskar k&mmr
Iíinn 23. júrj 1945 fluttu,
sem oftar ,.neðanjarðar“ eða
ieyniblöð Frakka tilkynningu
rá de Gaulle hershöfðingja.
Þelta var stefnuskrá sú, er
leiðtogar niótspyrnuhreyf-
ingarinnar liöfðu komið sér
saman um við ættjarðarvin-
ina frönsku. En leiðtogarnir
iiöf.ðu seni kunnugt er bæki-
íöð í London.
í þessari tilkynningu stóð:
.,Þá er fjandmennirnir liafa
vcrið hraktir af franskri
grund, skulu allir Frakkar,
íconur jafnt sem karlar, kjósa
!il þjóðþingsins. En þingíð
ákveður stjórnskipun lands-
ins og framkvæmdir.“
í fyrsta sinn í sögu Frakk-
iands voru um þessar mund-
ir jafn margar lconur og
karlmenn í landinu. Tvær
milljónir Ftakka vorú í ó-
vina höndum. En kvenþjóð-
:n hafði mikið á sig lagt til
hjálpar körlum þeiin, sem
iieima voru.
Þær höfðu barist við árás-
arliðið, og levst margt vanda-
mál af kvenlegri skarp-
skyggni. Þær höfðu verið
góðir hermenn, og mundu
verða góðir kjósendur.
Og frönsku konurnar, sem
fram til ársins 1939 virtust
ckki hafa álmga fyrir kosn-
ingarrétti kvenna, gengu til
kosninga í fyrsta sinn 1945.
i’ngar og gamlar, ríkar og
fátækar lconur leystu ])essa
borgaralegu skyldu af hönd-
um.
Frönsku konurnar fluttu
nýjan anda'inn í stjórnmálin,
í'Iíkan þeim sem er að finna
i löndum ]jar sem lconur hafa
d aldarfjórðung eða lengyr
l aft kosningarétt. Þær komu
ekki með kröfur. Meiri liluíi
beirra krefst elcki jáfnréttis
v’ð: karlmenn. Þær hafa yfir-
leítt áhuga fyrir kvenlegiun
májefnum: Framfærzlu,
heimilislífi, húsnæði, skóla-
málum o. s. frv. Og þeim
liafa þegar verið fengin mörg
og þýðingarmikil verkefni til
úrlausnar. Hægri flokkurinn
á engan kvenþingmann, þó
að flokkur þessý h.afi all-
marga kvenkjósendur.
Frjálslvndi jafnaðar-
mannaflokkurinn, sem fvrir
stríð var í meiri Iiluta í
„senatínu“, og þá andstæður
kosningarétti kvenna, hefir
heldur engan kvenþingmann.
Og liefir hann miklu færri
konur innan sinna vébanda
I
en sá fyrrnefndi. Sósialistá-
f-lokkurinn á þrjá kvenfull-
trúa á þingi. Það eru mjög
mikilliæfar konur. Ein þeirra
er t. d. formaður í nefnd
þeirri sem sér um birgða-
málin.
Bæði kommúnistar og
kristnir demókratar liafa
konur fyrir varaforseta i
þinginu. Það cru ennfremur
nokjkrar konur í lýðveldis-
ráðinu.
Það sem cinkennir þátt-
töku franskra kvenna í
stjórnmálunum og bendir
greinilega til þess að þær
komi ennþá á áberandi hátt
við sögu iands síns, er sú
slaðreynd að kvenþingmenn-
irnir eru úr ýmsum stéttum
þjóðfélagsins. Þær eru mál-
færslumcnn, hlaðamemi,
kennslukonur og vcrksmiðju-
starfsstúlkur.
Áhrifa franskra kvenna á
stjórnmálin er þegar farið
mjög að gæta, og það til hóta.
Endurreisn lieimilanna er
-efst á slefnuskrá þeirra.
Enda erú heimilin þunga-
miðja þjóðfélaganna.
Svíar liafa afturkallað öll
dollaraleyfi fii bráðabirgða
og sænskir hankar kaupa
ekki nema £20 sterlingspund
í cinu.
I
Íslendingar í Kaupmannahöfn hafa löngum fundið til
þess, að mikil þörf væri á samastað þar í borg, sem oi’ðið
gæti miðstöð íslenzks félagslífs og athvarf íslenzkra
manna og kvenna, sem þar ættu langa eða skamma vist.
Margir Hafnar-lslendingar hafa lengi haí't áhuga á þessu
máli og rætt það sín á milli, og á fundi 14. febr. 1945
ákváðii'- stjórnir Islendingafélagsins og Félags íslenzkra
stúdenta í Kaupmannahöfn að stofna „Byggingarsjóð Is-
lendinga í Kaupmannahqfn“, og gengu frá stofnskrá hans.
t
I 2. gr. stofnskrárinnar segir svo:
,Marlcmið sjóðsins er að afla fjár til byggingar
ln'iss, cða til kaupa á húsi í Kaupmannahöfn,
cr verði samastaður Íslendinga. Þar er ætlazt lil
að verði bústaðir handa námsfólki, vistarverur
handa gamalmennum, hókasafn, lestrarstofa
o. fl.“
Sjóðurinn er sjálfseignarstofnun, sem stjórnað ér af
5 Íslendingum, búséttum í Danmörku. Ríkisstjórn Íslands,
eða fulltrúi hennar í Dánmörlcu, tilnefndir endurskoð-
anda sjóðsins, og skal haft sámráð við biana um allar
framkvæmdir sjóðsins.
Vér undirri taðir höfum tekið að oss að verða fulltrúar
í nefnd, sem annast skal fjársöfnun hér á landi til Bygg-
ingarsjóðs Islendinga í Kaupmannahöfn. Þó áð mikil breyt-
ing sé nú orðin frá þeim timum, þegar allir Íslendigar, sem
utan fóru til náms, leituðu til Kaupmannahafnar, þá er
hitt vist, að enn um langan aldur mun mikill fjöldi is-
lendinga dveljast í Kaupmannahöfn nokkurn hluta ævi
sinnar. Islenzka „nýlendan“ i Kaupmannahöfn er elzta,
og mun lengi enn verða stærsta, Islendingabyggð Islend-
inga á meginlandi Evrópu. Nauðsyn þess og gagnsemi,
að íslendingar eignist þar samastað, ætti því að verða
hverjum Islendingi augljós:
Vér vonumst ]jví til, ao allir Islendingar bregðist nú
vel við, þegar lil þeirra er leitað um aðstoð til þess, að
Islendingar í Danmörku - æskulýður og gamalmenni —
eignist heimkynni alíslenzkan samastað, sem orðið geti
jjeim í senn til hjálpar og stuðnings í margvíslegum erfið-
leikum og tengiliður við ættland sitt, tungu sína og þjóð-
crni. Islendingar í öðrum löndum hafa löngum sýnt vilja
og áhuga á því að halda órofnum tengslum við ættjörð
sína. íslenzka þjóðin á að sjá sóma sinn í því að styðja
þá viðleitni eftir fremsta megni.
Reykjávík, 18. júní 1947.
Ólafur Lárusson
pófessor, formaður
Vilhjálmur Þór
forstjóri, gjaldkeri
Stefán Jóh. Stefánsson
forsætisráðherra
Þorsteinn Seh. Thorsteinson
lyfsali, varaformaður
Jakob Benediktsson
cand. mag., ritari
Guðmundur Vilhjálmsson
forstjóri
Benedikt Gröndal
forstjóri.
Vér undirritaðir mælum með framanskráðri áskorun:
Benedikt G. Waage, forseti I.S.I. Bjami Ásgeirsson, at-
vinnumálaráðherra. Davíð Ólafsson, fiskimálastjóri. Einar
Árnason, forseti S.I.S. Einar Olgeirsson, form. Sósialista-
flokksins. Eysteinn Jónsson, menntamálaráðherra. Geir
Hallgrímsson, form. Stúdentaráðs. Guðmundur Hliðdal,
póst- og simamálastjóri. Guijnar Thoroddsen, borgarstjóri.
Hallgrimur Benediktsson, form. Verzlunarráðs. Helgi H.
Eiríksson, form. Landssambands ísl. iðnaðarmanna. Helgi
Elíasson, fræðslumálastjóri. Hermann Guðmundsson, for-
seti Alþýðusamfcands Islands. Hermann Jónasson, form.
Framsóknarfiokksins. Jón Asbjörnsson, forseli Hæstaréttar.
Jón’ Pálmason, forseti sameinaðs Jiings.. Jónas Þorbergs-
son, útvarpsstjóri. Kjartan Tbors, form. Vinnuveitenda-
l'élags Islands. Ivristján Guðlaugsson, ritstjóri. Lúðvíg
Guðmundsson, varaforseti Stúdentasambands íslands.
Olafur Thors, form. Sjálístæðisfiokksins. Páll S. Pálsson,
form. Stúdentafélags Reykjavíkur. Pálmi Hannesson, rekt-
or. Sigurður Guðmunds'son, form. Bandalags ísl. lista-
manpa. Sigurður Guðmundsson, ritstjóri. Sigurgeir Sig-
uiðsson, biskúp. Stéfán Pétursson, ritstjóri. Steingrímur
Steinþórsson, búnáðarmálastjóri. Sverrir Júlíusson, form.
Landssambands ísl. útvegsmanna. Valtýr Stefánsson, rit-
stjóri, Þórarinn Þórarínsson, ritstjóri.
Jiivígið stóö
í 18 lotur.
Rcm í gær (UP) — Tveir
ítalskir þingmenn háðu í gær
einvígi, sem stóð í 18 lotur
og' mun .vera harðasta hólm-
ganga síðari tíma.
Annar hólmgöngubersinn
var dr. Paolo Treves, sem var
útlagi lengi og vann við hin-
ar itölskú sendingar brezka
útvarpsins á stríðsárunum.
Er Treves sósíalisti, en and-
stæðingur hans var Emilio
lkdrisSi, hægri maður, sem
starfaði í ritskoðun fasisla á
stríðsárunum.
Deilan.
Umræður höfðu borizt
að ítalska friðarsamningnum
og' sagði Patrissi í því sam-
bandi: „Eg tala ekki við
mann, sem starfaði við út-
varp lands, sem barðist gegn
Italiu“. Hafði Treves gripið
fram- í ræðu bans.
Treves svaraði þá: „Eg tel
mér það til-ævarandi sóma,
að hafa útvarpað frá London
í stríði því, sem háð.var gegn
liinum andstyggilega fas-
isma, sem þér verjið enn.“
Einvígið.
Lauk orðasennu þeirra
með þvi. að þeir ákváðu að
láta sverðin skera úr. Þeir
urðu þó að fresta einvíginu í
viku, ]jví að lögreglan komst
á snoðir um, hvag til stóð og
hafði nánar gætur á köppun-
um og einvigisvottum þeirra.
Loks gátu þeir barizt og stóð
einvígið í nærri lieila klukku-
stund og lauk ekki, fyrr en
báðir voru dauðuppgefnir og
böfðu fengið nokkrar skein-
ur. En ekki vildu þeir sætt-
ast á eflir.
Bai'ðist. við
Mussolini.
Treves skýrði fréttaritara
UP frá því, að faðir hans, sem
var sósíalisti, hefði báð þrjár
hólmgöngur um dagana,
eina árið 1915 við Mussolini.
„Særði faðir minn liann á
hálsi, en ekki nóg til þess að
skera á raddbÖnd hans — því
miður.“
vlð kosn-
ingar.
De Gaulle hefir lýst yfir
því, að flokkur hans muni
taka þátt í sveitar- og bæjar-
stjórnarkosningunum, sem
fram tara í Frakklandi í
október næstkoiiiandi.
Hann hefir neiiað Jjví að
flokkur hans sé stjórnmála-
legseðlis. Ha’:n hélí ræðu 1
Frakklandi í gær og hét á
alla góða Frakka að fylkja
scr um hreyfingu þessa.