Vísir - 26.08.1947, Side 3

Vísir - 26.08.1947, Side 3
Þriðjudaginn 26. ágúst 1947 V 1 S I R Sogsvirkjuniíi — Franih. af 1. síðu. Nú er verið að undirbúa þesesar prófsprengingar. Er þeim jafnframt ætlað að leiða í Ijós hvaða tilhögun inuni hagkvæmust við þessa vinnu og eins hvað slík vinna kemur til með að kosta. Hef- ir verið ráðinn norskur verk- ífæðjngur til þess að stjórna sprengjutilraununum, en að öðru leyti mun Alménna iij'ggingarfél. annast verkið. Er hinn norski verkfræðing- ur væntaniegur hingað í næsla mánuði óg mun dvelj- así liér uni 2ja mánaða skeið. Ef prófsprengingarnar ieiða í ijós, að vinnandi veg- ur sé að sprengja bergið, og með ekki allt of mikíuni til- kosínaði, verður væntanlega tekin ákvörðun um aðhvggja neðanjarðarstöð. Fer þá út- boð fram að öllu forfalla- lausu næsta vor, og jafn- framt verður leitað tilboða i vélar og annan rafbúnað sém þarf til virkjunarinnar. Sogið verður stífiað fyaár ofan írafoss og verður vatns- borðið í söniu hæð og er nú í frárennslisvatninu frá Ljósafossi, þannig, að öll fallhæð vatnsins kemur að notum. Ef neðanjarðarstöð verð- ur byggð, verður stöðvarhús- ið sjálft sprengt í klöpp urid- ir írafossi, og verður þakið á vélasalnum um 20 metra undir yfirborði jarðar. Kom- ið hefir til mála, að Teisa 4 hæða hús ofan á vélasalinn, en ákvörðun urn það verður tckin seinna. Jarðgöngin eru áætluð rúmlega 50 fermetrar í þver- mál og rúnilega 650 metra löng. Ilæðin verður iim 8 metra frá gólfi til lofts. Leggja verður nýja há- spennulinu til Reykjavikur, og vcrður hún lögð fyrir sunnan Ifveragerði, uin Iíamba og Kolviðarhól, hirig- að til bæjarins. Jafnframt verður að auka aðalspennu- stöð Sogsvirkjunarinnar við Elliðaárnar. Áætlað er, að stöðin sjálf kost, með áþekku verðlagi og vinnulaunum og nú gerist, qm 30 millj. kr. Þessi áætl- un er þó;.mjög lausleg, þæ,ði vegna þess, að endanlegar niðurstöður eru ekki f.yrir hendi, og svo vegna þess, að verðlag og kaupgjald c.r lá'éytilégt-. Þá’ ér og- áæííáÁ, að háspennulinan og ýmis undirbúningur muni kosta um 8 millj. lcr. GerL er ráð fyrir, að Reykjavíkurbær eða bær og ríki sameiginlega, taki lán til virkjunarinnar með beggja áhyrgð. Sennilega verður byrjað á sprengingunum, en síðan hafin jöfnum höndum bygg- ing .stíflunnar og., slö,ðiYar- húsSjns. ,- r ■) - Talið er, að hygging þessa rijannvii;lvis nujni taka 3 suinur og 2 yetiuy og ef unnt verður að liefja framkvæmd- VÉLRITUNAR- KENNSLA. — Einkatímar og námskeiö. Uppl. í sima 6629. Freyjugötu 1. (341 ENZKUKENNSLA, lest- ur, skrift og talæíingar. — Uppl. kl. 4—8 síöd. á Gretí- isgötu 16. (369 SKÁTAR, eldri og yngri. SKEMMTI- FUNDUR á Skátaheimilinu mjtSviku- .daginn 27. ágúst kl. 8.30. -— Húsinu lokaö kl. 9. Aögöngu- miSar seldir í kvöld kl. 8—9- ' (385 VÍKINGUR. HAND- KNATTLEIKS- STÚLKUR. Æfing i kviild kl. 7—8. Eitt gott herbergi og eldhús óskast til leigii 1. okt. eða. fyrr. - Helzt í Hlíðahverfinu. Góð borg- un, góð umgengni. Tilboð merkt: „Ibúð—100“, send- ist afgr. Vísis fyrir mið- vikudagskvöldr á morgun, miðvikudag kl. 3 e.h. Ekið að Næfurliolti. Kom- ið til baka á fimmludags- kvöld. 1):- PÁLLAIÍASON Laugavcgi ,13. Sími 7641. ii riæsta vor, muni unnfc að tafcaj stöðina i notkun árið 1950. • ,;Moð þessari virkjun verð- itK.búið>að beizla 63 þúsund hestöfl úr Soginu, og mun þá láta nærri, að búið sé að virkja hálft Sogið. Mun raf- orka þessi endast Reykjavik- urbæ dþ nærliggjandi bvggð- aflögum um nokkur ár, eii með jáfnt vaxándi rafórku- þörf, mun þp áður en lang- ir timar líða, þurfa að lícfj- ast banda á nýjan leik með mciií -virkjanir.. RafmagnsT sijóri sagði að lókum, áð þegar búið væri að taka þelta ;skerf, mýridi framliaidið verða tiltölulega auðvelt. FISKBÚÐIN Hverfisg. 123. Sími 1456. Hafliði Baldvinsson. BEZT AÐ AUGLÝSAIVÍSI Kökuform Vaskaföt Tekatlar Grunnir matardiskar Skaftpottar, emeleraðir VerzL Ingólfur, Hringbraut 38. Sími 3247, K. R. KNATT- SPYRNU- MENN. Æfingar í dag á Iþróttavell- inum. Kl. 7—8 3. fl. Kl. 8—9 meitsara-, 1. og 2. fl. MEISTARAMÓT Reykja- ’víkur í frjálsuni íþfóttum. Keppni fer fram í kvöld kl. 8.30, í sléggjúkásti og þ:rí- stökki. 1 þ ró 11 a rá ö Rey k j a v i k U r. t 238. dagur ársins. Tvímánuður byrjar. Næturlæknir Læknavarðstofan, sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni, sími 7911. Næturakstur annast Hreyfill. sími 6633. Frá höfninni. Ingólfur Arnarson kom af veiðum í gær, fór þegar til Eng- lands. Alcurey kom af Grænlands- miðum i gær, fór aftur í morgun. Skallagrimur fór á veiðar. .Tjriib- urskipið Varegg kom með timb- urfarm. Veðrið. Suðvéstan og sunnaií hvass- viðri, rigning. Iljónaefni. I gær opinberuðu trútofún sina ungfrú Rita Nielsen og Gisli Ólafsson, bæði lil heimilis á Laugaveg 49. Utvarpið í dag. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tón- leikar: Tataralög (plötur). 20.20 Tönleikar: Tríó í c-moll, Op. 9 nr. 3 eftir Beethoven (plötur). -20.45 Erindi: Málstreitari i Noregi, I (Hákon Hamre magister. — Þulur flytur). 21.10 Tónleikar (plötur). '21.20 Upplestur: Kvæði eftir Sigurð Jónsson frá Brún Skýringar: Lárétt: 1 æxli, 6 korn, 8 teikn, 10 draup, 12 neyti, 13 bókstafur, 14 hvílist, 16 sár, 17 mannsnafn, lí) fyrirlitna. Lóðrétt: 2 beita, 3 tveir eins, 4 verkfæri, 5 hið, 7 hag- yrðingur, 9 atviksorð, 11 ferðast, 15 auð, 16 ungviði, 18 Íivíldist. Lausn á kfossgátu nr. 468: Lárétt: 1 rumpá, 6 nál, 8 S.0.S., 10 ált, 12 kr., 13 ár, 14 ats, 16 pro, 17 áma, 19 hlind. Lóðrétt: 2 uns, 3 má, 4 blá, 5 askan, 7 strok, 9 ort, 11 j tár, 15 Sál, 16 Pan, 18 mi. j Z til leigu í nýju húsi á góð- um slað. Hófleg leiga - -cm skilyröi, að leigutaki geti útvegað alit að 50 þúsund krónu lán til skamms límat gegn hezni trygg- ingu. - • TiPooð mcrkt: ..2 lier- bergi og eldhús'1, sendist blaðinu fyriv fiinmludags- livöld. Til Kaupmasiialiaf&a? Uk óskast stúlka. — Uppl. Freyjugötu 42 ki. 8—9. íil afgreiðslu strax: Portland Semeni- 3-—4 búsund ionn pr. mánuo. Eiilnig geturti við’útveghb stráx;' 350 tonn af bak- járni, sléttiji og bártiðú. Frá Belgm og BretSandi: Getum við útvegað stálbaðker, emeleruð með öllu tilheyrandi, sement-asbestplötur, sléttar og bár- úðar, aluminíum, sléít og bárað í ölluni bykktum. Gjcrið svo véi’og ieitið tilb'GÖá-hjá oss .. sém fyrst. : - ■ ■ ■ • ■ 1 • ■ 1 i. . > , : 1 " Isseía. Umboðs- og heiidvendun, -Þórsgötu síhii '6401. - —PóMhólf 106ÓÍ Símnéfm: Arvakur. ' (Höf. tcs). 21.35 Tónleikar: Sym- fónia nr. 93 í D-dúr eftir Ha\'dn (plötur). 22.00 Fréttir. 22.05 D.jassþáttur (Jón M. Árnason). Skipafréttir. Brúarfoss var á Tálknafirði i gær. I.agarfoss er á Akureyri. Sc’- foss fór frá Bvík á laugardag á- Ic-iðis tit Hull. Fjaltfoss er í Bvík. fer í dag áleiðis til New Yörk. Be.vkjafoss kom til Antwerpen ;: taugardag frá Gautaborg. Salmon Knot fór frá Bvik í gærkvelc! áleiðis til New York. True Knoí fór frá NeW York á laugardag áleiðis til Bvikur. 'Anne. fcir.fr 1 Immingtiam 21. |). m. áleiðis tii Bvikur. Lublin kom til Antwerp- cn á sunnudag frá Boulogne. Bésistance fór frá Hutl á sunni!- dag áleiðis til Bvikur. I.yngaa fór frá Siglufirði 19. ]). m., áleið- is til Odense. Battraffic er i Rvik. Horsa er í Leith. Skogliolt kom til Aarhus á föstudag frá Siglu- firð'i. Farþegar með „Heklu“ i frá Reykjavík 24. ]>. m. — Tii Osto: Bagnhild Böed, Boland j Bergström, þétúr Kristjánsson. | 1<) ÍR-ingar: Pétur Einarsson. ! Finnbjörn Þorvalcisson, Örn Clausen, Haukur Clausen, Sigurð- ur Sigurðsson, Jóel Sigurðsson. j Reynir Sigurðsson, Þórarinn j Gunnarsson, Óskar Jónsson. Kjartan Jóhannsson, Magnús Baldvinsson, Örn iðsson, Gís > ! Ki-istjánsson, Sigurður Steinsson I Þorbjörn Guðmundsson, Geor.v j Bergfors. — Til Stokkhólms: Sig- ! urstcinn Kristjánsson, Gvða Odd- j geirsson, Pál't Bergþórsson, Borg- þór Jónsson, Elin Davíðsdóttir. Gúðrún Thorsteinsson, Gyð - Thorsteinsson, Sigriður Daviðs- dóttir, Gisli J. Johnsen og frú. Jónas Hvannberg, Óli Ólason o frú, Sigurður ólason og frú, ödd- j ur Jónasson, Gunnar Pétursson I o frú, Benedikt Jakobsson, -Sig- ! urvcig Gunhitdur Torun og sónur. Minningargjöf lcr. 500.00 um Hróðnýju Einar: dóttúr. frá Brú í Jökuldal, f. 14 des. 1841, d. 3. ág. 1925, frá dótt ur liennar Hclgu Pátsdótlur. Kær ar þakkir. Stjórn hringsins. Skipafréttir (Eimskip). Brúarfoss fúr frá Súganctafircö í gærkveldi íil Súðavikur. Lagar- foss kom á Palrcksfjörð kl. 11 gær, á íiorðurleið. Setfoss fór i'r. Reykjavík í gærkveldi til Huii Fjallfoss var á Kópaskeri i gaer Beykjafoss fór frá Gautaborg nii vikudag, álciðis til Antwerpen. Salmon Knot kom lil Bcykjavik- ur á ])rið,judag, frá New York, True-Knot l'er frá New York ciag, áleiðis til Bvikur. Anne fór frá hnmingham í fyrradag, áleið- is til Bvikur. Eublin fór fr' Grimsby i fyrradag áleiðis tb Bbútogiié. ‘Rés-is’tance kóm til’Húh s.l. laugardag frá. Antwerper. I.yngaa f-ór frá Sigtufirði-á þriðju- dag áteiðis til Odense. Baltraffi- ■ • ! ' >1 : , kom til Tívíkurt s.l. taugardasi. ilorsá var í'Léitii i gær. Skbgliö]-! fór frá SlghifirSi á-súhnudag ti! A'arbus.-4. : Yerð á koium fer hækL- andi í Bretiandi og mun þs’ hækka um 4 sbillings í næstu viku. ; Erúmieiðb'jukpstnaðiirqri er mi meiri 911 áþiu' yegn. iiækkaðra láuna og stytling- ar vinnntímans.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.