Vísir - 26.08.1947, Blaðsíða 7

Vísir - 26.08.1947, Blaðsíða 7
Þriðjudaginn 26. ágúst 1947 V 1 S I R S. SHELLABARGER 34 uHirtfegaNHH $>■« KASTILfU Pedro þótti rétt að halda þegar aftur á varðstað sinn, en fyrst tók hann heit af öllum viðstöddum að láta þetta ekki vitnast. Hann hraðaði sér síðan til Ninos og Navarros og létti stórum, er hann sá þá á sínum stað. Hann tók af þeim loforð um að segja ekki frá fjarveru sinni og leit siðan inn í geymsluna, til þess að athuga, hvort ekki væri þar alll i lagi. Ilundurinn, Tíger, þefaði af honum, þegar liann kom inn. Alll var í röð og reglu. Pedro óskaði sjálfum sér til hamingju, því að illa Iiefði getað farið. Enn var hálf stund, þangað til Krislohal de Gamboa átti að taka við verðinum. Pedro ætlaði að tylla sér á eina kistuna, þegar honum fannst þær standa eitthvað öðru vísi en áður en hann fór. Honum fannst, að sú stærri hefði staðið lerigra til vinstri og lilill kistill ofan á henni. Honum skjátlaðist ef til vill eða sýndist þetla í tunglskininu. En hann liefði getið unnið eið að því ■------ Er hann velti þessu fyrir sér, tók hann allt i einu eftir ljósrák i einum veggnum. Hver fjárinn var nú þetta? Þessi rák hafði ekki verið þarna fyrr. En er Pedro gekk nær, féll lionum skyndilega allur ketill í eld. Hann uppgötvaði, að þarna var leynihurð í veggnum, sem hann liafði ekki haft hugmynd um áður. Hinum megin við hurðina var mann- laust stræti hak við musterið. Óttasleginn lokaði hann hurðinni aftur og snéri sér að kistunum. Ilvað, sem gerzt hafði, þá var það víst, að einhyer hafði komizt þarna inn, meðan hann brá sér frá. Honum flaug margt í liug, er hann reyndi að opni kist- urnar og tók í lásana. Ef til vill hafði einliyer prestanna læðzt þarna inn. En hundinum hafði vérið kennt að.ráð- aSt á Indíána.----Petro leit á liundinn. sem hafði lagzt fyrir og sofnað. Hafði lionum verið gefið svona vel að eta? En Tigre mundi ekki þiggja mat af hemii Indiána, að minnsta kosti eklci án þess að gelta fyyst. ■ lmðinni var lokið upp. Eða var það víst? Bardagahundar voru oft þöglir. Nei, Guði sé lof, allt virtist í-bezta lagi. Lokin sátu i reil- um skorðum og. lásarnir voru á siniim stað. Pe.dro gekk loks að siðustu kistunni, sem gjáfirnar góðu ’voru geynul- ar i tiilaði við Iicngilásana. Er hann tók öðru siimi á sama lásnum, dalt hann allt í eipu á gólfið. Pedro var sem steini lostinn og starði á lásiriii. TVIáttvana- tók liann á hinum lásnum og koinsl að raim um, að hann hafði einnig verið brotinn. Hann var svo skjálfhendur,. að hann gat vart slegið eld og kveilct á kerlisstúfnum, sem hann dró upp úr vasa sin- um, Hann opnaði kistuna, sá glampa á málm og varo strax hughægra. Svo var Guði fyrir að þakkaC að það var svo mikið af gulli i kistunni, að þjól’i var ofraun að bera það á brotl. En þá mundi Petro allt í eiini eftir smarögðunum og leitaði að dúfuskiönspungmm»? sem stungið hafði verið niður í eiil hornið við röridina á gullhjólinu. Já, hann var þarna ennþá! Ilann tók punginn upp og stóð á öndinni. Pungurinn var tóiriur! Pedro varð svo mikið um þetta, að haiin heyrði ekki fótaiak að þaki sér. „Hm-m,“ sagði kuldaleg rödd. „Siðan þ.veincr liailð ]n>r gerzt svo djarfur að opna þessar kistur?“ Pedro snérist á hæli og stóð andspænis Hernan Kort.es. XXNI. Enginn glæpamaður hafði verið eins greinlegri staðinn að verki og Pedro de Vargas á þessari stuudu. Haim heli enn á tómum pungnum i annari hendi og kertSnu I hiimi, gulli'ð i kistunni ljóriiaði dauflega í kertisljosimáog hrotnir lásarnir lágu á gólfinu. „Með yðar leyfi,“ mælti Kprtes óg tók pokarin. Er liaim farin, að pokiun var tómur,mælti liann: „Gerið svo el að ÍVi -mér steinana.“ Haml mælti rólcga, en enginn efi var á. að braiðiit sauð í bönum. „Eg befi M ekjvi, herra.“ „jaija? Ei'iið'þér viíss um, ]>að? Tölduð þér ckSci betta lilvaiið kveld íil að auðgasl, er eg Var öimuni kafinn? Ja-ja, yinur miuii, það nuin verða kalt ]>á nótl, sem eg hefi ekki auga uneð hagsnuumm.manna. iniuna.V • i j p T -J „En yðar ágæti, eg var rétt að uppgötva, að lásarnir höfðu verið brolnir -4-’. J——“ „Ljúgið ekki að mér.“ Rödd Kortesar tilraði eins og spennlur bogastrengur. „Eg aðgætti lásana sjálfur fyrir þremur stúndum. Ætlið þér að gerast svo djarfur að halda þvi fram, að einhver hafi farið hér inn, meðan þér voruð á verði, opnað kisluna, rænt úr henni og haldið síðan leiðar sinnar? Haldið þér, að eg sé asni?“- Nú varð Pedro að segja allan sannleikann, þótt illt væri. „Afsakið, senor,“ stamaði hann, „sannleikurinn er sá, að eg brá mér frá stundarkorn. Garcia var veikur og Velasques de Leon sendi cftir mér.“ „IIvenær?“ „Fyrir hálfri klukkustund. Eg cr nýkominn aftur.“ Kortes hugsaði málið um liríð og mælti síðan: „Það er faliegt að geta ekki treysl varðforingjunum. Það mun verða athugað nánar. En livar voru Nino- og Navarro — og hundurinn? Ætlið þér að halda því fram, að þeir hafi framið þjófnaðinn eða gengu þeir sér til skemmtunar Iika ?“ „Nei, herra, eg lokaði á eftir mér og hundurinn var hér inni. Þegar eg kom aftur, voru mennirnir á sínum slað og lásinn óhreyfður.“ „Ætlið þér þá — Guð veiti mér næga þolinmæði — að halda þvi fram, að einhver hafi komizt i gegnum heilan steinvegginn ,og hundurinn ekki rekið upp bofs á meðan? Ljúgið trúanlega.“ Allt í einu breytti liann um aðferð. „Fáið mér steinana og gefið 11ugmyndaf 1 uginu lausan tauminn á eftir.“ Eldur brann úr augum Kortesar og hann greiþ fyrir brjósí Pedros. „Viljið þér að eg kalli á vörðinn og láti afklæða yður?“ Fram að þessu hafði Pedro verið svo þrumulostinn, að bann vissi vart af sér, cn við þessi orð Kortesar raknaði bann við sér. í Vargasættinni voru engir þjófar. „Þjófurinn eða þjófarnir komu inn um hurð, sem er þama á veggnum. Hún var ckki alveg lokuð, er eg kom aflur og því vissi eg---------“ „Hvriöa hurð?“ Ivortes litaðist um. „Eg sé enga.“ Pedro kom heldur ekki augna á neina hurð. Hann minnlist þess, að hann bafði lokað henni og veggurinn virtisi nú alveg heill og órofinn.“ „Levfið mér að finna liana, senor.“ Kortes sleppti takfnu og Pedro tók þegar að leita að iHlrðimii. Leitin bar lengi vel ekki árangur, svo að grun- semdif Kortesar jukust aftur um allan lielming. En allt i einu fann Pcdro einhverja leynifjöður eða hurðina sjálfa, því :ið líún laukst upp. Kortes gægðist út fyrir, en síðan íók hann lásana og virti þá fyrir sér. „Ilér. befir ekki verið um Indiána að ræða, þvi að þjóf- arnií' hafa gefið hundinum að eta til að þagga niður í bonuri' og Iridíáriar hafa heldur ekki þjalir lil að brjóta upp lasa." Kortes spurði mi annan varðmannanna, hvort þeir hefðu eklvi beyrt neitt til hundsins, meðan Pedfo var fjarverandi, v ii Iiíiun neilaði því — Tiger befði aðeins urrað einu sinni eða tvisvar. Rr maðurinn var farinn settist Kortes á eina kistuna og bugsaði málið. Pedro tvísté fyrir framan hann. Ilann hrökk við, er Korles tök all! í eiun til ináls: „Mig lekur sárt að verða að láta hengja yður. de Vargas, en eg er firæddur um, að dómur foringjanna verði á þá^leið, ef sleinarnir fiimast ekki. Þeir voru ætlaðir konunginum og .dýrasli liluti gjafarinnar til hans. Þér berið ábyrgðina, hvei' st’in þjúfurimi er. Þér hlupuð af ycrðinum og þess vegnn var hægt að fremja glæpinn.“ Æedro gat ekki neitað þessu. En Kortes liafði meira að segja: „Eg mun gefa yður frest til annars kvelds til að hafa unp á steinunum. Þangað til mun eg halda þessu leyndu.“ i „Yðar ágæti, hvernig----------- „Notið gáfurnar. Líf yðar liggur við.“ Allt í einu rann upp ljós fyrir Pedro. Hafði Eskudero revnt að fylla Garcia af ásettu ráði, í þéim tilgangi að kall- { að yrði á hann, Pedro, til að sefa hann? Eskudero var | fylgjaridi landstjóranum og svarinn fjandmaður Kortes- ar. ilann hafði lagzt gegn því að lierinn segði sig úr lög- um við landstjórann, að sótt yrði inn í landið og gjöfin scnd Spáriarkonungi. Hann og Sermeno voru foringjar liínna mestu varmenna. Auðvitað gat þetta allt verið vit- leysa hjá Pedro, en honum fannst það hið eina sennilega, eins og honym var mi innanhrjósís. - „Leyí'isi mci' að biðja’ cinnar .bónar?“ spurði hánri Kortes. „Hver er hún?“ ,;Að efægsfinni ekki ariefnana og gct-i ekkrhi't'insnð inig T, Konan niín kýssir mig alltaf Nei, rannsókn. þegár eg kem Heiuri á kvöldin. :Er þaöi ást? .. . Svo þú ert einn þeirra. manna, sem hafa nnni'S sig upp frá grunni. Já, eg byrjaöi sem skóburst- ari og nú er eg rakari. VeiSimaöurinn: „Eg segi þér satt, liann var svona langur. Eg hef aldrei séö slíkan fisk.“ Vinurinn : „Nei, því trúi eg.‘c Þaö eru fáir, sem hafa uægan kjark til þess að viðurkenna aö þeir hafi engan kjark. Sumir eru kurtéisir, en aörir segja sanneikann. Skoti kom inn í búö og bað um hálsbindi. Afgreiöslumaö- urinn sýndi honum nokkur meö þessurn oröum: „Þessi eru mik- ið notuð.“ Skotinn: „Eruð þér að gera grín að mér? Eg á nóg af slík- um heima.“ Frúin (viö stúlkuna, sem hún er að ráða í vist) : „Og hverrar trúar eruð þér?“ Stúkan: „Ja, móðir mín er í Fríkirkjusöfnuðinum, en pappi fer alltaf í Dómkirkjuna. Sjálf hlusta eg bara á útvarpið.“ iiri fekyr fl§ . starfa s vet&ir. Eimtúrbínustöðin við Ell- iðaár tekur væntanlega til stta'fa snemma í vetur. Nokkrar umræður iirðu um stöðina og rafveitur austan fjalls á bæjarstjorn- arfundi í gær og skýrði Gunnar Thoroddsen borgar- stjóri frá framkvæmdum í sambandi við eimtúrbinu- stöðina. Heildarkostn: i ðu r við stöðina mun sennilcga verða 17 milljónir krória. byrjun var áætlað, að stöðin mynda kosta 9,9 miiij. kr en verðlagsbreytingar haf > valdið því, að koslnaður hcí ir farið svo mjög fram « áætlun. Rvíkurmwtinsi írestað. Kappleik Reykjavíkur- mótsins milli K.R. og Vík- ings, sem fram átti að fara í gær, var frestað vegna óhag- stæðs veðurs. Töluvert livassviðri var, eða 6—7 vindstig, svo ekki þótti fært að keppa, en I- p; leikurinn fer fram fyrsla góðviðriskvöldið serii kcm- ur. Sömuleiðis verðitr lcíkri- (1111 niilij Vals'og Fram, sc-m. átii að fara frtmi i kvöhl, frestað þar ti! K.R. og Vík- in'gur-eru In'iin að keppa.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.