Vísir - 26.08.1947, Síða 8

Vísir - 26.08.1947, Síða 8
Næturvörður: Lyfjabúðin Iðunn. — Sími 7911. Næturlæknir: Sími 5030. — Stórbruni í Gautaborg. Síðdégis í gær varð stór- bruni í Gautaborg í Svi- þjóð og brunnu þá fjöldi tnnburhúsa. Tjónið í eldsvoða þess- Lini er álitið vera mjög mikið og skipta mörgum millj. sænskra kr. — Allt slökkvilið borgárinnar var kvatt á vettvang til þess að vinna að slökkvistarfi og liefta útbreiðslu eldsins. Auk þess aðstoðuðu sjó- menn með dælur frá skip- um er lágu i höfn við slökkvistarfið. - 1 gær kviknaði þar að auki í á sjö öðrum stöðum í Gauta- borg' og heldur lögreglan, að hér hafi verið um íkveikju að ræða. I eldsvoðanum eyðilögð- ust mfeðal annars miklar birgðir af saltsíld og nið- ursoðinni síld, sem geymd var í vöruskemmum sem brunnu. Petkov sækir um náðun. Petkov, hinn dauðadæmdi leiðtogi smábændaflokksins í Búlgaríu, hefir sent náðunar- beiðni til stjórnarinnar. Mikill styr hefir staðið um dauðadóminn og bafa bæði Bretar og Bandaríkjamenn mótmælt honum. Nú hafa stjórnir Bretlands og Banda- rikjanna sent Sovétstjórn- inni orðsendingu og fariðþess á leit við hana að hún ger- ist aðili að þeirri kröfu, að krafizt verði endurskoðunar á dóminum yfir Petkov. Full- trúi Sovétríkjanna í Sofia taldi afskipti vesturveldanna af málinu vera íhlutun í inn- anríkismál Búlgaríu, en á þetta sjónarmið geta vestur- yeldin ekki fallizt. Ráðiteiína í Canberra. } Ráðstefna samveldislanda fBreta um friðarsamning Jap- ana, hófst í dag í Canberra, höfuðborg Ástralíu. Fulltrúar allra samveldis- landanna tóku til máls og vildi t. d. fulltrúi Kanada, að friðarsamningarnir við .Tap- an yrðu gerðir snemma á næsta ári. Frazer forsætis- ráðherra Nýja Sjálands var kosinn forseti ráðslefnunn- ar. Þegar allir fulltrúarnir höfðu flutt ávörp var hald- inn lokaður fundur. WI Lesendur eru beðnir að athuga að smáauglýs- ingar eru á 6. síðu. — Þriðjudaginn 26. ágúst 1947 Þessi hengibrú á Jökulsá er ein lengsta hengibrú á landinu. Hún var byggð í fyrra sum- ar og lokið við hana í sumar. Sigurður Björnssoni brúasmiður sá um verkið, en Árni Pálsson verkfræðingur teiknaði brúna. Aöeins kraftaverk getur bjargað Kína frá hruni. Framfa*rslMhastnaöuB' írö' faldaöisi d þrent ríAnm. Shanghai (UP) — Fjár- hagsástand Kína er nú svo bágborið, að ekkert annað en kraftaverk getur bjargað landinu frá algeru hruni. Menn sjá enga leið út úr ó- göngunum, sem landið er komið í vegna styrjaldarinn- ar og ókyrrðarirnnar, sem þar hefir verið eftir að Japanir gáfust upp. Á þremur vilc- um liefir fx-amfærslukostnað- ur tvöfaldazt og var hann þó sæmilega hár fyrir. Kinverski dollarinn, sem.einu sinni var skráður þriðjungur af am- erískum dollar, er nú 30,000. hluti þess ameríska á svörtum mai'kaði en 12,000. hluti í banka. Útgjöld rikisins ex’U farin að skipta trilljónum og menn eru hættir að telja pening- ana. Seðlarnir eni bundnir sarnan í hálfrar milljónar böggta, senx eru um 20 senti- metrar á þykkt. Um miðjan júlí kostaði pundið af þui'rmjólk hér í horg 30,000 k. doll., en degi siðar var verðið komið upp í 45,000 k. doll. Þrjú sldp seld úr Hvorugum gengur vel. Engin leið er enn að sjá fyrix'. endi hoi'garastyi'jaldai'- innar. Hvorugur aðili vill hiðja griða eða gefa gx’ið. Það nxá lika segja, að hvorugunx gangi vel, því hvoi'ugur hefir bolmagn til þess að íxeyða hinix til uppgjafar. Þess vegna getur horgarastríðið staðið ái'unx, saxxxan enn. mrnar f júlí-mánuði s. 1. voru fluttar til útlanda héðan sjávarafurðir fyrir samtals 4,021,370 kr. Af þessai'i xipphæð er freð- fiskurinn stærsti liðui'inn, samtals 3,056,73þ kr. jxá ís- fiskur, senx fluttur var út fyi'ir 929,130 kx\, ennfrenxur niðxirsoðiixn fiskur fyrir 21,510 kr. og loks óverkaður saltfiskur fyrir 14,000 kr. Auk þess senx hér er. talið var flutt út lýsi fyrir 2,602,- 980 kr., síldai-mjöl fyi'ir 993Í670 kr. og söltuð hrogn í tunnum fyrir 525,390 kr. Frakkar andvígir rannsókn- arnefnd til Java. 1 júlí s.l. voru seld á brott út landinu þrjú skip samtals að verðmæti 1.733.640 kr. Skipin eru þessi: Capitana, senx sekl var til Dannxei’kur, h.v. Hafstein og Skinfaxi, sem Færeyingar keyptu. Gromyko lxefir 18 sinn- um beitt neitimai*xraldinu í öryggisi'áðinu. Öryggbsráð Sameimiðu þjóðanna ræddi í gær Indo- nesiumálin og gerði Gromy- ko, fulltrúi Rússa, það að til- lögu sinni, að rannsóknar- nefnd yrði send til Indo- nesiu. Vill Gromyko, að rann- sóknai’nefndin kynni sér hvort aðilar liafi hlýðnazt skipun öi-yggisráðsins umsgð liætta vopnaviðskiptum. Til- laga Gi'omykos var sam- þykkt með 7 atkvæðum gegn tveimur, Belgíu og Frakk- lands. Síðan heitlu Frakkar neitunarvaldi sínu til þess að di-epa tillöguna í fram- kvæmdinni. Tillaga frá Ástraliu. Tillaga frá Ástx’alíu hlaut síðan samþykki, en hún var á.þá leið, að þjóðir þær, er sætu ættu í öi-yggisráðinu, skyldu fela ræðismönnum sínunx' í Batavíu að grennzl- ast fyrir um málið og gefa skýrslu um það til ráðsins. Tillaga þessi var samþykkt, en fjórar þjóðir greiddu ekki atkvæði unx hana. Þjóðirn- ar, sem sátu hjá, voru Bret- ar, Pólverj ar, Rússar og Kín- v.erjar. Danir fá 4S millj. dollara lán. Einkaskeyti frá U. P. London, í gær. Danir hafa sótt um lán til alþjóðabankans og' er búizt við að beiitx verði veitt það, segir í fréttum fi'á Washing-ton. Danir gera ráð fyrir að þeir fái 40 milljónir dollara að láni, en þeir höfðu í upp- hafi sótt um 50 milljónir dollai'a. Samkvæmt heim- ildum frá dönsku sendi- sveitinni í Washington æi’ líklegt að opinber tílkynn- ing verði gefin út um lán- veitinguna í lok vikunnar og ætti því að verða í dag. Bretar verða um kyrrt í Berlín. Hinde hershöfðingi, næst- æðsti maður brezka setuliðs- ins í Berlín, lýsti yfir því ný^- lega, að Bretar myndu vera áfram í Berlín meðan hin stórveldin hafa her manns þar. Hinde hershöfðingi kvaðst lita svo á, að Bei'línai'búar ættu að fá frjálsai'i hendur um stjórn málefna sinna en Rússar vilja fallast á. Mundu Bretar ekki flytja lið sitt á brott, meðan Rússar hefðu her í Bex’lín. AllgóÍ veiði K .•B E« I Góður afli á Vopnafirði í morgun. Sæmileg síldveiði var í gærkvöldi við Digranes og Svínalækjartanga. Allmöi’g skip voru að veið- unx á þeim slóðum og fengu sum þeirra ágætan afla. — Skipin, sem öfluðu við Svína- lækjartanga eru þessi: Bjain- ai’ey, sem fékk 460 tunnur, Fimxbjörn 300, Eiríkur 400 og Viktoría 150. Sjö skip, sem vitað er um, fengu eftirtald- an afla við Digranes í gær- kvöldi: Gunnl. Þoi'láksson 300 tunnui', Víðir, Akranes 300, Narfi 500, Helgi Helga- son 500, Andvari 400, Gunn- vör 200 og Bjarmi 200. í rnorgun varð síldar vart á Vopnafii'ði og var vitað um nokkur skip, senx voru á þeim slóðunx, senx fengu allt að 600 málum í einu kasti.. Nokkur skip voru á leið til Vopna- fjai’ðar í morgun. Enn nVít heimsmet í hraðflugi. Einkaskeyti til Vísis frá U. P. — Major Carl Marion setti í gær nýtt heimsmet í hraðflugi í Kaliforniu og komst liann upp í 1047 kílómetra hraða. Með þessu nýja meti fer liann franx úr finxm daga gömlu nxeti er liann setti. Hann flaug Douglas Sky- sli-eak-vél. Flugið fór franx hjá herhækistöðvum í Kaliforniu.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.