Vísir - 30.08.1947, Side 1
37. ár.
Laugardaginn 30. ág-úst 1947
195. tbL,
— Mtfét Sfauféœt (jUlaÁoHiW —
Mynd þessi var tekin, er útför Sigurðar Gi'slasonar lög-
regluþjóns fór fram. Sést fylking ríðandi manna fara eftir
Fríkirkjuveginum á undan líkvagninum.
útför
PáSs Stein-
4500 S8§dar-
tunnur ti§ Akra-
Virðuleg
Nýr íslenzkur fiskur fluttur loft
leiðis til meginlandsins.
TiSraugiasending til Prag
innan skamms.
grimssoRar.
Útför Páls Steingrímsson-
ar, fyrrum ritstjóra Vísis,
fór fram frá Fríkirkjunni í
gær.
Athöfnin hófst klukkan
1,30 e. li. með húskveðju að
heimili hins látna, Tjarnar-
götu 3B. Húskveðju flutti
síra Bjarni Jónsson vigslu-
biskup. 1 kirlcju var kistan
borin af meðlimum Útvarps-
ráðs og gömlum starfsbræðr-
um hins látna af Pósthúsinu.
Síra Árni Sigurðsson flutti
líkræðuna í kirkjunni. Þórar-
inn Guðmundsson, fiðluleik-
ari lék tvö lög og Einar Krist-
jánsson, óperusöngvari, söng
„Lýs milda ljós“. Gamlir
starfsbræður hins látna frá
Félagsprentsmiðjunni og af
Vísi báru kistuna úr kirkju.
Að gröfinni báru meðlimir
Blaðamannafélags Islands.
Engin síldveíði
í gær.
Engin SÍldveiði var nyrðra
í gær, að því er fréttaritari
Vísis á Siglufirði símaði
seint í gærkvöldi.
Aðeins eiti skip kom með
síld i salt til Siglufjarðar
i gær, og var það Helga, sem
kom með 100 tiinnur. -—
Nokkur skip gerðu upp við
S.R.. í gær, og eru að búast
heimleiðis.
ness.
Leiguskip Eimskipaf élags-
ins tosar um þessar mundir
séldartunnur á Akranesi.
Skipið kom þangað fyrir
nokrum dögum með 4500
tónlar síldartunnur, og er nú
unnið af kappi að skipa þeim
á land. Síldartunnur þær,
sem hér er um að ræða, erij
frá Tékkóslóvakíu.
Saltfiskverkunarstöð
í skipasmíðastöð
Landssmiðjunnar.
L-andssamband íslenzkra
útvegsmanna hefir tekið
skipasmíðastöð Landssmiðj-
unnar við Elliðaárvog á leigu.
Hefir L. 1. Ú. tekið stöðina
á leigu til 5 ára og hyggst að
koma þar upp saltfiskverk-
unar- og þurrkunarstöð. Mun
verða notað heitt vatn frá
hilaveitunni, þegar afgangur
er á því eftir notkun i bæn-
um, til þurrkunarinnar.
Áður hafði Vísir getið þess,
að ákveðið hefði verið að
leggja niður skipasmíðastöð-
ina, meðal annars vegna mik-
ils skorts á nauðsynlegu
efni. Ennfremur er illmögu-
legt að keppa við erlendar
skipasmíðastöðvar af ang-
ljósum ástæðum.
Aðgaugseyrir að leiksýn-
ingum konunglega leikhúss-
ins i Höfn hefir verið hækk-
aður um 25 af hundraði
vegna þess að leikhúsið var
rekið með tapi s. 1. leikár.
Svíar smiða lullkomsð
beiiiskip.
Svfár hafa tekið í notkun
nýtt 7400 smál. beitiskip,
sem er mjög fullkomið.
| Skip þetta, Tre Kronor, er
m. a. búið sjö 152 mm. fall-
byssum, en að auki 20 byss-
um af öðrum gerðúm
Þau voru alls 4605
brúttolestir.
Á s. 1. ári komu hingað til
lands 65 vélskip, sem keypt
voru erlendis, sem liður í
nýbyggingu sjávarútvegsins.
Skip þessi eru samtals
4.605 brúttólestir að stærð. 57
af skipum þessum voru frá
Sviþjóð, þar af 16, sem ekki
voru nýsmiðuð, 6 frá Dan-
mörku, öll ný og 2 frá Fær-
eyjum.
Enginn hinna 30 togara,
sem ríkisstjórnin pantaði ár-
ið 1945 komu til landsins á s.
að 24 þeirra verði fullsmiðað-
1. ári, en gera má ráð fyrir,
Hr á þessu ári og liinir á fyrri
árs lielmingi 1948.
Innanlands var lokið við
smíði á 16 bátum árið 1946.
Þeir eru að rúmlestatölu 770.
Margir bátar voru í smíðum
innanlands i árslok 1946.
Danir kaupa
rússneskt
tóbak.
1 verzlunai-viðskiptum milli
Dana og Rússa er nú nýtt
atriði til athugunar.
Nefnd frá dönskum tó-
baksfr’amleiðendum er farin
til Moskva til þess að semja
um kaup á 250 þúsund
klló af rússnesku tóbalci.
Fram til þessa hefir í’ússneskt
tóbak verið of dýrt til þess
að Danir gætu keypt það, en
með tilliti til þess að kaupa
tóbak í Rússlandi er liægt að
spara hæði dollara og ster-
lingspund, þykir rétt að reyna
að fá það þaðan. Danir von-
ast einnig til þess að geta
féngið tóbakið með lægra
verði, en það hefir verið áður.
Schröder.
ú nýbreytni verður tekin
upp á næstunm, að
flytja nýjan íslenzkan fisk
loftleiðis til Evrópu.
Samkvæmt upplýsingum,
sem blaðið hefir fengið,
kemur hingað í dag fyrsta
flugvélin, sem tekur nýjan
fisk til flutnings til Evrópu
og mun fyrsta tilraunasend-
ingin verða flutt til Prag.
Flugvélin mun verða hér í
Reykjavík kl. 2.
Níu smálestir.
Flugvél sú er notuð verður
til þess að flytja fiskinn
Finnbjörn
vann í Stokk-
bolmi.
1 gærkvöldi kepptu Í.R.-
ingarnir á frjálsíþrótta-
móti í Stokkhólmi.
Leikar fóru þannig, að
Finnbjörn Þorvaldsson
varð fyrstur í 100 m.
hlaupi, rann skeiðið á 10,9
sek. Annar og þriðji voru
þeir Lundquist og Haukur
Clausen á sama tíma, 10,9
sek.
Þó að tími Finnbjarnar
sé ekki eins góður og bezti
tími hans hér, má telja ár-
angur hans mjög góðan,
þar sem hann er vafalaust
eftir sig eftir leikana í
Oslo og svo hina þreytandi
ferð til Noregs og Svíþjóð-
ar.
Annan sunnudag hefst
Norðurlandamótið í frjáls-
íþrcttum og mun Finnb.
þar keppa í 100 m. hlaupi,
200 m. hlaupi, langstökki
»g 4x100 m. boðhlaupi.
Ef dæma má út frá frammi
stöðu hans í þeim keppn-
um, sem hann hefir tekið
þátt í enn sem komið er.
má vafalaust búast við
mjög góðri frammistöðu
af hans hálfu í þeim
íþróttagreinum, sem hann
tekur þátt í á Norður-
landamótinu.
fyrstu fei’ðirnar tekur nærri
9 smálestir og er hún leigð
frá „Bond Air Service“ flug-
félaginu í London. Mál þetta
er ennþá á tilraunastigi og
verður því ekkert ennþá sagt
um livernig þessi nýbreytni
lekst eða hverja framtíð
flutningar loftleiðis niuni
eiga.
Nýir markaðir.
Þessi tilraun er gerð á veg-
um Sölumiðstöðvar hrað-
frystihúsanna og hefir hún
gert tilraunir með gevmslu á
fiski i þessu sambandi. Fisk-
ur, sem geymdur er við frost-
mark í 28 ldukkustundir hef-
ir ekki breytzt neytt og hefir
það vakið vonir um, að tak-
ast muni að flytja fiskinn út
með þessu móti og koma
honum sem nýjum á erlend-
an markað. j
Flutningurinn.
Þegar fiskurinn verðurt
fluttur út loftleiðis verðun
flugvélin látin fljúga í alveg;
vissri liæð alla leiðina til þess
að fiskurinn verði í nægileg-
um lculda á leiðinni. 'Til
þess að fískurinn haldist seni
nýr verður að fljúga nieð
liann þannig að hitinn i vél-
inni verði alltaf við frost-
mark. j
Þetta er þýðingarmikið.
Þessi nýja tilraun, sem nú
verður gerð getur haft mikla
þýðingu fyrii’ okkur íslend-
inga. Með þessu, ef tekst,
verður kannske hægt að afla
riýrrá markaða fyrir fram-
leiðslu okkar Islendinga og
er þess mikil þörf. I>að er
nauðsyn að vandlega verði
athugað hvort hægt verði að
flytja fiskafurðir út á erlentl-
an markað á þennan liátt. .j
*
Areitsfur i Hafn«
arffir5i.
/ gær varð árekstur i Hafn-
arfirði « milli bifreiðanna
G-7H og G-295.
Árekstur þessi varð á mól-
um Linnetstígs og Hverfis-
götu. Nolckrar skemmdir
urðu á annari hifreiðinni,
Slys á mönnum urðu engiiu
•»