Vísir - 05.09.1947, Blaðsíða 4
4
V 1 s I R i
Föstudaginn 5. scptember 1947
VISIR
| DAGBLAÐ
Otgefandi: BLAÐAUTGÁFAN VlSIR H/F
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Páisson.
Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni.
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur).
Lausasala 50 aurar.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Lofið er gott. en Iansnin bíðni.
W'ommúnistar vilja eigna sér nýsköpunina, en fleiri finna
” hvar, feitt er á stykkinu og vilja vera með. Nýslcöp-
unin er falin í þvi, að erlendu fjármagni þjóðarinnar var
varið til kaupa á framleiðslutækjum, sem þjóðina að sjálf-
sögðu skorti eða nauðsyn bar til að endurnýjuð yrði. SIílc
uppbygging er og hlýtur*að reynast mjög vinsæl og hljóta
maklegt lof, — en lofið er gott.
Það, sem aflaga hefir farið, vill enginn eiga. Allir neita
að þeir beri ábyrgð á sleifarlaginu. Kommúnistar segjast
hvorki hafa hækkað innlent afurðaverð í sex manna nefnd-
inni né kaupgjald svo ríkulega síðar, að verðþensla hafi
skapazt í landinu. Þeir hera heldur ckki ábyrgð á, að'upp-
hótargreiðslur á landbúnaðarafurðir voru samþykktar með
einfaldri þingsályktunartillögu og einni umræðu. Þá er
þeim ekki urii.að kenna, að ábyrgð var tekin á fiskverð-
inu og heldur ekki á síldarsölusamningunum, sem fulltrú-
ar þeirra mæltu með, en þeim mun sízt eru þeim mistök-
in um að kenna þegar þakið fýkur eða hotninn sígur und-
an nýsköpuninni.
Deilur um framkvæmdir fyrri ára mega liggja í lág-
inni. Slíkt skiptir þjóðina ekki miklð máli. Enginn einn
l'lokkur getur borið ábyrgð á stjórnseminni. Þar hefir sam-
vinna komið til greina og samkvæmt því dreifist einnig
ábyrgðin. Stjórnarblöðin fyrrverandi viðurkenna, að ó-
fremdarástaild sé ríkjandi í landinu. Þjóðviljinn ræðir um
kreppu, sem þegar sé skollin á-, en önnur blöð ræða um
að ráðstöfunum til að tryggja heilhrigðan atvinnurekstur
megi ekki skjóta lengur á frest. Framleiðslutækjúnum
verði ekki haldið úti, ncma því aðeins að úr rekstrarkostn-
aðinum verði dregið, þannig að atvinnureksturinn beri sig.
Umræðurnar eru sem sagt með öðrum*blæ en þær voru,
meðan nýsköpunin stóð í hlóma og erlendur gjaldeyrir var
nægur.
Tímarnir hreytast og mennirnir með. Sagt er að þjóðin
hafi orðið alveg hissa, þegar núverandi utanríkisráðherra
lýsti fyrir henni, hvernig hag hennar væri komið á síð-
asta vori, og sagt er að margir minnist þeirrar tölu, sem
markaði endalok „gullinnar eymdar“ stríðsáranna og opn-
aði nýjar dyr inn í anddyri skorts og þrenginga. Aldrci
hafði þjóðin fengið slíka skýrslu-fyrr, en-mest hafði hún
heyrt talað um gull ög græna skóga, útflutning Lþundr-
uðum milljóna króna og atvinnuleysi, sem aldreí loflne
Þótt mcnn viðurkenni nú, þegar hver koppur kem-
ur hlaðinn sjóveðum í stað síldargróða, að ástandið sé
iskyggilegt, veldur mestu um að vandræðin njóti skiln-
ings og verði viðurkennd sem staðreynd. Margt er ljúfara
að skilja og vilja viðurkenna, en þó er þetta fyrsta skil-
yrði þess að snúizt verði við vandanum, svo sem við á,
og væntanlega sigrazt á honum einheiti þjóðin til þess
afli sínu.
Gott er að skipa nefndir, sem það verkefni skulu hafa
með höndum,#að finna úrlausnina, en fyrsta skilyrði til
þess að úríausnin gangi fram, er að þjóðinni sé skýrt
frá hver vandi henni sé á liöndum og almenningur gang-
ist undir að leysá hann, Allur þorri þjóðarinnar verður
að standa að þeirri lausn, og svo sterkt almenningsálit
verður að skapa, að óeirðarseggjum haldist ofbeldisverk
ckki uppi, hvort sem er við Reykjavíkurhöfn eða á málar-
götum annarra kaupstaða. Kommúnistar munu leitast við
að finna viðkvæmustu blettina og vita, hvar þeir eiga að
hera niður, sé Achillesar-hællinn ekki verndaður sem aðr-
ir staðir líkamans. öruggt samstarf borgaraflokkanna get-
ur reynzt nægilega affarasælt, en hikandi og hálft starf
getur verið verra en ekki.
Fari samvinna borgaraflokkanna út um þúfur, er voði
fyrir dyrum. Af því leiðir, að gamlar væringar verður að
fella niður og gleyma sumu því, sem gerzt liefir. Dcilur
um ábyrgðina á ófremdarástandinu eru þarflausar milli
horgaraflokkanna., Þ.eir sitja i súpunni. Það er staíh'éynd.
I.ausnina, sem blðiir' verða þeir að finna og fylgja lienni
fast eftir.
Kolavinnslan —
Frh. af 1. síðu.
út með degi hverjunr og eng-
ir samkomulagsmöguleikar
eru ennþá sjáanlegir.
Stjórninni mistókst.
Verkfall kolanámumanna
í Yorksliire veldur brezku
stjórninni miklurn áhyggj-
um vegna þess, hve ört það
breiðist út. Shinwell elds-
neytisráðherra fer til York-
shire í dag, til þess að reyna
að ná samkomulagi við lcola-
n ám umenn. Fréttarit ar ar
segja, að áðalliættan sé sú,
að kolanámumenn eru hætt-
ir tð treysta leiðtogum sin-
um, og þótt stjórninni hafi
tekizt að ná samkomulagi
við þá, skeyla námumenn
ekkert um þá samninga.
Ólögleg verkföll.
Allar ráðstafanir stjórnar-
innar til þess að liindra ólög-
leg verldoll, hafa reynst ó-
nýt, og námamennirnir hafa
ekki lengur minnsla traust
á leiðtogum sínum. Hættan
er ekki beinlinis vinnutap-
ið, segja fréttamchn, heldur
það, að kolanámumennirn.-
ir, sem studdu stjórnina á
sínum tima, eru orðnir upp-
gefnir á fálmi hennar og ein-
ræðisbrölti.
F erðamannastrawmurinn
eykst til Ðanmerkur.
Mikill ferðamannastraum-
ur hefir.verið til Danmerkur
í surnar.
í fýrra komu 6945 ferða-
menn til landsins í maimán-
uði, en í ár voru þeir 12.639.
Flestir eru frá Svíþjóð, siðan
Noregi og Englandi.
Um fátt hefir verið meira
talað síðustu daga hér í bæn-
um en yfirvofandi mjólkur-
skort í höfuðstaðnum á
næsta vetri vegna langvar-
andi óþurrka sunnanlands og
vestan.
Bændur í þessum lands-
fjórðungum hafa ekki getað
náð lieyjum sínum nema að
litlu leyti óskemmdum, og er
víst, að þeir verða flestir i
miklum vandræðum vegna
heyleysis á komandi vetri,
nema eitthvað sé að gert.
Hefir verið sagt frá því í
blöðunum, að landbúnaðar-
ráðherra hafi gert ráðstafan-
ir til þess að tryggja bænd-
um erlendan og innlendan
fóðurbæti, og er það vel far-
ið, — en hins vegar liefi ég
ekki séð þess getið, að gerðar
hafi verið ráðstafanir til þess
að flytja Iiey í stórum stíl úr
þeim héruðum, þar sem hey-
fengur liefir verið góður og
ættu því að vera aflögufær.
Var eg nýlega á ferð norð-
ur í landi og sá þá víða mikl-
ar fyrningar af heyjum víðs-
vegar á bæjum — og á
nokkrum stöðum voru heyin
svo gömul, að farið var að
spretta upp úr þeim. Ætti að
athuga, hvort ekki sé hægt
að fá mikil hey að norðan og
austan af landi, enda liggur
það heinna við heldur en að
fara að nota erlendan gjald-
eyri til stórfcltclra fóðurbæt-
iskaupa.
Get eg að sjálfsögðu ekk-
ert fullyrt um, hversu mikil
hey bændur norðan lands og
AthiigasemdL
í daghlaðinu Vísi þann 2.
þ. m., er birt viðtal við Vil-
mund Jónson, landlækni um
hina nýreistu Fæðingar-
deild.
Segir þar m. a., að 'tafir
munu verða á því, að deild-
in geti tekið til starfa, vegna
þess, að syújað liafi verið
um framlengingu á gjald-
eyris- og innflutningsleyfum
vegna útbúnaðar deildarinn-
ar. I forystugrein í dagblað-
inu Þjóðviljinn í dag, er
einnig rætt um þetta mál á
! sömu lund.
Út af þessu vill Viðskipta-
nefdin upplýsa, að ummæli
þessi hafa ekki við neimxok
! að styðjast, þar eð alcírei
hefir vei’ið synjáð um fram-
lengingu á neinúm leyfum
til Fæðingardeildarinnar.
Rvík, 4. sept. 1947.
c Viðskiptanefndin.
Visir hefir spurt Vilmund
Jónsson landlækni, lxvort
liann liafi eiahverju hér við
að bæta, og kvað hann það
ekki vera. — Hinsvegar
munu engir bera brigður á
það, að tafir verði á opnun
fæðingardeildai’inar og er
það mergurinn málsins.
austan gætu látið af mörk-
um, en þó held eg að það
vei’ði verulegur heyfengur
samanlagt.
Eru þessar línur ritaðar í
þeim tilgangi að benda á
þessa leið, og er yonandi að
forráðamenn bændanna talci
hana til athugunar.
Bóndi.
BERGMAK
Hyað er framundan?
Giíqi íundur Jón Tómasson
tefirf: ;ent Bergmáli eítirfar-
mxdi bréf: ,Já, hvaö er frarn-
undan1 v spyrja margir nú til
dags. Þjóöinni er nú aö veröa
ljóst, aö striösgróöavíman er á
enda, en viö taka staöreynd-
irnar, ískaldar og óhugnanleg-
ar. Nú sér þjóöin aö hún hefir
gleymt þeirri staöreynd í vím-
unni, aö hún liíir i gullfögrti en
hljóstrugu og harðbýlu landi.
y' V ') \ I
Aðeins þriðjungur frameiddur.
ÞjóSin framlei'Sir enn senni-
lega litlu meifa- en þriðjUng
þess vörumagns, senx hún þarf
til dagfegra þarfa. Hitt allt
verður hún að kaupa af öðrurn
þjóður og flytja inn í landið.
Þar að auki þarf að ílytja inn
allar vélar og tælci til nýrra
framkvæmda, • byggingarvörur,
timbur og sement, og margs
konar hráefni til iðnaðar. En
hinsvegar höfum við ekki ann-
an gjaldeyri, én sjávarafurðir
okkar, sild og fisk.
Fiskstofninn gengur'tíl þurrðar.
Mér dettur ekki til hugar að
spá neinuin hrakspám unx sjáv.
arútveginn, en eg held samt að
það liggi hverjum hugsandi
manni í augunx uppi, að fisk-
stofninn hér við land er að
ganga til Jfúrrðar, að vísu hægt,
sem betur fer, en fast og ákveð-
ið sígur á Jxá hlið. Fyrir tveimur
til Jxremur áratugum var hver
vík og vogur kringum landið
fúílur af JisKÍ. Nú verður að
saekja liann út í hafsauga og
með sífellt ííiéiri' tækjxi og Stðérri
gkipum. Allt.'möþulégt ef g#rt
til að klófesta aflanu. Eg gæti
þó bezt trúað samt, áð göinlum
sjómönnum bæri yfirleitt sam-
an uin Jxað, að uppgriþin séu
ekki eins; niikil nú og áður.
Þ.etta eru lxeldur kuklalegar
staðreyndir.
Er byggt á sandi?
En Jxó staðreyndir, semjxýðir
ekkert annað en horfast í augu
við. Og Jxessar staðreyndir
sýna að fjárhagslegt sjálfstæði
okkar stendur höllurn fæti og er
á sandi byggt. Við. verðum því
að snúa okkur að Jxví að fram-
leiðþ :eiþs. :mikiðúííiUá'ni3tnui ög
mögulegt er, nota til Jxess nýja
tælcni og öll hugsanleg ráð.. Og
við verðum að gera meira. Við
verðurn að breyta lifnaðarhátt-
um okkar í samræmi við það,
sém við getum framleitt. Borða
íslenzkán mat og ganga í ís-
lenzkum fötum. Að Jxessu marki
verður Jxjóðin að stefna, sam-
stillt og einhuga. Við yerðum
að breyta skipulaginu alls staö-
ar sein með þarf til að ná þess'u
marki á sem skemmstum tírna.
Við verðum að vera aðeins ís-
réndingár," Við eigum aðállega
að haga þkkur eftir íslenzkum
staðháttmh og skapa sjálfstæða
íslenzka menningu. Við getum
ekki léyft okkur að apa eftir
erlendum pjóðum tildur og
prjál. 1
íslexizkur fatnaöur.
Við getum átt okkar eigin
tizkusmiði. Fundið upp snxekk-
legan og hentugan vetrarfatnað
á kvenfólkiö okkar, sem betur
ætfi við islenzka veðráttu og
hægt er áð nota í efni úr is-
lenzkri ull. Hér á ekki við nein
Parisartízka og ef víst ennjxá
ólalið hve nRrgar un^>-ar. stjhík j
úrkÉéý^’a éytfr aldur frarn ryr-
ir tómt tízkutildur. Mig blátt
áfram hryllir við að sjá klæða-
Frh. á .7. síðu.