Vísir - 05.09.1947, Blaðsíða 7

Vísir - 05.09.1947, Blaðsíða 7
Föstudaginn 5. seplember 1947 V I S 1 R 7 S. SHELLABARGER : „Láítu ekki svona, hermanita (litla systir),“ sagði Manuel bróðir hennar, sem var upp með sér af danslist systur sinnar. „Þú ert ekki svona uppgefin. Skemmtu okkur dálílið. Þú varst vön að vinna allan daginn í Rósarió og dansa á lcveldin. Ertu að verða ellihrum? Magallanes portúgalski heldur því fram, að engin dansmær standi dansmeyjunum í Lissabon á sporði. Ætlar þú að láta því ómótmælt?“ „Nei, það gerir hún ekki,“ sagði einhver. „Viva la C a t a n a! (Lifi Katana!) “ „Gerðu það, dansaðu,“ sagði Osjoa, biðjandi röddu. „Þú ættii' að vera sofnaður, óþekktin þín,“ sagði hún. Svo gafsl hún upp fyrir áskorunum fjöldans, yppti öxlum og spgði: „Jæja, eg skal gera þetta. En hver á að dansa á móti méf? Þið vitið, að zarabanda er tveggja ínanna dans.“ Hún bafði varla sleppt orðinu, þcgai' Servantes óði liljóp fram og bauðst til að dansa við hana. En honum var hrundið til Miðar. „Þú dansar við mig, Katana. Þarftu að leita að manni til að dansa við þig, þegar eg er nærstaddur?“ « Pedro de Vargas var þarna kominn, án þess að lnin Jiefði orðið lians vör. Hún starði aðeins á hann undrandi. Hringurinn! Hún hafði gleymt honum um stund, en nú minntist hún töfra hans aftur. Sönnin um töframátt lians stóð brosandi fyrir framan liana. Ef þetta hefði gerzt eitthvert annað kveld, liefði hún ekki talið það neitt tákn, þvi að þau hittust oft að kveldverði loknum, en að þessu sinm —------- „Hrað er að?“ sagði hann. „Eg er ekki vofa.“ Hún brosti. „Nei, eg hrökk bara við....Juanito, spil- aðu.“ Áhorfendur rýmdu til fyrir þeim og þau hófu dansinn. Ilarin var stiginn hratt í þá daga, því að það-var ekki fyrr en síðar scm hann varð hinn hægi hirðdans. Um leið og þau by rjuðu bæltist Bolcllo í áliorfendahópinn. Hann brosli lil Katönu, eins og liann vildi segja: „Þarna sérðu!“ Hún kinkaði kolli tii hans. En svo hugsaði hún öðru vísi. Það var hringurinn, sem laðaði Pedro en ckki hún sjálf. Pedro laðaðist að hverjum sem hringinn bar, lians vegna —-jafnvel þótt um Isabel Rodrigo væri að ræða. llún hafði gci’t hann að lciksoppi hundiað þúsund djöfla. Þeir höfðu fyllt hann villtum ástríðum gegn vilja hans. Allt í einu fannst lienni sem hún liefði guðlastað. Dansiniim lauk með þvi að hún féll í faðm Pedros. Um leið og hann þrýsti kossi á varir henni, bað hún: „Góða María mey, fyrirgefðu mér!“ „Ertu þreytt, q u e r i d a m i a?“ Mannfjöldinn þyrptist utan um þau og þakkaði þeim fyrir skemmtunina. Botello fann, að einhverju var stung- ið í lófa hans. .? ,I4vað er þetta?“ spurði hann. „Hringurinn," hvislaði liún. „Taktu við honum.“ „Þú mátt hafa hann til morguns." „Eg vil aldrei sjá hann aftur!“ stundi Katana upp. Eg hala hann.......En þú þarft ekki að óttast, að eg standi ekki við minn liluta samningsins.“ Pedro hafði skyndilega verið kallaður til fundar við Kortes,,svo að Katana tók Osjoa við hönd sér. „Þú ættir að vera háttaður.“ „Eg vil það ekki.“ „Þú hlýðir mér. Þá skal eg segja þér sögu. En fyrsl verður þú að lesa bænirnar þinar.“ Þau voru ekki hin einu, sem lásu bænirnar sínar þetta leveld, þvi að allir, bversu skapbarðir sem þcir voru ella, fólu Guði sál sína að kveldi'hvers dags. Þau sipndu sig og hún kyssti Osjoa. „Segðu mér ævintýr,“ sagði liann. „Jæja, cg skal segja þér eitthvert ævintýr.........En o t r o t i e m p o .... (fyrr á tímum ....). Eftir nokk- urar minútur var drengurinn steinsofnaður. Ilún ln bugsi lengi, en loks náði þreytan tökum á hemú, hún sofnaði vrcrt ög'háná dreynidi að hún væri'örðiíi'hefðarmæi'. ....' ,,Kaiana!“ aHuú greip' lil rýtingsins uih leið og lu’m vaknaði. Ein- hver liafði ýtt við henni. Hún sá óljóst einhverja þústu við hliðina á sér. „Katana!“ Hún þekkti röddina, hefði þekkt hana i þúsuúd radda klið. Hjarta hennar sló ört. „Já.“ „Komdu. Taktu skikkjuna þína með þér.“ Hún skreið hljólega út úr.byrginu, til þess að vekja ékki Osjoa. Hún var hálfsofandi og fannst þetta hluti draums- ins, en handleggurinn, sem lagður var utan um hana, var raunverulegur og varir Pedros voru heitar. „Þú svafst fast. Fyrirgefu mér.“ Hún skalf eða ef lil vill hafa hendur hans titrað lítils- liáttar. „Eg licfi gert skýli handa okkur í jaðri herbúðanna; þar sem við getum verið ein. Eg verð að leggja upp fyrir dög- un, en við gelum vcrið saman í nokkrar klukkustundir. Komdu, eg skal visa þér leiðina. Muchacha mia!“ .bætli hann síðan við með bliðlegri röddu. Ilann liélt utan um hana, er þau gengu af stað og liún lagði liöfuðið á öxl honum. „Eg hefi engum töfrum beitt!“ hugsaði hún með sjálfri sér. „Honum þykir vænt um mig. Ilann elskar mig. Góði Guð! Hann elskar mig!“ „Það hcfir verið erfitt að biða,“ sagði liann. „A næturn- ar liefi eg verið veikur af þrá. En þarna niður frá, í ölluni fjöldanum i virkinu — eg vissi að þú mundir skilja mig. Eg hugsaði i sifellu um fjöllin — þig og mig ein. Það veit trúa mín, að það liefir verið þess virði að bíða, q uerjda m i a!“ Ilann kyssti liana, losaði síðan um blússu liennar og lcyssíi hana á hálsinn. „Það varð að vcra i fyrsta sinii uppi í fjöllunum.. En eftir þessa nótt----alllaf — alltaf.—“ Og hún hafði gert sér allskonar fáránlegar hugmyndir, þegar hann liafði haft taumhald á sér vegna hennar, vegna fyrstu næturinnar þeirra, liaft taumhald á sér líkt og hún væri af tignum ættum. „Eg hugsaði,“ sagði hún, „hvort þessar flíkur, — senor, hvort það mundi verða þér til hæfis, að eg saumaði mér kjól--------“ „Ilvers vegna kallar þú mig senor?“ mælti liann. „Er eg ekki þinn hombre (maður) ? Erum við ekki félagar? Hvers vegna kallar þú mig ekki með nafni?“ „Mér liefir alltaf funcfizt þú svo miklu æðri mér. En ef þú vilt, skal eg kalla þig — Pedro, senor.“ Hann nam staðar og kyssti hana. „Q u e r i d a, mér finnst allt fallcgt, sem þú kallar mig.“ „Eg var að spyrja um kjólinn.“ „Hvaða kjól ?“ „Hvort þú vildir ekki heldur, að eg væri í kjól en k’arl- mannsfötum. Eg cr eitthvað svo ruddaleg svona til fara. Svo að þú þurfir ekki að skammast þín fyrir mig meðal foringjanna.“ „Skammast mín!“ Hann tók þéttara utan um hana. '„Bentu mér á þann i þeirrra þópi, sem öfundar mig elcki. Það ætti að flengja þig fyrir svona tal. Hcldur þú, að eg vilji að þú sért i pilsum i liergöngunni. Eg elska þig eins og þú ert.“ Þau gengu fram á brekkubrún, sem myndaði takmörk herbúðanna. í suðurált gnæfði snæviþakinn Orizabatindur. „Hérna,“ sagði Pedro og leiddi liana að skýli úr grem- greinum, sem hann liafði gert á brúninni. „Hvernig lízt þér á, a m a d a (elskan, nún) ?“ „Þetta er dásamlegur staður. Það er eins og ævintýri!“ Hún dró djúpt andarin. „Eg elska þetta land meira en Spán.“ „Það getur elcki verið!“ sagði hann og brosti. „Jú, þvi að’mér finnst við eiga það frekar en Sþán, við tvö. Eg get ekki lýst því með orðum-----------“ Hann leiddi hana að dyrum skýlisins. „Eg hefi gert mjúka hvilu, Katana. Við getum lagt skikkjurnar okkar yfir hana, lil þess að gera liana enn þægilegri.“ Ilann þrýsti henni að sér og liún fann, þótt hún sæi það ekki, að augu lians ljómuðu. „Gerðu það fyrir mig,“ sagði hún undirleit, „að fara frá andartak — eg skal kalla á þig------—“ í tunglskininu var andlit hennar enn unglegra en áður. I larðneskjan, sem hún liafði vanið sig á að sýna i svip sín- um, var horfin. Munnurinn var hálfopinn og skuggarnir umhverfis augun djúpir og mjúkir. „Þú ert fögur, Katana,“ sagði hann. „Eg vissi ekki, að þú værir svona fögur.“ Hann kyssti á hönd hennar, stóð og starði á hana um stund og gekk því næst frá, svo að hún gat aðeins greint liann í myrkinu. . IJún afklæddist, lagðist á skikkjurnar og liuldi hkama sinri að nokkuru iAeð þeim. Síðan 1930 befir líkbrennslu- stofnunum í Bretlandi fjölgað Úr 21 í 58, og um 200 eru í smíöum. Af þeim, séín þegar eru í notkun, eru 36 í eigu bæj-- arfélagá og éi’n þeirra, sem er t eigu Hull, tékur ekkert fyrir líkbrennslu. Red Brown frá London var staddur i Los Angeles. Hann var maöur magaveikur og haföi gleynat, hvort honum væri leyfilegt að borða jarðarber og rjóma. Red hringdi því til konu sinnar sem stödd var í Lon- dön til þess aS vita vissu. sína, og reyndist honum vera þaS óhætt. SímtaliS kostaöi 610 kr., morgunveröur meS jarSarberjum og rjóma kr. 8.50. í Detroit var Romeo St. Amour settur í fangelsi fyrir aö berja konu sína. Wallace Peterson frá Wel— lington í Kansas ríki haföi ek- iö 80 km. vegalengd aö heiman frá sér, þegar hann mundi skyndilega eftir því aö hann haföi gleymt konu sinni heima. í borginni Tsururni í Japan ákvað félagsskapttr nokkur aö taka upp dansleiki aö vestræn- um sið. Tvö skilyröi fyrir þátt- töku voru þó sett: 1) ógiftar stúlkur uröu aö haía til þess. leyfi mæöra sinna og 2) nýgift- ir karlmenn uröu aö hafa leyfi eiginkvenna sinna. Bergmái Framh. af 4. síðu. burö kvenfólks hér í bænum um hávetur í frosti og byl. Þaö er hreinasta undur, hvaö þær geta þolaö. Takmarkið er aö klæöa hiklaust alla þjóö- ina í íslenzkan fatnað, og helzt á ekki lengri tíma en fimm ár- um. Þær ullarverksmiðjur, sem þegar eru starfandi, hafa kom- izt langt í aö framleiöa góöar vörur ,og alls ekki óhugsandi, aö lengra megi komast meö nýj- ustu tækni á því sviði. Þaö hef- ir all-mikiö verið rætt um þessi mál á undanförnum áruim En þaö opinbera hefir ekki sinnt þeim eöa hlynnt aö þeim á neinn hátt og er þaö furðu- legt, eins mikla þýöingu og þetta mál hefir á afkomu þjóö- arinnar, Og ekki finnst mér efnilegt á þessum viösjálu tim- um, aö aöeins skuli vera eggja- liljóö í forsætisráðherranum.“ Nýsköpunin. Svo mörg voru þau orö. Þess. má aöeins að endingu geta, aö með nýsköpuninni hefir mikiö átak veriö gert til þess að efla innlenda framleiöslu. Aö ööru leyti er þetta mál, sem almenn- ingur getur hugleitt og á a- hugleiða:

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.