Vísir - 27.09.1947, Síða 1

Vísir - 27.09.1947, Síða 1
/ 37. ár. Laugardaginn 27. september 1947 217. tbl. Sii» / |i,íií ■* njoai i fjoll við igluljorð. í moí-gun snjóaði í fjöll á Siglufirði, að því er frétta- rita'ri blaðsins símar. Tindarnir umherfis Siglu- fjarðarskarð urðu fölhvítir alllangt niður eftir hlíðunum. — Ér þetta í annað sinn, sem snjóar í fjöll á Siglufirði í haust. ifra Sigmbpm Ein- ars- Síra Sigurbjörn Einarsson dósent er á förum til Sviss í byrjun næsta mánaðar. Þar mun hanh dvelja um eins árs skeið í boði kirkju- félagsskaparins World Coun- cil og Churches, er hefir að- setursstað í Genf. Síra Sigurbjöru mun fara héðán loftleiðis 2. október og mun hann fyrst um sinn dvéíja í Basel. Annars má vera, að hann * dvelji einnig í elnhverri ánnarri borg í Sviss eða á Bretlandi, en liarin mun einkum leggja stund á trúfræði í utanför sinni. Síra Jóhann Hannesson mun gegna storfum síra Sig- urbjarnar við Háskólann meðan á utanförinni stendur. Meðan á stríðinu stóð og jafnvel fyrir þaj hafði Kei.ry (Hap) Arnold hershöfðingi aðaliega áhuga fyrir því er gerðist á loftinu. Nú ér hann hættur störfum í bandaríska hernum og farinn að búa á búgarði sínum í Kaliforníu. Hér er hann að ræða bú- skaparhorfur við lústjóra sinn. — & tálíl HL Mli 2. Verkfall yfirvofandi á t ikoda-bílanna homa I nóv. Tveir fyrstu bílarnir, sem póslmálastjórnin fær frá Skoda-verksmiðjunum í Tékkóslóvakíu og notaðir verða milSi Rvíkur og Hafn- arfjarðar eru væntanlegir hiugað til lands um mánaða- mótin okt.—nov. Bífreiðarnar verða væntan- lega tilbúnar frá verkgmiðj- unum í október. Ef til vill getur dregizt eilthvað, að þær koiriist hingað, ef illa sténdur á skiþaferðum, en líkur eru á, að þær komi hingað i byrjun növember n.k. Alls éru það fjórír vagnar, sem eru væntanlegir á þessu ári og fjórjr á næsta ári. j Samkvæmt nýútkomnum Búnað drs kýrs lum Hagstof- unnar var stærð túna á ölln landinu árið i‘Jhh samtals 37,712 hektarar. Ári siðar nam stærð túna á öllu landinu 38,384 hekt-j urum, svo að túnin hafaj slækkað sem svarar 772 hekt j urum. Stærð matjurtagarða árið 1944 var 839 lia., en 813 lia. árið 1945. Árin 1944 ög 1945 var hey- j fengur, sem hér segir: 1944 1338 þús. hestar af töðu og' 860 þús. hestar af útheyi. Ár- ' ið 1945 var töðufengurinn1 1408 hestar og útheys 671 j þús. hestar. Þess skal getið ! að átt er við 100 kg. hest-, burð. I föngum. París í gær (UP). — Hinir þýzku stríðsfangar, sem eru í haldi hjá Frökkum, eru farnir að ókyrrast og gerasi erfiðir viðureignar. Fyrst eftir að Þýzkaland var að velli lagt og Þjóðverjarnir — 625,000 að tölu — komni.- í franskar fangabúðir, voru þeir hinir gæfustu og unnu umyrðalaust hverl það verk, sem þeim var falið. Nú eru þeir liinsvegar farnir ao liægja mjög á sér við vinn- una, vinna skemmdarverk og ! jafnvel eru þeir farnir að ger- ast svo djarfir, að þeir eru I teknir að gera verkföll. Þeir gera Frökkum talsvert gagn með vinnu sinni, en þó liafa þeir svo miklar óhyggjur af þeiiri jafnframt, að almenn- iiígur allur vill losna við þá. Vi&Mitfsföðvun hefsf 1. okf. sammngar undirrifaöir llar líkur benda til aS nm, óg renna þeir út nú um verkfall hefjist í öll- mánaðamótin. Hefir Skjald- um hraðsaumastofum og!bo,H fa,iS fram á nokkra hjá öllum klæðskerameist- urum í Reykjavík frá 1. okt. að telja. „Skjaldborg“ — félag starfsfólks á framangreind- hækkun frá því sem nú er, eða um rúmlega 11%. Aft- ur á móti líta iðnrekendur svo á, að kauphækkun geti ekki komið til greina nema því aðeins að verðlagsstjóri um Saumastofum,*hefir boð- heimili tilsvarandi verð- að verkfall frá og með 1. okt. j hækkun á framleiðsluna. næstk., ef samningar hafa | ekki tekizt fyrir þann tíma. ! „Skjaidborg“ hefir samri- inga við Félag islenzkra iðn- rekanda um kaup og kjör starfsfólks á hraðsaumastof- s a m- © Nýja fjórðungssjúkrahús- ið á Akureijri kemst vænt- anlega undir þak t hausf. Vinna hófst við bygging- una i maimánuði siðastl, og Svíar eru byrjaðir að smíða stærsta gufuketil, sem nokk- uru sinni hefir verið smíðað- ur í héiminum. Hann á að vera í eimtúr- hinustöð í borginni Vesterás, mikilli iðnaðarborg í Sví- þjóð. Stöðvarhúsið verður um 70 metrar á hæð og tekur j ketiilinn mestan hluta þess. Hann á að framleiða 300 sriiál. gufu á klst, og hitinn á að komast upp i 475° C., en þrýstingurinn verður 30 j pund á fersentimetra. (SIP). hefir gengið að óskum,. þrátl fyrir efnisskort og ýms öun- ur vandræði. Svar um þetta hefir borizt frá verðlagsstjóra, þar sem liann tjáir hlutaðeigendum, að Viðskiptanefndin væri yfirleitt mótfallin hverskori- ar hækkun _á gildandi verð- lagi og sjái sér þar af leið- andi ekki fært að gefa nein Rússneski hershöfðinginn 1 1K'SSU efni' Eftir að I Anton I. Denikin er fyrir |etta svUr barst’ Mkynntxi, nokkura látinn í Bandaríkj-1 lðnrekendur ^kjaldborgV urum j að þeir gætu ekki orðið við Hann var af bændum kom- j ]-‘uphækkunarkröfum fé- j inn, en náði miklum frama! íagsins, en það hefir hinsveg-; í keisarahernum rússneska.! ar tdkynnt iðnrekendum, að ■ Arið 1919 stjórnaði hann sökn hvítu hersvejtahna gegn bolsivikkum í Suður-Russ- í Búlgaríu hafa enn verið ákærðir um 50 hermenn fyr- ir samsæri gegn ríkisstjórn- inni, eins og það er orðað. Segir útvarpið í Fondon, að liér sé enn um að ræða eitt skref hilmar kommún- istíslcu stjórnar Búlgaríu að því að afnenia síðustu leyfar frelsis og mannréttinda þar í landi. Brezlci ráðherrann Noel Baker liefir lýst yfir því, að brezka stjórnin muni fylgj- ast vel með þessum „mála- ferlum“. landi, og munaði minnstu, að harin sigraði byltingarmenn- ina. Banniriéin Denikins var hjartabilun. Hann varð 74 ^11' Þann tnna’ ára gamall. ; samkvæmt ákvörðun trún ; aðarmannaráðs félagsins, myndi það stöðva alla vinnu meðlima félagsins í hrað- saumastqfum iðnrekenda bann 1. okt.,’hafi sanining- ar ekki verið undirritaðir PVamli. á 8. síðu. Fifidjörf árás ’á banka í Tei Aviv. I gær réðist ræningjahóp- ur á banka í Tel Aviv og tókst að hafa á brott með sér um 45 þúsund sterlingspund. Urðu nokkur átölc, er árás þessi var gerð og lyktaði þeim með því, að tveir ræn- ingjanna sæi'ðust alvarlega, en fjórir lögreghunenn, er komu á vettvang, voru drepnir.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.