Vísir - 27.09.1947, Síða 2

Vísir - 27.09.1947, Síða 2
V 1 S I R Laugardaginn 27. september 1947 Skáldið Jónas Guðlaugsson. rrrrr ar: ,Nationaltidende“ skrif- _ Ef Jónas Guðlaugsson liefði lifað, þá væri liann í dag, 27. september 1947, sextíu ára garnall. Og ekki er ósennilegt, að þá liefði þessi dagur orðið mikill merkis- dagur i íslenzkuni'og dönsk- um bókmenntum, því svo vel fór baníi af stað, ungi íslenzki pilturinli, sem árið 1911 gaf ut fyrstu bók sína á dönsku, að er hann andaðist fimm ár- uin síðar, var bann orðinn frægur um Norðurlönd og nokkuð lcunriur i Þýzkalandi. Eg minnist þess löngum, er cg liitti á björtum sólskins- degi, í æsku minni, silfur- liærðan, en unglegan og glað-1 an mann, sem var góðyinur, og félagi Jónasar Guðlaugs-1 soriar öll árin, er hann dvaldi1 í Danmörku. Það var Harry SvxitM tesrtt tnitetatistjf. Dalaskáld, fjögurra ára gamall, en glataðar munu vísur þær. — Jónas var mjög bráðþroska og eru flest ljóð- in í „Vorblóm“, Rvík 1905, kveðin ririi og innan við ferm- irigaraldur. Hann kom í skóla fjórtán vetra; þótti skrítinn og skemmtilégur, en ófeim- inn og lét niargt til srn taka. 1 mörgu var hariri þroskaður langt um aldur fram, en næsta barnalegur í öðru, sem vænta má. Vakti liann þegar eftirtekt skóláfélaga sinna og annarra. Hánri var scrkenni- legur í fasi og framkonm, og bafði mikið sjálfstraust. Mun trú hans á hæíileika sína hafa komið i góðar ]>arfir, því gamall (Rvík 1905) og ber hún að vonum þess merki, að höf. er ungur áð árum. „Vor- blcm“ er lítil bók að vöxtum, en gefur þó nokkurar vonir um framtíð hins barnunga skálds. Sum l jóðin eru merkt af baráttunni við óblið kjör, en kjarkur og lífsvilji er í þeim flestum. Tregða sam- „ . I hann átti við mikla örðug- Soiherg, vel metinn danskur .. ... ,. • . ,T.„ ., Jleika að etia íra byriun. ra- rithofundur. Við tokum tal ' . _ ... ,i tæktm varð honum lylgi- saman og urðum lnnir mestu i . - . .. ,, , .. i spok, þvi efm foreldranna nlatar. Fvrsta dagmn rædd-. ^ , . ... Ivoru ekki nnkil. Varð hann urn við nær eingongu um .A. .... T; _ , , . þvi að stnða við feleysi, eins Jonas Guðlaugsson og aldrei . ° ° , .. . ogflestir íslenzkir namsmenn lield eg að við liofum lutzt , , , , . . , , , ,.v .v , , . . , , i ])a daga. Aulc þess ma vænta svo siðar, að ekki væri a hann. , , ,, ’ , , , , að storhugur hans hafi mætt minnzt. I huga þessa danska . , ., , , ..... ihtlum skilnmgi lija sam- nianns var Jonas enn a hli,' f , ., , , íerðamonnum. — I kvæöi sean nnkill og ogleymanlegur i . „ , ,, . t. , ^ , • 'emu fra þessum arum lýsir sonuleiki. Og þanmg , , . ,. „ . , hann ama smum og byst eg mlisk eg lionum, svo, að ■ , , , við, að flestir, sem liafa orð- írier hefir stundum fundizt, '■. . . . ’ , .. , ... c , íð að briotast afram af eigin að eg bafi -haft af honum , , . . .... , , , , ramleik, kanmst við þær til- pcrsonuleg kynm, þott aldrei ... , „ ‘ • fmmngar, er koma íram í sæi eg hann augliti til auglit- , . ,., . Á- , . i þeim lioðlmum: ís. Eg hugsa mer hann sem „Þið spyrjið — og horfið mig • lilæjandi á —: hvers yegna eg vindi upp trafið? Það fáið þið, kunningjar, síðar að sjá, nú sigli eg beint út á liafið! Minn liróður er innsta hjartans þrá, ið helgasta í mirírii eigu, ekki skemill til að skríða á, j eðá skækja, sem l'æst til 1 leigm“ I endi þes'sa kvæðis fclst leýndur grunur: „En bili minn þróttur og bregðist mín gnoð, verði í bylgjunum landið þá stýri eg beint og strerigi á voð, og steypi mér syngjandi í liafið!“ tungútakið er furðulega eðli- legt og lifandi. Bókinni var forkunnar-vel tekið i Dari- mörku og Noregi. — „Natio- naltidende" skrifár: „Maður þarf ekki að lesa mörg af kvæðum J. G. til þess að sannfærast um, að liér er á ferðinni mikil ljóðgáfa.“ „Extrabladet“: „Síðan Marius Schnéider gaf út „Vor milli múrveggja“ hefir ekki komið út á dönskuf svo fögur byrjendabók Ijóða, sem „Sange fra Nordhavet". —■ í Noregi skrifar Carl J. Ham- bro: „Tónninn er ungur, ferskur og karlmanníégur.‘‘ — Valdemar Rördam skrif- ar: „Þessi íslendingur er maður og Íistamaður, kúltí- veraður, en óspilltur, lieil- brigður og sterkur." Beztu kvæði bókarinnar eru éf til vill „Ung Længsel“ og „Den lj’se Hær“. — í ein- staka ljóði er dálitil arígur- værð: ferðafólksins viður- kenna skáldið, fær á bauk- inn: „Betra er að lesa ljóð jlóðnum fyrir kálfum, ^ en að sýna sannan óð sálarlausum bjálfumj sjórhuga og lífsglaðan pilt, er let sér ekkert hálf lynda, en Var ákveðinn í því að brjót- til hæstu tinda, bæði i list sjnni og lífi. Ef til vill hefir óljós grunur um stutt ævi- íjkeið rekið á eftir horium; margt bendir til þess. En þyorl sem leiðin yrði löng <^a stutt ætlaði liann að gera fiBrina glæsta, og lionum tókst það. ■£ Jórias fæddist að Slaðar- hrauni á Mýrum 27. sept. J$87. Faðir lians var prestur- ipn og skáldið Guðlaugur Guðimmdsson, en móðir Margrét Jónasdóttir, sem enn lifir, ern og liraust. Þótt það jað liann laulc ckki námi við sé fáum kunnugl er hún j Latínuskólann, en for úr erigu lalíara skáld en maður1 hænum og tók að stunda liennar, var og liefir Jónas hlaðamennsku. Var liann því ckki þurft langt að sækja fyrst ritstjóri „Valsins" á skáldgáfuna. Enda varð þeg- ísafirði, en síðan „Reykja „Gakktu einn, af engum armi vinar leiddur, félaus, ferðalúinn, og fögrum draumum seiddur. Beiddu um brauð að eta, » beiddu um liönd er leiði, hönd, er leið til Ijóssins lúnum fótum greiði. ! l^inc^Méði%vörin, §j segðu- mér það.kæiá, Irvort' áð líf er lcik'ur og lýgi að hprnnir særi? Munu fjárhagsörðugleikar liafa valdið því að nokkuru, -ár á þriðja aldursári vart við ljóðhneigð í fari lians. Og til Cf visa eftir liann, er liann órkti til lílillar slúlku, þegar lianri var á- fimmfá' árinu. •Slúlkan var að kjökra, en drengurinn reyndi að hugga liána, með því að dreypa á hana vatni og orkti pm Íið: ■ ^„Smáá og fina liridalín, é^jósið skín í glugga. Ilér er bæði vatn og vín, sem vinu kann að hugga.“ Þá er og til sögn um það, er hann kvaðst á við Símon víkur“. Utan fór liann fyrst nítján ára gamall, var ytra einn vet- ur og kynntist þá Þórborgu, sem varð fyrri kona lians. Varð hjónabánd þeirra ekki langt og munu þau liafa skil- ið skömmu eftir að liann fór alfari til Hafnar, 1908. En síðar giftist hann merkis- konu af liollenzkum og þýzk- um ættum, Marie, og varð Sturla lieitir. Ilann er doktor í fagurfræði og vinnur við fornmyridasafnið i Haag. Jónas Guðlaugsson gaf út fyrstu bók sína átján ára Og þarna er líka þessi perla: „Líkt og drós, er léttir blund, litfríð rós í haga stendur, skín á ósa, engi og sund, allt er ljós um haf og strendur.“ Ennfremur þýðingar eftir Thor Lange óg Runeberg og éru þær með því bezta í bók- inni. Arið eftir, 1906, gaf liann út „Tvístirnið“, ásamt Sig- urði Sigurðssyni. — Sést þá nokkur frámför, rímið ör- uggara, liugsun skýrari. Um- brot liins unga skapandi anda, er leitar forms, leita sterkari útrásar í þessum ljóðum. — „Sólnanna sól“ ef bezt: „Sólnanna sól og lífs míns leiðarstjarriá logaðu í -sál og brenndu j inristu taúgum. Láttu mig anda og lifa í birtu þinni, láltu mig deyja í þínurn geisla-örmum.“ „Dagsbrún“ kom. út árið 1909. — þegar Jónas er lutt- ugrij og ivéggiá ar'a. Skáldinu hefir uui þegar faí’io býsria niikið fram ogerþtfla'furðu- íegá góð ljoðábólc,' þegár til- lil er tekið til aldurs liöf. Tónninn er styrkur og á- kveðinn. Jónas hefir nú hafið að rita á erlendu máli og stefnir ótrauður að marki: Góð kvæði eru: „Æsku- „Kanske ser jeg aldrig mere ást“, „Bergnuminn“, „Nójt14 denne kjære, kjendte strand, og „Hóladans“: for min skjæbne er at være sanger uten fædreland.“ „Glampar í fjarska á gullin | | I þessari bók er fagurt I—gættu þín, veika hjarta.— ástarkvæði, sem nefnist: Glasabuldur og brúðarspil, sp — en bak við er nóttin svarta.—•“ »»Der er skygger om din pande, Þessi síðasta ljóðabólc Jón- sorgens mörke i dit blikk, asar á íslenzku, endar á og ditt stumme nag jeg föler kvæði til landa lians, er hann gjennem lijærtet som et ikumrmgen stikk. Det er som din tanke gjemte paa en klage tung og haard: Du har traadt paa mine roser, du har dræpt mitt hjærtes vaar!“ kallar: „Sönglok“: „Eg gefþér Ijóð min, þreytta þjóð, er þögnin var svo löng, eg helga þér hvern hjartans óð, liern liugans dýpsta söng. Mitt eigið land, minn innsta hljóm þú átt í sæld og raun, ó, land, sem getur gefið blóm og gröf í skáldalaun!“ Er „Dagsbrún“ kemur út, liefir skáldið þegar flutt al- er dypere én længslen naar.“ fari lil Danmerkur og tékið í kvæðinu „Lykkcn“ þetta fallega erindi: er „Lykken den er som liavet, som ingen til eie faar. Det dyp som deris slcatte gjemmer að rita ljóð og sögur á danska „Mot maalet“ er karlmann- tungu. Má nærri gela, að ^ legt kvæði — og bendir, sem fararefni hafa ekki verið margt annað í þessum æsku- mikil, en við slíka örðugleika ljóðum, til mikilla afreka, ef að etja, að fæstum er hent að þroska yrði riáð: glhna við þá. Þeir, sem reynt liafa að ná valdi á móðurmáli „Mitt maal er al vokse ririg sinu til; skáldskapar, yita | slærk. liversu örðugt það er.. En Jeg giver min fred i bytte vitanlega er miklú erfiðarajfor det som lokker ay sjælen að ldjást við framandi tungu, naturens slumrende kláhg. enda má telja á fingrum sér j Og alle de tamine svaner þá menn, í bókmenhtasög-! skal strække sin hals og lytte unni, sem tekizt liefir að sigr- og flyvc mot fjerne bjærge ast; á þyít yiðþm^sefni. Og under vild og barbari.sk . Jórias. leit^^ásanriárlegáfekki lægslur: Hann byrjaði á því að yrkja Ijóð á norsku. Haustið 1911 kom út bókin „Sange fra Nordhavet“, hjá Gyldendal. Tungutakið er furðulega eðlilegt og lifandi. Bókinni var forkunriar-vel tekið í Danmörku og Noregi. .þ. J. G. er l'ultúgii og fjögra ára þegar „Sange fra Nord- havet“ kemui’ út. En liann er þegar þroskaður um fram aldur sinn og hefir unnið mikið afrek. Árið eftir, 1912, kom „Viddernes Poesi“ og var

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.