Vísir - 27.09.1947, Síða 3
Laugardaginn 27. september 1947
y i s i r
þeirri bók ágæta vel tekið af I auðnast að ná 'fúllum þroska
þekktum ritdómurum og og aldri, myndi hann nú vera
skáldum um öll Norður-1 nefndur þegar mestu skálda
lönd. Jónas hefir nú lilotið er g'etið. Hann átti skáldgáfu,
talsverða skáldfrægð og er þrelc og vilja í svo TÍkum
nefndur þegar bihna efni-jmæli, að hann myndi liafa
legustu ungu skálda er getið. látið stórlega til sín taka er
Mjög er lionum hrósað fyrir þroska og leikni var náð.
máhneðferð sína í „Vidder-j En þótt Jónas Guðlaugs-
nes Poesi.“ En nú ritar hann son yrði ekki eldri en tuttugu
fagra dönsku, ríka og blæ- og átta ára gamall, þá rætlist
brigðaauðuga. | draumur lians um að verða
Mörg kvæðanna eru að efni landi sinu til sóma. Það er
til islenzk, en öll tök traust- bjart yfir hinni, stuttu æfi
ari og öruggari en áður. lians og á niinninguna fellur
1913 kom fýrsta skáldsaga enginn skuggi.
Jónasar: „Solrun ög liéndes'
Bejlere.“ Ber hún vott um!
ágæta frásagnargáfu og er i
skémmtilég aflestrar. En
saga þéssi stendur þó að vissu j
leiti ljóðunum að baki, sem
raunar er ósköp eðlilegt. j
Fékk hún hina beztu dóma'
og s.eldis dável.
l>á kom „Sange fra de
blaa Bjerge“ árið 1914, — J
ágæt tjóðabók, sem enn sýnir
iiamfaiii og þioska. I-n sjá jjjjer^s nafþerg kaupmanns,
má á lienm, að hof. er nu að
Kristmann Guðmundsson.
¥erðEaun veitt
Úff
sjoði Ec
Háf-
Veitt hefir verið í fyrsta
sinn úr verðtaunasjóði Eng-
I. |ef svo færi, að illu heilli liafi
Mér þótli gaman að sjá forðum apakyn átt menn að
framvindufræðigrein Einars' niðjum.
B. Guðmundssonar í Vísi íj Hjá próf. J. Huxley er ekki
dag (20 sept.). Þaö ber vott til, fremur en hjá öðrum líf-
um svo merkilegan og gáfu-1 fræðingum sem mér er
legan áhuga, að höf. skuli kunnugt um, skilningurinn á
hafa kynnt sér hina vanda-'hinum tveim stefnum fram-
sömu framvindufræði eins vindunnar. Fróðlegri virðist
Vel og á grein hans má sjá. mér í því efni, hin nýja bók
Lærifaðir hans hefir verið „Fred eller Förintelse“, eftir
Juhan Huxley, sonarsonur | jarðfræðinginn J. G, And-
liins fræga Th. H. Huxley,' ersson“, sem er einn af ágæt-
sem var einn af ágætustu1 uslu náltúrufræðingum
samherjum Darwins.. Það er jsænskum. Próf. dr. Dag
ekki hægt að. kynnast þessu St'römbáck í Uppsölum liefir
mikla riti .1. lluxleys, sem j verið svo notalegur að senda
E, B. G. vitnar til, án þess að mér þessa stórköstlegu bók
undrast hina stórkostlegu! Anderssonar nú fyrir
elju og ástundun, og. tilsvar- ! Skömmu, og vona eg að geía
andi lærdóm höfundarins. sagt nolckru nánar frá hénni,
En elcki er því að leyna, að áður á löngu líður.
er hann stofnaði til minn-
ingar um Gunnar son sinn.
Var sjóðurinn áfhentur
ungmennadeild Slysavarna-
og
hverfa -til liihs óbunda máls,
enda varð þetta síðasta ljóða-
bók Jónasar. Sama ár kom
út eftir hann skáldsaga er
nefmst „Moníka". Er hún vel félagsins og skal vöxtuni
rituð og skemmtileg, framför | hans varið til að veita ung-
í stíl og níáli og persónulýs- lingum innán 18 ára aldurs
ingum. — En betra þykir fynr að bjarga mannslífi á
mér smásagnasafn lians: sjó Qg f^ndi, ag sýna sérstakt
„Bredefjordsfolk ‘, er kom út Snarræði og þekkingu við að
1915 og varð siðasta bók affra slysum og að sýna
Jónasar er út var geiin. Aar þekkingu og dugnað í því,
hún og mjög lofuð af gagn- ag vej|a sjúklingum hjálp í
rýnendum á Norðurlöndum. viðlögum, ef slys ber að
Einkum er sagan „Anna á hÖndum.
Sólheimum ‘ fögur og vel Sjóður þessi er orðinn 10
samin. -— S.ögur þessar kolnu |)OS pr Qg hala nú verið
út á islenzku arið 1919, i vei(tar úr hpnum 500 kr,
ágætri þýðingu Guðmundar. ujauf s8emd 1$ .ára dreng-
Gislasonar Hágahn. „Sólrún ur> þorður Ölafur Þorvalds-
og liendes Bejlere helii og son a!>5 nafni. Bjargaði hann
verið gefin út í íslenzkri þýð- gja ara felpu úr íbúðarskála
inSu- ! sem var orðinn nær alelda.
Eitthvað af sögum Jónasar Er talið vist) að barnið hefði
var þýtt á þýzlui, Hollenzku brunnið inni ef Þórðar hefði
og fleiri mál. ekki notið við.
-Árið 1916, i miðjum apríl,
hafði Jónas Guðlaugsson að j
mestu lokið við riýj'a skáld- Sé^k nefnd ]iefil. verið
;sögu,.þá stærstuer hannrit-'skipiið tU .þess að vinna lir
skýrslu
iriö ar.
aði. En hún kom aldfei út.
Heilsuleysi liafði lengi þjak-
;að skáldið og þann 16. april
þetta ár lauk lífi haris skyridi-
lega. Með hönum féll éitt af
beztu skáldéfnum íslands í
valinn. Á þyí getur eriginn
vafi leikið, að liefði honum forseta.
Palestinunefndar-
Álitsgcrð þjóðanna, sem
sátu Parisarráðstefnuna,
h'efir verið aflient Truman
Viitii kal4-
an „kck*
mér virðist koma fram í
þessu mikla verki, að höf-
undurinn hefir ekki haft
nægan tíma til að liugsa.
Ilann er þarna livorki eins
víðsýnn, djúpsýnn né lpng-
sýnri, og hæfileikar hans eru
til.
II.
Það var margt sem mér
kom í hug, er eg las þessa
grein E. B. G., en þó verð eg
að sinni, að láta mér nægja
að gera eina atliugasemd.
Það er fjarri þvi að ve.ra rétt,
þegar sag.t er að mannkynið
sé fullkomnasta Ufmyndin
hér á jörðu. Ilitt er sönnu
nær, að maðurinn sé sú líf-
myndin sem gölluðust er. Frá
öpunum, nánustu forfeðrum
mannkynsins, er um mjög
stórkostlega afturför að ræða,1
og það í aðalatriði. Maðurinn!
er langtum ófarsælli en ap-j
arnir, og liann er einnig
lángtum illvirkari en þeir.
Það getur varla lieitið, að j
kvöl og örvænting hafi verið
til hér á jörðu, fyrr en mann-
kynið kemur til sögunnar.
Það er ekki einungis að
mennirnir hafi fengið að.
reyna kvöl og örvænting á
svo mikíu liærra stigi pn dýr-
in, að varla verður saman
jafngð, mennirnir hafa einn-
ig verið sínum líkum svo
niiklu verri, og athæfi þeirra
á ýmsan hátt svo nriklu við-
bjóðsíegra. Eg læt nægja að f
nefna.það, að aldrei hafa apar
étið apa, en mannakjötsát
manna liefir verið algengt á
þessari jörð, og er jafnvel
ekki alveg úr sögunni ennþá.
Mennirnir liafa notað vit sitt
svo illa, og sjálf vitþróunin
verið svo hægfara, að allar
liorfur eru á, að mannkynið
muni, áður á löngu líður,
verða liðið undir lok, ef ekki
getur orðið stórkostleg
stefnubreyting, sem þó held-
ur óvænlega horfir um, enn
sem komið er. En ætt apanna,
hið nánasta frændlið mann-
anna, mundi þó, eftir þau
endalok eiga eftir.að lifa upi
langan aldur. Mætti þá segja,
Helgi Pjeturss.
Helgidagslæknir.
Gunnar Benjamínsson, Víðimel
49, simi 1065.
Útvarpið í dag.
Kl. 15,30---16(30 Miðdegisútvarp.
19.25 Ve'ðurfregnir, 19.30 Tqnleik-
ar: Samsöngur (plötur). 19.45
Áuglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30
Útvarpstríóið: Einleikur og trió.
20.45 Úppléstur og tónleikar: Úr
ritum Jónasar Guðlaugssonar (60
ára minning). 22.00 Fréttir. 22.05
Danslög til 24.00.
&œjarfréttir
270. dagur ársins. j
Næturlæknir. (
Læknavarðstofan, sími 5030.
Næturvörður
er í Laugavegs Apóteki, simi
1616.
Næturakstur
annast bifreiðast. Hreyfill, simi
6633.
Veðurhorfur
Vestan stormur með snörpum
skúrum eða slydduéljum. Síðan
batnandi veður.
MESSUR Á MORGUN.
Dómkirkjan: Messa Kl. 11 f. b., -
sira Jón Auðuns.
Hallgrímssókn: Messa kl. 11 f.
h., síra Sigurjón Árnason.
Fríkirkjan: Messa kl. 2 e. li.,
síra Árni Sigurðsson.
Nesprestakall: Messa í Mýrar-
húsaskóla kl. 2.30 síðd., síra Jón
Tliorarensen.
Laugarnessókn: Messa kl. 2 e.
h., síra Garðar Svavarsson.
Að Bjarnastöðum: Messa kl. 2
e. h., síra Garðar Þorsteinsson.
Skipafréttir (Eimskip).
Brúarfoss fór frá Gautaborg 24.
sept. til Ilvikur. Lagarfoss fór
frá Leith 24. sept. til Gautaborg-
ar. Selfoss er á leið frá Dalvík
tit Húsavikur i morgun. Fjallfoss
kom til Rvíkur 24. sept. frá New
York. Reykjafoss fór frá New
York 24. sept. til Halifax. Salmon
Knot fór frá New York 18. sept.
til Rvíkur. True Ivnot er í Ne\v
York. Anne iór frá .L,eith 16. sept.
tll' Stokkhólms, Lublin kom til
Hull 25. sept. frá Rvík. Resistance
fór frá Antwerpen 25. sept. til
Hulk Lyngaa kom til Rvikur kl.
20.00 í gærkvöldi frá Leith, Horsa
kom til Hull i gær. Skogholt er
á Norðfirði.
Elskuleg eiginkona mín og móSir okkar,
SuðEÚn Guðmiindsdóftir,
andaðist í Landspítalanum í gær.
Ágúst Markússon og bcrn,
Hiartans beztu bakkir okkar tií vina og
vandamanna, nær og fjær, sem sýndu okkur
margvíslega hjálp og samúð við hið sviplega
fráfail og jarðarför okkar elskulega sonar og
bróður,
Sérstaklega viljum við þakka skótafélög-
unum í Reykjavík og Lúðrasveit Reykjavíkur
fyrir honum auðsýnda virðingu.
Guð blessi ykkur öll.
Halldóra Jónsdóttir,
börn og tengdabörn.
Maðurinn minn, faðir og tengdaíaðir, afi
og langafi,
Ema? Fiiðsteinu íöhannessen
frá Viðvík,
verður jarðsunginn mánudaginn 29. b. m.
Húskveðjan hefst á heimili hins látna, Laug-
arnésveg 64 kl. 3,30 e.h. JarðarfÖrin fer
fram frá Frákirkjunni og verður henni útvarp-
að. Jarðsett verður í Fossvogskirkjugarði.
Margrét Alhertsdpttir, „
börn, tengdabörn og bamabörn.