Vísir - 27.09.1947, Qupperneq 4
rw\
y i s i r
Laugardaginn 27. september 1947
WfiSV.ll
DAGBtLAÐ
Ctgefandi: BLAÐAtJTGÁFAN VlSIR H/F.
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson/''
Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni.
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur).
Lausasala 50 aurar.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Grikkland.
|U|arkos Vafiades, uppreistarforinginn gríski, hefur ekki
alls fyrir löngu lýst yfir því, að lýðveldi liafi verið
stofnað í Grikklándi. Jafnframt hefur hann útnefnt sjálf-
an sig, sem hæstráðandi lil sjós og lands, en sett Pál
konung af, sem slíkan. Talið er að Markos hafi yfir
fimmtán þúsund manna her að ráða, sem sennilega hefði
beðið minni hluta fyrir löngu, ef hann nyti ekki sæmilega
öruggs stuðnings utanfrá. 1 skjóli þess hefur honum ekki
aðeins tekizt að halda velli gegn stjórnarhernum, heldur
Jiafa hersveitir hans náð tangarhaldi á öllum aðalhrautum
frá Aþenu til Makedoníu, en í 70 kílómetra fjarlægð frá
höfuðborginni hafa harðvítugir bardagar átt sér stað.
öryggisráð sameinuðu þjóðanna hefur liaft Balkan-
málin með höndum, og skipuð hefur verið nefnd, sem
athuga átti afstöðuna á Balkaiiskaga, sem og hvort ná-
grannaríkin Júgóslavía, Albanía og Búlgaría veittu upp-
reistarhernum stuðning, eða að bækistöðva hans væri aðal-
lega að leita innan Jandamæra þessara ríkja Herschel
Johnson/fulltrúi Bandaríkjanna,* lýsti ekki alls fyrir löngu
yfir því, að á þessi riki J)æri að líta, sem hrotleg gegn
Grikkjum, enda væri um l)einar árásir að ræða.frá þeirra
liálfn gegn þessari fámennu menningarþjóð. Er rannsókn-
arnefndin l)óf störf sín, munu þau hal'a gengið sæmilega
greiðlega, þar til er komið var að landamærum árásar-
ríkjanna. Þau lögðu hlátt bann við að nefndin fengu
nokkuð að athuga innanvið þau, og munu hafa talið slíka
rannsókn íhlutun um innanríkismál þeirra, svo sem Ráð-
stjórnarríkin töldu um mótmæli Breta og Bandaríkjanna
gegn dauðadóminum yfir Petkov.
1 öryggisráðinu hafa árásarríkin notið öruggs stuðn-
ings Rússa. Þeir hafa þráfaldlega beitt neitunarvaldi sinu
til þess að hindra raunhæfar aðgerðir gegii árásarþjóðun-
um, en Rússar munu líta svo á að þeir eigi einhverskonar
forgangshluti í örýggisráðinu og megi því beita neitunar-
valdinu í rikara mæli en aðrar þjóðir, — enda hal'a þeir
gert það. Hefur misnotkun |)eirra leitt tiþ þess, að Banda-
ríkin hafa talið nauðsyn til hera, að neitunarvaldinu yrði
einhverjar skorður settar, og hefur Marshall utanríkisráð-
herra borið fram tillögur í samræmi við það, um skipun
sérstaks ráðs, sem tæki málin úr höndum öryggisráðsins
að verulegu leyti, en þar yrði neitunarvaldinu ekki ipis
heitt á sama hátt. Um þettijjjí£t$9{þié Bessdíi'í
■RANDDLPH CHURCHILL (U.P.)
truar-
flokkanna á Indlandi
Vandamálið varðandi ast að hjarga sér frá því, er
heimilislaust fólk í Indlandi að þeirra áliti var hráður
er orðið miklu erfiðara við- bani.
fangs þar, en nokkuru sinni
í Evrópu. I Karaclii, höfuð-
Borgarastyrjöld sú, er
borg liins nýstofnaða sam-
geisað hefir á Indlandi, er
handsríkis Breta, Pakistan, °ðrum borgara-
liafa um 300 þúsund flótta- ^yrjoldum fyrr og siðar. Þar
manna úr hópi Múhameðs-ierU. fkkl haldmr neinir
trúarmanna sezt að. Fólk fenJuleSir Slðir skipulagðra
þetta flýði allt á aðeins tiu herja' °§ tieim’ sem herina
'dögum frá hinu sambands- í?a’ hefir ekki verið boð-
rikinu, Indlandi. Líkur lð ut af stjornmalaleiðtogum
henda til þess samt, að a.m. Slnum' Þvert á móti reyna
k. tvöfaldur sá fjödi Sikha fllir -^11' ^ðtogar -
og Hindúa hafi flúið Pakist- hæðl Muhameðsmanna og
an á sama tíma. ,Hindua ~ allt sem á Þeirra
I valdi er, til þess að draga
úr hryðjuverkum írúhræði'a
sinna/ Það, sem einkennir
borgarastyrjöldina á Ind-
landi er, að þar reynir alls
meiri hluti íhuanna longum . * , , , ,
,, ,, , staðar annar truarflokkur-
, . ,, „„„ mn bokstaflega að utryma
horgannnar eru alls um 000 , . * h* . * ,
, , T f ■ j hinum með þvi að brytja
Þótt Karachi sé höfuðborg
Pakistans, ríkis Múliameðs-
trúarmanan, hefir mikill
þúsundir. Þrátt fyrir þessa
staðreynd liafa óeirðir þó
verið öllu sjaldgæfari í borg-
inni og í Sind (liéraðinu um-
hverfis horgina), ,en viðast:
hvar annars staðar í land-* 1
inu. Sind má heita hreinasta
fyrirmyndarhérað í þessu
andstæðinga sína niður, og
síðan sigla hefndirnar í kjöl-
far eins liryðjuverksins og
koma af stað öðru hryðjú-
verki á allt öðrum stað í
landinu.
Ilryðjuverkin hafa ekki
tilliti. Því verður samt ekki verið mest í Lahore og Am-
neitað, að sá gífurlegi ótti, I ritsar, heldur í sveitahéruð-
sem hreiðzt hefir út meðal
íbúa Indlands og Pakistans,
olli því, að ekki alls fyrir
löngu hiðu 9 þúsund Hindú-
unum í Austur-Punjah. Ur-
skurður sá, er landamæra-
nefndin kvað upp, varð Mú- ^
hameðsmönnum mikil von-
ai og Sikhar á járnhrautar- hrigði. Nú hefna þeir sin með
stöðinni í Karachi í þeirri því að myrða alla þá Hind-
von, að þeim myndi auðn- úa, sem eftir eru inna.n
landamæra þeirra. Og Hind-
úar eru jafn duglegir að
gjalda líku likl og brytja nið-
,ur þá Múhameðstrúarmenn,
sem þeir geta haft hendur
í 'hári á, enda þótt þeir hafi
hagnazt á landamæraúr-
skurðinum.
Ileil þorp liafa verið ger-
samlega þurrkuð út af yfir-
borði jarðar á þann grimmi-
legasta hátt, sem liægt er að
hugsa sér. Þeir, sem lifa af
hörmungarnar og tekst að
forða sér úr brennandi þorp-
unum, segja frá atburðun-
um. Oft eru frásagnir vafa-
laust ýktar, en dæmi eru til
um hryðjuverk og skelfingu,
sem erfitt er að ýkja.
Daghlöðin hella einnig olíu
á eldinn með afstöðu sinni
og skrifum um atburðina.
Að undanteknum tveim hlöð
um í Indlandi, skýra þau
mjög einliliða frá. öllum
fréttum af átökunum milli
.Ilindúa og Múhameðstrúar-
manna. Lesi maður hlöð Mú-
hameðstrúarmanna, myndi
maður ætla, að það væru að-
eins Múhameðstrúarmenn,
sem væru drepnir. Aftur á
móti segja hlöð Ilindúa að-
eins frá þeim atburðum, þar
sem Hindúar verða fyrir á-
rásum.
Mönnum her ekki saman
um, hve margir hafa látið
lífið í þessuin ósköpum.
Mörg liuridruð liianna eru
drepnir á liverjum degi og
oft fer tala hinna niyrtu
fram úr þúsundinu. Sérstak-
lega er ástandið í Austur-
Punjah hroðalegt, og ólik-
legt, að nokkurn tíma verði
F-.-h. á 6. siðu.
BE
TTM 'J—"' ' «t jfi B S W tí S
cn ekki er unnt áð fullyá'öa nvcr lausn )<ann a
finriast
á þeim að lokum.
nfiííeri
v íi nsl!s fíSá
Allt þetta framferði árásarþjóðanna á Balkanskaga
minnir óneitanlega á Spánarstyrjöldina, sem var forleikur
að síðustu'héimsstyrjöld. Nú er aðeins skipt um hlutverk-
Kommúnistar í öllum löndum styrktu ])á lýðræðisstjórn
Spánar eftir mætti, enda hafði hún náð meiri hluta í
I-iosningum, en nij styðja þeir engu síður uppreistarmenn-
ina í Grikklandi og efla þá til valda á allan hátt. Lýð-
ræðisást ])eirra virðist haga svip eftir sveitum, og hali
v,erið ástæða tíl að styðja löglega stjórn á Spáni, sýnist
sama ástæða enn vera fyrir hendi um stuðning við grísku
stjórnina, sem situr að fullum lögum í landinu.
Þjóðviljinn hefur tekið mikinn þótt í grísku skærun-
um. engu síður en P§fkov-málinu, þannig að ekki er unnt
að segja að hann vilji á sér heimildir í utanríkisþjónust-
unni, ])ótt hann bregði sér í margar myndir þegar íslenzk
innanrikismál ber á góma. Afstaða kommúnistanna út á
við ætti að reynast almenningi nokkur leiðbeining um inn-
ræti ])essarar manntegundar og hvers af henni má vænta,
verði hún efld til áhrifa í landinu. Þessa dagana fara
kommúnistar um landið þvert og endilangt í liðsbón, en þó
nefna þeir hvorki éftikklarid né Potkov. Sú skyldi þó
aldrei v’erða rauniri;;ia$ af slíkum málum verði þeir bezt
dæmdir? Þau mál bæði eru árangur af undirróðursstarf-
semi kommúnista og táknræn fyrir starfshætti þeirra,
lýðræðisást og hugsjónafrelsi. (
Margt er skrítið.
Þau eru mörg skrítin bréfin
sem mér brfast. Gætir þar oft
hinna furðulegustu viðfangs- og
hugSarefna. 1 sambandi vi'ð þat),
að nokkuð hefir verið rætt í
dagblöðunum um ýmis erlend
blöð, aðallega amerísk, sem
ekki þykja heppileg lesning
fyrir unglinga (hasarblöð svo-
nefndj, liefir maður, sem kajlar
sig „öágnrýninn“, sent inér
þetta br.éf um amerisk tímarit
og blöð, ‘er hariri kveðst hafa
lesið ofan i kjölinn; Bréfið er
óvenjulegt og liklega hafa
ýmsir gaman af hugleiðingum
höfundarins; . .
Skemmtilegar auglýsingar.
,,Á sí^iustu tímum hefir mikið
borizt af alls konar tímaritum
amerískum í bókabúðir hér og
eg hefif eins og aðrir, lesið
mörg þejrra. Um dagirtn var eg
að skdðíj aúglýsmtíár !í nokkr-
um slíljJuár rjjtowt og,i¥^pv.mér
skelnnft. Aúg|-ýsiúg^r , T.gpta
riefnilega verið bráðskemmti-
legar og er eg sennilega ekki
einn unj þessa ,-,heimspeki“.
Hlátur lengir lífið.
Aðalinntak auglýsinganna,
Sem hér um ræðir er eitt bros,
skellihfátur eða e.inhver annarr
legur sólskirissviþur. Nú er að
vísu sagt, að góður hlátur lengi
lífið, en fyrr má nú vera. Mað-
ur skyldi ætla, að óþarft væri
að vera að einhverjum sífell-d-
um skellihlátri eða glotti yfir
hverju sem er.
Af handahófi.
í einú sliku tímariti getur til
dæmis að líta stúlku, reglulega
laglega, eins óg að líkum lætur,
vera bursta 'í: sér tennurrtar.
| Auðvitaijs er hún skelliþlæjandi.
En hvaí^ er annars syona fynd-
I ið við bursta í sériterinurnar.
Eg h'élt það væri venjuleg
hreinlætisaðgerð, sem væri ekki
hið minnsta fyndin.
sem hefir rekizt á eitthvert
furðulegt megrunarlyf, sem
gerir það að verkum, að hún
i hcíir grcnnzt tun 20 , pund í
snarkasti. Að sjálfsögðu er
þetta hið mesta fagnaðarefni,
Jenda brosir 'stúlkan út undir
eyru. Svo rekst eg á skellihlæj-
andi friarin/^serii' hefir tekizt að
losna við flösu á örskömmum
tíma. Hann æpir húrra, og er
ekki nema von.
Gamanið kárnar.
En hitt fannst mér ekki eins
sniðugt, né heldur smekklegt,
1 er stúlka ein (gúljfaliég. aðw-'
sjálfsögðu) er. búin að fipna h'ið,, ,
‘ágætasta lyf við svitalykt pg ér
hún eitf brós út af'þ'essú. Til
þess , 1 reka,: lestinaj má jgeta
um manninn, sem stundaði
Atlas-kerfið og varð jötunefld-
| ur á örfáum vikum, enda þótt
Bjór og megrun. hann hefði alla tíð'verrö-hirin
Látiúrrvera/ að • í sömú opmr mesti aiikvTsirffamrskelÍThfó~og — -
getur á^ líta plíul^rrigan^nn Jbgindj, þ,ej£ré áskpnm ti} mjnj- j
frá TeKás, sem brosír út urtdif "árrá, áð þéír gÍr&fi slúit'íno ' '
eyru vegna þess að hann er að sama.“ (Áttu þeir að nota Atlas-
þamba hinn vinsæía Ballantine- kerfið, hlæja eða hvort-
bjór. Þá gat þar og að líta konu tveggja?) ; ,