Vísir


Vísir - 27.09.1947, Qupperneq 6

Vísir - 27.09.1947, Qupperneq 6
V I S I R Laugardaginn 27. september 1947 Knattspyrnukappleikir á sunnudag: Kl. 3,15 Watsori'-keppnm (2. flokkur). Þá keppa VALUR og FRAM. Dómari: Sigurbjörn Þórðarson. Kl. 4,30: ÚrsHtaleikii: Walterskeppninar. Þá keppa K.R. og FRAM. Dóman: Guðmundur SigurSsson. Línuverðir: Sveinn Helgason og Þorlákur Þórðarson. Komið og sjáiS spennandi leik. Vilja ekki yfir- ráð Júgóslava. Fjöldi bænda, sem bjuggu á landsvæði því, er Jugoslav- ar fengu frá ítölum sam- kvæmt friðarsamningunum, flutti búferlum þaðan áður en Júgóslavar tóku við. Flestir voru þessir bændur, eins og reyndar flestir íbú® anna, af itölsku bergi brotn- ir. Langar lestir allskonar farartækja mátti sjá á 'þjóð- vegunum frá Venezia Giulia á leið til Ítalíu dagana áður en Júgóslavar tóku formlega við landsvæðunum. Margir bændanna brenndu einnig bæi sína áður en þeir fóru og allt annað, er ekki varð tekið með í flutningana. —; Magrir bændur slátruðu einn- ig búfé sinu, og fluttu það þannig á brott. FRAMARAR. Áríðandi fiindur fyrir II. og III. flokk, veríS- ur i Framskálanum á morgun kl. ii f. h. -— Fjöl- rnenniS stundvíslega. — Stjórnin. Smnit brauS og snittur. SíM og Fiskui FYRIR hálfum mánuSi tapaðist herraarmltandsúr, gullhúðag, meS ljósgrænni pjagtikól, sennilega í bíl. —• Skilist gegn fundarlaunum á LindargötU'42 A. (729 — OitircliilL i; Framh. af 4. síÖu. liægt að fá nákvæmar skýrsl- ur um, bve margir hafa ver- ið drepnir þar. Það er áreið- anlegt, að fleiri Indverjar hafa beðið bana á seinustu þremur mánuðum, en létu lifið í óeirðum á þeiin 90 ár- um, sem liðin eru frá upp- reistinni miklu á Indlandi (1857). Og þau ragnafök, sem nú ganga yfir Indland, virðast ekki enn í neinni verulegri rénun. PARKER-penni hefir tap- azt, merktur. — U.ppl. í síma 5403- (731 FUNDlNN nýr, efri tann- garður, Síníi 4.583. (741 PAKKI meo tveimur kösSum af silfurplett. hníf.a. pörum, tapaðist á þriðjtt- dagskvöldið. tFinnandi geri svo vel að gera aðvart í síma ‘3830. (70Ó SILFUR-eyrnalokkur tap- aðist 23! ]).' rii. frá Berg- staiiástfcéti híðuf að Reykja- víkur Apótékl. Vinsamleg- ast látið vita í síma 2882. — ÁRMENNINGAR. — SjálíboSaliðsvinna í Jósefsdal um helgina. Farið frá Iþróttahús- inu kl. 2.--Stjórnin. BETANIA. Samkoma á morgun fellur niðttr vegna Uppskeruhátíðarinnar í K. F. Ú. M.-húsínu. (735 fiennir<fftriðrtfí<r@/orrt<jaa/v c7hffó/fts/mfi4. 7f/viðtatskl.6-8. oXestuh.ptilap.talœtinjiap. o VÉLRITUNAR- KENNSLA. — Einkatímar og námskeið. Uppl. í sin-ia 6629. Freyjugötu 1. (341 KENNI þýzku og ensku. Létt aðferð. Aðalstræti 18 (Túngötumegin). Elisabeth Göhlsdorf. Sími 3172, frá kh 4. • (476 VÉLRITUNAR námskeið hefjast 1. október. Viðtals- timi frá kl. 5—7. Cecilía llelgasóh. Sími 2978. (503 MÆÐGUR óska eftir 2ja til 3ja herbergja íbúð. Gætu tekið að sér þvotta eða hús- hjálp. Tilb., merkt: „Mæðg- ur — 4504“, sendist blaðinu fyrir fimmtudagskvöld. (610 GOTT herbergi til leigu í Austurbænum fyrir karl- manm — Árs fyrirfrám- greiðsla. Tilboð, merkt: „Austurbær — 5Gö“ sénd- ist afgr. Vísis. SÓLRÍK stofa, með for- stofuinngangi til leigu fyrir reglusaman karlhiann. 350 kr. á mánuði, með ljósi og hita. Ársfyrirframgreiðsla æskileg. Til sýnis í Máfahlíö 3, laugardag og sunnudag, 4—7- (733 SNOTURT herbergi til leigu, handa Kvennaskóla- stúlku vetrarlangt. Tilboð, merkt: ,,Kvennaskólastúlkal< leggist inn á afgr. blaðsins fyrir kl. 12 á mánudág. (726 HERBERGI til leigu fyr- ir ei-na eða tvær reglusamar stúlkúr í Nökkvavog 2. (740 HERBERGI til leigu í Austurbænum, hentugt fýrir Sjómannaskólnnéma. Fyrir- framgreiðsla til vors. Til- boð, merkt: „300“ sendist Vísi fy-rir hádegi, mánudag. STOFA, með innbyggöum skápum, til leigu, fyrir ein- hleypan, reglusaman mann, í Hlíðarhverfinu. Leiga kr. 400. — Tilbo'ð sendist Vísi, merkt „Stofa -— 23“. (744 HERBERGI. Prúður og reglusamur maður óskar eft- ir góðu herbergi ■—• Uppl. í sima 7152. (720 HEFI til leigu 2—3 her- bergi. Uppl. Máfahlíð 12, , eft-H-kl.-8: ■ (722 RÚMGOTT herbergi til leigu handa einhleypum, á- byggilegum og vönduð.úm kvenmanni, sem vill taka að sér daglega gólfþvotta á 3 herbergjum. Tilboð, merkt: „Gott herbergi og gólf- ])vottar“ leggist inn á afgr. Vísis fyrir kl. 12, mánudag. (725 WBSi/WTfTWA 2 HAUSTMENN óskast að Gunnarshólma yfir lengri eða skemniri tima. Fæði og húsnæði á staðnum. Uppl. í Von. Simi 4448. (634 KVEN- og barnafatnaður sniðinn. Saumastoían Nóra, Öldugötu 7. Sími 5336. (639 STÚLKU vantar i kaup- stað á Norðurlandi. Tveir í heimili. Öll þægindi. Uppl. á Baldursgötu 32. (626 STÚLKA óskast til hús- verka a ITakkastíg 12. Sér- herbergi. Hátt kaup. Uppl. í sima 6342. (554 HREINGERNINGAR. — Vanir menn. Pantið í tíma. Sítni 7768. — Árttt og Þor- steinn. . (660 STÚLKA óskast við af- greiðshistörf. Westend,Vestr urgötu 45. (491 SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR RITVELAVIÐGERÐIR Áherzla.lögS á vandvirkni og fljóta afgreiSslu. — SYLGJA, Laufásveg 19. — Sími 2656. NÝJA FATAVIÐGERÐIN. Vesturgötu 48. Sími: 4923. Fataviðgerðio Gerum viS allskonar föt — Áherzla lögS á vandvirkni og fljóta afgreiSslu. Lauga- vegi 72. Sími 5187. BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sími 2170. (707 STÚLKA óskast í heils- dagsvist. Sérherbergi. . VaL gerSur Stefánsdóttir, GarSa- stræti 25. (403 RÁÐSKONA óskast að Saltvjk á Kjalarnesi tiL aS matreiSa handa 2—3 karl- mönnutn. Uppl. hjá SigurSi Loftssyni, Saltvík. Sími á staðnum. (620 2 STÚLKUR geta fengið góða atvinnu 1. október við Klæðaverksm. Álafoss. Gott kaup. Uppl. á afgr. Alafoss. Sími 2804. (694 AÐSTOÐÁ^LRÁÐSKONA óskast við matstofu. — Gott kaup og húsnæði. Uppl. gef- ur Helga Jónasdóttir, mat- reiðslukona, Nýja stúdenta- garðinum. Herbergi nr. 6. — Sími 4789. (696 STÚLKA óskast strax. —• Sérherbergi. Frí eftir sam- komulagi. Guðrún Stein- dórsdóttir, Sólvallagötu 66. STÚLKA óskast hálfan eða allan daginn. Sérher- bergi. Uppl. á Þórsgötu 19, II. hæð. (739 ELDRI kona vill vinna á heimili hjá góðu fólki, gegn því að fá lítið herbergi. Simi 7156. (707 HAFNARFJÖRÐHR: .Myndarleg stúlka óskast í vetrarvist. Hátt kaup. Gott sérherbergi. Mikið fri. — Hrefna Eggertsdóttir, Vest- urgötu 32, Hafnarfirði. (712 STÚLKA óskast í vist. — Sérherbergi. Uppl. á Stýri- mannastíg 3,1. hæð. (-714 STÚLKA óskast til heim- ilisverka á Guðrúnargötu 7, uppi. Kaup ojjf frí eftir sam- komulagi. Sérherbergi. (715 STÚLKA, með 2ýj iárs gamalt barn, óskar efitr vist hálfan dagiun ásamt her- bergi. Uppl. í síma 5587. ,-r ... ' (713 STÚLKA óskar eftir at- vinnu ásamt herbergi í Aust- urbænum (ekki vist). Uppl. í síma 7191, kl. 3—6. (719 UNGLINGSSTÚLKA óskast til léttra húsverka. —■ Uppl. í síma 5567. (723 KAUPUM og seljum not- uð húsgögn og lítið shttn jakkaföt. Sótt heim. Stao- greiðsla. Sími 5691. Forn- verzlun, Grettisgötu 45. (271 KAUPUM — SELJUM húsgögn, harmonikur, karl- mannaföt o. m. fl. Söluskál- inn, Klapparstíg 11. — Sim> 6922. (588 HRÁOLÍUOFNA selur Leiknir. Sími 3459. (428 DRÁTTARHESTUR. — Góður dráttarhestur óskast til kaups. Uppl. í Von. Simi 4448. —_____________(577 HRÁOLÍU OFN, sem iiýr, til sölu. Grettisgötu 10. (727 GÓLFTEPPI, ca. 3x4 m., óskast til kaups. Uppl. í síma 4350- (728 2 NOTAÐIR barnavagn- ar til sölu. Lindargötu 42 A. (730 SMOKINGFÖT, meðal stærð, til sölu. — Uppl. Mið- stræti 8 A, uppi, bakdyr. —. ■(732 1 SETT svefnherbergis- líúsgögn og 1 sérstakur .klæðaskápur, hvorutveggja notað, til sölu á Guðrúnar- götu 3, miðhæð, kl. 4—'b í dag. , - (736 FERMINGARKJÓLL til sölu á háa og granna stúlku. Bræðraborgarstig 36. (738 TIL SÖLU útvarpstæki R.C.A. Verð kr. 500. Hent- ugur stór svefndívan kr. 650, ennfremur beddi. Til sýnis til kl. 7 í kvöld. LauÞ ásveg 67. H743 SVEFNSÓFI til sölu. — Höfðaborg 49. Tækifæris- verð. Til sýnis eftir kl. 1. — (708 KVARTEL, ný, hentug undir kjöt, slátur 0. fl. til sölu. Ránargötu 7 A, niðri. (711 SUMARBÚSTAÐUR, 2 herbergi og eldhús, á Kaup- mannstúni við Suðurlands- braut, til sölu. — í strætis- vagnaleið. — Uppl. á staðn- um næstu daga. (713 STOFUSKÁPUR, ýr eik, til sölu. Sími- 5453. (716 PLOTUSPILARI og út- varpstæki til sölu. Rauðarár- stíg 31, eftir kl. 1. (717 INNIHURÐIR. Nokkrar innihurðir til sölu i Silfur- teig 4. —J__________(721 NOTAÐUR klæðáskápur ftil sölu á Langholtsveg 6. — '•Xí-fí' . (724

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.