Vísir - 27.09.1947, Síða 7
Laugardaginn 27. septembei' 1947
7
V I S I R
S. SHELLABARGER :
59
KASTILÍU
AUt var kyrrt | borginni, því að mannfjöldinn, sem verið
liafði á torginu daginn áður, bafði horfið um nóttina eins
og dogg fyrir sólu. Göngudyhurinn barst æ nær og loks
Var herinri kominn svo næri'i, að Pedro gaf skipun um,
að honum skyldi fagnað með lúðraþyt og fallbyssuskot-
h.ríð. Áhdartak ætlaði allt um koll að keyra, en svo héyrð-
ist aftur til hersins, sem nálgaðist jafnt og þétt.
Seluliðið liaföi sk ipað sér meðfram varnarveggjunum,
lil þesá að sjá séiri bezf, er herinn kæmi í augsýn. Hvílík
sjón! Það glamp'aði á brynjrir riddaranna og stálhúfur
fótgöpguliðsins!
Kalana stóð við- hlið Pedros og þrýsti handlégg háns.
„Minnir þetta þig ékki á dagirin í Villa Rika, þegar við
- - -- -hl Nú er þetta aðeins miklu dásamlegra.“
Ilanri kinkaði kolli. „Við áttum ekki von á þessu fyrir
mánuði — er það? Sjáðu hvað þeir eru allir Vel búnir,
sem nýkomnir eru — við érurií eins og fuglaliræður i
samanburði við þá. En félagar okkar fara þó fyrir eíns
og vera ber. Það eru nú karlar —--------“
„Hershöfðinginn!“ hrópaði hún. „Eg kem auga á
liann — —“
„IIvar?“
„Bak við Ivorral fánabera.“
„Já, og h'arih er i nýjum herklæðum! .... Og þarna
eru Olid, Morla, Tapia, Ordas ! Sandoval! Sko, þarna er
SandovaI!“ Pedro bar hendurnar upp að munriinum.
„Hæ-hó, Goriza'ívo de Sandöval!“ hrópaði hann, eri rödd
hans di'iikkriaði í háváðanum. „Þarna eru þeir, blessaðir
gömlu og góðu félagarnir okkar!“
Katana hló. „Sjáðu þarna! Sjáðu! Meistari Botello hefir
getað krækt sér i liest. Hann langaði alltaf til að eignast
reiðskjóta. Klárinn er bara fallegur. Botello er eins vel
riðandi og höfuðsmennirnir.......Þarna er Ortiz. Skyldi
hann hafa haft tíma til að yrkja á leiðinni?“
Mennirnir uppi á veggnum könnuðust nú óðum við fé-
laga sina í fylkingunni og veifuðu til þeirra.
„Menn!“ kallaði Alvaradö liárri röddu, en hann stóð
riiðri í garðinum. „Koinið hingað niður tafarlaust og
fylltið liði! Api'isa (fljótir nú) ! Ætlið þið að lieilsa
hernum eins og kjaftakerlingar uppi á liúsþaki? Fylkið
á augabragði! De Vargas, þú verður eftir þarna uppi og
gefur mér merki, þegar opna á hliðið ’.“
■ Pedro stóð þvi einn uppi á garðinum og gat fylgzt með
ollu. Hann lcannaðist við æ fleiri andlit eftir því sem lier-
inn kom nær.
„Sjáið þið, þarna er Rauðhaus!“ lirópaði Sandoval.
„Hap, Rauðhaus!“
Margir riddaranna veifuðu til Pedros og hrópuðu til
llans. Kortes sjálfur brosti og veifaði. Pedro heilsaði lion-
úm að bermannasið. En á sama augnabliki stirðnaði hann
uppi Ilver var riddai'inn áx falíega jarpa liestinum rétt
fýrir aftan vini hans — fölleitiir og með háar-augnabrún-
ir? .... Og liver var skeggjaði presturinn, sem reið við
lilið lionum? Þeir borfðu báðir á Pedro og höfðu ekki
augun af Íionum.
Pedro fannst eins og einhverjar rauðar flyksur væri á
sveimi fyrir augum sér. Það fór lirollur um harin fyrst,
en síðan varð horium ofsalieitt. Hendur lians sknlfu, eins
og banii væri veikur. Þetta gat elckí verið satt. Þarna hlaut
að vera um einbverjár öfsjónir að ræða.
„Ilvað liður þeiiri?“ hrópaði Alvarado.
Pedro gaf merki um, að hliðiriu skykli lokið upp.
Nei, þetta voru engar hlekkingar. Mennirnir tvéir voru
þarna, klæddir lioldi og blóði. Þeir liorfðu enri'á. hann —
ug de Silva glotli.
Diego de Silva og rannsóknardómarinn í Jaen, Ignasio
de Lora vörri könriiir vesttir uni haf!
7:..c:/uv. %
Það var eftir síra Ölmedo, að íáta það verða fyrsta; verk
sj.lt — þótt allt væri á ’ferð og. flugi — að gefa sig á tal
við Pedro, er liann koin riiður af veggnum. MunkuiTnn
sá þegar á svip Pedros, að liann hafði kannazt við hina
tvo erlcióvini sína. Pedro liefði ekki sinnt Olmedo, ef
liann hefði ekki lagt hönd á öxl lians.
„Sælir, faðir!“ sagði Pedro. „Eg bið yður fyrirgefning-
ar, því að mér lá dálítið á hjarta.“ Síðan bætti hann við
'jtriéð erfiðismunpni: „Það er sannarlega gleðilegt að sjá
ykkur alla aftur. Ýkkár hefir verið saknað mikið!“
Pedro jafnaði sig fljótlega og skildist nú bétur.sumt
af þvi, sem bann hafði verið i vafa um áður.
„Komuð þér heiðarlega fram við mig fyrir sex vikum,
þegar þið fóruð?“ spurði liann.
Munkurinn hristi liöfuðið. „Ef þú útt við það, livort eg
hafi sagt þér allt, séni ég vissi, þá var eg ekki heiðarlegur.“
„Þér vissuð þá, að. Diego de Silva og dómariiwi voru
með Narvaez?“
„Já, riofn þeirra voru send okkur frá Guevara.“
„Og vorum við Garcia skildir eftir af þeim sökum?“
„Já, það var ykkur til góðs, sonur.“
„Eg þakka. Og ég var þess vegna látinn endurtaka eiða
mina?“
„Já.“
Pedro liló liryssingslega. „Betra að vera heiðarlegur
seint en aldrei. Anriars hélt eg, að þér legðuð yður ekki
niður við slíka klæki. En allir prestar eru eins — þeii'
verða að vera undirförulir, verða að leika sér að sannleik-
anuni. Eg býst við, að það sé til of mikils ætlazt, að þér
segið mér ástæðuna að þessu sinni.“
Ölmedö lét sér livergi bregða. „Eg skal segja þér allan
sannleikann um það. Orsökin er sú, að eg hata blóðsút-
hellingar og elska þig. Er þetla nógu ljóslega sagt? Þú.
hafðir unriið eið og fyrirgefning Guðs var undir því kom
in, að þú gengir ekki á orð þín. Átti eg að láta þig gleyma
því ? Átti eg að veifa freistingunni fyrir augum þér, með
því að lcyfa þér að fara til Sempóölu? Eg vildi lika foi'ða
Garsia. Þú veizt, hver refsingin er fyrir preslsriiorp, hérna
íriegiíi og liinum megin.“
Pedro borfðist í augu við prestinn, sem lét engan bil-
bug á sér fínna,
„En livað liafið þér unnið?“ sagði Pedro. „Mennirnir
cru komnir birigað — lokaðir liér inni með okkur. Er
það betra en ef við Juan hefðum liitt þá við Sempóölu?“
„Eg veit ekki,“ sagði Olmedo og yþpti öxlum. „Eg gat
.aðeins slegið þessu á frest. Eg vonaði, að fram úr þessu
muridi rætast, en það virðist ekki ætla að fara svo. Það,
sem gerist, er nú á yklcar valdi.“
„Ef þér lialdið,“ sagði Pedro og niissti næstum vald á
sér, „að við Juan getum verið undir sama þaki og menn,
sem myrt liafa ástvini oklcar, þá skjállast yður. Það gæti
enginn maður látið bjóða sér.“
Munkurinn gekk nær Pedro. „Þú mátt saml ekki bregð-
ast. Eg liefði einu sinni getað framselt þig, en lagði þess
í stað á þig hegningu, sem þú samþykktir og var þyngri
en þig grunaði. Nú verður þú að taka hegninguna út. Og
sértu vinur Juans, þá gerðu allt, sem þú getur, til að liafa
liemil á honurii.....Biddu. Hvað sem þú segir um de
Silva og de Lora, þá njóta þeir álits félaga sinna og við
megum ekkert gera til að koma af stað deilum í liðinu,
því að þá getur leiðangurinn farið út um þúfur. Ivortes
mun heldur ekki íeyfa neitt slikt. Þessi lgiðgngur hefir
gengið svo vel, að Kprtes mun ekki látq., neitt, .sjauíja í
végí fyrir sér framar. Mundu það, sonur / a,.íjv
Pedro rétti úr sér. „Ilaldið þér að ótti .ta-iTiTrvTmúi í>
„Vi tleýsa!“ greip Olmedo fram í. „Eg liélt, að þér þætli
vænt um Juan vin þinn. Hvað sjálfum þér viðkemur, þá
krefst eg þess, að þú standir við orð þín.“
Pedro leit út yfir opna svæ'ðið innanx múranna. Þar
ægði öllu sáman, eri liann sá ckkert af því, sem þar fór
fram. \
„Iivað um de Silva og prestinn?“ tautaði hann. „Hafið
þér prcdikað yfir þeim? Eða erum við ef til vill einu
kristriu mennirnír liér, svo að þeir eiga að fá að reka
rýtinginn í bak okkar, þegar þeim þóknast?“
Ólmedo hristi liöfiiðið. „Nei. Þeir sáu brátt, að þið fé-
lagdr njótið álits hershöfðirigjáns —, og að þeir væru ekki
ráðandj liér. Þeir ætla að gleyina öllum væringum.“ —
Miinkui’inn-var svo heiðarlegur að bæta við: „Eða svo
láta þeji’.“ ' ,
„Sa-nnai’lega drengilegt af þe.im!“ hreytli Pedro úr sér.
„Jæja, faðir, eg vona, að dýrlingarnir lijálpi mér lil að
halda eiða mína, því að erfitt er það. Eg skal lika gera
það, sem eg get, lil að stilla Juan. En ef annar hvor þess-
arra þorpara hreyfir litla fingur gegn okkur — og það
voriá ég að.þeir ggnL-^þú tej ,eg, niigJausan allra mála.
Mér skal vqrða mjkil ánægja að þvi. — — Hann þagnaði
og bæili síðan við: „Þá verður því lokið.“
Olmedo liafði varla kinkað kolli við þessimi orðum, þeg-
ár liáreysti mikið barst að eyrúrii þeirrá írá miðjum garð-
inuni. Þeir heyrðu ægilegl öskur, svo dýrslegt, að það gat
vart komið úr mannsbarka. Menn þustu saman en út úr
hópnum staulaðist Ingasio de Lora. Hann liélt höndunum
um liáls sér, klæði lians voru rifiri og andlitið blóðugt. Að
baki honum barst manngrúinn fram og aftur.
—Smælki—
Af hverjum iooo Bandaríkja-
niönnum, sem á síðasta ári dóu
úr hjartasjúkdómum, voru 295
e'ðlilega þungir, 227 voru of
léttir og 478 of þungir; en af
hverjum 1000, sem dóu úr syk-
ursýki, voru 238 eðlilega þung-
ir, 132 voru of léttir og 610 of
þungir.
€
í allmarga áratugi eftir aS
fyrsta rússneska járnbrautin
tók til starfa milli Moskvu og
Pétursborgar voru einn eða
tveir „kirkjuvagnar" í hverri
lest á sunnudögum og öSrum
helgidögum. HöfSu þeir allt,
sem til guðþjónustu þurfti.
Sömulei'öis voru oft litaðar
glerrúður, líkt og, eru í kirkj-
um, í stað liinna venjulegu
gluggai ■
Á leikárinu, sem endaöi 3T.
'maí 1947, var hafin vinna viö
73 ný leikrit á Broadway, en 17
þeiri-a lognuöust út af í æfing-
um eSa á reynslusýningum. Af
i þeim, sem sýningar voru hafn-
1 ar á, hættu 13 innan viku og
10 innan mánaöar, 16 voru góö
(sýnd 100 sinnum eða meira),
en aöeins 3 þeirra var enn ver-
iö aö sýna, þegar leikárið end-
aöi.
1
.Flest af járnbrautarfél.ögúm
Baudaríkjanna tala um aö lest-
ir sínar, séu á leið vestur eða
austur, jafnvel þótt þær fari í
aðrar áttir. Eitt þessarra félagá
er Suöu r-Ky rra haf s félagiö,
sem segir að lestir sínar séu á
austurleið, þegar þær eru á leið
í há-norður frá San Fransico
til Portland í Oregon, og á vest-
urleiö, þegar þær snúa aftur
s'uöur.
MnAÁqáta nr. 479
Skýring:
Lárétt: 1 íbúi, 4 ull, 6 liljóð,
7 sníkjudýr, 8 tveir eins, 9
horfa, 10 forfeður, 11 hljóð,
12 snemma, 13 fínn, 15 frið-
UK, 10 æltingja. .
Lóðrétl: 1 Þerri, 2 bók-
stafur, 3 skáld, 4 reita, 5
kappnóg, 7 ullarílát, 9
skenimd, 10 vcru, 12 fæða,
14 atviksorð.
■ Arrl iA .1 •
Lausn á krossgátu nr. 478:
Lárétt: 1 Sátu, 4 K.K., 6
íri, 7 sár, 8 G.A., 9 bú, 10 far,
11 æfin, 12 ál, 13 snáða, 15
ná, 10 Ari.
Lóðrétt: 1 Sígrænn, 2 ára,
3 Ti, 4 ká, 5 krunila, 7 súr, 9
banna, 10 fis, 12 áði, 14 ár.