Vísir - 30.09.1947, Síða 3
V I S I R
3
Þriðjudaginn 30. septcxnber 1947
Hinn gamli Adam
Ný bök eftir ÞORI BERGSSON
Allir íslenzkir bókalesendur bíða jafnan ef'tir hverri nýiTÍ hók frá Þóri Bergssyni
með óþreyju, slíkum vinsældum eiga bækur hans að fagna jafnt meðal unglinga sem
fullorðinni. .
UmsagT.ii- um sögur Þóris Bei-gssonar:
Kristmann Guðmundsson: „Eg held að svona gott smásagnasafn korni
hreint ekki út nema einu sinni á aldarfjórðungi á Norðurlöndum.“
Guðbi-andur Jónsson, prófessoi': „Þóiir Bergsson er ósvikinn lista-
maður.“
Tómas Guðmundsson: „Höfunduriiin er löngu þjóðkunnur fyi-ir smá-
sögur sínar, scm sumar eru meðal þess, sem bezt gert hefir vei-ið í þeirri
grein hér á landi.‘v
Kai-1 ísfeld: „Þórir ’Bergsson virðist skrifa af innri þörf, sem öll sönn
list er sprottin af.“
Kirkjublaðið: „Þegar nú er spurt: Hver er Þórir Bergsson? þá er svar
allrar þjóðarinnar þetta: Hann er vinsælasti núlifandi smásagnahöfund-
urirn á landinu.“
iíiit gj&BBM íi Ætiggstt vr hók9 st»tta
allir stittntt itttitt t'ttttetjjjtt ttí ttft it»sti.
Hókfellstttgáfttn
Stúlka
óskast.
Cha/L\iZictZ j
BEZT AÐ AUGLYSAI VlSl
SiunarbústaðuiV'
raflýstur til sölu, 10 kíló-
metra frá Reykjavík 1
strætisvagnaleið. — Upjxl.
i síma 2393 og 6556.
Sajat^féWt
Næturlæknir.
Læknavarðstofan, sími 5030.
Næturvörður
er í Ingólfs Apóteki, sími 1330.
Næturakstur
annast Litla Bílastöðin, sirni
1380.
Veðurhorfur
Hæg suðvestanátt, skúrir. Síð-
ar sunnan kaldi og rigning er
liður á daginn.
Kvennaskólinn í Reykjavík
verður settur á morgun, mið-
vikudaginn 1. október, kl. 2.
Watson-keppni
(i 2. flokki): í kvöld kl. (>
keppa K.R. og Fram. Dómari
Ilejgi Ilclgason.
Nemendur,
sem sótt hafa um inntöku í
framhaldsdeild í Miðbæjar- og
Melaskóla, eru beðnir að mæta
i liúsi Gagnfræðaskóla lleykvík-
inga við Öldugötu kl. 11 f. h. á
morgun.
*
r\rvnrhrwv.ri.orhrkrvrt.rv.-Virvrsnn.rsrkr<.it.ryr
BEZT AÐ AUGLYSAIVISI
!GíiíKXiQö0íiö;500öSíeíissísaíiti»
Hafnarfförður
öll börn í skólahverfinu, sem hafa ekki sótt
haustskólann eiga að mæta í barnaskólanum, miS-
vikudaginn 1. október kl. 10 árdegis.
Skólastjórinh.
A u g I ý s i n g
nr. 4, 1947
frá skömmtunarstjóra.
Samkvæmt lieimild í 15. gr. reglugerðar frá 23.
sept. 1947 um vöruskömmtun o. 11, er hér með lagt
fyrir alla þá, er hafa undir höndum vörur, sem ekki
eru skar- nf'-'íar, er skömmtunarvörur eru l'ramleidd-
ar úr, að gh'a upp til viðkomandi bæjarstjói'a eða
oddvita hve miklar birgðir þeir hafa undir höndum af
slíkum vörum að kvöldi bins 30. þ.m. og tilgreina
bæði magn og smásöluverðmæti. Þær birgðir af þess-
um vörum, sem eingöngu eru notaðar til heimilis-
notkunar (ekki í atvinnuslcyni) þarf ekíci að gefa upp.
Skýrslu um þessar birgðir ber hlutaðeigandi að
undirrita og afhenda utan Reykjavíkur til viðkomandi
bæjarstjói'a eða oddvita, en í Reykjavík til skömmt-
unarskrifstofu ríkisins, eigi síðar en kl.. 12 á hádegi
hinn 2. október n.k.
Atbygli skal vakin á því, að samkvæmt 18. gr.
nefndrar reglugerðar eru lagðar við því þungar refs-
ingar að vanrækja að gefa nefnda skýrslu fyrir til-
settan tíma.
Rcykjavík, 25. sept. 1947
\
Skömmtunai-stjórinn.
Þökkum af alhug auðsýnda samúð við and-
lát og jarðarför eiginkonu minnar, móður
okkar og tengdamóður,
Ólafíu Gnðmnar Einarsdóitur.
Berghór Vigfússon, Sigríður L. Bergþórsdóttir,
Einar S. Bergþórsson, Inga G. Árnadóttir.