Vísir - 30.09.1947, Blaðsíða 4
V I S I R
Þriðjudaginn 30. september 1947
L
■ 11
DAGBLAfi
Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR H/F.
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson.
Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni.
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur).
Lausasala 50 aurar.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Ræða. sem kom við katrnin,
pjármálaráðlierra, Jóhann Þ. Jósefsson, flutti nýlega í
útvarp ávarp til þjóðarinnar, en gerði þar að um-
ræðuefni skýrslu Fjárhagsráðs, sem þjóðinni er nú
kunn og óþarft er að rekja. Var allur málflutningur
ráðherrans hógvær og áreitnilaus, þótt gert væri grein
fyrir staðreyndum í fjárhags og viðskiptamálum, sem
varðað hafa miklu fyrr og nú. Drap ráðherrann litil-
lega á þá bjartsýni, sem ríkjandi hefði verið hér í landi,
er nefnd ein, er skipuð var af fyrrverandi atvinnumála-
ráðherra Áka Jakobssyni, komst að þeirri niðurstöðu,
að andvirði sjávarafurða á árinu 1947 mætti áætla kr.
S50 millj., en í samræmi við það voru allar bollalegg-
ingar kommúnista og liafa stöðugt verið.
Þótt ráðherrann skýrði frá þessu, hallaði liann í engu
á einstaka flokka eða forystumenn þeirra. Hinsvegar
;.;at hann þess, að ofangreind nefnd hefði komizt að
öeirri niðurstöðu, að sjálfsagt væri að nota þær vörur,
sem mest eftirspurn væri eftir, — svo sem síldairlýsið, —
iil þess að greiða fyrir sölu á öðrum vörum, sem miður
væri eftir sóttar, en þetta bæri einnig að'gera með til-
Siti til öflunar nauðsynja. Lagði nefndin til að reynt yrði
að selja mjög mikið magn sjávarafurða til Sovjetrikj-
;;nna, og ætla þeifn hehning af síldárlýsisframleiðsl-
unni, auk margs annars. Raunin sýndi hinsvegar, að
nefnd sú, sem send vai lil Sovjetríkjanna, fékk lithl
um þokað, þrátt fyrir fjögra mánaða setu við samninga,
n einkum þótti Rússum verðlagið of hátt, auk þess
ssm lítill vilji var fjTrir liendi að öðru leyti til kaupanna.
Þótt nefndin fullyrti að við yrðum að fá liátt verð fyr-
:r afurðirnar vegna ábyrgðar þeirrar, sem ríkissjóður
!;æri vegna þeirra, telur nefndin að þetta hafi engan
’ rangur horið. Orðrétt segir hún: „Ekki hafði þetta mikil
, óhrif á viðsemjendur okkar. Þeir sögðu, sein góðir kaup-
raenn, að jieir gerðu kaup, þar sem þau væru hagkvæm-
’ist, að við yrðum að .vera samkeppnisfærir um verð,
ef við vildum semja. Verðlagsmál á íslaudi þótti þeiní
vera vandi stjórnar jiess, en ekki ráðstjórnarinnar í
.Moskva. Þegar Ioks samningar höfðu náðst, dregur
nefndin ekki dul á, að verðið hafi þótt of hátt. Segir
hún orðrétt: „En oft fengum við að lieyra, að þetta
væri aoeins gert lil að ná samkomulagi almennt og væri
mikils til of hátt verð, miðað við norsku flökin“.
Éinkennilegt virðist, að þótt fjárhagsráð hafi látið
Jlum blöðum i té skýrslu sína, liefir Þjóðviljinn, eitt
ílra hlaða hcr í borginni, ekki veitl licnni rúm í dálk-
vm sínum. Þegar fjármálaráðherra skýrir hlutlaust og
reitnilaust frá undangengngum samningatilraunum
arðandi sölu sjávarafurða, og segir sem er, að jieir
iafi ekki gengið, að óskum, þá ærast. kommúnistar og
vlja að ráðherrann hafi brotið í hág við hlutleysi út-
arpsins og hrotið herfilega af sér um efnisflutning.
Blað-ið getur væntanlegá ekkí néitað því, að ráðherrann
fór ekki ineð annað en það, sem skjallega er sannað,
n að vísu stingur jiað nokkuð í stúf við fullyrðingar
ommúnista varðandi ótakmarkaða sölumöguleika is-
* enzkra afurða i Austur-Evrópu. Slíkir sölumöguleikar
ru sannanlega ekki fyrir hendi, néma því aðeins að
■ itthvað það fylgi íneð vörunfti, sem geri hana seljan-'
íega. Verður ekki séð hvað slíkt fylgifé getur verið,!
■n ef til vill mætti leita jiess upp til landsins sjálfs i
ignuin eða réttindum. Líklegt er, að kpmmúnistum'
sé ekki jivert um geð að bjóða slíka meðgjöf.
Fjármálaráðherrann gerði ekki annað en skyldu sina,
er hann skýrði fyrir þjöðinni. fjárhaginn og horfurnar
í náinni framtí’ð; Ráðhérrann sagði, sem Óllum er ljóst,
að horfur eru nú miklu þyngri, én nefndin hans Áka
vildi vera láta á sinni tíð, enda höfum við orðið fyrir
heim óhöppum, að síldarvertíð hefir brugðizt ár eftir
ár. Ráðherrann hvatti til nokkurrar bjartsýni, þrátt fjrr-
ir þungar hörfur, og- Ijóst ,0ij að ekki þýðir að gefast
upp né leggja árar í bát þótt á móti blási um stund.
- MINNINGARQRÐ - ,
Sop l^eyieclihtóóon.
Með Boga Benediktssyni j Kynni mín af Boga, og vin-
er fallinn í valinn mikilhæf- skapur okkar, hófst, er»við
ur og merkilegur maður, liittumst sem samstarfsmenn
sem með gáfurn sinum og J í Verzlunarmannafélagi
hinu glaða viðmóti laðaði að Reykjavikur fyrir nokkrum
sér hvern þann mann, er hon- 1 árum síðan. Þar hlotnaðist
um kynntist. mér sú ánægja að kynnast
Á unga aldri lagði liann út hans fjölþættu og á marga
á menntabrautina, sem þá lund merkilegu gáfmn, i
ræðu og riti, bæði í óbundnu
og bundnu máli, og bera allar
fundargerðirnar, sem liann
skrifaði þar i félaginu, fag-
urt vitni um hinn lipra og
læsilega stíl, er hann ætíð
færði þær í.
Glaðværð hans og græsku-,
laust gaman verður mér ætíð
minnisstætt, en þó umfram
allFgóðvilji hans og fórnfýsi
til allra þeirra málefna, er
liann heitti sér fyrir.
[ Vertu sæll, gamli vinur, við
var kallað, enda var það elcki
svo undarlegt með svo bráð-
gáfaðan ungling sem hann
var, en atvilcin höguðu þvi
þannig, að hann sneri sér að
verzlunar- og skrifstofu-
störfum, fyrst austur á Seyð-
isfirði og síðar hér í bænum.
hittumst aftur.
GéSia léíumar
eru komnar, pantanir sæk-
ist sem fyrst.
FISKBÚÐIN
Hverfisg. 123. Sími 1456.
Ilafliði Baldvinsson.
E. G.
2 stúlknr
óskast strax. önnur til af-
greiðslu í veitingasal, hin
við matreiðslu. Gott kaup.
Sérherbergi; — Uppl. í
síma 2329.
&a»i
módel ’41 lil sölu og sýnis ;
i
í dag ld. 5-4-7 á hílastæð- ;•
inu við Lækjartorg.
E£
nUOLÍSIKGHSHRIPSTOrn
J
TILKVNIMI
tit ueÍöLréttareLaencla og ueL&imanna
Alhygli veiðiréttareigenda og veiðimanna um
land allt skal vakin á því, að samkvæmt lögum
nr. 112,1941 um lax- og silungsveioi, er vatna-
silungur, annar en murta, friðaður fyrir allri veiði
nema dorgar- og stangarveiði frá 27. sept. til 31.
janúar ár hvert. Samkvæmt sömu lögum er göngu-
si'ungsvéiði aðems leyfð á tímabilinu frá 1. apríl
til 1. september og laxveiði um þnggja mánaðar
tíma á tímabihnu 20. maí til 15. september. Mönn-
um er óheimilt að gefa, selja, kaupa, þiggja eða
taka við eða láta af hendi lax- og göngusilung á
tímabihnu 20. september til 20. maí. ár hvert,
nema að sánnanlegt sé, að fiskimnn haíi verið
veiddur á lcgleyfðum tíma. Brot gegn umræddum
ákvæðurn verða sektum.
• >. I
? Veiðimálástjóri.
-v.; 2 1». f
1 SÓfi.
2 stólar, klætt rauðu taui
til sölu.
Vinnustofan Baldursgötu
30.
Bílskúr
óskast til leigu. Gott, að
hann væri nálægt Miðbæn-
um, en ekki nauðsynlegt.
Uppl. á skrifstofu Vísis.
Ungur bílstjóri,
vanur hifreiðaviðgerðum
óskar eftir fastri atvinnu
við keyrslu á vörubifreið.
Tilhoð leggist inn á
áfgr. Vísis fyrir finnntu-
dagskvöld, merkt: „Ungur
bílstjóri“.
Skóla-
og skjalatösknr
seljast á Vestur-
götu 26 B.
ÞORKELL ÓLAFSSON,
Sími 3907.
hnffei-skápnr
og útvarpstæki til sölu i
Ingólfsstræti 7 B.
Meitn óskast strax
til að pússa utan hús, í
Skjólunum, allt tilhúið
sími 5728.
óskast.
Auglýsmgaskrifstofa E.K.
Nýjar Chevrolet
til sölu.
Uppl. í síma 5172.