Vísir - 08.10.1947, Síða 7

Vísir - 08.10.1947, Síða 7
Miðvikudaginn 8. október 1947 V 1 S I R 7 65 S. SHELLABARGER : rfieaarinn KASTILÍU Já, nú vissi Pedro livers kyns var. Hann mundi eflir sivalningnum stóra, sem þakinn var slönguskinni og stóð við lilið skurðmyndarinnar af stríðsguði Aztekanna. En þetta var meira en trumbusláttur. ! næturmyrkrinu var þetta rödd stríðsguðsins, sem livatti Aztekana til dáða og dró dug og þor úr hernum er undan liélt. En nú liejn’ðist annað hljóð, sem ]>auð rödd guðsins hyrgiri. Fallhyssur Alvarados llófu allt í einu upp raust sína og spúðu dauða og eyðileggingu inn í bórgarmúginn, er sótti að hernúm, sem liélt undan til brúarinnar. Megin- herinn liélt yfir hrúna, unz liann varð að nema staðar, Ivomsl ekki lengra, þar sem lið Sandövals hafði stöðvazt við annað skarðið. Nú hófst atlaga á þetta lið frá báðum hliðum af hálfu þeirra, sem á bátunum voru. , Enginn sá neitt — það var hið versta við þessa viðureign. Þetta var orusta hlindra manna. Utan úr myrkrinu konm fljúgandi örvar, grjót og spjót, þátt eins og úðarigning. Það rigndi lítið eitt og jók það en á erfiðleika Spán- verja, þvi að grjótið varð brátt svo skreipt, að hestárnir gátu vart fótað sig. Pedro átli hágl með að halda Soldáni á fótunum, er liann heið baksveitarinnar við hrúna og árás Indiánanna tók að .ná til hans. Með einhverju móti tókst meginhernum að komast vfir hrúna og út á garðinn og hinir fremstu í baksveitunum fylgdu fast á hæla lionum. Pedro varð þetta ljóst af her- ópum Alvarados og Velasquez, sem hárust æ nær og einn- ig af því, livað vopnahrakið varð jafnt og þétt liærra. Hon- um varð Imgsað til Juans Garsia, sem var í þessum hluta hersins. x Nú heyrðist lijól renna þunglamalega yfir hrúna og jafnframt heyrði Pedro hróp Alvarados i nokkurra íiietra fjarlægð. „Rekið þá af liöndum ykkar, piltar. Hreinsið til við hrúarsporðinn. Margarino, vertu við því búinn að kippa hrúnni yfir tafarlaust, þegar eg segi til..De Vargas?“ „Ilérna!“ „Segðu liershöfðingjanum, að haksveitirnar sé komnar yfir brúna og hún verði send fram að vörmu spori.“ „Hæ, c o m p a n e r o.“ drundi rödd skammt frá Pedro. „Gæfan fylgi þér!“ „B u e na serte (gangi þér vel), Juan!“ Pedro reið yfir hrúna og fór svo greitt sem unnt var eftir garðinum, en þar var ægileg þröng. Enda þótt garð- urinn væri tuttugu fet á breidd og rúrnur kílómetri að næsta skarði, var þar svo mikil þröng, að erfitt var að hrjótast áfram. Aulc þess sóttu Indíánat æ fastar að liern- um og var nú barizt hvildarlaust meðfram garðinum öll- uiíi. Loksins komst Pedro þó til Kortesar og tilkynnti lionum, að hrúin væri á leið fram, svo að öllu væri óliætt. „Það er got.t að heyra, sonur,“ saðgi Kortes. „Eg var farinn að liafa áhyggjur af lienni. Sandoval verður að fá að vita þetta. Farðu þangað og hiddu hjá lionum. Þú get- ui' ekkert gert frekar, fyrr en við erum komnir til lands. Þá verðum við að koma röð og reglu á fylkingarnar aftur.“ Enn hrauzt Pedro áfram, unz hann fann Sandoval, þar serii liaim haTðist af mikhun möði ineð Osjoa fyrir aftan sig. Indiánarnir liöfðu ekki aðeins lagt hátum sínum með- fram garðinum á háða vegu, heldur og í skarðið, sem herinn þurfti að komast yfir. „Það var gott, að þú komst ekki seinna,“ sagði Sando- val og glotti, „því að þá hefðum við bara hleypt fram af og sundriðið yfir þrátt fyrir rakkana. Ef maður gæti hara séð þá! Við liöfum beðið hér klukkustund og ekki Iiaft annað fyrir stafrii, en að varpa þeim i vatnið og verj- ast skothríð' þeirra. Tlaskala-vesalingarnir hafa goldið mikið afhroð!“ Spjót hæfði hjálm hans og hrökk af. „I4æ, skyttur!“ æpti liann. „Skjótið nú allir i einu. Þið hljótið að hæfa, þótt þið sjáið ekkert. Santiago! Yargas! Sand'ova 1!“ Hann hafði vart sleppt orðinu, þegar mikil skotlnáð kihð við og síðan lieyrðust óp og vein særðra og déyjandi hidiána. ■ i ■ I ;í:v !•■. : .. i . ií • ■■■;.:, „Santiago! Osjöa!“ lirópaði dr'e'nghnókkin'ii, setri h'áfði náð sér í skjöld til að verjast mgð. „Haldið skothríðinni, áfram !“ skipaði Sandoval. „Við skulum að minnsta kosti fella tíu fyrir livern einn, *em þeir fella af okkur. Því í helvíti héldum við ekki undan í dagsbirtu! Þetta er Botello að kenna og spádómsvitleys- um lians......Skjólið allir í einu....Það vildi eg, að þessi bölvaða trumba springi!“ Hver mínúta leið af annari, stundarfjórðungur, hálf klukkustund, þrír stundarfjórðungar. Indíánarnir sóttu æ Iiarðar á og sífefllt reyndist erfiðara að reka þá af hönd- um sér. Narvaez-menn, sem gullklyfjarnar íþyngdu, fóru að leggja árar í bát. Menn tóku að lirópa, að það yrði að koma með brúna án tafar. En ekkert bólaði á he'nni. „Eg ætla að grennslast eftir, hverju þetta sætir,“ hróp- aði Pedro og reið af stað. En þá gei'ðust ægileg tíðindi. Það var eins og nákaldan gust legði frarn eftir fylkingunum. Það harst um herinn á svipslundu, að brúin væri úr söguuni! Hún liefði skorð- azt svo í fyrsta skarðinu vegna þungans, sem á liana hefði verið lagður, að elclci liefði verið unnt að losa um liana. Mágarino og menn lians höfðu verið höggnir niður, fall- byssur Alvarados telcnar herfangi. Óvígur her Indiána hafði brotizt yfir garðinn og lagt baksveitina að velli. Ilerinn var umkringdur! Baráttan vonlausJ Salvese e I q u e p u e d a! (Forði sér hver, sem má!) Ilerinn var ekki frámar her! Ilann varð að óttaslegn- um múg, þar sem hver hugsaði fyrst um að forða sjálf- um sér, þótt það yrði félaga lians að fjörtjóni. „Adelante!“ lirópaði Sandoval. „Fylgið mér! Ilaltu þér, Osjoa.“ Iiann keyrði hestinn sporum og reiðskjóli hans rann fram af moldarbakkanum, niður í vatnið i skarðinu, þar sem úði og gi'úði af bátum Indíána. Menn Sandovals, ridd- arar sem fótgönguliðar, fylgdu honum fast eftir og utan úr myrkinu mátti heyra hlöt og formælingar og vopna- brak, er liðið brauzt yfir að garðinum hinum megin. Pedro hafði aldrei fundið til annars eins ótta og nú og við sjálft lá, að hann fVlgdi Sandoval eftir. En þá kom yfir liann önnur óttatilfinning, enn sterkari, sem stökkti hinni þegar á flótta. Katana! Hvar var liún? Hvað yrði um liana? Án frekari umliusgunar snéri Pedro Soldáni gegn straumnum og keyrði hann sporum, en svo sóttu menn fast að skarðinu, að honum miðaði ekkert áfram, tókst með naumindum að halda í horfinu, koma í veg fyrir að Soldán yrði lirakinn aftur á bak fram af hakkanum. „Katana!“ kallaði hann livað eftir annað eins liátt og hann gat. Herinn virtist ekki lengur myndaður af liugsandi ein- staklingum, heldur samansafni örsmárra dauðra agna, sem runnu ósjálfbjarga eftir hallandi rennu — fram af garðinum og niður í skarðið. Sumir mannanna voru svo klvfjaðir gulli og gersemum, að þeir gátu ekki fótað sig, sukku seni steinar. Á liina héldu Indíánarnir uppi sífelldri liríð örva, spjóta og grjóts. Langt, ámátlegt óp barst frá skarðinu — óp, sem var myndað af öllum þeiin hljóðum, sem mannsbarkinn getur frá sér gefið. „Katana!“ ____ Andartak þóttist Pedro lieyi'a rödd Kortesar skammt lil vinstri. Heimur fyrirætlana hans og Spánverja var ef til vill að hrynja umlivcrfis liann, cn hershöfðinginn mikli var þó ávallt trúr sjálfum sér. „Þessa leið, asnarnir ykkar! Leitið í áttina til mín! Skarðið er vætt liérna.“ En þetta liefði ekki borið meirí árangur, þólt rödd lians hefði verið tifalt sterkari -Vmúgurinn, viti sínu fjær af skelfingu, sjnnti ekki''hrópi hans. Þeir fáu, sem heyrðu til hans, bárust ósjálfbjarga með straumnum. „Katana!“ _ —- . . - Trumban mikla liélt áfram að kveða upp örlagadóm sinn — lierguð Azleka þrumaði enn út vfir vatnið. Nú var svo komið að skarðið var að fyllast — af lík- uni. Þau liundruð manna, sem enn var undánkomu auð- ið, slikluðu á líkum félaga sirina. En það var aðeins fá- ínennur hópur, sem komst eftir þessari ægilegu hrú, því áð Indíánarnir úr horginni og af bátunum, höfðu náð svo góðri fótfestu á fyrsta liluta garðsins, að ógerningur var að stökkva þeim á flótta. Þeir höfðu á valdi sínu nærri jafnmikinn hluta lians og Spányerjar. Allt í einu var Pedro gripinn ægilegri hræði. Hún spratt þó fremur af örvæntingu en lmgrekki, en liann gerði sér þó ekki ljóst hver orsökin var. Hann kevrði Soldán spor- um og stýrði honum út .að hrúninui á garðinum, þar'sem meii’i likur voru til þesg að hann riði niður fjendur en vink Síðan ruddist hann áfram ógdijó á háðar hendur. |!,!S:a;n t i ’a g o! V á'í'g'á sT41 ••' ■. ifi ,:!. -/n. -sui Hann hélt skildi sínum og taumurium með vinsli'i hendi en lijó án afláts með lrinni. Hann vissi ekkert livað tím- anum leið, hugsaði um það eitt að hrjótast áfram og fella ,,Pabbi,“ sagði litli drengur- inn. ,,HvaS er lýöskrumari?" „Lýöskrumari,“ sagSi faöir- inn, „er, maöur, sein getur rugg- aö bátkænu og taliö öllum trú um aö ofsaveöur sé.“ UtcAAqáta hk 48$ Skýring: Lárétt: 1 Lofa, 4 lagarmál, ö hreyfast, 7 hossast, 8 bisk- up, 9 farkost, 10 hlóm, 11 ástundunarsöm, 12 tvíliljóði, 13 fæða, 15 liorfa, 16 meidd- ur. | Lóðrétt: 1 Óveður, 2 vit- skerta, 3 frumefni, 4 liúsdýr, 5 ílát, 7 ílát, 9 mannsnafn, 10 þrep, 12 svað, 14 á fæti. Ráðning á krossgátu nr. 484. Lárétt: 1 Ótta, 4 ak, 6 tók, 7 hlæ, 8 il, 9 lió, 10 raf, 11 iðan, 12 ók, 13 snúra, 15 Na., 16 ata. Lóðrétt: 1 Ótiginn, 2 tól, 3 T. K„ 4 al, 5 kænska, 7 hóf, 9 Ilanna, 10 Ras, 12 óra, 14 út. Lféðabækui: Ljóðmæli Einars Benediktssonar, skinnbandi 175.00. Bláskógar, Ijóðasafn Jóns Magnússonar, lieft 80.00, rexin 120.00, skinn- band 160.00. íslenzk úrvalsljóð, af þeim eru komnar 12 bsekur, úrval fíestra góðskáldanna. Hver bók kostar 25.00. Ljéðmadi Kolbeins Högnasonar: Kræklur, Ilnoönaglar, Olnboga- börn. Kurl, allar 120.00. Ljóðabakurnar Snót, Svanhvít, Svava, kosta allar í skinnbandi 130.00. Kertaljós eftir Jakobinu Johnson, 10.00. Blessuö sértu, sveitin mín, eftir Sigurð Jónsson frá Arnarvatni 20.00. KváéSi Höllu frá Laugabóli 5.00. Mánaskin eftir Hugrúnu 10.00. Stjörnublik eftir Húgrúnu 10.00. Söngvar dalastúlkunnar eftir GuÖrúnu Guðmundsdóttur 15.00 Ljóðmæli cftir Björg C. Þorláks- son 8.00. Sólheimar eftir Einar Pál Jóns- son 25.00. Stefjamál eftir Lárus Sigurjóns- son, beft 30.00. Söngur starfsins eftir Huldu 40.00 Uridir sóf att sjá, eftir' Jakob Jó- fliann Smára 10.00. Ljóð Guðfinnu frá Hömrum 10.00. Ljóð og lausavisur, eftir Þórð Einarsson 10.00. Ljóðihrelr.Júhasar A. Sigmrðsson- ar, shirtnig 40.00, skinnb. 60.00. Békavezzl. Isafeldar,

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.