Vísir - 21.10.1947, Blaðsíða 4

Vísir - 21.10.1947, Blaðsíða 4
4 V I S 1 R Þriðjttdagirm 21. októher 1947 wisin D A G B L A Ð l tgL-iandi: BLAÐAUTGÁFAN VlSIIÍ H/F. Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Fiönslm kosningarnai. tjórnmálabáráttan ber sama svip í flestum löndum Evrópu þessa stundina. Má segja að þar eigist tvö öfl við. Annarsvegar vilja menn byggja á þjóðlegri rót, cn hins- vegar á alþjóðlegri öreigasteí'nu. Línurnar hafa skýrst og eiga ef.tir að . skýrast enn betur, þeim mun lengra, sem líður frá stríðslokum. Á endurskipun Komitern sinn ríka þátt í því. Kompniinst^r þefa ekki farið duit með, að þeir munij Vart mundi þpð þykja neinn stórviðburður nú á timum, þótt danskur maðúr flytti búferlum hingað til lands. Svo mun lieldur ekki liafa verið sumarið 1922, þegar Ludvig Storr kom til íslands til þess að seíjast hér að ásamt konu sinni. Slikir atburðir sem þessir fá fyrst sitt raunverulega gildi, þegár tíminn leiðir í Ijós, að landnámsmaðurinn er dugandi maður, sem tek- ur virkan þátt í lífi og þró- un þjöðarinnar og ann henni .„„t ..í.iií I i notið mikils fyígis um langt skeið og landið hefur verið griðastaður þólitískra öfgamanna, scm einhverrar orsaka vegna hafa orðið að flýja föðurland sitt. Umburðarlyndi Frakka í þessum efnum hefur verið furðulega mikið, en því er heldur ekki að undra, þótt róttækar stefnur hafi fundið góðan liljómgrunn meðal frönsku þjóðarinnar. Hefur svo verið allt frá dögum frönsku byltingarinnar. I gær urðu úrslit kunn í kosningum til bæja- og sveita- stjórria í Frakklandi. Að þessu sinni var kosningabaráttan óvenjuleg, með því að átökin voru háð milli kommúriista annarsvegar, cn fylgismanna de Gaulles hinsvegar, en hann hefur lengi varað við kommúnistahættunni og sætt ofsóknum á móti af þeirra hálfu. De Gaulle hvatti til [;jóðlegrar einingar fyrst og fremst, en vitað var að hahn nýtur trausts fylgis meðal frönsku þjóðafinnar vegna þjóð- iegrar baráttu sinnar á styrjaldarárurium. Kommúnistar beittu sér af alefli gegn hinni þjóðlegu hreyfingu og efndu til verkfalla, til þess að reyna að efna til múgæsinga fyrir kosningamar, en með því lmgðust þeir einnig að eflast að fylgi meðal þjóðarinnar. Crslit frönsku kosninganna reyndust þau, að stuðn- ingsmenri de Gaulles unnu einhvern glæsilegasta kosninga- sigur, sem sögiir fara af í Frakklandi, en sá sigur sannar jafnframt að franska þjóðin er þess albúin að hrinda af sér áróðri og raunar beinu oki kommúnistanna. Þeir munu ekki hafa tapað verulegu fylgi, en þeir eru stöðvaðir í framsókn sinni og váldabaráttu. Hefur þetta hina mestu þýðingu fyrir önnur lönd Vestur-Evrópu, sem vafalaust fara að dæmi Frakka og hefja þjóðlega baráttu innan sinna endimarka. Þeirri baráttu mun lykta á einn og sama veg. Framsókn kommúnistanna stöðvast, en svo tekur fylgishrunið við og þvpiæst algjör ósigur. sem væri hún þjóð. Ludvig Storr er i vissum skilningi landnámsmaður á Islandi. Hingað flutti hann, án þess að þekkja hið minnsta til landsins, þjóðar- Júfirz innar eða atvinnumöguleika. Að hætti landnámsmann- anna lagði hann ótrauður á hafið og kom hingað til Reykjavikur i júlímánuði 1922, ásamt konu sinni, El- ínu Sigurðardóttur, Björns- sonar brunamálastjóra óg Snjólaugar SigurjónsdóttUr frá Laxamýri, systur Jó- lianns skálds. Ekki var ríkidæmi þeirra hjóna fyrir að fara,utan eld- móðs æskunnar og óbilandi trúar á framtiðina. Ludvig Storr hófst handa ])á þegar og byrjaði verzlun sína 1. september sama ár á Grettisgötu 38. Nokkru síðar flutti hann verzlun sína að Laugavegi 11 og 1929 að Laugavegi 15, þar sem hún er nú, og hafði hann þá byggt það liús. Hér fór sem fyrr, að dugn- aðarmanninum eru allar leiðir opnar, og leið ekki á löngu, þar til Ludvig Storr byrjaði Glerslípun og spegla- gerð sína, en það mun liafa verið 1932. Það ár keypti liann einnig Lampa- og skermabúðina að Laugavegi 15. Frá upphafi mun Ludvig Stórr hafa sett sér það mark- mið að sjá trésmiðum og iðnaðarmönnum fyrir efni- við, vélum og áhöldum. — Jafnframt sá hann að liús- gagnasmiðina vantaði til- finnanlega gler og hurðir ineð slípuðum köntum fyrir liúsgögn, svo og spegla. Þannig gerðist liann braut- ryðjandi í glerslípun og speglagerð liér á landi, og mun lians um alla ókomna tíð verða minnzt af íslenzk- um iðnaðarmönnum, sem kynna vilja sér iðnsögu Is- lands. Hug sinn til íslenzkra iðn- aðarmanna hefir Ludvig Storr sýnt á irijög áþreifan- legan hátt, nú nýlega, með því að gefa peningaupphæð. kr. 15.000.00, og leggja þar með grundvöll að styrktar- sjóði til hjálpar fátækum ís- lenzkum iðnaðarmönnum, sem dvelja við nám í Kaup- mannahöfn. Engirin vafi er heldur á því, að íslenzkir iðnaðar- menn meta að verðleikum það sem Ludvig Storr hefir fyrir þá gert, enda kom þ.að berlega fram á 25 ára afmæli verzlunariánar í september s.l. Þá fórst einum ræðu- manninum orð á þessa leið: „Ludvig Storr var svo glögg- skyggn maður, að hann sá strax, hvað okkur iðnaðar- mennina vantaði. Hann sá að okkur vantaði betri efni- við og betri verkfæri, svo að hann gerði sér lítið fyrir og flutti þessar vörur inn fyrir lægsta fáanlegt verð. Ludvig Storr sá líka að okkur vant- aði vélar. Þær flulti hann líka inn og lagði þarmeð grundvöll að þeirri nýsköp- un, sem átt liefir sér stað í trésmíðaiðnaðinum. Allir trésmiðir sem komnir eru til vits og ára kannast við Storr-vélarnar, sem margar hverjar eru búnar að ganga Framh. á 3. síðu. BERGMAL Bréf um gjafapakka. Bergmáli hefir borizt bréf SÚ trú að frá „Á. G.“ varSandi gjafa- kommúnistar væru að vinna á víða um heim, liefur eflt pakka, sem hann fékk frá fylgi þeirra meðal almennings, en að sama skapi mun Bandaríkjunum og þaS misrétti, vantrúin á endanlegan s.igur þeirra reynast þeim skeinu- SCm bréfritari telur sig hafa hætt í framtíðinni. orSiS fyrir í sambandi viS af- Á styrjaldarárunum freistuðust menn til að sýna hendingu pakkans á Tollpóst- kommúnistum nokkurn trúnað. Var þetta ekki óeðlilegt stofunni hér. Bergmáli þykir meðan náin samvinna var á milli engil-saxnesku land- rétt aS láta innihald bréfsins anna og Ráðstjórnarríkjanna. Þar bar þó að greina á koma fyrir almenningssjónir :j milli þess skaðlega og óskaðlega, en á þeim greinarmun ihefur mörgum orðið hált, ekki sízt hér á landi. Síðar jhefur þróunin orðið öll á einn veg. Kommúnistar hafa oltið úr trúnaðarstöðum síniim í öllum löndum Vestur- ;n var ag komast í kring á dþg- Evrópu og þangað eiga þeir aldrei afturkvæmt. Frönsku1 unum, fékk eg sendan g.jafaJ kosningarnar eru vísbending í þvi efni og hún óbrigðul. | pakka frá dóttur minni, sem er Kommúnistar um heim allan hafa sagt hinni þjóðlegu jbúsett í Bandaríkjunum,“ segír verkalýðshreyfingu stríð á hendur, þótt þeir vilji ekki bréfritari. „Eg fékk tilkynn- Frá dóttur hans. „Um það bil, sem skömmtun- við það kannast. Ýmsir forystumenn innan verkalýðs- samtakanna hafa varað við þessu og hvatt almenning til að standa vel á verðinum. Verður að telja sennilegt að átökin harðni einnig hér á landi, enda er það ekki vanza- laust að láta kommúnista vaða svo uppi innan verkalýðs- samtakanna, sem þeir hafa gert. I baráttunni gegn þeim má enginn maður liggja á liðu sínu, en hin þjóðlegu öfl haldi hans. verða áð sameinasf, svo sem Jiau hafa gert í Frakklandi og heyja baráttu sína gegn niðurrífsstarfseminni, sem kommúnistar reka innan allra samtaka. Verkamenn mega , ekki láta hlut sinn eftir ligfja, og ekki láta blekkjast vegna i siuxudmhagsimuiá,--jellL„sJikLaiAru__fi'ekaív~ö£gastefnuniar. ingu um aö pakkinn væri her á tollbúöinni og hraöaöi eg mér þangaö, þar sem eg var búinn aö fá bréf, sem sagði frá því aö pakkinn væri væntanlegur og skýröi að nokkru leyti frá jn.ni- Léleg afgreiðsla. Er eg kom á póststofuna fékk eg aö vita þaö,,aö. eg ætti;pakka þar-4 stoö-mnH---en af -einhverj*- um óskiljanlegum orsökum vildu afgreiöslumennirnir ekki afhenda mér hann og báru við skömmtun þeirri, sem þá var nýhafin. Er þeir höfðu athugað máliö og eg kraíizt réttar míns, sögöu þeir mér aö koma aftur næsta dag. Þurfti skömmtunarseðla. Eg kom á tilsettum tíma og ætlaði aö sækja pakkapn, en v^.r þá tilkynnt, að eg yrði að gera svo vel og afhcnda skpmn|tapte armiða' fýrir inríiháldi' pakkarís,1 en í honum áttu að vera átta sápustykki, skór og-ýms leik- föng handa’börnum. Átolhjúö" iíi'ni var innihald. pakkans virt á níutíu krónur ðg eg ák'y'ldaðnr til þess að afhenda 45 skömmt- unarseðla fyrir vefnaðarvörum og búsáhöldum! Eg varð nátt- lirlega að sætta mig við þenna- fáránlega úrskurð. lf. Vantaði á innihaldið. Þegar eg kom heim til min með pakkanh og fór að rann- saka innihald hans kom í ljós, að-4 -honttm -var ■aöeins eitt sápustykki af átta, sem áttu að vera í honum, að því er sagði í bréfi frá sendanda. Annars var allt innihald pakkans rifið og tætt og í hinni megnustu óreiðu. Hafði hann auðsjáanlega verið opnaður, áður en eg kom í toll- búðina og þá gerðar þessar æf- ingar við hann. Nú vil eg varpa fram þeirri spurnirigú til við- komandi yfirvalda, hvort það sé leyfilegtt, að opna pakka til fólks að því forspurðu og án þeás ,að; ii’éttur eigancli ^gíWSptaddur og geti fylgzt riféð, að irínihald hans glatist ekki á óskiljanleg- aa hátt?“ - ....... Fleiri kvartanir. Þannig hljóðar bréfið frá „Á. G.“ og mun mörgum þykja sagan ljót, en um það skal ekki sagt, hyort hún sé eins dæmi. Um, það hvort leyfilegt hafi Verið, að láta bréfritara afhenda skömnitunarseðla fyrir irini- haldi pakkans, skal hér látið ó- sagt, en hinsvegar væri fróð- legt að heyra um það frá rétt- -am-aðilum. ■ - ■ - ! , , h .5 <A

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.