Vísir - 21.10.1947, Blaðsíða 8

Vísir - 21.10.1947, Blaðsíða 8
fíæturvörður: Lyfjabúðita Iðunn. —■ Sími 7911. ÍNæturlæknir: Sími 5030. — VI Lesendur eru beðnir að athuga að smáauglýs- i n g a r eru á 6. síðu. — Þriðjudaginn 21. október 1947 Samningar takast við verkfallsmenn í París. Samið um kröfurnar eftir að vinna er hafin. v 'ERKFALL strætisvagna- starfsmanna og starfs- manna neðanjarðarbraut- anna í Paris er lokið og hófst vinna aftur í morgun. F Féllust verkfallsmenn á að hefja vinnu aftur á með- an verið væri að semja við frönsku stjórnina um kröf- ur verkfallsmanna. Ágreiningsatriðið. Samningar höfðu tekizt uni kröfur verkfallsmanna, en stjórnin vildi ekki fallast á að greiða verkamönnum kaup rneðan á verkfallinu stóð. Þessi aukakrafa hafði nærri valdið því að samri- ingar tækjust ekki. Einn leiðtogi verkfallsmanna hafði sett fram þá úrslita- kosti, að yrði ekki gengið að þeirri kröfu verkfallsmanna, nijmdi vinna ekki . liefjast. Siðan var í gærkveldi fallið frá þessari kröfu. Allsherjarverkf all. Óttast var í gær að alls- lierjarverkfall 'myndi skella á í' Frakklandi, en af því hefir ekki orðið. Stjórnin liafði ætlað að beita her- skyldulögum til þess að flutningaverkamenn tækju upp aftur vinnu, en samið var áður en til þess kæmi. Sigur de Gaulle. Mikið er rætt í Frakklandi og reyndar í öllum heims- blöðum um hinn óvænta sigur de Gaulle. Telja menn að liann muni hafa mikil á- hrif á stjórnarstefnu Frakka. Auðséð er, að erfiðleikar stjórnar Ramadiers vaxa mjög vegna sigurs de Gaulle, en flokkur Ramadicrs, Jafn- aðarmannaflokkurinn, liefir til þessa miðlað málum milli kommúnista og de Gaulle. Flokkur de Gaulle liefir Iilotið % þess atkvæðamagns sem húið er að telja og bein- linis þurrkað út flokk Bi- daulis. Auk þess hefir hann unnið alkvæði frá kommún- istum sums staðar, t. d. í Marseilles. labbað um leiktjöld, við Sigfús HalldÓB'sson Beiktjaldamáiara. Skærur á Indlandi. í gær kom til nokkurra átaka á landamærum Pakist- ans og Hindustans. Séxtíu Sikhar frá Himiu- stan liættu sér inn fynr landamæri Pakistans þar sem vopnuð lögregla tók á móti þeim. Sikhamir hófu skothríð með hand-vélbyss- um ög stóð viðureignin í alls 3V2 kliikkustund. Nokkurir menn féllu af báðum, áður cn Sikhar létu undan síga. K.R. vann Watson- bíkarinn. Úrslitaleikur Watson- keppninnar fór fram á íþróttavellinum í fyrrad. með framhaldsleik milli K. R. og og Vals. Úrslit urðu þau að K.R. bar sigur úr býtum með 1:0. — Þetta eina mark sem skor- að var, var sett um miðjan seinni hálfleik. Liðin voru mjög lík, en þó mun K. R. liðið hafa verið öllu lieil- steyptara og samleikurinn hjá því betri. Valsliðið hafði aflur á móti fullt svo röska einstaklinga. í heild má segja að K. R. liafi verið vel að sigrinum komið. Annars flokks liðin hjá Reykjavíkurfélögunum eru yfirleitt góð, sérstaklega lið Fram, K.R. og Vals, og má vænta mikils af þeim í fram- tiðinni. Fram var handhafi Wat- sonsbikarsins frá í fyrra. Bragolýub Yovar.ovitch. Tito d< Stjórn Titos hefir nú látið dæma dr. Jovanavich, einn af foringjum bændaflokks landsins. Var Jovanovich dæmdur í níu ára fangelsi, en ákæran var sú, að liann liefði reynt að íleypa stjórn Titos með því að vera andvígur henni og tekið við fyrirskipunum frá leyniþjónustu Breta. — Segir i opinberri tilkynningu um dóminn, að yfirvöldin hafi látið Jovanovich sleppa vel. SyeðalmerBnskan ræður á þingl S.S*. Einkask. lil Vísis frá UP. Samkvæmt skoðanakönn- un meðal blaðamanna, er fyljast með störfum Samein- uðu þjóðanna, liefir komið í Ijós, að 75 af hundraði líta svo á, að ólíklegt sé, að stofn- unin eigi sér langa lífdaga. Margir þeirra telja, að þingið sitji fá mikilmenni á sviði stjórnmála, en mest beri þar á meðalmennum. Newsweek Magazine, sem lél ]>essa skoðanakönnun fara fram segir, að ráðstefnan sé „furðulegt samansafn með- almennskunnar“. Niu þekkl- ir blaðámenn, bæði frá Bandaríkjunum og Evrópu, telja núverandi stefnu Bandaríkjanan mun styrkja stofnunina. ¥íStæk fereyt' iiig á skoðuii. Um áramót gengur í gildi ný löggjöf um skipaskoðun og mun hún valda allmiklum breytingum á þeim embætt- isrekstri yfirleitt. Samkvæmt nýju lögunum um þelta efni á að ráða sér- fróðan mann í hverjum 'andsfjórðungi, sem hefir skipaskoðun og annað eftir- lit með skipurri að aðalstarfi, en sú regla hefir verið i gildi undanfarið, að skipaskoðun- armenn í landsfjórðungun- um liafa. haft skoðunina að aukastarfi og fengið smá- vægilega þóknun fyrir starf sitl. Með nýju lögunum eiga þeir að hafa skipaskoðun að aðalslarfi, svo sem sjálfsagt er. Auk þess er ráð fyrir því geii, að ráðinn verði sér- stakur skipaskoðunarmaður með sérþekkingu í Vest- ínannaeyjum. í Rcvkjavik verður það verkfræðingur eða skipasmíðameistari, sem gegnir starfinu. ^igfíís Halldórsson leik- tjaldamálari er ný- kormnn heim úr NorSur- Imidaför, þar sem hann hefir kynnt sér leiktjalda- Tarð NorSurlandaþjóS- arina, einkum Svía, en þar vann hann viS konunglega áperuna í Stokkhólmi. Áður hefir Sigfús numið leikljaldamálun i Englandi og var þar um 1 % árs skeið. Mun hann nú vcra einn lærð- asti maður á þessu sviði hér á íslandi. - Er mikill munur á leik- tjaldámálningu Englendinga og Svía? spyr tiðindamaður Vísis Sigfús i viðtali, er blað- ið átti við liann fyrir skemmstu. — Það er sinn hátturinn i livoru landi. í Englandi éru IlBissai* «íyHja Itommiinista á Allar tilraunir Rússa og Bandaríkjanna til þess að komast að samkomulagi um Kóreu hafa farið út um þúf- ur. Nú hefir deilunni verið skotið fyrir þitag sameinuðu þjóðanna og telja Bandarík- in, að tilganslaust sé að reyna samninga fyrr en málið lief- ir verið tekið fyrir á þinginu. Rússar stefna markvisst að því í Kóreu sem annars stað- ar-, að undirbúa jarðveginn i landinu til þess að öruggt sé, að kommúnistar verði öflug- ir þegar landið verður sjálf- stætt og geti þá tekið við >tj órnartaumunum. DoIIarátekjur Breta af kvikmyndum, sem sýndar eru í Ameríku, fara sívax- andi. Vísitalan: 13 sfig bætast við Iiagstofan hefir nú lokið við að reikna út vísitölu framfærslukostnaðar • f yrir októbermánuð og reyndist hún vera 325 slig. Talsverð hækkun hefir ;.rðið á vísitölunni síðan í seplemher og stafar sú hælckun af því að niður- greiðsía hefir verið minnk- uð á kartöflum. Auk þess hefir hækkun á mjólk og mjólkurafurðum haft mikil áhrif á vísitöluna. Vísitalan hefir aldrei verið jafn há og nú, en í september var hún 312 stig. leiktjöldin máluð á vegg, þ. e. a. s. að þar eru notaðar eins- konar lyftur og færir maðiu- tjöldin upp og niður ef ekki er um lyftur að ræða, eftir því sem þau eru máluð. í Svíþjóð eru leiktjöld máluð á gólfi og þykir sú aðferð fullt svo listræn. Kennari minn í London, Vladimir Polonin, benti mér á þetta og livatti mig til þess að fara til Svíþjóðar. — Þér unnuð við óperuna í Stokkhólmi? — Já, þar lærði eg þessa aðferð við málun leiktjalda, og fann jafnframt að hún hafði ýmsa kosti framyfir hina aðferðina. Eg lagði kapp á að læra sem mest á sem styzlum tíma og vann sleitu- laust frá morgni til kvölds. Eg lcynntist þar einnig öðrum hliðum leilvstarfsins, og sá milli 20 og 30 óperur, en vann sjálfur við 10. — Þella er ágæt ópera og með mjög þekkta starfs- krafta? — Það er talið, að sem stendur sé Slokkhólmsóperan þriðja bezta ópera í heimi, gengur næst Scala-óperunni í Mílanó og Metropolitan í New-York. Hún hefir ágætum kröftum á að skipa og m. a. er Leo Blech, hinn lieims- frægi stjórnandi, þar liljóm- sveitarstjóri. Einn íslending hitti eg við óperuna, það var Einar Kristjánsson óperu- söngvari. Hann söng eitt að- allilutverkið í óperunni Bolieme eftir Puccini við á- gætan orðstír. Nú er Guð- mundur Jónsson kominn að óperuskólanum, en það er þrelcvirki, sem aðeins þeir út- völdu fá leyst af hendi. — Er leiktjaldagerð á háu stigi í Svíþjóð? — Það liygg eg. Svíar standa á gömlum merg í þeim efnum. Þeir eiga t. d. mörg hundruð ára gamalt leikhús, Drottningholmleik- liúsið, með leiksviðsútbúnaði allt frá fyrstu tímum. Og ennfremur má geta þess, að á leiktjaldasýningu sem lialdin var í Paris í fyrra áttu Sviar einir um 3000 frum- Framh. á 3. síðu. Sforza í London Sforza greifa, utanríkis- ráðherra Itala, hefir verið boðið til London. Er ætlazt til þess, að hann komi þangað á mánudag.og verður rætt um nýlendur Itala og ýrnis önnur mál, sem snerta bæði þá og.Breta.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.