Vísir - 24.10.1947, Blaðsíða 1
á
31. !ír.
Föstudaginn 24. október 1947
239. tbí.
tssz
\
■ V
m
Alþingi:
iffi
or
___w»66»6*«\ív —úiaeií£Si5ít
Myndin er af s'öasta Danmerkurbátmim, sem til Islands
liefir veriö keyptur. Hann keitir „BlakkneS“ pg Var seldur
til Patreksfjarðar. 1
GiiSm. Hlíðdal, pó.st- og
símamálastjöri, hefir géfið
Vísi upplýsingar um ástandið
á sérleyfisleiðímum.
Vrar þess getið í Vísi nýlega,
að einungis eihn fjaiivegm'
hefði lokazl, en þetta vár
ekki rétt, heldur cr ástandið
á sérleyfisleiðunum sem hér
segir:
Breiðádalsheiði inilli ísa-
fjarðar og Önundarfjárðár er
lokuð síðan snemma í októ-
her.
Á Þorskafjarðárheiði féll
niður áætlunarícröin föstu-
dáginn 17. okt.
Steinádáisheiði (á leiðinni
til Hólniavíkur) er lítt fær
eða ófær, en ekið er eys.tri
léiðina um Broddanes og
ferjað ýfir Kollafjörð og síð-
an ánnar bíll þaðan til
Hólmayíkur.
Á ‘ Reykiaheiði austan
Húsavíknr féll niður áætlun-
arakstur 17. olct. og ekki fært
síoan, en tilraun verður gerð
næsta mánudag, ef ekki
spillisl véður.
Á Áxarfjarðarheiði féll á-
ætlunai’akstur niður 17. okt.
Og'ekki farið siðan.
Á Áustfjarðaleiðinni er ó-
fæft yfir Möðrudalsfjallgarð
sið.an 12. okt,
Fjarðarheiði má heita ó-
fær venjuíegmn bifreiðum.
Viðfjarðarleiðin er lokuð.
Breiðdalsheiði (til Breið-
dál's) lokaðist fvrir nokkru.
Nær allur fundartíminn í
Sþ. ,í gær fór í að ræða um
skömmtunina.
Katrín Thoroddsen hefir
borið fram till. til þál. um að
núgildandi skömmtunarkerfi
skuli niður lagt og annað
tekið upp.
Einar Olgeirsson talaði
fyrstnr, lauk ræðu sinni frá í
fyrradag. Kvað hann upp úr
um það, að það ófremdar-
ástand, sem nú ríkir hér, sé
stjórninni að kenna að öllu
lejúi.
Emil Jónsson, viðskipta-
má’laráðherra, talaði næstur.
Lýsti hann því, að áróður
og hvisl kommúnista i sum-
ar hefðu haft i för með sér
hin milclu vörukaup almenn-
ings, þegar farið var. að und-
irbúa skömmlunina.
SAS gjammar.
Sigfús A. Sigurlijartarson
ókyrrðist mjög, meðan Emil
lýsti áróðri kommúnista og
gjámmaði oft fram í. Varð
forseti a"ð lokiim að ániinna
hann og hvetja til að koma
þingmannlegar fram. Kímdu
margir pallagestir, er Sigfús
sprellaði þannig, en þó öllu
meira, þegar Emil reyndi að
fá það upp úr Katrínu Thor-
oddsen, hvort hún sötraði
kaffisopann sinn úr kristals-
vasa.
Mavgarct Truman, dóttir
Truttians forseta hefir nnd-
irritáð samninga um að fara
í söngför um Bandaríkin.
Ungfrúin ætlar að syngja
i ,30 liorgum. Margaret Tru-
man þykir efnileg söngkona
qg.tíkki muii það skyggja á,
að liun er dótlir forsetans.
Iraos
í hraðskákkeppni í fl. urðu
þau úrslit í fvrrakvöld að
Friðrik Ólafsson varð efstur
með 7 /2 vinning af 9. Friðrik
er enn barn að aldri.
Næslur varð Hjalti Elías-
son(i einnig með 7V2 vinning,
3. varð Ingimundur Guð-
mundsson með 6 vinninga og
4. -Ipgvar Ásmundsson með
5% vinning. Þessir fjórir
kepþa ásamt meistaraflokks-
möiinunum til úrslita i
kvöíd. Meðal þátttakenda
verða þar t. d. Baldur Möller,
Guðmundur Ágústsson, Egg-
ert Gilfer o. fl.
Kfeppt er um titilinn Hrað-
skákmeistari Reykj aviknr
1017, en í fyrra vami Guð-
muridur Ágústsson þessa
keppni.
Rússneska
skipulagið.
Að lokum minnti Emil
Jónsson K. T. á það, að hann
hefði spurt hana, hvort það
skömm tnnarfyri rkomulag,
sem hún vildi fá í stað þess,
er hér gildir, verði hið rúss-
neska, sem frægt er um heim
allan.
Sigurður Guðnason, Katr-
ín og Einar tóku einnig til
máls, áðnr en till. var visað
til nefndar.
Mörg nýmæli
vetrardagskrá
varpsins.
merkasfa pýmælH er
sfefretm ótvarpslcérTS.
fTtvarpsráð hefir undan-
farið unnið að skipu-
Iagi og starfstilhögun dag-
skrár komandi vetrar, en
hefir ekki lokið því að
fullu.
í morgun átti Vísir tal við
formann |Útvarpsráðs, Jakob
Benediktsson magister og
skýrði Iiann blaðinu frá
helztu nýmælnm sem á döf-
inni eru í sambandi við vetr-
ardagskrána.
Merkilegasta nýmælið,
sem Útvarpsráð hefir ákveð-
ið er stofnun útvai’pskórs,
sem Bohe'i t Abraham söng-
stjóra hefir verið falið að
stjórna. Allmargar umsóknir
hafa borizt og tóluvert fleiri
en hægt verður að taka í kór-
inn. Er nú unnið að þvi að
ICÍBiverska-
sýningin.
9000 viSdu
iieldur Frakka.
Yfir 900 íbúar á landræmu
við Miðjarðarhaf hafa með
atkvæðagreiðslu samþykkt
að gerast Frakkar.
Fólk þetta bjó á tands-
svæði, sem ítalir fengu af
Frökkum árið 1861, en við
fiiðai'samningana sífrustu [þar.
í Listamannaskálanum lokar
næstkomandi sunnudags-
kvöld kl. 11, þar sem ókleift
hefir reynzt að fá sýningar-
tímann framlengdan vegna
þess, að skálinn er lofaður
öðrum.
Þessi íburðarmikla listsýn-
ing liefir verið merkur við-
burður í menningarlífi þessa
bæjar. Frú Oddný E. Sen á
skilið alúðar þakkir bæjar-
búa fyrir það einstæða 'tæki-
færi, sem hún hefir gefið
þeim til þess að kynnast af
eigin sjón og raun hinni
glæsilegu menningu Austur-
landa.
Fram til kl. 11 á sunnu-
dagskvöld verður sýningin
opin, og mun þetta vera síð-
asta tækifæri til að sjá þetta
rnikla austræna listasafn.
X.
velja raddirnar. Ráðgert er r 7
Útvarpskórinn syngi a. m. I .
einu sinni eða tvjsvar í már. -
uði hverjum eftir að hann e:
kominn í sæmilega æfingn.
Haldið yerður áfram mc
þáttinn: Lög og létt Iijal, o .
verðiir ákveðnum-manni fal
ið að annast hann. Sömulei; -
is verður haldið áfram me
smásögu vikunnar, en a 'i
þessu sinni verða þýddar iV
valssögur eftir jiútíma. hö
unda, og verður því fyri -
komulagi ; haldið, a. m. k.
frarii að nýári. Lestnr for:
rita verður með svipuðu fyr-
irkomulagi og áður, og hef'ir
próf. Einár Öl. Svéinssori
teldzt á hendnr lesturinn n.
m. k. fram um nýár.
Hugsað er að ’efna f'l
stuttra fræðsluþátta, ur.i
lögfræðileg og riáttúrrifræði -
leg efni, sem yrði þá síun
vikuna hvor. Þeir verð
stuttir, sennilega 10—1 ■">
mínútur hvort skipti og yrei
fræðslan ýmist fólgiri í svör
um við spurningum sem
berast, eða þá í stuttum oy
greinargóðum erinduin o j
skýringum á atriðum eða
fyrirbærum sem almennin
varðar. Þá hefir Jóni Þórar -
i nssyni hlj ómlistarráðunau 1
útvarpsins verið falið a'ó
flytja stutta hljómlistarþætti
Framli. á 3. síðu.
var það áskilið, að ibúarnir
greiddu atlcvæði mn, livorri
þjóðinni þeir vildu fylgja.
Yfirgnæfandi nieiri hlriti
kaus Frakkland og græða
þeir m. a. þrjár fullkomnar
rafstöðvar, sem ítalir reistu
legur á
' Nýsköpunartogarinn Ask-
ur er væntanlegur hingað iil
Reykjavíkur næstk. mánu-
dag. ■'•■•■
Skipshöfnin, sem siglir
togaranum hingað fór til
jEnglands með togaranum
Skutli fyrir nokkru, en sá
togari mun að líkindum
liafa komið til Englands í
gær.
Líkur eru ó, að Askur
jari frá Aberdeen á morgun
,og er því væntanlegur liing-
að á mánudag'. — Askur qr
eign samnefnds félags hér í
i jJReykjavík.