Vísir - 31.10.1947, Blaðsíða 7

Vísir - 31.10.1947, Blaðsíða 7
V I S I R Fösludaginn 31. oldöber 1947 . u'kv-^uwi" mmn1 w 7 S. SHELLABARGER: £itftiHieaariHH KASTILÍU fara á fund keisarans. En hann fann ekki til neinnar hrifn- ingar yfir þvi. Hann kom auga á samanbrotinn miða, sem lá á borð- inu og tók hann upp. í fyrstu gat hann ekki komizt fram úr þvi, sem á miðanum var skrifað, því að sumir stafirnir voru öfugir og réttrituninni ábótavant að öðru leyti. En loksins gat liann stafað sig fram úr því: „Vertu sæll, senor. Eg gat ekki hugsað mér að segja það, svo að eg fer með Juan. Megi gæfan ætíð brosa við þér!“ Pedro sá kringlóttan bletl á blaðinu, eins og bráðin tólg liefði dropið á það. En svo minntist liann þess, að í þessu landi voru ekki til nein tólgarkerti. Hann snerti blettinn og gat sér þess til, af hverju hann stafaði. Allt í einu lierptist barki hans saman, eins og hann væri að kafna. Hann hallaði sér fram á borðið og grúfði andlit- ið í höndum sér. SÖGULOK. LXXIII. í ágústmánuði 1522 var að líkinum ekki til fjölfarnari staður i allri Evrópu en San Pablo-torgið i Yalladolid. Sendiboðar þutu fram og aftur, þjónar erlendra virðinga- manna voru þar á hverju strái og aðall Flandurs, Þýzka- lands og Spánar átti þar fjölda glæsilega búinna fulltrúa. Állt líf borgarinnar snerist um stórhýsi eitt, sem kalla mætli höll. Það var við mót tveggja gatna. Þýzkir mála- liðar stóðu þar vörð. Þeir báru einkenni Hapsburgættar- innar, því að Karl af Austurríki, sem nú var orðinn keís- ari, var fyrir skönnnu kominn til liins spænska ríkis síns eftir þriggja ára fjarvist. Á þeim tíma hafði borgarastríð geisað í landinu og keisarinn þurfti að taka ákvarðanir í ínörgum inálum, sem safnazt liöfðu saman meðan hann var fjarverandi. C'ti fyrir höllinni var ys og þys, en inni i herberginu, þar sein keisarinn starfaði og enginn hafði óhindraðan aðgang að nema stórkanzlarinn, rikti kyrrð og friður. Við dyrnar stóðu tveir risavaxnir liermenn á verði. Þótt keisarinn væri aðeins tuttugu og tveggja ára, var hann samt g'óður stjórnandi, áhugasamur, duglegur og fær i stöðu sinni. Þess gerðist engin þörf, að Gattinara, kanzlarinn, sem var af ítölsku bergi brotinn, ræki á eftir lionum, ])ví að keisarinn lét alltaf stjórnarstörfin sitja í fyrirrúmi. Morgunn þann, sem sögunni víkur til Valla- dolid, hafði keisarinn tekið sér sæti í liinum rauða stól sínuin. Hann leit bláum augum sinum á Italann og spurði, livað fyrir lægi að þessU sinni. Karl mælti á frönsku, móðurmáli sínu, og hinn alvöru- gefni en árvakri ítali svaraði. á sömu tungu. „Fyrir liggja mál nokkurra óeirðarseggja, scni liand- téknir voru eftir síðustu uppþotin. Hér eru nöfn þeirra.“ Keisarinn leit yfir þau fljótlega. „Sýnum mildi,“ sagði hann síðan. Við græðum meira á sektum en aftökum. ökkur skortir fé, ekki blóð, lierra di Gattinara.“ Hinn kinkaði kolli til samþykkis, stakk fjöðurstaf í blekbyttu og fékk Karli, sem ritaði nokkur fvrirmæli á blað og undirritaði síðan: „Eg konungurinn.“ „Já, fc,“ cndurlók hann síðan. „Við getum ekki víg- húizt nægilega vel eða fljótt, meðan Soliman og Tyrkir hans ógna okkur úr auslri, sjóræninginn Barbarossa úr suðri og hann frændi minn i Frakklandi úr norðri........ Hvað segja reilcningar ríkissjóðs?“ „Þeir eru liltölulega hagstæðir. En ef yðar keisaralega hátign verður bæði að verja kristindóminn fyrir ágangi heiðingja og Milano fyrir ásælni Frakka, þá gerist þörf fyrir margfalt meira fé. Eins og yðar hátign gefur í skvn, verður að hagnýta hverja tekjulind sem býðst.“ „Hvað cr næst?“ „Það er mál, sem varðar lönd yðar vestan ha'fs. Því hef- ir lengi verið skotið á frest. Biskupinn í Burgos, l'orseti Indíaráðsins, biður eindregið uiíi, að ákvörðun verði nú pndanlega tekin í því.“ Ivarl reyndi að rifja málsatvik upp fyrir sér. „Það er mn kröfu landstjórans á Kúhu — hvað lieilir liann (,já, Velasquez) — um að hann verði séttur vfir þau lönd á meginlandinu, sem unnin liafa verið af leiðangri, sem liann gerði út undir stjórn — undir stjórn Hernans Kort- esar? Mér virðist þetta eðlileg krafa, Gattinara, þótt þessi Kortes sé vel ritfær og hafi sent hingað allmikið fé fj’rir tveimur árum. Menn verða að virða lögin og fulltrúa keisarans“. Hann þagnaði andartak. „En eg get elcki fylgzt með í þessum nýlendudeilum.“ „Það er einmitt til að kynna yður málavöxtu, sem bisk- upinn i Burgos æskir áheyrnar yðar ásamt frænda sín- um, Diego de Silvá, sem er nýkominn að vestan.“ Keisarinn glaðnaði við. „Er það ekki maðurinn, sem tekinn var höndum af sjóræningjunum, er liann var á leið til Ivadiz, en slapp úr klóm þeirra? Já, eg hefi rætt við hann. Hann hefir gefið mikilsverðar upplýsingar um Bar- barossa og Mára lians.“ „Sá er maðurinn, yðar liátign.“ Ivarl hikaði. „Liggja ekki fyrir mikilvægari mál en þessar nýlenduþrætur?“ „Við minntumzt á það, að ekki mætti vanrækja neina tekjulind. En ef yðar liátign óskar frekar------“ „O-nei, látið þá koma núna. £g verð að tala við þá ein- livern tímann.“ Biskupinn í Burgos og Diego de Silva voru nú leiddir inn og gengu lotningarfullir nær keisaranum. Karl rétti fram liönd sina og biskupinn bevgði sig vfir liana, en de Silva féll á kné, er liann kyssti liönd keisarans. Karl krafðist þess jafnan, að farið væri í öllu eftir liirðsiðum, en kom síðan þegar að efninu. „Oss tekur sárt,“ sagði liann og talaði hægt, því að hann var óvanur spænskunni, „að deila skuli hafa risið milli þjóna vorra, Diego de Velasquez, landstjóra á Kúbu, og Hernans Kortesar, er stjórnar herjum vorum á megin- landi því, sem nefnt er Nýji Spánn. Þar sem þér, biskup góður, eruð yfirmaður nýlendumálanna, hljótið þér að þckkja málavöxtu og getið gefið oss heilræði í málinu. Þér megið tala.“ „Yðar keisaralega hátign,“ tólc biskupinn til máls, „talar um þenna Hernan Ivortes eins og hann sé tryggur þjónn krúnunnar. Það hryggir mig, að þér skuluð vera svo af- vegaleiddur og er það vafalaust mín sök. Sannleikurinn er nefnilega sá, að Hernan þessi Ivortes er erkisvikari og bófi, samvizkulaust ofstopamenni, sem er alls ekki trygg- ur þjónn yðar, lieldur hefir í huga að gerast konungur í löndum þeim, sem liann hefir náð völdum í með rang- indum.“ Biskupinn talaði gremjulega og hnykkti oft til höfðinu til áherzlu. I lians heimi voru aðeins til tveir litir — hvítt og svart — aðallega svart. Keisarinn og ráðgjafi hans fundu þegar, að maðurinn var svarinn fjandmaður Ivort- esar og skýrði einhliða frá málinu. Þeir litp livor á annan. „Þér hafið vitanlega sannanir fyrir þessu?“ sagði Karl.( „Þúsundfaldar, yðar hátign.“ Fonseka tók þegar að þvlja upp syndaregistur Kortesar og þurfti fátt að búa til. Ilann lcvað það á hvers manns vitorði, að Velasquez, landstjóri á Kúbu, liefði verið svo áhugasamur þjónn kcisarans, að hann liefði á eigin köstnað gert út leiðangur til þess að stunda verzlun og kanna liin nýfundnu lönd í vesturátt; liann liefði sett téðan Hernan Ivortes vfir leiðangurinn, en þó ekki fengið honum neinn rétt til að nema land og Kortes hefði fallizt á það skilyrði. Það væri líka öllum kunnugt, að nefndur Hernan Kortes hefði vart verið búinn að taka land —------ „Eg veit,“ greip keisarinn fram í og barðist við geispa. „Hann stofnaði nýiendu. Eg man ekki, livað hann kallaði liana — Villa eitthvað — Vera Cruz. Eg þykist sjá, að hann hafi gengið á lieit sín við laedstjórann. Vissulega mjög óviðeigandi.“ „Já og síðan gortaði liann af því í margra áheyrn, að hann ætlaði að múta yðar keisaralegu hátign — eg skammasl mín fyrir að skýra frá slíku guðlasti — til að samþykkja svik sín.“ „Humm!“ sagði Karl. „Gerði hpnn það? Jæja, livað mcira ?“ „Það vissu allir,“ liélt Fonseka áfram, „að téður Kortes hefði síðan sökkt skipunum, sem hann átti ekki, til þess að trvggir fvlgismenn Velasquez kæmust eklci aftur til Kúbu. Suma þeirra hengdi hann eða limlesti, en alla aðra riéyddi hann til að halda inn í landið. Þar hefði liann og foringjar lians einkum unnið sér það til ágætis að stofna til blóðbaða og liermdarvefka, svo að þeir hefðu gerl Spáni og kristinni trú ævarandi skömm. En þegar Diego de Yelasqucz, konunghollur og guðhræddur, hefði sent Panfilo de Narvaez með tólf hundruð manna lið til að ná rétli konungs og konia vitinu fvrir uppreistarmennina, liefði téður Hernan Ivorles ráðizt á þá með svikum á næt- urþeli, stungið annað augað úr Narvaez, drepið nokkra manna lians og neytt hina til fylgis við sig.“ „Þetta hlýtu að vera voðamenni,“ rumdi í Karli. —Smælki— „Heyrðu, Jim,“ sagöi vinur bar svo viö, ekki alls fyrir leigubílstjóra, „þaö er peninga- budda á gólfinu hjá þér.“ Bilstjórinn leit flóttalega í kringum sig og hvislaSi: „Stundum, þegar lítiS er aS gera, læt eg budduna á gólfiS og skil hurSina eftir opna. ÞaS er ekkert í buddunni, en þú get- ur ekki gert þér í hugarlund, hve margir fá sér stutta öku- ferð, er þeir koma auga á hana.“ Kona ein kom inn á lögreglu- stöS meS mynd i hendinni. „MaSurinn minn er horfinn,“ sagSi hún kjökrandi. „Hér er myrid af honum. ÞiS veröiS aS finna hann fyrir mig.“ „Hvers vegna,“ spurSi lög- regumaðurinn, er. hann hafði skoSað ljósmyndina. í Bell Gardens í Kaliforníu löngu, að maSur aS nafni Joseph Bray, 37 ára aS aldri, yfirgaf konu sína og 13 börn þeirra og hljóp á brott meS 16 ára telpu, er haíði gætt barna þeirra. \ Jones: „Heldur þú, aS sítt hár geri mann gáfulegan yfir- litum ?“ Smith: „ÞaS er undir hælinn lagt. Konan mín fann langt hár á erminni minni í gær og mér íannst eg vera eins og bjálfi.“ Stúlka aS nefni Evelyn Cooney, er ritar dánarminning- ar i dagblaS í Manhattan, aug- lýsti fyrir skennnstu trúlofun sína og Bill nokkurs Gannon, en hann er útíararstjóri. C HrcÁÁgáta nt. SOZ Skýringai’: Lárétt: 1 átóm, 4 frumefni, 6 greinir, 7 hið, 8 þungi, 9 fórnafn, 10 velúr, 11 mjög, 12 tvíhljóði, 13 spjótsoddur, 15 verkefni, 16 látinn. Lóðrétt: 1 óholla, 2 atviks- orð, 3 frumefni, 4 tónn, 5 keyrsla, 7 skýli, 9 vökvinn, 10 mökkur, 12 svað, 14 hvíldi. Lausr. á krossgáíu nr. 501: Lárétt: 1 dæld, 4 au, 6 Ari, 7 arin, 8 U.U., 9 hr., 10 ráf, 11 atóm, 12 B.U., 13 sagan, 15 ár, 16 rák. Lóðrétt: 1 dauðadá, 2 æru, 3 L.I., 4 an, 5 iindrun, 7 arf, 9 hamar, 10 rós, 12 bak; 14 gá.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.