Vísir - 10.11.1947, Page 6

Vísir - 10.11.1947, Page 6
6 V I S I R Mánudaginn 10. nóvember 1947 Vanur matreiðslumaður óskar eftir plássi á góðum síldveiðibát strax. Uppl. í síma 1965. Btaðburður VlSI vantar böm, unglinga eða roskið fólk til að bera blaðið til kaupenda um „SKJOLIN". SELTJARNARNES Dagblaðið VÍSIH BEZT AÐ AUGLÝSA I VÍSI. Smurningsmann og háseta vantar á erlent skip. Nánari uppl. gefa G. Síristjánsson & Co. Hafnarhúsinu. Jón Biöndal SUttiabúiin Framh. af 4. síðu. efni vinum hans og velunn- urum, þegarþeirheimtu hann lieim, að aflíðnu sumri, að því er virtist hressan og kát- an og vel útlítandi og liugðu nú allir gott til tillagna hans og sfarfa. En hér fór á. annan veg, — hinir fjölmörgu, sem bundu vonir sínar við tfúmensku, skyldurækni og réttsýni Jóns í opinberum störfum, horfa nú í gaupnir sér, því arfur- inn eftir hann er þungar. ef merkið skal stailda, þótt maðurinn falli. Þyngstur er harmurinn hjá eftirlifandi konu hans og ættingjum, sem daglcga fylgdust með baráttu bans og störfum. Vor fámenna þjóð hefir misst einn af sínum stoltuslu sonum, og vinir hans eir.n hugprúðasta drengskapa r- mann. Kæri félagi og vinur, eg veit engin betri kveðju-orð til þín, en stef Jónasar til rom- asar Sæmundssonar, þegar likí stóð á: „Flýt þér, vinur, i fegri heim, krjúptu að fótum friðarboðans, og fljúgðu á vængjum morgunroðar.s, meira að starfa guðs um geim“. A. N. GARÐUit Garðastræti 2. — Sími 7299. VÉLRITUNAR-námskeið. Viötalstími frá kl. 5—7. — Cecilía Helgason. Sími 2978! VÉLRITUNAR- KENIJSLA. — Einkatímar og námskeiö. Uppl. í sirna 6629. Freyjugötu 1. (341 BIFREIÐAKENNSLA. Kristján Magnússon, Fjólu- götu 13. Sími 5078. (106 FARFUGLAR! Málfundur i kvöld kl. 9 aö V. R. uppi. — Fjölmenniö og mætiö stundvíslega. — Nefndin. VALUR! — Öldungar: Æfing í kvöld kl. 9,30 i Aust- urbæjarskólanum. — III. fl. Handboltaleiksæfing í kvöJd kl. 6,30 í Í.B.R. VÍKINGAR! AiSalfundur félags- ins veröur kl. 9 í fé- lagsheimilinu; Æfing- in í kvöld fellur niöur. Stjórn Víkings. LÝSING ÍSLANDS 1—4 eftir Þorvald Thorodd- sen, til sölu. Uppl. í sima 1660. (204 HREINLEGAR og vel meöfarnar bækur, blöð og tímarit kaupir Leikfanga- búðin, Laugaveg 45. (282 - ?*i< - FÆÐI. Tvo unga nem- endur vantar fast fæði hjá prívatfólki, helzt í Hlíðar- hverfinu. Tilboðum skilist til blaðsins fyrir miðviku- dagskvöld, merkt: „Fæði — 2“. (224 NOKKRIR menn óskast í fæði. Þingholtsstræti 35. ■— (278 GULLHRINGUR, með rauðum steini, tapaðist, í ná- grenni Austurbæjarskólans. Vinsamlega skilist í Austur- bæjarskólann. Gegn fundar. launum. (257 STEINHRINGUR fund- inn. Réttur eigandi vitji hans á skrifstofu Vísis og greiði auglýsingu þessa. (258 LÍTIÐ kvenúr, með króm- aðri keðju, tapaðist á þriðju- daginn 4. nóv. á Ieiðinni frá Hverfisgötu 121 að Kirkju- hvoli, nokkuð af leiðínni var farið með stærtisvagni. Urið skilist á Hverfisgötu 121, gegn fundarlaunum. (262 MjÓTT silíurarinband tapaðist í Miðbænum í gær. Vh’nsám'egast skilist í verzh Áhold, Lækjargötu ó. (272 TAPAZT heíir rauöur sjálíblekunguk. — Fmnanr'! vinsaml. gcri að'/ait i sima TT37- (273 TAPAZT hefir silfurarm- band. Uppl. í síma 4273 og 7911. (274 GOTT herbergi til leigu. Skipasundi 18. (199 2 HERBERGI til leigu á góðum stað í Austurbænum fyrir reglusamt fólk. Sann- gjörn leiga. — Uppl. í sínra 1873. {261 SÁ SEM getur borgað óooo þúsund krónur getur fengið stóra stofu á hæð, bað og sími fylgir. Sími 5728. — (267 HERBERGI til leigu á Hringbraut 141. Uppl. sama stað I. hæð til hægri. (268 TVÖ herbergi og eiduuar- pláss tií leigu i Miðbænum. Tiiboð, merkt: „Fyririran - greiðsla“ sendist Visi. ('275 ÓSKA eftir herbergi. — Uppl. í síma 3917 kl. 6—8 í kvöld. (281 KJALLARAHERBERGI með eldunarplássi til leigu fyrir fullorðna konu eða karlmann sem vinna úti. — Tilboð, merkt: „Sólríkt“ sendist Vísi. (284 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sími 2170. (707 SAUMAV£LAVIÐGERÐ1R RITVELAVIÐGERÐIR Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásveg 19. — Sími 2656. NÝJA FATAVIÐGERÐIN. Vesturgötu 48. Sími: 4923. Fataviðgerðin Gerum við allskonar föt. — Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. Lauga- vegi 72. Sími 5187. SAUMAVÉLA viðgerðir. Hofsvallagötu 20. Sími 3406. (244 STÚLKA vön húshaldi óskar eftir ráðskonustarfi. Tiiboð sendist afgr. Visis fyrir miðvikudagskvöld, — merkt: „255“. — Ennfremur uppl. Kleppsveg 108 A. (256 STÚLKA óskast í vist. — Sérherbergi. Vesturgötu 9, neðri hæð. (176 RÁÐSKONA. Einhleypur, eldri maður óskar eftir ráðs- konu einhleypri. Tilboð sent Vísi, merkt: ,,H.“ (269 STÚLKA, sem er vön að saúiua jakka eða kápur get- ur fengið vinnu strax. Gott og ódýrt herbergi. Uppl. í síma 2158. * (2/í STÚLKA óskast viö saúmaskap (maskínusaum) nú þegar. Uppl. á Laugaveg 19, miðhæð kl/7—S 1 kvöld. (f?6 STÚLKA óskast. Þrennt í heimili. Sérherbergi. Mætti hafa vinstúlku eða kærasta með sér. Sími 5612. (277 EIN stúlka getur fengið atvinnu ásamt herbergi. — Uppl. Þingholtsstræti 35, eftir kl 5 e. m. (279 BARNÁKERRA óskast. Uppl. i síma 6444. (285 OTTOMANAR og dívan- ar aftur fyrirliggjandi. — Húsgagnavinnustofan, Mjó- stræti 10. Sími 3897. (189 GÓLFTEPPI óskast tii kaups, má vera dálítið slitið. Sími 5686. (280 TRILLUBÁTUR, nokkur ný rauðmaganet og skúr til sölu, mjög ódýrt. Uppl. í Efstasundi 11. (283 HARMONIKUR. — Við kaupum litlar og stórar har- monikur. Verzl. Rín, Njáls- götu 23. TÆKIFÆRISGJAFIR. í miklu úrvali án skömmtun- árseðla. Verzl. Rín. Njáls- götu 23.(491 KAUPUM og seljum not- uð húsgögn og lítið slitin jakkaföt. Sótt heim. Stað- greiðsla. Sími 5691. Forn- verzlun, Grettisgötu 45. (271 KAUPUM flöskur. — Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Sími 5395. — Sækjum. — Sækum í Hafnarfjörð einu sinni i viku. (360 HENTUGAR tækifæris- gjafir: Útskornir og rendir munir, margar teg, Verzlun G. Sigurðsson & Co., Grett- isgötu 54. (S90 DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagna. vinnustofan, Bergþórugötu li.(94 KAUPUM — SELJUM húsgögn, harmonikur, karl- mannaföt o. m. fl. Söluskál- inn, Klapparstíg 11. — Sími 2926.(58S KAUPUM flöskur. Hækk- að verð. Sækjum’. — Venus. Sími 4714. Víðir. Sími 4652. (211 KAUPUM STEYPUJÁRN Höfðatúni 8. — Sími: 7184. PERMANENT með ame- rískri olíu. — Hárgreiðslu- og snyrtistofan Laugaveg 11. (Gengið inn frá Smiðju- stíg). Sími 7296. (259 í SÁPULEYSINU er hrossafeiti bezta sápueínið. Feiti höfum við vanalega til seinnihluta vikunnar á kr. 3 kg. Sterkan vítissóta er nauö. synlegt að eiga, annað efni þarf ekki í sápuna. Nauð- synlegar uppl. í Von. Simi, 4448- (260 KARLMANNSFÖT, svört, sem ný, á lítinn mann eða fermingardreng, swagg- er, peysufatakápa, stórt númer, tveir jriirfrakkar á karlmenn til sölu á Berg- síaðastræti 48A, kjallaran. um.(263 píVAN, 1 meter breiður, dívanteppi, pulla og rúm- fataskápur, einnig nýr skrif.’ borðsskápur til sölu í Mið- stræti 4, neðri hæð, kí. 5— 7)4 i kvöld. (264 ÁN skömmtunarseðla: Þrenn karlmannsföt, sem ný, til sölu á Bergstaðastræti 50. (265 MAHOGNYBORÐ (franskt) og2 lampar (annar standampi) til sýnis og sölu standlampi) til sýnis og sölu kl. 8—9 í kvöld. (266

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.