Vísir - 10.11.1947, Qupperneq 7
MániKÍaginn 10. nóvember 1947
V I S I R
7
S. SHELLABARGER:
Sttywðeaarim
(fá
91
KASTILlr
sinn og néri saman höndunum af angist. „Hvað táknar
þessi álcæra eiginlega?“
„Þelta er alvarleg ákæra og varla til orðin að ástæðu-
!ausu,“ sagði don Fransisko. „Guð má vita, hvað veldur.
En eg er sannfærður um, að allt mun fara vel. Hertu upp
liugann, góða mín. Við megum ekki leggja árar í bát.
Láttu ofan í hnakktöskuna mína, þvi að eg fer með
Pedro.“
„Ertu genginn af vitinu — að ætla þessa leið með staur-
fót. Það eru fimm lmndruð mílur til Valladolid.“
„Eg færi þótt þær væru fimm þúsund. Eg komsl svona
til ílalíu og ætla ekki að skerast úr leik, þegar nafn ætl-
arinnar hefir verið svivirt og sonur okkar er í hættu
staddur? Svona, kona, vertu fljót. Biddu gestina að af-
saka fjarveru mina sem snöggvast. Eg þarf að skrifa bréf.
Vinur okkar Karvajal vill áreiðanlega slást í hópinn. Eg
verð lika að gera hertoganum hoð og fleiri vinum minum.
Réttarhöldin yfir Pedro munu ekki standa lengi og hjálp-
in verður .að herast skjótt, ef hún á að koma að gagni.“
Síðan setlisl gamli riddarinn við skriftir og sendi liðs-
hónir i allar áttir. Hann þurfti ekki lengi að bíða svars-
ins frá Karvajal, þvi að það kom um hæl, en það olli lion-
um vonbrigðum.-Þótt markgreifinn liefði verið fullfrisk-
ur kveldið áður, var hann nú allt í einu orðinn svo gigt-
veikur, að hann bjóst ekki við að verða ferðafær næstu
sjö til tíu dagana. Harmaði liann, að þetta óhapp skyldi
liafa dunið yfir Pedro, en kvaðst viss um, að allt mundi
fara vel. Ilann gæti því ekkert gert og ef Luisa þvrfti
ekki að lijúkra honum, mundi hún hafa komið til þess
að kveðja Pedro. En hún mundi biðja fyrir lionum kvelds
og morgna.
Don Fransisko sýndi Pedro svarið frá Ivarvajal og Pedro
brosti, er hann las það.
„Mér þætti gaman að vita, hvort gigtin er í löpppinni
á honum eða einhvers staðar annars staðar.“
„Sonur minn, þú mátt ekki misskilja hann.“
Pedro hugsaði, að til litils væri að segja föður sinum
sannleikann um Ivarvajal. Hann sagði aðeins: „Nei, það
er engin leið að misskilja hann.“
Þar sem de Paz hafði verið skipað að hafa hraðan á,
varð hann að hafna boðinu um að vera nætursakir í Jaen.
Mikill mannfjöldi var viðstaddur brottförina, því að fregn-
in um handtöku Pedros hafði borizt eins og eldur í sinu
um alla horgina. En er Pedro kom i ljós, vopnaður eins
og áður og rabbaði í mesta bróðerni við hermenn keisar-
ans, komst sú saga á kreik, að keisarinn hefði sent þetta
lið, til þess að sýna honum sem mestan sóma. Enda var
dýrðin svo mikil við brottförina, að engu var líkara, en
að Pedro færi þarna sem sigurvegari.
Pedro faðmaði móður sina að sér i dyrunum. „Vertu
óhrædd M ad r e c i t a. Eg kein aftur sigr i hrósandi.
Sjáðu bara til! .... Nei, þú mátt ekki gráta, M a d r e-
c i l a, elskan!“
Mannf jöldinn rak upp fagnaðaróp, þegar Pedro og föru-
nautar hans riðu af stað. De Paz var í bezta skapi og
kvaðst í óvissu um, hvort hann væri i skrúðgöngu eða i
raunimn fangavörður.
Fyrstu nóttina voru þeir í Linares, en síðan riðu þeir
i tiu daga um fjöll, dali og sléttur, um La Manclia, Gömlu
og Nýju Kasliliu og drápu tímann með því að lilýða á
hervirkjasögur don Fransiskos, ræða um hernað og einu
sinni reyndu þeir de Paz og Pedro með sér. Fór viðureign-
in svo að báðir brutu burtstengur sínar og sátu óhaggan-
legir i söðlunum.
tíllum kom saman um, að þetta væri liin skenuntileg-
asta för, og er turnar Valladolid komu loks í ljós þótti
mönnum leilt, að förin skyldi senn á enda.
„Pedrito,“ sagði de Paz (því að þeir voru orðnir inestu
mátar), „ef þú þarft að tala einslega við föður þinn, þá
skallu gera það nú. Við verðum að láta sem við gætum
þín betur liéðan í frá.“
Pedro geklc á eintal með föður sínum, fékk lionum bréi'-
ið frá Korlesi og viðurkenninguna, sem hann hafði fengið
lijá ábótanum í La Rabida, fyrir móttöku gullsins.
„Þetla má enginn fá nema lians hátign,“ sagði hann.
„Margt getur gerzt í fangelsinu í Valladolid. Ðe Silva
kann bezt við sig í skúmaskotunum.“
Nt BÓK
WANDA WASSILEWSKA:
I alveldi ástar
Þessi ógleymanlega ástarsaga hinnar
frægu skáldkonu, er ef til vill einhver
átakanlegasta og tilfinningaheitasta saga
um ástir, sem á íslenzku hefir verið þýdd.
Hún gerist að mestu leyti á rússnesku
sjúki’ahúsi á styrjaldarárunum og mun
fáum, sem hana lesa, úr minni líða.
Gunnar Benediktsson rithöf; íslenzkaði
söguna.
Bókaútqáfa Páltna H. JónMcnat
Tilkynning
frtt Viðskiptanefnd
1 sambandi við vörukaup frá Frakklandi og Italíu
í framtíðinni, óskar Viðskiptanefndin eftir eftirfarandi
upplýsingum frá innflytjendum.
1. Hvaða nauðsynjavörur þeir geta útvegað frá
þessum löndum.
2. Nákvæmar og sundurliðaðar upplýsingar um
innkaupsverð.
3. Afgreiðslufrest varanna.
Upplýsingar þessar séu sendar skriflega til skrif-
stofu nefndarinnar Skólavörðustíg 12 fyrir 10. þ. m.
Það slcal skýrt tckið fram, að nefndin óskar ekki eftir
umsóknum um leyfi fyrir vörum þessum, á þessu stigi
málsins, lieldur eingöngu upplýsingum þeim, er að
framan greinir.
Reykjavík, 7. nóvember 1947.
Viðskiptanefndin.
Utsvör - Dráttarvextir
Áríðandi tilkvaintii!*:
Síðasti gjalddagi útsvara 1947 til bæjarsjóðs
Reykjavíkur var 1. nóvbr.
Dráttarvexti, 1% á mánuði, verður lögum sam-
kvæmt að innheimta af vangoldnum útsvörum.
Reglur um gjalddaga útsvara fastra starfsmanna,
sem greiða og hafa greitt útsvör sín reglulega af
kaupi, haldast óbreyttar.
Lögtök eru þegar hafin til tryggingar vangoldn-
um útsvörum 1947, og verða framkvæmd án fleiri
aðvarana.
Atvinnurekendur og aðrir kaupgreiðendur eru
enn á ný — og að marggefnu tilefni — minntir á,
að útsvarsgreiðslur sem þeir halda eftir af kaupi
starfsmanna, eru geymslufé, eign bæjarsjóðs, sem
þeim ber að skila til bæjargjaldkera þegar í stað
og ekki síðar en viku eftir að útsvarsgreiðslunni
var haldið eftir.
Öll önnur meðferð er óheimil og refsiverð, og
vérða þeir látnir sæta ábyrgð, lögum samkvæmt,
sem vanrækja að skila útsvarsgreiðslum fyrir starfs-
menn sína.
Skrifstofa borgarstjóra.
BEZT AB AUGLÝSA í ¥ISL
Er kaupandi
að góðu kvikmyndasýn-
ingatjaldi. — Uppl. í síma
5731.
Ford-vörabíll '42
til sýnis og sölu á bíla-
stæðinu við Lækjargötu
kl. 3—6 í dag.
Gólfteppagerðin
kaupir n>r og notuð gólf-
teppi. — Seljum einnig
gólfteppi fyrir viðskipta-
vini. — Sími 7360.
Seljnm
lopa.
UrcAAqáta Hf. S/0
Slajring:
Lárétt: 1 loka, 4 skáld,
6 ættingi, 7 kalla, 8 frumefni,
9 horfði, 10 ýta, 11 liffæri,
12 ósamstæðir, 13 sýður, 15
leyfist, 16 fugl.
Lóðrétt: 1 bygging, 2 líf,
3 frumefni, 4 gelti, 5 tindur,
7 langa, 9 sillu, 10 amboð,
12 Ameríkani, 14 kristniboði.
Ráðning á krossgátu nr. 509:
Lárétt: 1 krám, 4 F.F., 6
joð, 7 Sáh 8 Ö.K., 9 0.0, 10
Oks, 11 Rask, 12 at, 13 sakna,
15 Ra., 16 rás.
Lóðrétt: 1 kjökrar, 2 rok,
3 áð, 4 fá, 5 flesta, 7 S.O.S.,
9 okkar, 10 oss, 12 ans, 14 ká.
Frjáls verzlun, *
7.—8. hefti 194, hefir blaðinu
borizt. í ritið skrifa að þessu
sinni Eggert Kristjánsson stór-
kaupmaður, Emil Jónsson ráð-
herra, Stcfán G. Björnsson, Ein-
ar Ásmundsson, Ingvar Pálsson
og F. W. Wendt (þýðing). Ritið
er vandað að öllum frágangi og
prýtt mörgum myndum;