Vísir - 13.11.1947, Blaðsíða 1
1
37. ár.
Fimmtudaginn 13. nóvember 1947
256. ttl.
20.000 kven-
fangar Rússa.
Rússar munu hafa um
20,000 þýzkar konur í haldi
og eru í búðum í Þýzkalandi.
Tóku þei r konur þessar
höndum, er Þjóðverjar voru
á undanhaldinu síðustu mán-
uði slríðsins, en konurnar
unnu ýmis hjálparstörf í
þýzka hernum. Samband
lcristilegra kvenfélaga á her-
námssvæðum Breta og'
Bandaríkjamanna, liefir gef-
ið út skýrslu um aðbúð
kvenna þessarra og segir, að
þær sé látnar vinna erfiða
vinnu en fái þó aðeins litla
og lcjarnlitla fæðu.
Einn sótii nwn
Vm mánaðamótin var út-
runninn umsóknarfrestur
um stöðu aðstoðarlæknis við
Kleppsspítalans.
Aðeins einn maður hefir
sótt um stöðu þessa, að því
er skrifstofa ríkisspítalanna
tjáði Vísi nýlega. — Karl
Strand læknir, sem dvalizt
hefir i Englandi síðustu ár-
in.
Sömu gerðir slökkvitækja not
aðar hér og i Bandaríkjunum
Wý|a síjómin
i fl.asftftitörkaa.
Ný stjórn var í gær mynd-
uð í Dánmörkn og tólcst
Hans Hedtoft stjórnarmynd-
unin, eftir að mistekizt hafði
að mynda samsteypustjórn
fjögurra aðalflokka lands-
ins.
Ráðlierralistinn var birtur
í gær, en hinir nýju ráðherr-
ar verða 17 að tölu. Ilans
Hedtoft forsætisráðherra,
Gustav Rasmussen utanrik-
isráðlierra, eins og i fráfar-
andi stjórn. Hans Hansen
fj ármálaráðherra, Wilhelm
Buhl ráðherra án sérstakrar
stjórnardeildar. Allir ráð-
herrar stjórnarinnar að Ras-
mussen undanteknum eru
jafnaðarmenn.
Sildveiðarnar í Hvalfirði
liggja enn niðri vegna norð-
anhvassviðrisins undanfarið.
Vísir átti tal við Akranes
i morgun og var þá sagt, að
veður væri þar enn slæmt,
en færi batnandi. Engir
bátar höfðu þá farið inn í
Ifvalfjörð til veiða og óvíst,
hvort þeir færu seinna i dag.
Einn bátur lagði i gær
reknet á Ivrossvík, skipa-
íeguna á Akranesi, og fékk
um 170 tunnur síldar.
Nokkur síldveíðiskipanna
hafa orðið fyrir tjóni af
völdum veðurs, misst síldar-
nætur og báta. Nokkrir bát-
ar í Hvalfirði hiða þess, að
veður stillist og Iiér á höfn-
inni eru margir bátar, er
einig bíða þess, að veður
batni svo að þeir geti hafið
síldveiði á ný.
Dæluskip, sem hafnarstjórn New York borgar notar, er
eldsvoða ber að höndum í skipum í höfninni eða vöru-
skemmum við hana.
Frá aiþfóðarálstefíi :
a ö. timanum i
Heifevefrssmfkyaiio er enn
esi i
í gær var vatnseyðslan
rúmlega 430 lítrar á sekúndu
þegar hún var mest, en i
morgun var hún orðin meiri,
því fyrir hádegið var hún
komin i yfir 440 litra á sek-
úndu. Það má þvi búast við
að hiti verði lítill í kvöld
sums staðar í bænum.
Þessi mikla notkun lieiía
vatnsins, er í raun og veru
ekkert óvenjuleg miðað við
fyrstu kuldaköstin á haust-
in. Þá notar fólk alltaf mik-
ið af heitu vatni og sérstak-
lega þegar hvassviðri er
sámfara fróstkuldum eins
og nú er. Rokið orlcar á við
nokkurra gráða frost.
mearg b
í gær var heitavatnsnotlc-
unin svo mikil hér í bænum
að hitaveitugeymarnir voru
nær tæmdir kl. ríunlega 7
i gærkveldi.
Var þá aðeins um eins
meters valnsborð í geymun-
um, cn þegar svo er komið
er ekki lengur liægt að dæla
úr .þeim í hæinn. Var vatnið
látið renna sjálfkrafa úr
því en það er ekki neina
brot af því sem bærinn þarf
í kuldum. Um miðnætti var
svo lokað að fullu fyrir
vatnið og ekki hleypt á aft-
ur fyrr en í morgun, en þá
voru geymarnír orðnir svo
til fullir.
Á árinu 1947, til 30. sept.
sl. höfðu flugvélar Flugfélags
íslands flutt samtals 11.041
farþega.
Á árinu 1946 fluttu vélar
félagsins alls 12.113 farþega,
en á tímabilinu frá því félag-
ið var stofnað árið 1938 og
þar til 30. sept. 1947, hefir
félagið flutt samtals 41.160
farþega. Hér á eftir fer árleg-
ur fjöldi farþega, sem félag-
ið hefir flutt í flugvélum sín-
um: Árið 1938 " 770, 1939
797, 1940 712, 1941 1062,
1942 1129, 1943 2063, 194
1330, 1945 7143, 1946 1211:
og til 30. sept. 1947 11041.
Þciía yfirlit sýnir glögglega
þróun flugmálanna á íslandi
og hve mikill þáttur þau eru
orðið í samgöngum lands-
manna.
Nú lialda flugvélar Flugfé-
lags íslands uppi ferðum
milli Reykjávíkur og Akur-
eyrar, Veslmannaeyja, Ivefla-
víkur, Egilssíaða, Hölmavik-
ur, ísafjarðar, Fagurlióls-
niýrar, Kirkjubæjarklaust-
urs, Hornafjarðar, Ivópa-
skcrs, Fáskrúðsfjarðar, Nes-
kaupstaðar og Seyðisfjarðar.
Geta má þess, að vélar F. í.
flytja farþega milli þessara
staða innbyrðis.
Auk þessa fljúga vélar á
vegum félagsins til Bretlands
og Danmerkur.
VerkfaBi í Pfflris.
Fyrir nokkru gerðu götu-
sóparar og sorphreinsunar-
menn verkfall í París.
Horfðf til vandræða með
allt hreinlæti í liöfuðborg-
inni og var herinn látinn
annast störf verkfallsmanna.
Öryggislögregla borgarinnar
var látin gæta þess að her-
mennirnir fengju vinnufrið
fyrir verkfallsmönnum.
H/iinBii floti.
Ileimaflotinn brezki liefir
nú vcrið minnkaður svo, að
iianu er minni en floti Peru,
sem í eru tvö beitiskip, tveir
lundurspillar, fjórir kafhátar
og finnn fljótahátar.
Elizabef fær
sokknbamlsi-
orðuna.
tíeorg Bretakonungur
sœmdi í gær Elizabelu dótt-
ur-sina og ríkisarfa sokka-
bandsorðunni, sem er tign-
asta virðingarmerki Breta.
Elízabet prinsessa er fjórða
konan, sem licfir verið sæmd
þessari orðu. liinar cru El-
ízabet Bretadrottning, Mary
ekkjudrottning og Vilhelm-
ina Hollandsdrottning. —
Sokkabandsorðan var stofn-
uð fyrir sex öldum.
Mew Yoris.
Viðíal við Jón Sigurðssc i
slökkviliðsstjóra.
ón Sigurðsson slökkv: -
iiSsstjóri ferÖaðist í
sumar um Bandaríkin cg
Kanada, aðallega til þe::,
að kynna sér gerð c ■
fyrirkomulag slökkvi-
stöðva vegna fyrirhugaðra:
slökkvistöðvarbyggingar í
Reykjavík.
Slökkvistöðvarbyggingunui
hefir verið ákveðinn staður
við vegamót Laufásvegar o ;
Réykjanesbrautar, en ó-
ákveðið er ennþá hvenæ ■
hafizt verður lianda um
byggingaframkvæmdir. Hef -
ir slökkviliðssljóri undanfar-
ið viðað að sér teikningum a;>
slökkviliðshyggingum bæði
frá Evrópu og Ameriku o;
má gera ráð fyrir að byrjað
verði á teikningu slökkvi-
stöðvarinnar í Reykjavík áð-
ur en langir tímar líða.
I þessari ferð vestur um
liaf sótti Jón Sigurðsson
slökkviliðsstjóri þing alþjóða-
sambands slökkviliðss t j óra,
sem lialdið var i New York
dagana 19.—22. ágúst s. 1.
Hefir Jón skýrt Vísi í höfuð-
dráttum frá þinginu og för
sinni vestur um liaf.
Þing þetta sátu nær 1100
slökkviliðsstjórar víðsvegar
að, en flestir þó frá Banda-
ríkjunum og Kanada. Af
Evrópumönnum voru þar
ekki’ aðrir en Jón og einn
þátttakandi frá Svíþjóð.
Hinsvegar voru þar slökkvi-
liðsstjórar frá Indlandi, Fil-
ippseyjum og víðar.
Fyrirlestrar voru haldnir
alla dagana um ýmisleg efni
varðandi bruna og slökkvi-
tækni. Þar var skýrt frá
miklum brunum sem orðið
höfðu nýlega, og fyrirlestrar
fluttir um öryggi i gistihús-
um, um notkun gasgríma,
brunavarnir, um verlcanir
kj arnorkusprengj a, um
slökkvitækni i flugvélum,
verksmiðjum og iðnaði, um
notkun vota vatnsins, um
uppfinningar sem gerðar
voru á stríðsárunum, en
koma jafnframt að gagni á
friðartímum, um aðferðir til
Framh. á 3. síðu.
jífcááéV-