Vísir


Vísir - 13.11.1947, Qupperneq 3

Vísir - 13.11.1947, Qupperneq 3
Firamtudaginn 13. nóvember 1947 V I S I R 3 Fi'amh. af 1. síðu. þess að reyktæma lnis, sem kviknað er í, um notkun þrýstiúða o. s. frv. í sambandi við þingið sýndu ýmis fyrirtæki í Amei'- íku, sem selja slökkvitæki, hverskonár utbúnað og tæki, sem við koiriá' slökkvistarfi, og sér í lagi nýj'ungar á þvi sviði. Voru fýrírtækin 47 að tölu sem sýndu. Umræður spunnust út af ýmsum fyrirlestranna, en auk þeirra voru sérstakir tímar fyrir frjálsar umræður, þar sem fitjað var upp á ýms- um málum, sem annars voru ekki á dagskrá. Þá tttakendum þingsins var boðið í bátsferð um New-York-liöfn, þar sem ni. a. voru skoðaðir slökkvibátar hafnarinnar, en þeir eru 10 að tölu. Sá stærsti þeirra dæl- ir 80 smálestum af vatni á minútu; hann er tæp 600 tonn að stærð og kostaði um 2 miilj. dollara. Á bátn- um er vatnsturn 16%’ metri á hæð, og er hann lagður niður þegar hann enekki i notkrin. í bátnuni eru svo sterkar rafmagnsvélar að þær geta framleitt rafmagn sem myndi nægja 12.000 manna horg. Þá vár þátltakendiuium boðið á sýningar og skéiiunl- anir, seín slökkvilið New- York-borgar efndi til, og ioks liélt borgarstjóri borgarinnar þeim veizlu, þar sém við- sladdir voru 2000 manns. I ferð þessari vestur um haf kvaðst slökkviliðsstjóri liafa athugað ýinis tæki, sem keypt kunna að verða i fram- tíðinni þegar gjaldeyrir og f jármagn er fyrir hendi. Með- al þessa eru stigabílar, vott vatn o. m. fl. Jón kynnti sér slökkvi- starfsemi og slökkvitækni í mörgum stórborgum í Amer- iku, auk New-York-borgar, svo sem Boston, Wasliington, Chicago, Winnipeg og dvalcli hann uin vikutima i liverri borg. Naut ivann aðstoðar slökkviliðanna og hafði hif- reið og leiðsögumann tii sinna umráða á hverjum :stað. I Maryland var Jón við- staddur námskeið slökkvi- liðsmanna og lilýddi á fyrir- lestra varðandi slökkvitækni. Þar liélt Jón einnig erindi um liitaveitu Reýkj avíkur og vakti það mikla atliygli við- staddra. Rigndi spurningum á eflir varðandi ísland, hita- samvinnu, er síðan gæti orð- ið viðtækari, á sama liátt og smárikin. Eins og stendur fer þeim aítur, dragast aftur úr og verða „smáþjóðir“. Þessi þróun verður aðeins stöðvuð með aukinni sam- yinnu þeirra við nágranna- löndin og að þau myndi þar með öfluga samsteypu. veitu Reykjavíkur og slökkviliðsmál liér á landi. Vísir inriti slökkviliðsstjóra um slökkvitækni Reykjavik- ur, miðað við slíka tækni í borgum Ameriku. Hann sagði að slökkviliðið i Reyk.iavík notaði sömu tegundir slökkvitækja og notaðar eru i flestum borgum Ameríku. Þó eru tækin yfirleilt stærri þar en hér, enda iriikíu betra um vatn. Dælurnar, sem þar eru notaðar, cru svo stórar, að þær myndu óðara tæma vatnsæðar á borð við þær, sem hér eru. Kvaðst slökkvi- liðsstjóri að öIliT samanlögðu telja heppilegást að nota þá dælustærð, sem við nolum nú þegar. Hinsvegar notum við meir liáþrýstiúða en almennt er gert í Bandaríkjunum og Kanada, þár sein flest síökkviíið háfa eigi teldð liann í notkun enriþá/eri áílir sem reynt liafa liáþrýstiúða- tæki eru sammála um ágæti þeirra. Mun helzt tefja útbreiðslu og notkun þeirra, að erfitt er að skipta um tæki í stó'rum slökkviliðum, þar sem fjöldi tækjanna skipta hnndruðum og slökkvistöðVar eru i tuga- tali. iiaiiáð út . 5 sinnaiEiB. / gær og í nótt var venju fremur erilsamt hjá slökkvi- liðinu, en það var kallað út fimm sinnum frá því síðcleg- is i gær og þar til í morgun. Skemmdir urðu hvergi verulegar. Kl. laust fyrir 2 siðdegis i gær var slökkvi- liðið kvatt inn á Miklubraut, en þar hafði kviknað í.vinnu skúr. • Tókst fljótlega að slökkva og skemmdir urðu litlar. Næst var liringt til slökkviliðsins frá Hring- braut. Þar höfðu krakkar kveikt i ýmisie'gu rusli á lóð- inni við Hringbraut 85. Eld- urinn var fljótlega slökktur. Klukkan rúmlega 11 í gær- kveldi kom ujip eldur í kex- verksmiðjunni Esju og mun hafa kviknað út frá oliu- kyndingu. Skemmdir urðu irijög litlar. Þá var slökkviliðinu til- lcynnt kl. 4.20 í nótt, að eld- ur væri uppi í bragga í Laug- arnescamp. Er þangað kom, var búið að slökkva eldinn. Loks var slökkviiiðið kvatt inn i Málningarverksmiðj- una Hörpu ki. rúmlega 7 í morgun. Þar bafði kviknað í ruslatunnu irini í verk- smiðjunni og varð af mikill reykur. Tunnan brann til ösku, en skemmdir urðu annars engar. Stærsfa hva!vei$a- mééiiirskipið. í Belfast á Norður-írlandi er nú verið að smíða stærstá hvalveiðamóðurskip í lieimi. Skip þetta verður ,32,000 smálestir á stærð og eiga Bretar það, en þeir ælla að stórauka hvalveiðar sínar á næstunni. Skipið verður m. a. búið flugvélum, Sém eiga að leita hvali uppi. Ikipsfjóii óskast á 12 hundntð mála síldarskip. Nafn og heim- ili íysthaffenda leggist inn á afgr. blaðsins strax, merkt: „Síldveiðar—1200“ EldhúskMfar án skömmtunar. Freyjugötu 26. ÍSLENZK OG ÚTLEND FRÍMERKI. Mikið úrval. Tóbaksbúðin, Austurstr. 1. í Mið- eða Vesturbænuh’, 2 eða 3 hæðir, óskast iil kaups. Þarf að vera í því sölubúð eða niega brcyta því í sölubúð. — Uppl. í síma 6765. Eldri maður óskar eftir léttri vinnu, lil dæmis við umsjón eða afgreiðslu af einhverju tagi. Þeir, sem vildu sinna þessu, leggi riöfri sín í umslag inn á afgreiðslu Yísis fyrir ann- að lcvöld, merkt: „Starf“. til sölu. 2 vönduð billiardborð til sölu. — Tilboð óskast lögð inn fyrir 15 þ.m. Birgðastöð Reykja- víkui’flugvallai’. 317. dagur úrsins. Næturlæknir. Læknavarðstofan, sími 5030. Næturvörður cr í Reykjavikur Apóteki. Sími 1700. Veðrið. Norðaustan kaldi eða stinn- ingskaldi, léttskýjað. Höfnin. Nýsköjninárfogarinn Ás'kiir fór á veiðar í gærkveldi, sömuleiðis Forseti. . Sjálfstæði'skvénnafélagið Hvöt. Félagskonur og aðrar sjpálf- stæðiskonur, sem ætla að gefa muni á bazar félagsins, sem liald- inn vérður 26. þ. m., eru béoriar að gera þáð sem fýrst. Allar upp- Vil kaupa raí'magns- eldavél. Get látið gólfdúk í staðin.. — Uppl. í síma 6614, (eftir kl. 5 6105). lýsingar um bazarinn gefa: Guð- rún Ólafsdóttir, Veghúsastíg 1 A, simi 5092, Dýx-lcif Jónsdóttir, Freyjúgötu 44, sími 4075, Elín Þorkelsdóttir, Freyjugötu 40, sími 2032, María Maack, Þing- holtsstræti 25, sími 4015, Jóna Björg Guðmnndsdóttir, Hring- braut 147, sírni 5232, Guðlaug Daðadóttir, Vesturgötu 59, simi 3078 og Jóna Þórðardóttir, Þing- holtsstræti 1, sími 3062. Útvarpið í kvöld. ' Kl. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Dönskukennsla, 2. flokkur. 19.00 Þýzkukennsla, 2. fi. 19.25 Þing- fréttir. 19.40 Lesin dagskrá næstu viku, 20.20 Útvarpshijómsveitin (Þórarinn Guðnnindsson stjórn- ar): a) Títusforleikurinn eftir Mozart. b) Cavalleria Rusticana eftir Mascagni. 20.45 Lestur ís- lendingasagna (Einar Ói. Sveins- son prófessor). 21.15 Dagskrá Ivvenfélagasambands íslands: Er- indi: Verzlunarmálin og heimil- in (Rannveig Þorsteinsdóttir stud. jur). 21.40 Frá útlönduni (Bene- dik't GrÖhdal blaðamaður). 22.00 Fréttir. 22.05 Auglýst síðar. Það var bifreiðin R-1170, sem lenti í árekstri á Laugarnesvegi í fyrra- dag, cn ekki R-1070 eins og stóð í blaðinu i gær. VI i ]attlSíÍfliíiiy acjnuicu Sicjurh dóionar laulaól, jora verður bönkunum lokað föstudaginn 14. nóv. kl. 12 á bádeai. l/ltvecjólauli ^Jólancló h.p i3únacóarlaulú J)ó(ancló Vegna jarðarlarar ^acjiiúóar JÍóicjurÉóóonar laníaótjóra 'mw oCandóbanli Oó fandó Hjartans þakklæti fyrir auðsýnda vináttu og hlultekningu viS andlát og iarðaríör, hagfræðings. Victoria Blöndal og aðstandendur.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.