Vísir - 13.11.1947, Page 5
FimmttKÍaginn 13. nóvember 1947
VISIR
KK GAMLA BKMQC
Vi<§ fieSstligU' gæt
(Besæítelse)
Frainúrskarandi vel leik-
in og óvenjuleg kvikmynd.
Berthe Quistgaard,
Johannes Meyer,
Poul Reichhardt.
S>Tning kl. 9.
Börn fá ekki aðgang.
Shmgmi
Genius at Work).
Gamansöm leynilögreglu-
mynd.
Wally Brown
Alan Carney
Bela Lugosi
Sýnd kl. 5 og 7.
Börn innan 12 ára fá ekki
aðgang.
TRirou-Bio m
Konan í
glugganum.
(The Woman in the
Window).
Amerísk sakamálamynd
gerð eftir sögu J. H.
Wallis.
Edward G. Robinson
Joan Bennett
Raymond Massey
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 1182.
Bönnuð börnum
innan 14 ára.
PálS Sigurðsson
læknir
gegnir héraðslæknisstörf-
um fyrir mig um tíma.
Rvík, 13./11. ’47
Magnús Pétursson.
ÍsBeeisika fs'ámerlcfabókin
VerS kr. 15.00.
Fæst hia flestum bóksölum.
MSaðhurður
VISI vantar börn, unglinga eða roskið fólk
til að bera blaðið til kaupenda um
AÐALSTRÆTI
VESTURGÖTU
SELTJARNARNES
Magblaðið VÍSMMi
T |LK YIMIMIN G
frá Fjárhagsráði.
Fjárhagsráð hefir ákveðið, að frestur til að skila
umsóknum um fjárfestingarleyfi til hverskonar
framkvæmda á árinu 1948 skuli vera til 1. desem-
ber n.k. í Reykjavík, Seltjarnarneshreppi og Hafn-
arfirði og 15. desember n.k. annarsstaðar á land-
mu. Umsókmrnar skulu vera á sérstökum eyðu-
blöðum, sem hægt er að fá í skrifstofu, ráðsms í
Reykjavík og hjá bæjarstjórum og oddvitum í öll-
um verzlunarstöðum úti um land. Sérstök athygli
skal vakin á því, að allir þeir, ér sent hafa um-
sóknir, um fjárfestingarleyfi á þess.u ári, verða að
endurnýja umsókmr sínar, svo framarlega sem
framkvæmdum verður ekki lokið fyrir áramót,
alveg án tillitrs til þcss hvcrja afgreiðslu umsókn-
iri hefir ferigið hjá fjárhagsráði éða umboðsmönn-
um þess. Frekari skýringar á umsóknum um fjár-
festmgarleyfi verða veittar í sérstakri greinargerð
frá fjárhagsráði, er lesin verður í útvarpinu, og
verður nánar auglýst um það. Umsóknirnar skulu
sendast til skrifstofu fjárhagsráðs, Tjarnargötti 4,
Reykjavík.
Reykjavík, 13. nóvember, 1947
Fjárhagsráð
„Eg heíi ætíð
elskað þig".
Fögur og hrífandi litmynd
Sýnd kl. 9.
Síðasta sinn.
Bésixt frá Texas
Spennandi kúrekamynd.
Aðalhlutverk:
Roy Rogers,
konungur kúrekanna, og
undrahesturinn
Trigger.
Sýnd ld. 5.
Sími 1384.
ii riMin ......
AUGLfSINGAR
sem eiga að birt-
ast í blaðinu sam-
dægurs, verða að
vera komnar fyr-
ir kl. 11 árdegis.
HÖRÐUR ÓLAFSSON
héraðsdómslögmaður.
Austurstræti 14. Sími 7673.
Málflutningur — Pasteignasala
Smurt brauð
og snittur.
Sxld og Fiskur
Hjörtur Halldórsson
Löggiltnr skjalaþýðari í
Ensku.
Njálsgötu .94. Sími 6920.
SÖL
'■ i XPgtU:
d | í tJSj
>11 ^na/
' Rlapparstíg 30.
Sím'i 1884.
Ullarvesti
Kuldahúfur og
skinnhanzkar,
fóðraðir með
lambskinni o.m.f.
án skommtunar.
t Jt-m
Síini 2420.
-----i—;iii r
'Ot I lARNAHBiO Xt
Lofts.
Sjmd kl. 5 og 9.
lendlar
(jlaAfymbúiin
FREYJUGDTU 26
MMM NYJA BIO MMM
Vesalingandx
(Les Miserables)
Frönsk stórmynd í 2 köfl-
um, eftir hinni heimsfrægu
skáldsögu eftir
Victor Hugo.
Aðalhlutverkið, galeiðu-
þrælinn Jean Valjean, leilc-
ur frægasti leikari Frakka:
Harry Baur.
Danskir skýringartextar
eru í myndinni.
Fyrri hlutinn sýndur
í kvöld kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum
yngri en 14 ára.
Pönnukökukonungurinn
er ltominn.
„Einu sinni var kóngur, sem var kallaður Pönnu-
kökukóngurinn. Hann var svo feitur og þungur, að
ekki gátu færri en átta menn tekið hann upp. Oftast
sat hann i hásætinu sinu með krosslagða fætur og
spennti greipar á maganum og stjórnaði þannig Pönnu-
kökuríkinu, sem var stórt og viðáttumikið riki.“
Þannig byrjar sagan um Pönnukökukónginn og hún
er jafn skemmtileg frá upphafi iil enda.
Allar myndirnar eru litmyndir. Þetta er bók fyrir
yngstu bókamennina. Fæst lijá hóksölum og útgefanda.
H«F0 lEiFTUB .
Sími 7554.
Söí iun á efni i næstu útgáfu Viðskiptaskrárinnar er
nú hafin.
Ný; vcrzlunar- og atvinnufyrirtæki eru beðin að gefa
sig fjv.íi sém fyrst. Ennfrauur éldri fyrirtæki, ér kyhnu
að vhiíi'.breýta einhverju því, sem um þau hefir verið
birkd Íí.'.m; !;v-; • dt. ■ ,1
N’.iiHÍdfHásknáili er teina kaupsýslu- og adressu-hókin,
seijivút'. cr gefin ú landinti, og cr nauðsynleg handhók
hverjum þeim, sem cinhverskonar kaúpsýslii haíw með
höndSum. . [ ■
Látið yður ekki vanta í Viðskiptaskrána.
Augiýsingar, sem birtast ciga í Viðskipta.‘?!a'á túii,
þurfa að afhendast scm fvrst.
Atsk jæss sem Viðskiptaskráin er notuð um allt land,
hefir hún verið seld víðsvegar um allan heim.
\ i 'sidptaskráin er send stíndiráðum, ræðismönnum
og i;uin fulltrúum IslandS um allan heim.
í. íanáskrift:
Stelsidórspresit hX
Tjarnargötu 4 — Reykjavík.
------------------------------------------ui—