Vísir - 13.11.1947, Side 6

Vísir - 13.11.1947, Side 6
6 V I S I R Fimmtudaginn 13. nóvember 1947 20 bíla happdrætti S. í. B. S. A laugardaginn kemur í'cr fram dráttur í 2. fl. bila- happdrættisins. Eins og í 1. fl. eru nú 5 íjögra manná Renaultbílar í boði, allir spánýir. Nú er hver síðastur að kaupa miða, cf ekki á að fara á mis við gróðavon laugardagsins og gleði eí'tir- væntingarinnar, sem samfara er hverjum drætti. Börn og unglingar, sem selja vilja miða, geta fengið j)á afgreidda á eftirtöldum stöðum. Austurbær: Freyjugötu 5. Jóhanna Steindórsdóttir Grettisgötu 26. Halldóra Ölafsdóttir. Miðtúni 16. Árni Einarsson Mánagötu 5, miðh. Baldvin Baldvinsson. Hringbraut 76. Sigrún Straumland. Grettisgötu 64. Selma Antoníusardóttir. Skála 33, Þóroddsstöðum. Vikar Davíðsson. Þórsgötu 17. Ásgeir Ármannsson. Sjafnargötu 8. Ágústa Guðjónsdóttir. Laufásveg 58. Fríða Helgadóttir. Hverfisgötu 78. Skrifstofa S.l.BiS. Vesturbær: Bakkastíg 6, Ármann Jóhannsson. Kaplaskjólsveg 5. Kristinn Sigurðsson. Vegamótum, Seitjárnarnesi. Sigurdís Gíiðjónsd. Bókabúð Laugarness. Skipasund 10, Kh'ppsholli. Maigíét GiiðnHin lsd. Sérslaklega óskar S.Í.B.S. cftir pngum stúlkum til aðstoðar yið söluna og vænlir J>ess að margav vilji á þann bátt leggja Sambandinu lið í barátlu þéss gegn þungbæru þjóðarböli. Eftirtaldar verzlanir hafa happdrættismiða S.Í.B.S. á boðstólum: Bókabúð Helgafells. Bókabúð Sigfúsar Eymundssonar. Bókabúð Máls og Menningar. Bókabúð Snæbjarnar Jónssonar. Bókabúð Þórarins B. Þorlákssonar. Bókabúð Laugarness. Verzl. Goðaborg, Freyjugötu 21. Hafliðabúð, Njálsgctu 1. Pöntunarfél. Grímsstaðaholls. Verzl. Regnboginn, Laugaveg 74. Verzl. Varmá, Hverfisgötu 84. Sölubörn þurfa að hafa skriflegt leyfi foreldra cða vgndamanna. Foreldrar, leyfið börnum yðar að selja happdrættis- miða S.Í.B.S. Afpf^áaÍB&ifiiiiesisíi rannsaka ur skaufið. London í gær (UP) — Ástralía er að undirbúa að senda rannsóknaleiðangur í fimm ára för til Suðurskauts- landanna. í þcssu tilefni liafa Áslra- líumenn m. a. gert kröfúr til 10,000 smál. hvalveiðamóður- skips auk 12 veiðiskjpa, sem Jajjanir notuðu til hvalveiða fyrr á þessu ári þrátt fyrir mótmæli margra þjcVða. Ætt- ar Ástralía að nota skipin jöfnum höndum til veiða og flutninga á leiðangursmönn- um sínum. Verða byggðar þrjár rannsóknarstöðvar nú í vetur og hafzt við i J>eim allí að fimm árum, ef þörf kref- ur. HANDKNATTLEIKS- í FLOKKUR í. R. — SiSasta | æíing fyrir mót verSur í kvöld kl. 9.30 aS Háloga- landi. I'yrir Í.R.-inga, sem hafa ýtu-háþpdrætti til sölu, geri skil til skrifstofunnar kl. 4—y hvern dag íram a'S | helgi. ‘ (381. I VÍKINGAR! Knattspyrnumcnn. — Æfinig í kvöld í l.R. Iiúsinu kl. Þjálfarinn. BREIÐFIRÐING AFÉL. heldur íund i BreiSfiroinga. húö i kvöld. Meöal annara skemmtiatriða veröur hin ■ ágæta kvikmynd af IJeklu- gosinú sýnd á fundinum. SAMKOMA í. kvöld kl, 8)4 á Bræöraborgarstíg 34. Sig. Þóröarson frá Egg talar. . (379 EINS manns herbergi óskast strax í miöbænum. — Fyrirt’ramgreiösla ef óskaö er. Uppl. í síma 3248. (375 HERBERGI. Ung, reglu- sóm stúlka, sem er í hrein- légri atvinnu, óskar eftir herbergi, helzt innan Ilring- brautar. Vill gjarnan sitja hjá börnum eitt eða tvö kvöld í viku. Heitir íyllstu reglusemi. Tilb. sé skilaö á afgr. fyrir föstudagskvöld, merkt: ,',Reglusemi—3 77“. 1 _________________________(378 TILBOÐ óskast í 2 stofur með ljósi og hita viö miöbæ- inn. Fyrirframgreiösla eitt ár. Sendist Vísi merkt: „10—50“, fyrir mánudags,- kvöld. (380 SÓLRÍK stofa nálægt miöbænum og höfninni til Ieigu. Umsóknir, merktar „Hölnin“, skilist til dagbl’. Vísis. (382 ÓSKA eftir 2 herbergjum og eldhúsi eöa 1 stórri stofu og eldhúsi. Húshjálp kemur til greina. Tilboö, merkt: „■Einhleyp”, sendist Visi fyr- ir hádegi á föstúdag. (3S3 TIL LEIGU stofa. JUppl. í Sigtúni 35. , (396 STÚLKA getur fengið herbergi í Klepþsbolti gegn smá húshjálp eftir samkonntlagi. — Tilboð merkt: „500“ sendist Vísi fyrir helgi. (398 ARMBANDSÚR (g hefir tapazt á leiöinni Sænska frystihúsinu Lækjargötu. — Vinsarn skilist í Sænska frystih (Jóhann Rönning h.f.). KVENGULLÚR tapaðisi s. 1. sunnudag á leiðinni frá Vesturgötu — Iðnó. Vin. samlegast skilist á Vestur- í 38; götú 22, II. hæð. TAPA2T hefir blátt seðla- veski. Vinsamlegast skilist í vöruafgr. J. Þorláksson & Norömann, Ingólfsstræti. — ' (387 MERKTAR tóbaksdósir töpuðust s. 1. föstudag. — Uppl. í sínta 3882. (390 GULLARMBANDSÚR, með leöuról (Yeornan) hefir tapazt. Finnandi vinsamlega skili því í verzlunina Elfu, Hverfisgötu 32. (391 TAPAZT hefir budclá, líklega i Hafnarfjarðar- strætisyagni, meö peningum og 3 smjörmiðum. Vinsam- legast hringiö í síma 9374. (394 VASABÓK og veski meö kvittunum og passamynd tapaðist .5. nóv. Skilist Að- alsteini Guðjónssyni, Eski- hlíð 14. Fundarlaún. (3.71 TIL SÖLU: Vönduð svefnherbergishúsgögn, stofuskápur og saumavél, með mótor. — Uppl. í síma 3327- . (393 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sími 2170. (707, BARNAKOJUR óskast til kaups. Uppl. i síma 5086. — . (389 GÓÐ braggainnrétting til sölu. Uppl. í síma 1869, kl. 6—7 e. m. (388 SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR RITVÉLAVIÐGERÐIR Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiöslu. — SYLGTA. Laufásveg 19. — NÝR kápukragi, úr silfur- refaskinni, til sölu i Mið- stræti 5, þriðju hæð. (374 Sími 2656. BARNAVAGN, sama sem nýr, til sölu. Samtún 32, uppi. (373 NÝJA FATAVIÐGERÐIN. .Vesturgötu 48. Sími: 4923. BARNAVAGN til sölu. á Grettisgötu 64, efstu hæð. — Fataviðgerðisi Gerum við allskonar föt. — Áherzla íögð á vandvirkn og fljóta afgreiðslu. Lauga- vegi 72. Sími 3187, VIL KAUPA emaleraða kolaeldavél. Uppl. i síma 6070 eftir kl. 7. (397 PLÝSERINGAR, hulL saumur, zig-zag og hnappar yfirdekktir. — Vesturbrá, Njálsgötu 49. (322 VIL KAUPA olíustillira (corboratore) frá hráolíu- ofnum. Leiknir, Vesturgötu 18. Siini 3459. (312 STÚLKA eða uúglingur óskast til heimilisstarfa hálf- an eða allan daginn. Sérher- bergi. Uppl. sími 1655. (368 HARMONIKUR. — Yið kaupum litlar og stórar har- monikur. Verzl. Rín, Njáls- götu 23. PERMANENT með ame- rískri olíu. — Hárgreiðslu- og snyrtistofan Laugaveg 11. (Gengið inn frá Smiðju- stíg). Sími 7296. (259 TÆKIFÆRISGJAFIR. 1 miklu úrvali án skömmtun- arseðla. Verzl. Rín. Njáls- götu 23. (491 KAUPUM og. seljum noi- aB húsgögn og lítið siitin jakkaföt. Sótt heim. Stað greiðsla. Sími 5691. Forn verzlun, Grettisgötu 47, (2~ EIN stúlka getur fengið atvinnu ásamt herbérgi. — Uppl. Þinghojt.sstræti 35, eftir kl. 5 e. m. (279 KAUPUM flöskur. - Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Sími 5395. — Sækjum. — Sækum í Hafnarfjörð einu sinni í yiku. (360 ÁBYGGILEG stúlka óskr ar eftir ' einhverskpnar af- greiðslustarfi eða léttri iðn frá kl. 1—6. Einnig er óskað eftir að taka heim sniðin léreftsaum. —- Uppl. i síma 7284. , (385 HENTUGAR tækifæris- gjafir: Útskornir og rendir munir, margar teg. Verzlun G. Sigurðsson & Co., Grett- isgötú 54. (890 ÁBYGGILEG stúlka ósk- ar eftir léttri formiðdags- vist, helzt í Laugarneshverf- inu. Uppl. í sírtia 6902. (386 DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Ilúsgagna-, vinnustofan, Bergþórugötu 11. (94 STÚLKA óskast til af- greiðslustarfa, fæöi' og hús- næði getur fylgt. Hátt kaup. Uppl. í síma 9255. (382 KAUPUM — SELJUM húsgögn, harmonikur, karl- ..roannaföt 0. m. fl. Söluskál- inn, Klapparstíg 11. — Sími 2926. (588 VÉLRITUNAR-námskeið, Viðtalstími frá kl. 5—7. — Cecilía Helgason. Simi 2978 KAUPUM flöskur. Hækk- að verð. Sækjum. — Venus. Sími 4714. Víðir. Sínii 4652. (211 STÚDENT les með bvrj- endum ensku og þýzku. — Æskilegt aö tveir eða fléiri gætu verið saman. — Uppl. í síma 2116, kl. 7—8 ú kvöld- in (307 OTTOMANAR og dívan- ar aftur fyrirliggjandi. — Húsgagnavinnustofan, Mjó- stræti 10. Sími 3897. (189 DÍVANTEPPI óskast, helzt blátt. Uppl. leggfst inn á afgr. fyrir fimmtudags- kvoldy merkt: „X 99“.. (335 HREINLEGAR og vel meðíarnar bækur, blöð og tímarit . kaupir Leikfanga- búðin, Laugaveg 45. (282 BÁRNAVAGN. Vil ka'upa stóran harnavagn. — Uppl. í síma 6247, kl. 3—9 í kvöld. liii-L: u-, n. ,i, .. (3/6

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.