Vísir - 13.11.1947, Síða 7

Vísir - 13.11.1947, Síða 7
V I S I R 7 Fimmtudaginn 13. nóvember 1947 S. 5HELLABARGER: 94 KASTILÍ€ var verið að gægjast inn lil hans. Pedro fannst þetta grun- samlegt, því að ef manninn langaði til að liorfa á hann borða, þá hefði hánn alls ekki þurft að fara út. Grunsemd skaut upp í huga hans. Hvers vegna hafði máðurinn af- þakkaði jafn ágælt vin og þetta,' sem í flöskunni var? Hann hafði einmitt mælt svo eindregið með því. Pedro minntist jjess, sem faðir hans liafði sagt um manninn. Það v,ar bezt að reyna hann. Pedro har krúsina að vörum sér, lézt drekka og slcikti út um, en tók siðan aftur til við malinn. Þegar hann leit upp aftur, var húið að loka gægjugatinu. Pedro stóð þeg- ar á fætur, iictlti vatninu úr könnunni, sem stóð á horðinu og liellti síðan víniilu i könnuna. Það væri lieimska að fleygja vininu, cf grunur hans væri ekki á rökum reistur. Því næsl settist liánn aftur og lauk við að borða. Iiann gæíli þess að virðast heldur þreytulegur og geispaði tíð- um. Ilann varð að geta sér þess lil, hverju hefði verið hlandað í vínið og þótti sennilegast, að svefnlyf hefði verið lálið i það. Loks lél Iiann fallast fram á borðið, eins og liann væri sofnaður, en gætti þess að snúa höfðinu, svo að hann gæti fylgzl með þvi, sem gerðist í hcrberginu, með því að opna augun lítið eitt. Hálf klukkustund leið. Þá heyrðist Pedro að lokunni var í’énnt frá gægjugatinu og síðan var hurðinni lokið upp. Fangavörðiirinn gekk inn. En nú var enginn loln- ingarsvipur á andlitinú — liann var eins og maður, sem gengur að verki sínu og ætlar að vinna það fljótt og vel. Fangavörðurinn hóstaði og ræskti sig, til þess að ganga úr skugga um, hvort Pedro væri sofandi. Síðan lagði há'nn á borðið áliald, sem liann hafði falið í vinstri hendi sinni. Þetta var mjór skinnþvengur, seni handfang var fest við og hárin risu á.höfði Pédros, er hann kom auga á þetta verkfæri. Þetta var kyrkingarþvengur. LXXX. Þcgar maðurinn var húinn ;að ganga úr skugga um, að Pedro mundi vera steinsofandi, með þvi að bera ílöskuna upp að ljósinu og ýtá við honum, tók hann til starfa með snörum liandtökum hins vana numns. Ilann raulaði fyrir munní sér. Fyrst tók hann línlakið af rúminu og snéri það i vað, cn gerði því næst lykkju á enda þess. Þá kastaði hann vaðnum yfir hita fyrir ofan rúmið, reyndi á styrkleika hans og hatt siðan endann, sem lykkjan var ekki á, við einn rúmstólpann. Þannig ætlaði hann þá að fara að þvi, hugsaði Pedro. Fyrst ætíi að kyrkja hánn með þvengnum, en síðan hregða snörunni um liáls honúm. Næsta morgunn yrði svo til- kynnt um enn eiit sjálfsmorð í klefanum. Þar sem fang- inn hefði óttazt ákæruna á hendur sér og vilað um sök sina, hefði liann framið sjálfsmorð og með því slaðfest málstað sækjandans. Ef til vill var þetta skýringin á því, hve margir liöfðu framið sjálfsmorð þarna áður. Fangavörðurinn raulaði enn, er hann leitaði í föggum Pedí’ös og tók þaðan pyngju, fulla af gulli, sem liann taldi fangann ekki liafa frekar þörf fyrir. Að þvi húnu hretti liann upp ermarnar og tók skinnþvenginn, lagði hann aft- an frá utan um háls Pedros og smeygði síðan liandfang- inu í gcgnum lýkkjuna á hinum endánum. Er þvengur- inn væri kominn á sinn stað, þyrfti ekki annað en að kippa snögglega í liandfangið til að hálshrjóla Pedro eða kyrkja liann. En fangavörðurinn kippti aldrei í handfangið, því að Pedro greip snögglega upp og aflur fyrir sig og náði taki aflúr fyrir hnakka hans. Siðan valt Pedro sér örlítið til, til þess að rekasl ekki á borðið, hallaði sér snögglcga fram og þfeýtti manninum fram fyrir sig. Síðan þrýsti hann öðfum handleggnum að kverkum mannsins, en með lausu hendinni greiddi hann manninum þvilikt högg, að Iiann féll i ómegin. Þcgar fangavörðúrinn raknaði við nokkurum mínúlum siðar, komsl liann að þvi að húið vár að setja sig i stól. Ilann liafði verið keflaður, hundinn með vaðnum, sem iiann hafði gcrt úr lakinu og uni háls Iiaps. var kyjfkif þvenguririn, sem liánn hafði ællað að nota við Pedro. „Jæja, nú getum við talazt við!“ sagði de Vargas. „Fyrst ætla eg þó að henda þér á, að rriaður á borð við Sjóferð suður um Eldiandseyjar Fcrðasaga með um 100 forkunnar fallegum teikn- ingiim eftir listamanninn líockwell Kent, í snilldar- þýðingu Björgúlfs Ólafssonar læknis. Rockwell Kent er frægur málari og teiknari og af- hurða lcrðamaður. Hann hefir ritað margar hæluir um lerðir sínar og skreytt þær allar með teikningum, sem hcra af flestum eða ölluni hókamyndum. 1 þcssari bók lýsir hann langri sjóferð á smákænu suður um Eldlandseyjar. Á þeirri fcrð lenti hann í marg- víslegum ævintýrum og mannraunum, sem sagt cr frá í bókinni. Um söguhctjurnar segir höf. svo í formála: „Saga sú, sem hér hirtist, segir frá mörgum misindis- mönnum, glæfragpsum, sem ólánið elti heima fyrir, og * öðrum, sem voru lögbrjótar að eðlisfari, flýðu land sitt og leitúðu áthvarfs þar sem þeim var vært. Og þar sem sagan gerisl á verstu slóðum í heimi, er líklegt að þeir, sem hér er frá sagt, séu úrhrök al'ls mannkynsins, aflirök úr mannsorpinu. Hér verður sagt frá mannætum og veiðiþjófum, hermönnum, áflogahundum og trúhoð- um. Landstjóri kemur hér við sögu, einn eða tveir morðingjar, ráðherrasonur og guðsorðahræsnari.“ — En þctta eru ýkjur. Bókin er hráðskemmtileg og mun vcrða mikið lesin af ungum og gömlum. Sjóferð suður um Eldlandseyjar er nú komin i allar hókaverzlanir og fæst auk þess hjá útgefanda. Ifl.F. LEIFIUR Sími 755^. ÆöalfundMM' Stangaveiðifélags Reykjavíkur verður haldinn sunnud. 16. ]). m. í Tjarnarcafé niðri kl. 2 e.h. Dagskrá: Venjuleg aðalfundai’störf. Lagabreytingar. Meðlimir eru hcðnir að mæta rétlstundis. STJÓRNIN. ívar Hlújárn hin fræga saga eftir Walter Scott, er komin út í ís- lenzkri þýðingu með um 300 myndum. Bráðskemmti- leg slrákahók. Hról Höttur Hin ódauðíega saga um Hróa llött og kappa hans, í þýðingu Freysteins Gunnarssonar skólasljóra, er komin út. Bráðskemmtileg strákabók. Fást hjá hóksölum og útgefanda. Ifl.Fo EEIFTUR Sími 7,554. bezt m mam t vrn

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.