Vísir - 13.11.1947, Qupperneq 8
Lesendur eru beðnir að
athuga að smáauglý 8-
ingar eru á 6. síðu. —
Næturlæknlr: Simi 5030. —
Nteturvðrður: Reykjavíkur
4póf.ek. — Sími 1760.
immtudagi r-n 1
Fram vann þrjú
meistaramót
i sumar. -
Knattspyrnufélagið Fram
hélt aðalfund sinn í gær-
Jxveldi og var Þráinn Sig-
urðsson endurlxjörinn for-
maður.
Auk hans eru nú í stjórn
Fram þau Jón Jónsson, Sæ-
mundur Gíslason, Hulda
Pétursdóttir, Haraldur Stein-
Þórsson, Sveinn Ragnarsson
og Orri Gunnarsson.
Mikil ánægja ríkti á fund-
inúm yfir gengi félagsins í
sumar, en þá unnu Framar-
ar þrjú meistaraflokksmót,
Islandsmótið, Reýkj avíkur-
mótið og Walterskeppnina.
Ennfremur vann Fram eitt
2. fl. mót og eitt 3. fl. mót.
Á fundinum voru einnig
rædd ýrnis framtiðaráform
félagsins og starf þess al-
mennt.
Myndin er af Sæbjöigu, eins og hún lítur út eftir breyt-
ir.guna. Sæbjörg' var ler.gd um 4>/2 metra.
á.
i
iœr.
Pfeiffer
í New York.
Ungversld stjórnmálamað-
urinn Pfeiffer er lxominn til
Neu? Yorlc, cn hann varð
að flýja land eins og kunn-
ugt er.
Konrst liann úr landi á-
sanrt konu sinni. Hann hefir
skýrt fréttamönnum frá því
að hann hefði vei'ið neyddur
til þess að flýja land vegna
ofríkis kommúnista. Ástæð-
an fyrir flóttanunr var sú, að
Pfeiffer hafði komizt á snoð-
ir unr að handtaka ætti hann
og banna flokk hans og
þorði ekki að eiga undir rétt-
læti kommúnistiskra dóm-
stóla, þótt liann væi'i sak-
laus af sökum, er bornar
kynnu að verða á hann.
Á sundmóti Ármanns, sem
frarn fór í Sundhöllinni í gær-
kveldi, voru sett fjögur ís-
landsmet.
Metin voru þessi: Sigurður
jjónsson úr K.R. setti nýtt
jmet í 100 metra bringusundi,
á timanum 1.17,2 mín., Kol-
j brún Ólafsdóttir, Á., í 50 m.
skriðsundi á 34.8 sek., Sig-
urður Jónsson úr HSÞ i 50
metra bringusundi á 33.7 sek.
og Ari Guðmundsson, Æ, í
200 m. skriðsundi á 2.25. 9.
Annars báru þessir sigur
úr hýtum í gærkveldi: í 100
m. baksundi Guðm. Ólafsson
l.R. á 1.18,7 mín., 100 m.
bringusundi kvenna Þórdis
Árnadóttir Á., 1.36,2 mín.,
200 m. bringúsundi karla Sig-
urður Jónsson HSÞ. á 2.51,6
min., í 50 m. baksundi
drengja Theódór Diðriksson
Á. á 38.4 sek., í 100 m. bringu-
sundi drengja Kristján Þór-
isson U.M.F.R. á 1,25,1 min.
og loks i 50 m. skrið.sundi
drengja Helgi Jakobsson Í.R.
á 32.2 sek.
Sundmótið þótti fara vel
fram, en segja má, að það
hafi dregizt full-lengi.
Bandarísklr
komiBiis ebIs ta r
fleirHii*
verklöll
á Marseilles. '
Miklar óeirðir geysa nú í
Marseilles á Fralddandi og
hefir þurft að handtaka
marga verldýðsleiðtoga.
Það eru kommúnistar er
standa að baki þessum ó-
eirðum, en i borginni liafa
verið gerð verkföll i ýmsum
greinum. I borginni liafa
strætisvagnagjöld verið
hækkuð og veldur það mik-
illi óánægju. Óttast er að lil
alvarlegra átaka kunni að
lcoma, en lögregla borgarinn-
ar hefir handtekið ýmsa
forsprakka óeirðaseggjanna
til þess að koma í veg fyrir
frekari vandræði.
A ukaþing Bandaríkjanha
kemur saman 17. þessa mán-
aðar til þéss að ræða hjálp-
ina til Norðurálfu.
Óttast er að kommúnistar
í Bandaríkjunum muni hafa
sig mjög í frammi til þess
að mótmæla því, að Banda-
ríkin veiti nauðstöddum
þjóðum Evrópu hjálp. Þeir
munu þar eins og í öðrum
löndum fylgja Rússum að
málum, en eins og kunnugt
cr, lcæra Rússar sig ekki um
að þjóðum Evrópu verði
hjálpað, þvi þeir óttast þá
að fylgi kommúnista muni
minnka.
í fyrrakvöld fengust loks
úrslit í hinni löngu og hörðu
keppni milli Vals og Fram í
2. flokks landsmóti í knatt-
spyrnu.
Fóru leikar þannig að Val-
ur sigraði með 1:0, en þetta
er í sjötta skipti, sem þessi
félög keppa í mótinu og lauk
viðureigninni i fimm fyrstu
leikunum alltaf með jafn-
tefli.
Mót þetta liófst á Akranesi
i ágústmánuði í sumar og
því er ekki enn lokið þar eð
úrslitaleikurinn, sem verður
milli K.R. og Vals, er eftir.
Fer liann væntanlega fram n.
k. sunnudag.
13 myndir
seldar.
Sýningu Jóns Þorleifssonar
og Kolbrúnar Jónsdóttur
hafa um 500 manns sótt þá
tvo daga, sem sýningin er
búin að vera opin.
Á sýningunni hafa selzt 10
oliumálverk eftir Jón og 3
modelteiknigar eftir Kol-
brúnu.
Málverk þau, sem Jón hefir
selt, eru af Arnarfelh, af bát-
um á Siglufirði, við bryggju
á Siglufirði, frá höfninni í
Reykjavík, af Hrafnabjörg-
um, af besti, gjár, mynd frá
Þingvöllum og auk þess þrjár
blómamyndir og samstilling-
ar.
Bretar og Bandaríkjamenn
liafa í sameiningu mótmælt
því við Rússa, áð þeir hafa
slegið eign sinni á oliustöð
eina i Austurríki.
Hínkaritari
Mikoiatsyks
1 ^vipjoo.
Einkaritari pólska bænda-
leiðtogans Mikolajczyk er
kominn til Svíþjóðar og mun
halda þaðan áfram til Bret-
lands til þess að hitta Miko-
lajczylc.
Stefan Karonski, en svo
heitir éinkaritarinn, sagði i
viðtali við sænska blaða-
menn að liann og aörir
pólskir stjórnmálamenn, er
flúið hefðu land, hefðu ver-
ið neyddir til þess, ef þeir
vildu halda lífinu.
Nýir kaupendur
Vísis fá blaðið ókeypis til næstu
mánaðamóta. Hringið í síma 1660
og tilkynnið nafn og heimilis-
fang.
Yestfírðir kvikmyndaðir
— all tilEiRnfarg Vestfiröiiiga-
félagsiiis í HeykJavBk.
Á aðalfundi VestfirS-
ingafélagsins, sem haldinn
var í fyrrakvöld, var sam-
þykkt að veita fé til kvik-
myndatöku af Vestfjörð-
um, og verður hún tekin
í litum.
Var á fundinum ákveðið,
a$ verja nú þegar 3 þúsund
krónum í þessu skyni, svo að
hægt yrði að hefjast handa
livað af hverju. Var mikill
áhugi fyrir þessu máli á fund-
inum, enda mikið ménning-
aratriði ef vel tekst.
Fjársöfnun til byggðasafns
Veslfjarða er nú í fullum
gangi, en hennj er hagað
þannig, að skrautbundin bók
í selskinni gengur milli Vest-
firðinga og velunnara þeirra
viðsvegar um land, og þeir,
sem gefa fé til safnsins, rita
nöfn sín í bókina. Bókin hef-
ir nú farið um mikinn hluta
Vestfjarða, ennfremur til
Reykjavíkur, Siglufjarðar og
víðar. Hafa safnazt um 35
þús. kr., þar af um 9 þús. kr.
hér í Reykjavik. Verður bólc-
in látin ganga víða um land
ennþá og má vænta þess, að
mikið safnist til viðbótar. -—
Ákveðið er að byggðasafnið
verði reist á ísafirði þegar
nægilegt fé hefir aflazt til
framkvæmda.
Á fundinum var rætt um
úlgáfustarfsemi á Vestfjarða-
sögunni, sem félagið annast.
Eins og kunnugt er kom
fyrsta bindi ritsins út í fyrra.
Var það gróðurlýsing Vest-
fjarða eftir Steindór Stein-
dórsson menntaskólakenn-
ara. Nú er í undirbúningi út-
gáfa á 100 ára gömlum sókn-
arlýsingum Veslfjarða, sem
sóknarprestar á Vestfjörðum
skrifuðu á sínum tima. Hefir
síra Böðvar Bjarnason frá
Rafnséyri afritað þær, en Ól-
afur prófessor Lárusson
býr þær undir prentun. Sam-
tals má gera ráð fyrir, að
sóknarlýsingarnar verði
2—3 hindi, og er það fyrsta
væntanlegt á næsta ári. í
þeim verður margt mynda
og teikninga.
Á s. 1. starfsári liafði Vest-
firðingafélagið lialdið tvo
KonunÚBiista-
uppþot
>
á Staliu.
1 nokkrum borgum á Ítalíu
hafa kommúnistar efnt til
æsinga.
Mestar liafa óeirðirnar
orðið í horgunum Milano og
Spezia ip Norður-lítlalíu.
skemmtifundi, auk árshátíð-
ar. f fyrrakvöld sýndi Kjartan
Ó. Bjarnason Heklukvik-
mynd sína og á eftir var
dansað.
Félagar Vestfirðingafélags-
ins eru um 700 talsins. Nú-
verandi stjórn skipa: Guð-
laugur Rósinkranz yfirkenn-
ari, formaður og meðstjórn-
endur eru þeir Elías Hall-
dórsson skrifstofustjóri, dr.
Símon Jóh. Ágústsson pró-
fessor, Sigurvin Einarsson
framkvstj., frú Áslaug
Sveinsdóttir, frk. María
Maack og Gunnar Friðriks-
son heildsali.
Maður slasasft í
lisfitrlsæjarbíó.
Það slys vildi til í Austur-
bæjarbíó í gær, að Hallgrim-
ur Bachmann ljósameistari
féll úr stiga er hann var að
koma fyrir ljóskastara.
Mun stiginn liafa skrik-
að til og féll Hallgrímur nið-
ur á gólf. Meiddist hann tölu-
vert í andlili, handleggjum
og fótum, en ekki mun liann
hafa brotnað. Var liann flutt-
ur í sjúkrahús og þar gert að
meiðslum hans, en síðan var
hann fluttur heim.
Guðmundur Pálma-
son vann i b-riðli.
Á skákþingi fslendinga er
nú lokið keppni í b-riðli
meistaraflokks.
Bar Guðmundur Pálmason
sigur úr býtum með 6 vinn-
inga og hlýtur þar með rétt
til landsliðskeppni. Guð-
mundur er aðeins 19 ára að
aldri.
Næslir Guðmundi urðu
þeir Sveinn Kristinsson og
Óli Valdimarsson með 5%
vinning hvor, en fjórði í röð-
inni varð Benóný Benedikts-
son með 4 vinninga.
í a-riðli eru 6 umferðir nú
búnar. Þar standa leikar
þannig, að Bjarni Magnús-
son er efstur með 3 /o vinn-
ing og biðskák en þeir
Sigurgeir Gíslason, Steingr.
Guðmundsson og Eggert
Gilfer eru næslir með 3 vinn-
inga og biðskák hver.
1 1. flokki eru 7 umferðir
búnar, en efstur er nú Ingi-
mundur Guðmundsson með
6% vinning.
í 2. flokki a-riðli er að
loknum sjö umferðum efstur
Samúel Jónsson með 5 vinn-
inga og hiðskák. í b-riðli 2.
flokks ei’U einnig 7 umferðir
húnar. Þar er Jón Böðvars-
son efstur með 6 vinninga.