Vísir - 22.11.1947, Blaðsíða 5

Vísir - 22.11.1947, Blaðsíða 5
Laugardaginn 22. nóvember 1947 VISIR KU GAMLA BIO UX Káti George (Gaiety George) Ensk kvikmynd tekin af AVarncr Bros. Aðalhlutverkin leika: Richard Greene, Ann Todd (sem lék í „Síðasta hulan“), Peter Graves. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11. Peningaskápur eldtraustur til sölu. Uppl. í síma 7884 í dag og næstu daga. TRIPOLIBIO (The Climax) Amei’ísk söngvamynd í eðlilegum litum með: Susanna Foster Turham Bay Boris Karloff Sýnd ld. 9. Óíreskjan á Broad- way Afar spennandi amerísk gamanmynd með: Wally Brown Alan Carney’s Bela Lugosi Anne Jeffreys Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 14 ára. Sími 1182. isl enska frímerkjabókin VerS kr. 15.00. Fæst hiá flestum bóksölum. S.K.1 [ Eldri dansarnir í GT-húsinu í kvöld kl. 10. ‘" Aðgöngumiðar frá kl. 5 e. h. Sími 3355. FJALAKÖTTURINN sýnir gamanleikinn „Qrustan á Hálogalandi" á sunnudagseftirmiðdag kl. 3 í Iðnó. ASgöngumiðasala frá kl. 2 í dag. Stjórnmálanámskeið Heimdallar Fundur í Sjálfstæðishúsinu í dag kl. 5. Geir Hallgrímsson, stud, jur. flytur fyrirlestur um sósíalismann og séreignaskipulagið. Fræðslunefndin. Málfundafélagið Öðinn Almennur dansleikur í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 10. Húsinu lokað kl. 11. Aðgöngumiðasala í anddyri hússins kl. 6—7. Nefndin. Sagan af Vidoca (A Scandal in Paris) Söguleg kvikmynd um einn mesta ævintýramann Frakklands. Aðalhlutverk: George Saunders, Signe Hasso, Carole Landis. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Við viijum giftast Amerísk gamanmynd. Aðalhlutverk: Adolphe Menjou, Pola Negri, Martha Scott, Dennis O’Keefe, June Havoc. S}Tnd kl. 3 og 5. Sala hefst kl. 11. Sími 1384. ÍSLENZK OG ÚTLEND FRlMERKI. Mikið úrval. Tóbaksbúðin, Austurstr. 1. AUGLÝSINGAR sem eiga að birt- ast í blaðinu sam- dægurs, verða að vera komnar fyr- ir kl. 11 árdegis. GÆFAN FYLGIR hringunum frá SIGURÞÓR Hafnarstræti 4. Margar gerðir fyrirliggjandi. Reglusamui, duglegur maður óskar eft- ir einhvers konar atvinnu eftir kl. 1 daglega. Uppl. í síma 1833 kl. 10—12 f. h. á morgun. Gróðrarstöðin Sæbóli, Fossvogi. Sími 6995. mz TJARNARBIO UUl Einn á ílétta (Odd Man Out) Afar spennandi ensk saka- málamynd. James Mason, Robert Newton, Kathleen Ryan. Sýnirig kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Þokkaleg þrenning (Tre glada tokar) Sprenghlægileg sænsk gamanmynd. Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 11. 3 óskast á veitingastofu nii þegar. — Upplýsingar á Lindargötu 22A, eftir ld. 3. EMX NYJA BIO Frelsis- hetjurnar. Frönsk stórmynd, sögu- legs efnis, gerð eftir bók Victorien Sardou, „Patrie“ Aðalhlutverk leika af mikilli snild, Pierre Blanchar og Maria Manban, og fl. frægir leikarar frá La Comedie Francaise. — 1 myndinni eru danskir skýringartextar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Eitthvað fyrir piltana. Hin bráðskemmtilega söngva- og gamanmynd, í eðlilegum litum Carmen Miranda. Michael O’Shea. Vivian Blane. Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 11 f. h. 8EZT AÐ AUGLYSA1VISI Isistsýmimg Jóns Þorleifssonar og Kolhrúnar Jónsd. í Listamannaskálanum. — Opin kl. 11—23. Síðasti dagur á morgun. St.fi. ÍÞamsíeiSi uw verður haldinn í Mjólkurstöðinni í kvöld kl. 9. KK-sextettiiin leiknr. Kristján Kristjánsson syngur með hljómsveitinni. — Aðgöngumiðar seldir í anddyri húss- ins ld. 5—6. ; imsvri LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR 88088? Skálholt Sögulegur sjónleikur eftir Guðmund Kamban. Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala i dag kl. 3—7, sími 3191. Eldw'i dasusmrmir í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu í kvöld. Hcfst kl. 10. Aðgöngumiðar frá kl. 5 í dagi Sími 2826. Harmonikuhljómsveit leikur. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.