Vísir - 22.11.1947, Blaðsíða 7

Vísir - 22.11.1947, Blaðsíða 7
Laugardaginn 22. nóvember 1947 1ASTILÍU „Þið eruö velkomnir,“ svaraði maðurinn. „Það er svei mér Iíf i tuskunum þar. Það er mesta fruða, að það skuli ekki vera kviknað í kránni. Fjári er það leiðinlegt, að eg skuli ekki liafa fengið að vera þar viðstaddur---“ „A cllos! (Á þá)“ hrópaði Pcdro, brá um leið sverði sinu og slæmdi því lil mannsins, svo að það kom undir böku bonum. Um leið kcyrði liann Kampedor sporum, svo að Iiann reis upp á afturfæturnar og rak framfæturnar i annan fjandmannanná, svo að sá féll af baki og var þegar troðinn undir. Davila hafði síungið þriðja mann- inn spjótk . „Ágætt!“ lirópaði Pedro, um leið og þcir riðu áfram í áttina til krárinnar. „Við skulum sjá, livort við getum leikið sama bragð’ið í garðinum við krána. Vafalitið cr þar einliver á verði.“ Allt virtist með kyrrum kjörum, cr þeir nálguðust Rósaríó! En er þeir komu litlu nær, þóttust þeir heyra þar einhvern hávaða innan dyra. Riðu þeir inn í garðinn og sáu þar alhnarga læsla bundna. Maðurinn, sem átli að gæta þeirra, stóð við einn gluggann og gægðist inn fyrir. Ilann var svo upptekinn af þessu að hann tók ekk- ert eftir komumönnunum, eða hélt að þe'ir væru tveir varðmannanna á veginum. Ér hann loks leit við, var það um seinan. Davila klauf hann í lierðar niður. Innan úr kránni heyrðist niðurbáeit óp og þegar á eftir illmannlcgur hlátur. Pedró og Davila skvggndust inn og sáu, að þar var alll á tjá og tundri. Borðin voru á hliðinni, sömuleiðis flestir stólarnir og tveir menn lágu á gólfinu sem dauðir. Eldur hafði verið kveiktur á míðju gólfi og sálu tiu menn umhverfis hann. Þeir störðii á tvo menn, sem hengu yfir eldinum og virtust ekki taka eftir neinu öðru. Mennirnir hengu á liöndunum neðan í loftbita, beint yfir eldinum. Hann náði þó elcki til fóta þeirra, en þeir ólluðusl hann svo, að þeir engdust sundur og saman. „Gott hjá þér, Sansjo!“ kallaði einhver inni fyrir. „Lyflu á þér löppunum! Það vcrð eg að segja, að þú ert skratti lipur, þótt þú sért feitur!“ Það var bersýnilegt, að de Silva ætlaði að framkvæma hólunina, sem Karvajal hafði verið áheyrandi að. Eldur var ekki enn kominn i klæði hans eða mannsins, sem hékk þarna lijá honum, en farið var að rjúka úr þeim. Er Pedro lá á glugganum, snérist annar maðurinn allt í einu við, svo að hann sú, að þetla var Sansjo Lopez. Það var ekki um að villast, hver herðabreiði maðurinn við lilið bans var. Sá maður rak nú allt í einu upp ægilegt óp, sem vilnaði um bjargarleysi hans og það fór um Pedro, er hann lieyrði það. Juan Garcia! Rétt í þessu tók Pedro eftir þriðju maneskjunni, sem lá upp við borð, sem liafði verið lagt á hliðina og notað sem brjóstvörn. Hann sá ekki andlit hennar, en það var ekki hægt að villast á dökku hárinu eða magnvana hönd- unum. . . Katana! Ilann liafði átt kollgátuna, en liann hafði komið of seiní. Ógurlegt æði greip liann og jafnframt fór um hann kuldahrollur. Hann sá nú allt í skýrara ljósi en áður. Hann snéri frá glugganum. „Heyrðu, Davila,“ sagði liann. „Það eru tvær dyr á kránni. Þú 'ferð inn um hinar, en cg fer hér inn. Látlu það ekki hregðast að reka upp öskur, eins og tíu menn fylgi þér, þegar þú lirvndir upp dyrunum. Við verðum að hræða hundana. En hvað sem fyrir kann að koma, verður þú að minnast þess, að de Silva má ekki komast undan. Svona nú — samtaka!“ Óþokkarnir inni fyrir voru svo uppteknir af skemmtun sinni, að þeir tóku ekki eftir neinu, fyrr en þeir félagar ruddust inn um báðar dyrnar. „S a n t i a g o y a e 11 o s- (Sánliago og á þá!)“ Það var alveg ósjálfrátt, að Pedro æpli lieróp Mexikó- hersins. Andartaki síðar voru hann og Davila komnir inn á milt góll'ið og réðust þar á illvirkjana, áður en þeir höfðu líma til að álla sig. „S a n t i a g o!“ Pedro hafði jafnan verið talinn meðal vopnfærustu manna í Mexíkóhernuhi og að þessu sinni var hann svo V I S I R rqiður, að hann barðist af meira kappi en nokkuru sinni fyrr. Ilann béitti hinu þunga liöggsverði sínu með engu minni leiknj en cf þar befði verið lun skyhningasveið að ræða. Ilánn felldi tvo menn í fyrstu átlögunni. Þeim þriðja greiddi hann þungt liögg með stálhanzka sínum, beint í andlitið, svo að hann var þegar óvigur. Fjórði mað- urinn féll fyrir sverðshöggi, sem klauf hann í herðar niðf ur. Er Pedro hafði rutt sér braut að Garcia og Lopez og skorið þá niður í einu vetfangi, virti hann fyrir sér and- ártak hinn hreyfingarlausa likama Katönu og snéri síðan Öðru sinni að illmennum de Silva, sem leituðust við að komast til dyra. En livar var de Silva? Hafði hann með einhverju móti komizt undan? Ilafði hann ekki verið í kránni? Hvar var Davila? Allt í einu bárust tveir menn, sem tekizt höfðu glímu- tökum, inn í krána úr hliðarherbergi. Pedro sá þegar áð annar var Davila, en hinn var í léttri brynju. Davila hafði gripið með annari hendi um de Silva miðjan, en liann liafði náð tökuin á hægri hendi Davila, svo að liann gaí ckki beitt sverði sinu. Hinsvegar gat dc Silva ekki fundið ncina smugu á brynju Davila með rýtingnum, sem liann iiafði einan vopna.. En skyndilega tók de Silva viðbragð, tókst að skella andstæðingi sínum flötum og hóf rýting sinn á lof't, til að vcita Davila banasárið með því að leggja kutanum inn um rifurnar á hjálmhlif lians. Pedro rak upp öskur og stökk að de Silva, en gafst ekki timi til þcss að höggva til hans, þvi að áður en Iiann hafði reitt til höggs hafði bekk vcrið þeytt á de Silva. Lenti skevti þetta á gagnauga de Silva, svo að lionum falaðist lagið, er álti að ríða Davila að fullu. Davila var þá fljótur lil, velti sér á hliðina og greip fyrir kverkar de Silva. Pedro sá óljóslega út undan sér, að Garcia og Lopez stukku út á eftir þeim mönnum de Silva, sem lögðu á flótla. Hlifin á hjálmi Pedros hafði losnað öðrum megin í viðureigninni, svo að honum var erfitt um sjón. Hann staldraðí við lil þcss a‘ð svipta af sér hjálminum og kallaði jafnframt til Davila: „Bíddu Sipriano! Þú hefir unnið lil verðlaunanna, en láttu mig koma liundinum inn i ei- lifðina!“ Ilann losaði um tak Davila á kverkum de Silva og kippti fjándmanni sínum á fætur. Andartak slóðu þeir andspænis hvor öðrum og í brjóst- um þeirra brann hatrið, sem ólgað Iiafði þar árum saman. „Manslu það,“ sagði Pedro í bálfum hljóðum, „þegar eg neyddi þig til að afneita Guði, til að bjarga lifi þinu? Ila? Manstu það? Þá hélt eg, að eg hefði endurgoldið þér fyrir morðið á systur minni. En þú fékkst að lifa, til þess að lialda glæpaferli þinum áfram. Þá langaði mig til þess, að þú brynnir í helvíti. Eg geri ráð fyrir þvi, að ef eg léti þig finna eldinn þarna núna, þá mundi eg geta fengið þig til að afneila Guði í annað sinn. Það er golt fvrir þig, að eg vann barnalegt heit endur fyrir löngu. Þess vegna er þér réltast að biðja fyrir sálu þinni, ef hún er til. Eg segi þér að biðjast fyrir.“ Fyrst sáust engin svipbrigði á andliti de Silva. Svo ygldi liann sig skyndilega: „Biddu sjálfur fyrir þér, þræl- mennið!“ orgaði hann, stölck á Pedro og keyrði rýtinginn i bert liöfuð hans. Lagið kom á enni Pedro, en liann lirökk aftur á bak svo flótt að úr þessu varð aðeins svöðusár. Blóð stökk um Pedro allan og blindaði liann næstum, en liann sá þó nóg til þess að reiða til höggs og keyra sverðið i dc Silva af öllum kröftum. Iiöggið kom á de Silva við hálsinn. De Silva riðaði, féll á kné og síðan á grúfu. Pedro varo að beila kröftum til þess að kippa sverðinu úr sárinu. „Réttlæli Guðs,“ sagði Pedro. „Þú hefir verið vitni að aftöku, Davila, vinur minn.“ LXXXYI. Pedro sliðraði sverð silt og virti fyrir sér lik dc Silva. Þó hugsaði hann ekki um fjandmann sinn þessa stundina. Hann hugsaði um Katönu. Ilefnd og yfirleilt alll annað vrtist einskis virði. „Pedro“ Hann hrökk við, snérist á hæli og trúði varl sinum eigin augum, cr hann sá Katönu standa við borðið, sem hún liafði legið við. Iíún studdi sig með annari hendinni. Munnur liennar var liálf-opinn og hún var föl yfrlitum. Hann horfði á hana eins og hún væri risin upp frá dauð- um. „Katana!“ sagði hann í hálfum hljóðum. Brosið, sem hann liafði liugsað svo ofl um,'ljómaði á ■andliti hennar. „Skyldi eg vera dáin og á himnum,“ sagði hún. ýjstyrkl'i röddu. „Eg. fékk þungt.högg, þegar þeir byrjuðu að berjast.“ Ilann liafði gengið lil Iiennar, en er hún sá sárið á cnni hans sagði hún: —Smælki— Hann: ,Mér íinnst eg hafa dansað við yður áður. Getur það ekki verið?“ Hún: „Það má meira en vera. Mér íinnst eg kannast við tærnar á yður.“ J I Taugasérfræðingurinn: „Þér eruð veikur á taugum. Fyrir | 2000 kr. skal eg koma þeim í lag.“ Sjúklingurinn: „Og verða þá minar taugar jafn sterkar og ' yð'ar ?“- Jóu verður víst lengi. á sjúkrahúsinu. > Nú hefirðú talað við lsekn-. I inn? | Nei, en ,eg sá hjúkrunarkon- una rétt áöan. ! | Lagleg hjúkrunarkona: ' „Kvað á eg að gera? í hvert ! skipti sem eg tek á slagæð sjúk- i lingsins til þess að mæla í hon- , um hitann, aukast æðaslögin.“ | Læknirinn: „Bindið þér bara i fyrir augun á honum.“ . Lýsingar á piparsveini: i) Eigingjarn og tilfinningalaus maður, scm hefir rænt einhverja góða konu þeirri ánægju að fá að skilja við hann. 2) Sumir menn gera aldrei sömu vitleysuna tvisvar. Pip- arsveinar gera hana aldrei. t Eg heyrði ágætan brandara um daginn. Iiefi eg sagt þér hann ? Er hann hlægilegur? '• Já. Þá hefirðu ekki sagt mér hann. h’nAAyáta SIS Skýringar: Lárélt: 1 veiki, 4 tveir cins, <) rödd, 7 eyða, 8 tónn, 9 leit, 10 hayð, 11 innýfli 12 ósam- I sticðir, 13 ver, 15 horl'a, 16 I öðlasl. I I; Lóðrétt: 1 samkomulag, 2 i inaimsnafn, 3 tveir eins, 4 ! eldsneyli, 5 lindýr, 7 konung- ur, 9 skemmdan, 10 á litinn, 12 ábendingarfornaí'n, 14 hókstafur. Lausii á krossgátu nr. 517: Lárett: 1 rófa 4 L.L., 6 uka, , 7 lóa, i> U.U., 9 hó, 10 ólm, j 11 afla, 12 A.A., 13 askur, 15-in, 16 sár, Lóðrétt: 1 raupari, 2. óku, 3 fa, 1 ló, 5 Iaslar, 7 lóm, 9 hlass, 10 Óla, 12 aur, 14 kái

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.