Vísir - 26.11.1947, Blaðsíða 1

Vísir - 26.11.1947, Blaðsíða 1
gp~ 37. ár. Miðvikudaginn 26. nóvember 1947 267. tbl. Bæjari'áð hefir samþykkí liiíögu frá rafmagnsstjóra um að lokað verði fyrir þá meiri háttar notkun raf- magns um hádegið, sem unnt er. Ennfi’emur var rafmagns- sfjera falið að brýna fvrir noteiiduní, með auglýsingu eða á annan Iiátt, að spara rafmagnið eftir m'egni, og að nota aiis ekki rafmagnsofna til hitunar á almennum suðutímum, éða annars þeg- ar spennan er of lág. Ef þessar í’áðstafanir bera ekki viðuriandi árangur, tel- ur bæjarráð að athuga verði um möguleika til skömmt- unar á rafmagni, t. d. með því að loka fyrir notenda- liverfin til skiptis á þeim timum þegar álagið er mest. X sama fundi var hita- veitustjóra falið að gera til- lögur um skömm’tun á heitu vatni, þegar þörf krefur, með því að loka fyrir bæjarhverf- in íil skiptis fram að hádegi. Berhöfðaði maðurinn á n iðri myndinni er venzuelskur hermaður, sem særðist í ó- eirðum, er urðú í höfuðborg landsins, Caracas, ekki alís fyrir löngu. Var þá gerð tilraun íil bvltingar sem oftar. Eins og getið hefir verið, Idaut franski rithöfundur- inn Ándre Gide bókmennta- verðlaun Nobels að þessn sinni. Bretinn Sir Edward Victor Appleton hlaut verðlaunin fyrir eðlisfræði og kunnur Englendingui’, Sir Rohert Robinsop, fékk verðlaunin fyrir efnafræði. Hefir þá.öll- um verðlaunum Nobels fyr- ir 1947 verið útlilutað. lvvek- arar í Bandaríkjunum fengu friðarverðlaunin en verð- launin fyrir afrek i læknis- fræði fengu amerísk hjón og argentinskur prófessor. — __________________ (SIP). Verð á rakstri lækk- MJm lOO ship meö 70 mmt* mmt- simsmía siidmeiSaw héw. Brotist var í nóít inn í Hress.ingarskálann en engu stolið. Brauzt þjófurinn inn i skrif s tof u r H ressingjarskál- ans uppi á efri hæð og sprengdi þar upp tvo tre- skápa, en fann ekkert sem hann taldi sér feng í. ar. hækkar. .nfu Birt lxefir verið auglýsing frá rökurum, þar sem skjrt er frá þvi, að verð á rakstri lækki. Samkvæmt upplýsing- um, sem bláðið hefir aflað sér lækkar raksturinn um kr. 0,50, eða kostar nú kr. 2,50 í stað 3,00 kr. áður. — Hinsvegar hækkar verð á klippingum um 1 kr., eða úr kr. 5,50 í kr. 6,50. ® >> gs œ * lolatre í Húsmæður hafa óskað eftir að fá jólatré, til þess ið gleðja börn sín. Fleiri raddir hafa heyrzt, sem fara fram á hið sama — að S hægt verði að gera heimil- in hlýlegri og skemmti- legri um jólin, þegar alls- konar jólagóðgæti er ófá- mlegt og nauðsynjar ikornar við nögl. Búið er að veiða síld nndanfarnar vikur fyrir 10—12 millj. kr. í erlend- um gjaldeyri, en samt drðist eiga að neita um innflutning á jólatrjám, Jem kosta aðeins 30— 10,000 krónur í innkaupi. Má þjóðin ekki njóta á jóL anum svo lítils hluta þess- irrar jólagjafar náttúr- mnar2 Eiæsla sumár ||ð bví er Sveinn Bene- diktsson hefir tjáð Vísi, mun láta nærri að um eitt hundrað skip, sem veiða í um 70 nætur, stundi veið- ar á Hvalhrði þessa dag- ana. Skipunum fer daglega fjölgandi. í gær voru reyndar Iiér í fyrsta sinn sildargreipar frá Siglufirði og er ætlunin að fara að nota þær fyrir alvöru við umskipun síldarinnar hér i Reykjavík. Með síldar- greipunum gengur umskip- un síldarinnar lieldur hetur og mun flýta nokkuð fyrir afgreiðslu hér, en þrátt fyrir það gengur þetta í heild seint. Dæluslöngur frá Banda- ríkjunum. Þá skýrði Svinn ennfrem- ur frá því, að búið væri að panta frá Bandaríltjunum svokallaðar dæluslöngur, sem dæla fiski upp úr skip- um. Sökum þess hve langur afgreiðslutimi er á slíkum tækjum reyndist óldeift að gnli|» kw, Tíu fyrstu mánuði þessa árs hafa íslendingar flutt út afurðir fyrir 245.5 milljónir króna, og er það svo að segja sama verðgildi og fékkst fyr- ir afurðir okkar á sama tíma’ í fyrra. Mest var flutt út af freð- fiski eða fyrir rúmar 60 millj- kr., þar næst síldarolia fyrir nærri 46 mllj _ kr., saltfiskur1 fyrir 37 millj., isfiskur fyrir 31 millj. kr., lýsi fyrir 20 millj. og saltsild fyrir 13 millj. kr. Þá seldu íslendingar i ár 8 skip til úllanda fyrir 1.8 millj. krónur. I fyrra seldur íslendingar mest af ísfiski eða fyrir 57.9 millj. kr' og þar næst freð- fiskur fyrir 47,4 íhillj. kr. Þau lönd sem aðallega kaupa afurðir af okkur eru Bretland fyrir 81 millj. kr_ Rússland fyrir 52 millj. kr. og Ítalía-fyrir 20 miílj. kr. Skósmiðir hér í bænum hafa tekið lil starfa að njju, en eins og kunnugt er urðu þeir að loka verksiæðum sínum fyrir skemmslu vegna efnisskorts. Fengu skósmiðirnir leyfi fyrir nokkru af sólaleðri, er Iá hér á hafnarbakkanum, sem hjálpar þeim í bili. Sömuleiðis fengu þeir leyfi fyrir leðri frá Englandi og cr það vænanlegt hingað innan skamms. Þá veittí viðsldptanefndin leyfi á I i akkland, en vegna þess að þaðan er ekkert sólaleður að hafa, hefir verið reynt að yfirfæra leyfið á Holland. Takist að fá sólaleður frá Hollandi, verða skósmiðir birgir með efni fram um áramót. Hinsvegar leggja þeir mikla áherzlu á að fá nú-þegar'leyfi fyrir nýjum birgðum vegna ]iess Jivc langan tima tekur að afla efnisins eftir að leyfi liafa fengist. Brúðarvöndur Elisabetar prinsessu var lagður á gröf óþekkta hermannsins, samkvæmt ósk liennar sjálfrar. EÞó sgewtesBet í póstL Tvítug rúmensk stúlka fannst nýlega nær dauða en lífi í pósthúsinu í Salzburg í Austurríki. Stúlkan, sem var flótta- n\gður, hafði fengið vin- stúlku sína til að setja sig í póst. i-Iitlum kassa,-cn hann - og stúlkuna —- átti að senda lil Yinarborgar, þar sem unnusti hennar var. Eft- ir sex stunda veru í kassan- um, var stúlkan orðin svo aðþrengd, að liún varð að gera vart við sig. Leki ken'g&ir að síldarbát. Um miðjan dag i gær kom leki að v.b. Ásmundi frá Akranesi. Báturinn liafði vcrið að sildveiðum á Hvalfirði og var staddur við Engey á leið til Rvíkur, er lekans varð vart. Skipverjar hófu þegar að dæla bátinn og vörpuðu einhverju af afla hans út- byrðis. Magni kom bátnum til að- stoðar og dró hann til hafn- ar. — Asmundur var með samtals um 600 mál sííldar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.