Vísir - 26.11.1947, Blaðsíða 7

Vísir - 26.11.1947, Blaðsíða 7
7 Miðvikudaginn 26. nóvember 1947 S. 5HELLABARGER ifwtieaarím þá KASTILÍ5J ekki komin lengra í fataskiptunum en að hún var komin i skyrtu, sem var þó alltof stutt. „Ekki!“ sagði liún og leitaði í kistunni að undirkjól. „Ekki!“ rumdi í Pedro um leið og hann leysti af sér heltið. „Eg skal gefa þér' ærna ástæðu til að segja ekki, kelli min. Nú ætlar þú aftur að fara að segja fnér, livað eg eigi að gera og hvað ekki. Eg ætla að útkljá þetta mál i eitt skipti fyrir öll. Það skal eg g'era, jafnvel þótt eg verði ao kaghýða þig.“ Að svo mæltu tók liann Katönu, lagði hana á grúfu á kné.sér og lét bellið ganga á lienni. „Pedro, eg ætlaði eþki — ---Æ! Ó ! Þetta er ekki sæmandi — ó —- ó -h fyrir framan hann Juan. Ay de m í! Eg skal gera hvað .... sem þú vilt .... ef þú leyf- ir mér aðeins .... San-ta Ma-ria! ... . að fara í undir- kjólinn minn.“ „Jæja, mundu þá að vera hlýðin framvegis.“ Hann sleppti henni og snéri sér undan á ný. „Þelta,“ sagði Garcia, „hefðir þú ált að gera fyrir einu ári.“ Pedro féllst á það. „Járög; nú veit eg, livernig eg á að fara að í framtíðinni. Juan, aðgættu, livort hcslarnir eru ferðbúnir.“ „Það sem eg ætlaði að segja,“ sagði Katana í lágum hljóðum, þegar Juan var farinn, „var að eg elska þig svo heitt og að góð gifling--Nei, eg ætlaði ekki að segja það.“ Hann hafði snúið sér við aftur, en nú var hún komin í grænan damaskkjól, sem fór; prýðilega við dökkt hár hennar og augu. Ilann stai’ði á hana. „R e i n a m í a ! (Drottningin mín!) Þú ert yndisfögur.“ Ilann gekk til hennar og féll á kné, kyssti hendur hennar og lagði þær að vanga sér. „Guð minn góður! Hvað cg elska þig heitt! Eg vildi, að til.yæri eilthvað orð til að lýsa þvh“ Hún strauk hárið frá enni lians. „Þú mált ekki krjúpa mér. Nei, .... En þú mátt Iijálpa mér við að lineppa bak- inu á kjólnum. . •.. . Finnst þér liann í i-aun og.véru falleg- ur?“ Hann fálmaði klaufalega við hnappana, en tók svo eftir þvi, að hun kveinkaði sér og sagði: „IJýddi eg þig svona fast?“ „Nei.“ Hún snéri sér við og kyssti lxann. „Það var ekk- ert.....Að hugsa séi', að eg skuli eiga að giftast þér! Scnora de Vargas! .... Eigum við að vera hér-í nótt?“ „Eg held nú ekki. Við mundum ekkert geta sofið fyrir flóm. Nei, d u 1 c e m i a (bhðan min), við verðum í nótt hjá föður minunx, borgarstjóranum.“ Hún varð náföl. „Nei, a*Ils ekki. F.g þori það ekki! Eg dey af skömm! m í (veslingurinn eg) ! Eg er svo rifin af skeggbi'oddun- um á ykkur, áð mér finnst munnurinn á mér ná alveg út að eyrum. Sahgre de Diös (blóð Guðs — blóts- yði) -.....“ Hún áttaði sig og leit áhyggjusamlega á Pedro. Hann kleip liana í eyi-að. „Þú getur aldi’ei vanið þig af því að blóta, clskan mín. Það er aðalsmerki Mexíkó- hersins.“ „Hvað skal nú gera?“ spurði Garcia. „Þið gctið líldega ekki hafzt við í Jaen eftir þetta. IJvenær eigum við að leggja af stað til Sevillu?“ Pedro glotti. „Það virðist eiga fyrir okkur að liggja að vera á flótta i lxvert skipti, sem við förum fi'á Jaen. Þið Sipi'iano hittið okkur Ivatönu fimm kílómetra fyrir utan borgina á veginum til Ivordoba í dögun hinn daginn.“ „Ha?“ sagði. García. „Hitta ykkur? Verðið þið ekki í kránni ?“ Pedx'o reyndi að láta scm ekkert væri. „Nei. IJeldur þú að eg ætli að fara án blessunar foreldra minna og án þess að kynna Katönu fyrir þeim? C a s p i t a!“ Gai'cia hristi höfuðið. „Nei, auðvitað. En þekki eg heiðr- aðan föður þinn, borgarstj.órann, þá er eg eklci viss um að þú hittir okkur á tilteknum stað og tíma.“ „Ilub!“ „Segðu bara liuh! Setjum svo, að liann samþykki ekki —“ Garcia lióstaði — „þessa breytingu á fyrirætlun- um þínum? Hann lætur ef til vill.setja þig inn, drengur minn. Ilann liefir valdið til þess.“ Gai'cia þagnaði en bætli svo við. „Hvei’nig væri að skilja Katönu eftir i minni um- sjá, unz------~“ „Nei! Eg mun ekki framar fela þér að gæta hennar. Við muiium standa saman í öllu franxvegis. Iivað segir þú uni það, querida?“ Hún hallaði sér að barmi bans. Pedi'o var svo haimngjusamur, að liofmm faixnst lciðin heim alltof stutt, þótt þau færu aðeins fetið. Katana sat fyrir aftan hann og bélt utan um liann. Pedro var svö bamingjusamur, að liann liugsaði ekkert um það, livei'jar viðtökur þau kynnu að fá hjá foreldrum bans, þvi að þau lijónin hlutu að komast í talsvei’ð vandx’æði vegna þcss, að sonur þeirra lxafði gengið að eiga Katönu. „Ekki láta liann brokka,“ sagði Katana allt í einu, þeg'- ar þau voru búin að ríða um hundrað mejtra frá prests- setiinu. „Þvi ekki? Þú dettur ekki af baki, neyðist bara til að halda fastar utan um mig.“ „Eg ska’l gera það sanxt, en láttu liann bara ekki fapa á brokk. Æ!“ * Ilann líægði fei'ðina. „Hvers vegna ekki?“ „Þú ættir að vita það “ Ilann bló, losaði aðra liönd hennar og kyssti lófa liennar. „Það var mikil blessun, að eg skyldi flengja þig, a 1 m a m í a (yndið mitt). Guði sé lof fyrir það. Annars mund- irðu enn vera á báðum áttuni. Flengingin feykti úr lruga þér öllum bugmyndum um hjúskap minn og Luisu. Eins og eitt einasta bár á böfði þér sé mér eklci meira virði en öll dyrð beimsins! Eg liefi að minnsta kosli komizt að þeirr'i niðui'stöðu. Veiztu livað eg geymi alltaf við brjóst mitt?“ Góð.i, neyddu mig ekki til þess-------“ „ I ú, það veit trúa mín að eg geri. Þú kemur með mér á Kampeador. Og þú skalt ekki nefna orðið skönnn framar. Við sofunx í nólt lieiina bjá foreidruin minum. Þar á kon- an mín heima.“ LXXXVII. Það var dauðskelkaður sveitaprestur, sem gaf Pedro og Ivatönu samanpá um nóttina. Ilann óttaðist í-eiði biskups- ins, sem taldi sig einan eiga að gefa saman tigin lijón þarna i héraðinu, en liann óttaðisl þó meíra hnefa Juans Garcia. Garcia var svaramaður brúðgumans en Sansjo Löpez brúðurinpár. Sipi'iano Davila var aulc þess vigslu- vottur. Pedro dró innsigíisliring sinn af þumalfingrinum og renndi honum á grannan baugfingur Katönu. „Það gcrir eklcert til, þótl liann sé dáhtið stór núna,“ sagði hann, „því að eg' skal láta þrengja bann.fyrir ]xig-“ „En skjaldarmerki þitt er á bonum.“ „Nú er það líka skjaldarmerki þitt dóna Katana m i a.“ „Hjaitað mitt!“ bvíslaði hún. „Astin mín.“ „Heyrið þið nú!“ söng allt í einu í Garcia. „Ætlið þið að standa svona lil eilífðarnóns? Eiguxn við ekki líka að fá að kyssa brúðurina.“ Eins og geta má næi’ri, drógu vott- ariíir ekki af sér Óg kýsstu Kalönu, þangað til húix var nærri fleiðruð á vörunum. „J e s u s Mari a!“ sagði hún og hló. „P o b r e d e „Nei.“ . • _ „Skilnaðarbi’éfið, sem þú skrifaðir mér í Koyoakan. Þvi nxáttu trúa, að cg hefi lesið það oft síðan. Eix íxú — v i v e D i o s (að mér lieilum og lifandi) —er eg búinn að' fá þig aftur! Og þxi ert orðinTkoixan nxín! Þú skalt svei mér ekki fá mikinn svefnfrið í nótt.....Húgsaðir þú nokkuru sinni uixx ixxig.?“ spurði liann svo stríðnislega. „Eg er viss uiii, að þú liefir aldrei gert það, tófan þín.“ Hún þrýsli sér upp að lioiium. „Ekki einu sinni, ckki eitt skipti, svei ínéi' þá!“ „Ila? Við livað áttu? Það cr beppilegt fvrir þig, að þú situr fyrir aftán nxig.“ „Eg á við.það, senx eg segi, q ueri d o. Hvernig gat cg lmgsað unx þig einu sinni, þégar eg liugsaði um þig alltaf, lxverja nxiinitu?'1 Hann vafði launxununx um söðulbogann og snéri sér að henni. „Eg gct ekki haldið áfram lengur, án þess að fá koss.“ Kampeador greip lækifærið til að kroppa við vegar- brúnina. Það liðu nokkrar mínútur áður exx áfráixi var haldið. „Pedi'O," sagði liún og tók þéttara utan uixx liamx, „lield- ur þú að það væri mögulegt, að Guð gæf okkur Ninitu aft- ur, ef við bæðum liaiin vel uixi það? Eg yrði auðvitað að eiga hana aflur. En lxeldur þxx að Guð niundi gera það?“ „Það cx' ég viss uíxi, Hann þefir gefið nxér þíg aftur og verið okkur góður. Við skulunx biðja hann um það í nótt.“ Mestan hluta leiðarinnar riðu þau þegjandi, exx þögn —Smælki— Eigimxxaöur frú Brovrn var rithöfundur og hann, sat alla daga heima og hamraöi á rit- vélina. Skrifaöi hann greinar uixx lxitt og þetta, seixi hann seldi viö svo háu verði, að frú Brown gat leyít sér að hafa vinnukonu. Eitt sinn þegar ný vinnukona . hafði verið ráðin, koixx hún að nxáli við frú Brown skönxmú eftir að hún byrjaði í vistinni og sagði: „Þér borgið mér 200 krónur í laun á mánuði frú.“ „Já, Sa]ly,“ sagði frú Brown. „Og eg hefi ekki efni á aö borga yður meira en það.“ „Eg veit það frú,“ -sagði Sal. ly uni leið og hún gaut augun- unx þangað seixx lir. Bro>vn sat og.var^að lesæí þók.til.þess að glöggva. sig á eíni, .senx hann var að.skrifa grein.uni.. „En eg vil.vera sanngjörn, frú. Eg er fús til þess að vimxa fyrir 150 krónur á májiuði, þar til nxað- urinn yðar fær eitthvað að gera.“ Töframaður eiixn í Dar-es- Salam í Tanganyika fór til lögreglunnar og bað um aðstoð til þess að innheimta borgun frá einunx viðskiptavina simxa, . sem „bað íxiig unx að særa ljón til þess að drépa óvin sinn Eg gerði þetta. Óvinurinn er dauð- ur, en viðskiptavinur miun vill ekki borga.“ ( Efnafræðingar við North- western háskólann ■ í Illinois 1 hafa komizt að þeirri niður- stöðu að hin keixiísku efni íxiannslíkaixians, sem eitt sinn voru metin á tæplega hálfa sjöttu krónu eru nú um 200 kr. vii'ði. * ______ UnAAqáta $21 Skýringar: Lájrétt: 1 hveiixsa, 4 sam- texiging, 5 viðai’tegund, 7 í óð- ur, 8 tónn, 9 l'rumefni, 10 mylsna, 11 litur, 12 ósanx- slæðir, 13‘mjúkui'j 15 tveir eiixs, 16 verkfæri. j Lóðrétt: 1 Verzlun, 2 1 rjúka, 3 tveir eins, 4 tveir i cirs, 5 not, 7 gengi, 9-greidd, j 10 sjávai'dýri 12 fáskiptin, j 1 ! öðlast. j Lausn á krossgátu nx'. 520: Lárétt: 1 snxáix, 4 én, 6 pól, 7 sko, 8 ær, 9 Ö.Á., 10 ái'i, 11 soll, 12 alc, 13 Marfa, 15 ar, 16 rós. Lóði’étl: 1 spænska, 2 móx', 3 ál, 4 ek, 5 norska, 7 sái, 9 örlar, 10 álm, 12 als, 14 ró.: i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.