Vísir - 02.12.1947, Síða 1

Vísir - 02.12.1947, Síða 1
Þriðjudaginn 2. desember 1947 271. tbl. 37. ár. Aðfaranótí 1. des. s. 1. var þremur bifreiðum stolið hér í bænum. Að þvi er lögreglan liefir tjáð Yisi voru Ivær þ'eirra fundnar i gær. Önnur þeirra, G-7,98, fannst utaji við veg- inn j Kópavogþ Lá bifreiðin þar'á hliðinni og var mjög mikið skemmd. Hin bifreið- in, . sem er jeppi, R-4974, fannst í Selbj’ kamp. Báðum þessum bifreiðum var stolið af Laufásvegi. Þriðja bifreið- in, sem stolið var, er R-5129 og var bún ófundin þegar síðast fréltist. itafinögnsleysl á Moi'ðiirlötifti&aiii Víða á Norðurlöndum horfir nú til stórkostlegra vandræða vegna skorts á raf- magni. Qrsökin er sú, að þurrk- ar voru með ódæmum um öll Norðurlönd — og raunar viðar —- á síðasta sumri, en j)egar úrkoma kom að lokum, fylgdu henni frost, svo að ástandið er sizt betra cn áð- ur. Iðnaður bggur víða niðri eða orðið hefir að minnka framleiðsluna um allt að 60 af yliundraði. Margar vatns- aflsstöðvar hafa líka Jjilað vegna mikils álags og hefir það enn aukið á erfiðleikana. Kemur þetta ekki sízt illa við Finna, sem verða að greiða óheúiju fjár árlega í skaða- bætur til Rússa. Féii £ höfi&Irfia. Um helgina féll ölvaður maður í höfnina. Tveir lögregluþjónar, sem voru á eftii’Iitsferð við höfn- ina, tóku eftir því, er maður- inn féll í sjóinn og tókst þeim að bjarga honum. Manninum mun ekki Iiafa’ orðið meixxt við volkið. Rússar vilja láta reka bras. ilska hernaðarsendinefnd frá Þýzkalandi. Brasilía sleit stjórnmála- sambandi við Rússa fyrir nökkuru og af því er þessi krafa sprottin. Ilefir nefndin verið stai-fandi i Berlín sem fulltrúi bandamannaþjóðar í striðinu. Dnjeperstýflan hjá Dnjepropetrovsk í Rúss andi sem Þjóðverjar eyðilögðu á stríðsár- unum er um þessar mundir að verða fullg -ö aftur. Þegar styfían verður fullgerð spar- ar hún Sovétiikjuuum 2,500 þúsund lesti af kolum árlega. Orkuverið framleiðir hálfan þúiðja milljarð k iovattastunda af raforku. SJÓM'E'N'N einmítt nú. í gær var birt auglýsing frá Mjólkursamsölunni þess efnis, aö frá og með deginum í dag yrði hætt að skammta mjólk. Eins og kunnugt er befir mjólk verið skömmtuð und- anfarið, en sökum þess bve mikið hefir borist að af mjólk í-eynist ekki nauð- synlegt að skammta mjólkina í bili. Fólki er ráðlegra að geyrna skömmtunarseðla sína ef svo kynni að fara, að nauðsynlegt þxetti að liefja skömmtunina aftur. Ægileg sprenging varð fyrir nokkuru í Raurno í Finníandi, að því er segir í nýjum blöðum þaðan. YerksmiSja, sem vann að framleiðslu sprengiefna, sprakk i Joft upp og biðu 13 manns bana, en á annað hundrað særðust. Gasmynd- anir urðu svo miklar við sprenginguna, að fólk var flult úr tveimur borgar- hverfum. (Raumo er stundum getið i fregnum frá Eimskipafélag- inu, er skip þess koma þangað). Iprá því s. 1. föstudags- morgun og par til í rhorgun hafa 41 skfp kom- ið hingað til Reykjavíkur með samtals um 41 þús. mál síldar. Sjómenn, sem komu úr Hvalfirði i gær segja, að ald- rei hefði veiðin verið nieiri en þá_ Komið hefir fyrir, að bátar liafa farið upp í Hval- fjörð fi'á Reykjavík og lcom- ið aftur til bæjarins eftir 10 12 klukkustundir með fullfermi af síld, Skipin, sem komu s. 1. daga. Frá því á föstudagsmorg- un og þar til í morgun liafa þessi skip komið: Heima- klettur og Friðrik Jónsson með 2000 mál, Njörður 900, Arinbjöm 1000, Skógarfoss og Þorgeir goði 1500, Jón Dan 200, Sigurður ÍS 1050, Þor- steinn AK 700, Dóra 1100, Helgi 1800, Freydis 900, Fell 1000, Guðbjörg 800, Sleipnir 900, Olivetta 550, Sveinn Guðmundsson 900, Eggert Ólafsson 750, Eldey 950, Böðvar AK 1100, Morgun- sljarnan 600, fsleifur 800, Jón Valgeir 750, Hugrún 1000, Bragi GK 900, Kristján EA 1000, Andvari 1200, Framh. á 8. síðu. Wiihelmina Hollands- drottning hefir nú aftur tek- ið við stjórnartaumunum í Hollandi. Ilún hefir verið sjúk og fór Juliana prinsessa með stjórn landsins um sex vikna skeið. Hveitiþjófnaðir arðvænlegir. Bandaríkjamenn eru hug- kvæmir, á sviði lögbrota sem öðrurn, Vegna þess Iive liveiliverð er orðið hátt vestan hafs, stblasl þjófar þar nú meira eftir að stela liveiti cn fiestu öði*u. Aka þeir að nælurþcli að liveitigeymslum, gera göi á vegina og láta liveitið reima á vörubila. Verð meðalafJa er 1500 dollarar. 300 þús. a&jsturrisk börn fá jólaglaðning. Brelar og Baiidarikjamenn liafa nú mikinn undirbúning i Austurríki lil þess að hægt vcrði að gleðja 300 þúsund austurrísk börn um jólin. hw slasast. Sunnudaginn 30. nóv^ var bifreiðinni 1336- ekið út af veginum skammt frá Lög- bergi. Nokkurir farþegar voru i bifreiðinni og slasaðist cinn þeirra nokkuð. Var liann fluttur í sjúkraliús, þar sem gert var að meiðslum lians. — Bifreiðin skenimdist mik. io. e o Qldungadeild þjóðþings Bandaríkjaþings hefir sam- þykkt bráðabirgðahjálpina lil Frakklands, Austurríkis og Ítalíu. Lánsbeimildin var borin undir atkvæði í deildinni í gærkveldi og fór atkvæða- greiðsla þannig að 83 þing- menn greiddu atkvæði með láninu, en 6 gegn þvi. Nú fer frumvarpið fyrir fulltrúa- deildina ög hefjast umræður um það væntanlega í dag i lienni. Sokkar úr tré. Fiiioer sýna h&sgvlf satt- Finnar byrja á næsta ári að framleiða sokka, sem gerðir eru úr tré. Er gert ráð fyrir þvi, að kiló af sokkaefni fáist úr sex kilóum af fullþurrkuðum viði, en úrgangsefnin vcrða notuð við framleiðslu alko- liols og gers. I byrjun verða framleidd 500 kiló trésokka á dag. _________ 20® vara við SiættunnL París, í gær (U^P.). — Tvö hundruð franskir verka- lýðsforingjar hafa varað við hættuni af kommúnistum. Segir i tilkynningu þeirra, að kommúnistar noti sérvöld sin í verkalýðslireyfingunni til þess að.vinna fyrir flolck sinn en ekki verkamenn. Þeir segjast einnig vilja þiggja hjálp Bandaríkjanna Frökk- iini til handa, en kommúnist- ar eru andvígir henni. Þýzkur læknir liefir verið sektaður um 75 pund fyrir að lækna brezkan hermann án leyfis.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.