Vísir - 02.12.1947, Síða 2

Vísir - 02.12.1947, Síða 2
2 V I S I R Þriðjudaginn 2. desember 1947 ÞINGMÁL : Réttindi fsiendinga á Græniandi. SSwetS gjœw'iw* Ælþimfjí P Tillaga til þingsálylctunar sem Pétur Oltesen liefir bor- gíð fram á Alþingi um rétt- indi Islendinga í Grænlandi virðist bafa vakið talsverð- an óróa í Danmörku. Er ekki ólíklegt að mál þetta eigi eftir að valda miklum déilum, ef íslendingar' ætla ekki að gefa upp þegjandi og hljóðalaust forn réttindi sín í Grænlandi, og án þess að fá úr því skorið fyrir al- þjóðadómstóli hver réttindi þeir hafa í þessu efni. í þessu sambandi þylcir rétt að birta greinargerð fyr- ir ofangreindri tillögu sem komin er fram á Alþingi. „ Greinarger 1; Enn liefir ekki verið gei’ð gangskör að þvi af liálfu Al- þingis og. ríkisstjórnar, að viðurkenndur verði réttur íslendinga lil atvinnurekstr ar á Grænlandi og við strendur þess. Við svo búið má ekki sitja lengur. Verð- ur nú án tafar að taka upp mál þetta nxeð festu og rögg- senii og leggja það fyrir gerðardónx á - alþjýðavetl- vangi, ef Danir, sem nú sitja yfir rélti íslendinga í Græn- landi, verða ekki refjalaust við þessari kröfu vorri. Til- lögu um þetla efni, sam- hljóða þeirri, er hér birtist, fiutti eg á Alþingi 1945. Fyigdi henni þá svohljóð- andi greinargerð: „Það má allt til síðustu ára virða fslendingum það iil voi’kunnar, þótt þéir hafi ckki gert gangskör að þvi að krefjast óskoraðs réttar til atvinnurckstrar á Græn- landi og við strendur þess. Stöðu íslands var sv-i uáltað til ársins 1918, að vér höf- um lyrst þurft að ieita rétt- ar sjálfra vor og finlra yfir- ráða í landi vor . \iður- kenning sú, sem íslenHmgar feiígu fyrir fullvcldi sínu 1918, gerðj oss í þessu efni hægra um vik til að ná nokk- uru færi á að leita annars réttai’ vors, er oss var áður með öllu fyrirmunað og i salti hefir iegið um ár og ^akfir. Eftir lýðveldisstofn- unína 1944 höfurn vér að fuííii öðlazt aðstöðu til þess að; krcfjast hér réttar yors og fá úr málinu skörið' að alþjóðalögum, ef lyklir á því takast ekki með öðrum hætli. Þegar svo er komið, er það íslendingum engan veginn vansalaust að láta aðra þjóð þegjandi og átölu- Iaust sitja yfir rétli vorum til hagnýtingar á auðlindum Græniands á landi og í sjo. Fngan veginn er því þann- jg Varið, að eigi ímfí' 'aður vei’ið um það uppi raddir á íslandi, að fslendiug.o: ættu í’íkan rétt til atvinnur. kstr- ar á Gi’ænlandi og yfirráða þar. Skáldið og hugsjóna- maðurinn Einar Benedikts- son í’itaði fjölda þróttnjikilla cg rökfastra blaðagreina um rétt vorn á Grænlandi. A síðustu árum hefir kunnur. ménnta- og fræðimaðui’, Jón Dúason, dr. pliil., vaxið til þess th’júgum hluta af æv’- starfi sinu að viða að liéim- ildum, sem iiahn lxefir not- að sem efnivið í mei’kar bæk- ur xinx þetta nxál, þar sem réttur vor lil Grænlands, þessarar fornu íslenzku ný- iendu, cr studdur sterkum rökum. llcfir Alþingi viður- kennt þetta nxei ka starf Jóns Dúasonar með því að >eita nú uxn nokkurt árabil fé xxr rikissjóði á fjárlögum til út- gáfu þessara íila. f foniritum vorum og sam- timaritum annar; a Norður- I an d a b j óð a f y ri rf i n ns t fjöldamargt, sen skýtur stcx'kum stoðum uiidir rétt- arkröfu vora til Grænlands. Giæniand liggur næst ís- landi allra Norðurálfulanda. Þá leikur ]xað eigi á tveim lungum, að Grænland fanst og byggðisl frá fslandi af ís- lenzkum þegnunx eingöngu. fslenzknýlenda stóð þar um ÖUO ár. Þótt toi’Sótt væri löngum sigjing miili Græn- iands og íslands i þann tíma, var óslitið viðslciptasamband milli landanna unx langan aldur. Þingið í Görðurn í Einai’sfiröi samsvaraði að suniu leyli vorþingum hér á landi, og a Grænlandi géngu íslenzk lóg. Þessu til sönn- únar eru ýmsir siaciir í Grá- gas, þar sem ákvæði eru um þá nxenn, senx eru „hér í landi eða i órum löndum“. „Ef maðr vei’ðr sekr á Græn- landi ok er hverr þeira manna sekr hér, er þar er sekr. En svá skal hér sækja um bjöi’g cns sekja manns, er út þar varð sekr fulh-i sckd, sem lianix yrði liér sekr á várþiíigi, þar lil sagt ex til sckdar liaxxs á alþingi“ o. s. fl’V. Græxxiáhd héfir vérið tal- •íi uýlenda íslands sð foruu og er alnxennt nefnt svo í ritum útlendum sem itm- lendum fram á siðustu líma. Nú ci', það alkunnugt, að ný- lcndusantband getur verið með misnxunandi hætti, og þót í ])að 'géli lauslegl lalizt, $ etur það eigi að síður verið traust og háldgott. Má vísa íii skilnings niestu nýlendu- þjóðar heims. Eiiglcndinga, i þeim efnunx. Bókmcnixtir íslcndinga bera þess Ijos vilni, bversu þeir töldu landið nákomið sér. Ari Þoi’gilsson liiiin fróði ritar heilan kapííuia unx fund og bygging Græn- laxxds í hið örstutta ágrip ís- landssögu, íslcndingábé'k, seixx alls eru 10 kapítular. Eins telja Landixámsbæktir íslands ágrip landnánxs i Grænlandi. íslendingar fæx’ðu og í letur sögu Eiriks rauða og aðra , nxerka at- bui’ði í byggðum Grænlands á þeim tínxa, rituðu foin- sagnir unx siglingaleið þang- að, kirknaskrá, bæjatölu o. s. frv. Segja má að vísu, að í þessu felist ekki sönnun um stjórnskipulcgt samband landanna, en það sýnir ótví- rætt, hvað íslendingar töldu þess liluta af sögu síns heinxalands. Annálar segja, að Gi’ænlendingar Iiafi gcngið á liönd Hálconi gánxla Noregskonúngi 12(51. Ilafa sunxir talið það vilni tun full- veldi Grænlands, en þctta sannar ekkert um sljórnar- legt fullveldi þess. Göðoi’ðin islenzku konxu sanxa koxx- ungi í hendur á ýmsum ár- unx þessa tímabils, en á þeim árunx er „gamli sátt- lega. Því verður ekki í xnóti mselt. Það orkar ekki tvi- mælis, að það getur skipl miklu nxáli fyrir fraxntíð fs- lendingá, að þeir fái viður- kenndán rétt sinn til Græn- lands. Enginn vafi er á því, að veiðiskapur er mikill við Grænland. Fiskveiðaþjóð- um, sem leitað liafa á Gi’æn- landsmið, ber sanxan um, að fiskgengd sé þar ærin og meiri á stundum en þeir hafa annars slaðar kynnzt. Nýjústu rannsóknir fiski- fræðinga í noi’ðurhöfum hafa leitt i ljós með mei’k- ingu fiska og á annan lxátt, að sami fiskstofninn sé við Gi;ænlandsslrendur og strendur ísxands og að nxikl- ar og tiðar fiskgö xgur séu á nxilli landanna. Enn frem- ur leiða fiskifræðjngár rök að því, að aðalklakstöðvar þess nytjafisks, sem veiðisi við strendur heggja land- anna, séu við strepdur ís- íands. Fiskigrunnið við strendur íslands er sanx- kvæiht þessu uppeldisstöð ’og fóstra þess fiskstofns, sem gengur í þéttunx torfuni upp að Grænlandsströndunx. -— Fiskiflota íslands nxundi Nokkuð leikur á tveim tunguixx uixi áðra laixdkosti á Græhlandi. Þó er það al- kimnugt nú orðið, að þar eru málnxar í jörðu og iiámugi'öftur þar nokkur rekinn. Kol eru þar á suixi- uixx stöðunx. Landbúnaður var þar allmikill íxxeðan ís- lendingar byggðu landið. TJtigangur var mikill og góð- ui’. Hefir þróazt þar ágæt- lega fé það, senx þangað var flutt frá íslandi fyrir nokkr- um árunx og lifað hefir að •miklu lcyti á útigangi. Þá er þar og loðdýraveiði mik- il og gagnsanxleg. Gxxægð er þar sela og rostunga á isn- uixx við strendur landsins. Hreindýr og sauðnaut þríf- ast þar vel. Á Grænlaixdi eru nxarg- liáttuð framtíðárskilyrði fyr- ir lirausta og harðfeixga menn. Eiixs og’ fyri’ greinir, íxxá engan vegimi slá því lengxxr á frest, að Islendingár krefj- ist i’éttar síns á Grænnlandi, lxinni fornu nýlendu vorri, og láti þar til skarar ski’íða. Retturinn er vor, livort sem litið er á fornstöðu eða ný- stöðu landsins í sambandi við rikjandi réttarhxignxynd- máli“ var ger, liafðist hér við Ó1 af u r G rænlen d i ngabisk- up (1262—64) og kom hing- að utan af Grænlaixdi. Það verða engin rök fundín gégn því, að Grænlaixd hafi vérið nýlcnda frá íslandi á þessu timabili. Þeir atbui'ðir, sem gerast í sögu Grænlands á næstu öldunx, eru engan veginn þess eðlis, að þeir rýri cða geri að eixgu hinn forna rétt íslands til þessarar nýlendu. Nýlendan týndist og eyddist fyrir samniixgsrof koxxunga, siglingabann þeirra lil ann- arra manna og fullkomið skilningsleysi af sjálfra þeirra hálfu. Ilver vill halda því fram, að þessar ráðstaf- anir konunganna lxafi svipt ísland fornum rétti sinuni til Grænlands? Eða mundi stjórn Dana á Grænlandi og allar aðgerð- ir þar xx síðari tímum, lokun landsins, verzlunareinokun og aðrar hliðstæðar leifar frá einveldisthnanum, scm alls staðar annars stáðar á norðurhveli jai’ðar liafa fyr- ir löngu verið hrotnar á bak áftur og kveðnar niðui’, hafa frekar en hið fyrrnefnda svipt ísland rétti til þessarar fornu nýlendu sinnar? Eg hygg, að það beri hiklaust að ,svara þeiri’i spurningu neit- andi. Þessi stjórnartilhögun Dana á Grænlandi á enga stoð í siðgæðishugsjón meinr ingarþjóða og kemur ekki heínx við alþjóðarétt. Um það geía tæplega vérið skipt- ar skoðanii’ Undii’ röklegan rétt ■ Is- lands til Grænlands hníga jdyrkar stoðii’, hæði sögulega, í’éttarfarslega og landfræði- bíða íxxikið vei’kefni á Græn ir nútímans." lamlsmiðum að suixxarlagi. 6fm jafhendin$tB Biafiiskírleina MeS iilvísun til reglugerðar frá 27. október 1947 um litgáfu og afhendmgu naínskírtema vegna fram’kvæmdar á lögum um eignakennun ti’lkynnist hér með, aS afhending nefndra nafnskírteina til þeirra, sem heita skírnar- eða ættarnöfnum, sem byrja á bókstafnum A eða Á, fer fram í Góðtempl- arahúsinu við Templarasund, þriðjudagmn 2. des~ cmber n.k. kl. 10—17. Erlendir ríkisborgarar vitji nafnskírtema í Ut- lendingaeftirhtið, lögreglustöðinm, Pósthússtræti 3. Síðar verður tilkynnt um afhendingu nafnskír- teina til fólks, er heitir cðrum nöfnum en að fram- an greimr. Lcgreglustjórinn í Reykjavík, 29. desember 1947, Sigurjón Ságurðsson — settur. — VTSl vahtar .börn. imgíinga efta roskið fólk t.il að bera biaðið til kauxxenda um LEIFSGÖTIL SKARPHÉÐINSGÖTU RAUÐARÁPvHOLT ÞÖRSGÖTU / „SKJ0LIM“. SELTJÁRNÁRNES

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.